Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚU 1967 7 V — s Mosasporðdreki Mosasporðdreki á Siglufirði. (Ljósm.: Steingr. Kristinss.). Klukkan var ekki orðin hálf tíu á laugardagsmorgni síðast, þegar Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur hringdi og sagði okkur nafn pöddunnar frá Siglufirði. Sagði hann engan efa á, að þar færi Mosasporðdreki. Við báðum hann um að skrifa örlítið um þessar skepnur, og varð hann góðfúslega við þeirri beiðni, og hirtist það hér með nýrri mynd af Mosasporðdrekanum, sem tekin var af Stein- grími Kristinssyni á Siglufirði. Kunnum við Ingimari beztu þakkir fyrir vikið. Annars má líka geta þess, að stuttu eftir símtal Ingimars, hringdi hingað kona, og kvaðst fullriss um að paddan væri eitt- hvert köngulóarkvikindi, en það er sem sagt ekki rétt hjá þeirri eðlu frú. Mosasporðdrekar (Pseudos- corpionidea) eru sérstakur ættbálkur, er telst til flokks áttfætlna. Alls eru kunnar um 1000 tegundir .þessara dýra; á meginþorri þeirra heima í hitabeltinu, og eru sums staðar þar í nærri 3000 metra hæð yfir sjávarmáli. SÞetta eru allt lítil dýr, 4—8 mm að lengd. Þau halda oft til á flugnafótum; þó ekki sem sníkjudýr, heldur virðast þau nota flugurnar sem far- artæki. Það er engin ný bóla, að mosasporðdrekarnir noti þetta snilliráð. Fyrir togtmilljónum ára festu flugiur sig oft í harpix- rennsli úr trjám (þessi trjá- kvoða, er hún storfcnaSi, var 1 síðar nefnd raf), og eru þá stiundiuim mos asporðdrekar á fótuim fMgnanna, sem geymzt hafa ós'kaddaðar í rafinu til vorra daga. Búikuirinn á mosa sporðdrekunum minnir á líik- ama suimra lúsategunda — er ávaluir fyrir endann, s«m er breiður en eiklki méniulaga, eins og á hinum eiginilegu sporðtíreikum. Munnfærin eru l'Sk, þó eru aúkreitis burst- I hár við efri skolfinn. Um þýðingu þessara hára vita merun eklki, ætla helzt, að þau séu e. k. þreifitaeki. Ennfrem uir er það frábrugðiið, að á neðra skolti eru einn eða tveir eiturkiirtlar, er gefa frá sér eitrið í gegnum klær, sem eru á griptön'gunum. Mosa- sporðdrekar anda ekki mieð lungum; í stað þess hafa þeir 4 öndiunaroþ neðan á aftur- bolnium framan til. Hjairta er til staðar, en eiginlegt æða- kerfi er lítt þroskað. Ainnars er margt sem snertir Kffæra S’tarfisemi þessara dýra enn ó rannsaikað. Karl- og Ikvendýr likjast hvort öðru, þó geta verið á því undantefcningar, og fer það eftir því, um hvaða tegwnd er að ræða. Stundum er karldýrið stærra, stund- um minna en bvendýrið. Dýr in eiga egg, allt að 50 í einu, og ber móðirin þau í e. k. poka nieðan á búknum. í poka þess um fler útungunin fram; er pokinn í sambandi við kyn- færi móðlurinnar, og berst næring frá þeim handa lirf- u num, er þær iboma úr eggj- unum. Framan af ævirani eru hamskipti tíð hjá mosasporð- drefkunum, en hér er sú at- höfn ekki eins einföld og með al venjuiegra sporðdrefca. — Þeir búa sem sé til hivelfda byggingu úr spunaþráðum, líikium þeim, sem köngulær framieiða. Tekur það venju- lega marga daga að útbúa klefann, þar sem dýrið liqkar sig inni. Síðan vefur það fyr ir dymar, svo að enginm kom ist inn. Þegar hamiskiptin eru um garð gengin, verður rruosa sporðdrekinn að rífa gat á bygginguna til þess að kom- ast út. Sumar tegundirnar byggja sér hús úr spunaþráð- um og búa þar að vetrinum. Annans lifa dýrin í mosa, í holum milli steina, í hreiðr- um fiugla og í þangi við sjó. Kunnugt er um eina tegund: Chelifer cancroides, sem held ur til í húsuim inni og leitar í blöð, bækur, jiuirtasöfn o. fL Þar sem tegund þessi er víða á Norðúrlöndum, er ekki 6- sennilegt, að hún lifi einnig hér á landi. Annans er ekki vitað, hve margar tegundir eiga hér heima. í Noregi hafa fundizt 115 tegundir miosasporð dreki. Ingimar Óskarsson. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson fjv. 1/7—1/8. Stg.: Örn Smtári Arnalidsson, Klappar- ertíg 27, sími 12811. Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð Jnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason Bjarni Konráðsson fjv. £rá 4/7—6/8. Stg.: Skúlá Thioroddsen. Bjarni Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Björgvin Finnsson fjv. frá 17. júlí til 17. ágúst. Stg. Alfreð Gíslason. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðig. er Bergþór Smóri. ■rllngur frorsteinsson, fjv. til 14/8. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- Scveðinn tírna. Stg. eftir eigin vali. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Hörður Þorleifsson fjv. 17/7—23/7. Bjöm Þórðarson fjv. til 1/9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. frá 8/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason. Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7. Stg. Ólafur Jóhanmsson. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. ■ristján Hannesson fjv. fró 1 .júli óákveðið. Stg. Óiafur H. Ólafsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur K. Ólafsson, Aðalstræti 18. Lárus Helgaso« er fjarv. frá 1. júlí tifl 8. ágiíst. Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8. Stg.: Karl S. Jónason. Ólafur Jónsson er fjv. tfrá 16/7—16/8. Staðg. er Þórhaldur Ólafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8_ Stg.: Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlaaknir fjv. til 8. ágúst. Ragnar Arinbjarnar er fjv. frá 17/7 —17/8. Staðg. er Bjöm Önumdarson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júní í einn mánuð. Staðgengill er Ragnar Aribjqrnar. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jórnason. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. Þórður Möiler er fjarv. frá 19. júní til júliloka. Staðgengill Bjarni Arngrímsson, Kleppsspítalanum, sími 38160. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úifar Þórð- arson. Þorgeir Jónsson fjarv. fró 1/7—1/8. Stg. Björn Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði er fjarvera-ndi óákveðið. Þorleifur Matthiasson tannlæknir, Ytri-Njarðví'k fjarv. til 2. ágúst. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Geetsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. Spakmœli dagsins Tilvera mannsins er byggð á von, i raun réttri á hann enga eign aðra en vonina. — Carlyle. VÍ8LKORIM G Á T A . Snerpir varir vífs og manns, velkist um í hrannafans, Býr í leynum léttfetans og leikur í höndum vefarans. María Salómonsdóttir. Nýlega voru gefin sanaan i Landakirkju Vestmannaeyjuim af séra Jóhanni Hlí'ðar, ungtfrú Þuríður Kristín Kristleilfisdóttir frá Vestmannaeyjuim og Guð- miundiur Ólafsson frá Rivík .Heim ili þeirra er að Hverfiisgötiu 114 Rvík. (Ljóismyndastaía Óiskars). sá NÆST bezfi „Heyrðiu, Svalstrand. Þú verður að fara að eiga búðarstúikiuna þína. Hún er farin að ifiá óorð á sig þín vegna“. Svaflstrand :„Ertu galiran, heldurðu, að ég hafi stúlku, hefur óorð á sér!“ Keflavík Skóvinnustofan verður lok uð vegna sumarleyfa 24. júlí til 14. ágúst. Sigurbergur Ásbjörnsson. Vélskornar túnþökur Gísli Sigurðsson, simi 12356. Til leigu 3ja herb. íbúð, teppalögð, sólrík og skeimmtileg, laus strax. Einhver fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Heimahverfi 5724“ send- ist Mbl. í dag. íbúð óskast Upplýsingar í síma 22150. Sölubúð Til leigu er í Austurbænum lítil sölubúð. Góður staður, á horni við 2 aðalgötur. Heppileg fyrir ýmsar smávörur, vefnaðarvöru, bókasölu, ýmsa af- greiðslustarfsemi eða útstillingu á vörum og fl. Uppl. eftir kl. 3 í dag og á morgun til kL 6 í sím- um 11909 og 14245. Sumarkjólar Vinsælu sumarkjólarnir á kr. 198.— eru að verða uppseldir. Nýjar gerðir af sumarkjólum eru komn- ar í verzlanirnar, ný snið, ný mynstur, nýir litir, allar stærðir. Verð aðeins kr. 298 Lækjargötu 4. Til leigu Skrifstofuherbergi Skrifstofuherbergi, ea. 30 ferm. er til leigu nú þegar í Brautarholti 20. Nánari upp- lýsingar á venjulegum skrifstofutíma hjá Verkfræðingafélagi íslands, sími 19717. Verkfræðingafélag íslands. VARAH LUTIR FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR / FORD BÍLA EN EFTiRLÍKINGAR. NOTID FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝIUNAR í FORD BILA. C<^CUMBOÐIÐ KH.HBISTJÁNSSDN H.F. SUDURLANDSBRAUT '2 • SÍMI 3 53 00 Húseignin Mánagata 7 # Keflavík til sölu Húsið er vandað steinhús, ca. 125 ferm. að grunn- fleti, með bílskúr og stórri lóð. Á aðalhæð eru 4 herb. og eldhús, í rishæð 5 herb. og bað. Á jarð- hæð, sem er með sérinngangi, eru 5 herb. og bið- stofa, auk þvottahúss, ákjósanlegt pláss fyrir skrif- stofur eða ýmsan rekstur, og auðvelt að koma þar fyrir eldhúsi. Til mála kæmi einnig leiga á jarðhæðinni, sem er laus nú þegar. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764, kl. 9.30—12 og 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.