Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1967 11 F erðaf ólk - F erðaf ólk Toppgrindapokar — Ferðasóltjöld — Sólseglaúrval ásamt öðrum ferðaútbúnaði fyrirliggjandi í hinni nýju glæsilegu verzlun okkar við Grandagarð. Góð bílastæði. Seglagerðin ÆGIR Símar 14093 og 13320. Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 16. ágúst. SOLIDÓ, umboðs- og heildverzlun, sími 31050. Bolholti 4. Vörubíll 4ra tonna, til sölu í núverandi ástandi, með eða án dieselvélar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sænsk- íslenzka frystihúsið h.f. UORGUNBLADIO Kennari óskast Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum að Brúar- landi, Mosfellssveit á vetri komanda. Æskilegar kennslugreinar íslenzka og danska. Húsnæði er á staðnum, sem er um í 10 km. fjarlægð frá Reykja- vík. Upplýsingar veita form. skólanefndar, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli og skólastjórinn, Gylfi Pálsson, Eyrarhvammi, sími um Brúarland (22060); f \ „Það jafnast eklcert á við LARK" Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Lark. // IARK FILTER ClGARETTES LARK hefur þrefaidan filter! RICHtY FtEWARDINO UNCOMMONLY SMOOTH Reynið LARK, hinar vinsælu filter sígarettur SEA&SKI Sólkrem fyrir alla CEIIHr<1/1 eykur áhrif dags- og sólarljóssins á húðefni þau, er " framkalla hinn sólbrúna hörundslit. SUNTANCREAM SEASKI varnar húðinni frá því að flagna, og er auk þess góð vörn fyrir húðina gegn óblíðri veðráttu. SUNTANCRKAM ATHUGIÐ AÐ er ^KKI eitt af þeim kremum sem framkalla „gervi- l sólbruna“. SUNTAN CREAM , SEASKI fæst í hagkvæmum plastflöskum. SUNTANCREAM SEASKI Hvert sem þér farið — látið aldrei NJÓTIÐ SÓLAR OG ÚTIVERU I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.