Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1967 15 Kríuvarp og reki Stutt spjall við Magnús Hafliðason á Hrauni ÞEGAR ekið er í austur frá Grindavík er Hraun síðastl bær. Á Hrauni býr Magnús Hafliðason. Við heimsóttum Magnús einn góðan veðurdag inn til að forvitnast um kríu- varp og reka, sem hvort tveggja er mikið í grennd við Hraun. — Það er blessuð blíðan, sögðum við. — Það held ég nú, svaraði Magnús. Nítján stig eru núna og er það óvenju mikill hiti hér við sjóinn. En ég var nú samt í peysunni minni fram eftir degi. Ég þoli svo helv... vel hita, verð varla var við hann fyrr en einihver annar vekur athygli mína á honum. En gangið í bæinn. Þegar við höfðum setzt við kaffiborðið barst talið að kríuvarpinu. — Jú, blessaðir verið þið. Það er óhemju mikið aif kríu hérna, varpið er þétt. — Þú hefur auðvitað feng- ið þér egg í soðið? — Það var sáralítið, sem við tókum. Sáralítið. Mér finnst svartfugl'seggin betri, þó ég slái ekki hendinni á móti kríueggi við og við. — Hefur varpið giengið vel í ár? — Jú. Hún stendur nú allt- af fyrir sínu, blessuð krían. En það var mikið um það, að fólk kæmi og stæli eggj- um. Við reyndum að hafa hemil á því en fengum bara skít og skammir í staðinn. Þetta er erfitt stríð og ekk- ert get ég skilið það fólk, sem fær af sér að steypa uðuð varpið? — Nei, það gerðum við skömmu eftir að varp hérna hófst. — Hvað er að frétta af rek anum? — Blessaðir verið þið, það er alveg hætt að reka nokk- — Það var svo mikið tré- bragð af því. En falliegt var það. — Eitthvað hefur nú rekið a-f nothæfum viði? — Nú, það hafa svo sem borizt margar fallegar spýtur hingað í Hraunsvíkina, ekki neita ég því. En þetta er ekk ert nú orðið. Hreint ekki neitt. — Fannstu aldrei víntunnu á rekanum? Magnús Hafliðason á Hrauni situr á stærsta rekatré vetrarins. undan kríunni. Landið grær svo undan hennL Fyrir um átta árum, þegar kríuvarpið byrjaði hér, sást varla sting- andi strá upp í hrauninu. Nú eru þar víða grænir balar og allt er það kríunni að þakka. — Er langt síðan þið frið- uð hér að ráði. Það var á stríðsárunum, sem rekinn var. Þá rak hér ósköpin öll af drasli, alls kyns brak og svo tólg og smjör. Smjörið var fallegt, virtist vera fyrsta flokks vara en reyndist svo óétandi, þegar til kom. — Hvers vegna? — NeL það var lítið um það og bezt að engar sögur spinn- ist um slíkt. — Hvaða reki er þér nú minnisstæðastur? — Ætli það sé ekki bjarg- hringurinn af damska Græn- landsfarinu Hans Hedtoft, sem ég fann hér um árið. Það gengu heil ósk.3p á út af honum og margir voru þeir, sem lögðu leið sína hingað vegna hringsins. — Veiztu nokkuð, hvað um hringinn varð? — Ég held að hann hafi verið settur upp í einhverri kirkju á Grænlandi. Ætli hann sé ekki þar — ég veit ekki betur. Eftir kaffið gengum við með Magnúsi niður í fjöru. — Hér rak mikið af tund- urduflum á stríðsárunum, sagði Magnús. Eitt sprakk hérna undir kampinum en hann hlífði alveg. Annað sprakk þarna frammi á nes- inu. Hlaðan færðist af grunn inum en húsin sluppu. Brot- in úr duflinu þeyttust alveg upp að fjalli. Já, maður guðs og lifandL það er margs að minnast. Það held ég. — Hér hefur verið lent í eina tíð? — Ó, já. Það var oft erfitt að setja bátinn hérna. Og yfir þessar klappir urðum við að bera aflann. Það var þrælapuð, því enginn þótti maður með mönnum, nema hann bæri þetta tíu til tólf þorska í einu. Nú veiða þeir ekkert nema ufsa á handfær in. Við litum ekki við hon- um þá. Svona breytist allt. Á hlaðinu lá stór rekaviðar- drumbur. — Þetta er sá stærstþ sem kom á fjörur hér í vetur, sagði Magnús. Það hljóta að vera vænir skógar þar, sem hann var. Ég hef varla séð öllu sverari drumb. En svona heiðurskarlar eru fáséðir hér núna, því er nú ver og miður. Og Magnús leit til hafsins, sem svo oft hefur borið hon- um björg í bú. Hann horfði enn til hafsins, þegar við ók- um úr hlaði. Merkingar á laxi og silungi GERA má ráð fyrir, að nokkuð af merktum laxi og Silungi muni veiðast í íslenzkum ám og vötn- um á þessu sumri, en Veiðimála- stofnunln hefur staðið fyrir um- fangsmiklum merkingum á þess- um fisktegundum. Mikilvægt er að þeir menn, sem veiða vatna- fiska, aðgæti hvort þeir séu merktir, og ef svo er, að þeir geri Veiðimálastofnuninni við- vart um það. Við rannsókinir ó ævilferJii ag háttum fiteka er aiLgengt að merikja þá till þesis að aiflla vit'- inesikiju m. a. uim flerðir þeirra iuim ár og vötn. ag sjó, oig hive Uengi það ‘tiekiuir þá að faera siig miE'i staða, uim vöxt þeirra oig um hve veiðarnar taka sttórt MultfaLl aif íilstotafnum. Hér á lairndi hieifiur la-x oig silkmigur ver- ið merlktur tiil þass að kynmast á'ðtuirmefmdiuim atriðum ag reyndv- ar flieinu. Tiil dæmiis geta mierk- inigar á iaxaiseiðum m.a. gietfið hiuigmiyind uim hlvie sitór hiiuiti veið ilsit, htvar laxinn kemur fram og •h/vienær á veiðiittíma, ag hve oflt sami laxinm. hryignir. Einn þábtur í starflseim,i Veiiðd- málaisitafnunarinnar Ihefur verið að meir'kja lax ag siliumg af mis- muman'di sitærðum. Merlkinigarn- ar hafa fariði ifraim með, því, ýim- iisit að flesta meriki aif ýmsum igerðium á fisik'ana eða mieð því að kLiippa aif þeim uigga, einn eða flileiri, .etftir áfcveðnum reglutm. Lax heflur verið mertotuir ým- ist sem göin,guseiðiL sem kyn- iþrostoa lax nýkiamtinn úr sjrá, eð.a sem hapilax. Gönigiuseiði haifa verið veidd ag merkt í ÚliJfarsá í Miasifiellissiveit ó hveirjiu vori isíðan 1947. PLesit seiðianna haifla vértið tollippt, aif því að þatu eru af Iftiil ttill þesis að ber.a fiisik- mtertoi. Er mikiil vinna við að veiða seiðin, er tilitöOiuilega liítið, sem veiðiisit í þau tætoi, sem titL- tælk eru til siiikra veiðai. Mieð tiilkemu fliisiklelldiisistöðiva ag fram- leiðsllu göntguseiða í þeirn, heflur opnazt mqguíeiki ó ,að sitrárauka merlkingar á laxaseiðuim af göniguistærð, þar sem iflá mó í stöðivumuim mitoið af nógu stiór- uim sieiðuim, sem geta bomið menkán,. Vorið 1966 voru mertot rúmáega 8.400 Laxaseiðli með siæniskum fisíkm,erkjum, svok'öflil- uð CarlLin-fiisikime rkijum, og síð- aisit'Mðiið vor voru mertot um 16 þúsund gönguseiðii. Gö'nguaeiðuim, sem meiflot voru með fisikimerltojium vorið 1966 vax sleppt í EEliðiaárnair, Úlllfarsá, í Laxeldíisisitöðinmi í KoflilaifiirðL Lanigá, Lárrás, Hrútatfjarðará, Miðfjarðara, Laxá í Þintgeyjari- sýsilu ag í Tunguilælk í Land- brdti. M)á vænta að fýrstu merk'tiu gönguseiðiin stoilli sér á nefnida. staðii nú í sutmar, sem toynþrosika laxa.r. Lax, nýltoominn úr sjrá, heflur verið merflöbuir í ölflúsiáróis*i niú í niolkltour ár og hafa þær merlk- ingar verið framkivæmidar í sam vinniu við VeiðiféLag Árnesánga. Veið ar á laxi tiiL merlkiniga gamga miiisijaifmlega vel frá óri tál áns. Síðiastliðið suma.r voru merlkitir 59 iaxar og er nú í sumar, búiði að mertoja um 200 laxa. Haplax hteflur, verið merkltur með ffiislklmenkjium ýmist að hauistinu efltir kreisitimgu þeirra í kiiak eða aði vorimu, ag eru, þeir þá geyim.dir í elldistjömium yfir vertuirinn. Haifa laxar úr mönguan ám venið meriktir. Síðasitlliðið bauisit voru mertotir 740 hioplax- ar. Ffllesibir þeirra voru úr Lax- eldis'stiöð riflkilsints, en aðrir úr ELliiðaiáinium. Endiuriheimt 'á meirkj um hioplöxum er mismiunamdi frá einui á ttifli an.nar'rar. í EiiLiða- ánium hafla emdiurlhekntair kiomizt upp í 22% og í LaxaLdiíSisitöð rík- ilsiinis. rúmLega 1®% atf meitkitum hoplöxum ,sem slteppt var vorið 1986, sikiilluðlu S'ér aftur uipp í tjiarnir stöðvarinnar, í flyrra. Sjobiiitingur og bleilkja hafa verið meilkt ag sileppt í fró- rennsíLi La xelldissit’öð'v a,r inniar í — Hugsanagangur Framhald af tols. 14 styrkja mjög fullyrðingar þeirra um sjálfstolekkingu Aratoa gagnvart ísraelsmönn- um. Um leið og hann skoraði á ísraelsmenn, „að lesa sögu sína“, sagði Hussein, að hið forna konungsríki Davíðs og Salómons hefði staðið aðeins 70 ár. AU’ðséð var hvað hann átti við: Ísraelsríki mun að- eims standa skamrna ihríð, en frumbyggjarnir, Aratoar, munu toúa í Palestínu löngu eftir að allir Gyðingar eru horfnir þaðan. 'Þegar Hussein lýsti þessu yfir, leit hann fram hjá því, að Israelsmenn höfðu setzt að i Kana mörg hundruð árum fyrir fæðingu Davíðs, og að yfirráð þeirra í landinu héld- ust í þúsund ár eftir dauða Salómons. Hussein láðist einnig að geta þess, að Arabar komu til Palestínu á eftir Gyðingum, og að þessir kynflokkar bjuggu hlið við hlið öldum saman, meðan landið var und ir erlenidum yfirráðum. Þótt slík fornaldarsaga kunni að virðast út í ihött í augum Vesturlandabúa, er sú fullyrðing, að Gyðingar eigi engar upprunarætur að rekja til þessara landsvæða KoMafLnði eð.a í ár og vötru Vor- ið 1986 vonu meriktir 1.329 sjó- hiritingair, stem sleppb var í Lax- eflidiHsitöðinni ag víðlair og mú í vor haflur 763 merltobum bleilkj- um, flLesibum 20 rtiill 25 sm að lentgd, veriið S'Ieppt í ór í Kjlós ag é Ströndlum. Gillidi ffiistomierikiiniga er korrúlð unidir þvi, að fiislkmertojum sé ákálað samvizlkiuis.amliega itil þeiss, sem merlkiir, ásamrt uippLýsingiuim um 'ttegund flistasins, siem merlkið var é, lien/gd fistosins ag þyngld, hvair veiiddluir ag hvenær ásamt og séu þess vegna erlend inn- rásarþjóð, — helzta vígorð Araba í baráttu þeirra gegn Ísraelsríki. En kannski rennir önnur at'hugasemd Husseins enn meiri stoðum undir kenning- una um hugsanagang Araba, þ.e. þegar hann sagði, að 'krossfararnir hefðu haldizt við í Palestínu í heila öld, áður en Aröbum hafði tekizt að vinna á þeim fullnaðar- sigur. Núverandi leiðtogar Araba láta sér yfirsjást hinr. augljósa mun, telja sér trú um að Gyðingar eigi engar rætur í jarðvegi Palestínu og neita að viðurkenna tilverurétt ísraels á þessu landsvæði, — og leggja í þrjózku sinni fsra- elsríki að jöfnu við innrás krossfaranna. Minningin um sigurinn yfir kristnum mönnum árið 1187 er einn helzti grund'völlur afstöðu Araha til Gyðinga árið 1967. Forseti Egypta- lands, Gamal Atodel Nasser, lítur, að sögn þessara ísra- elsmanna, á sjálfan sig sem nútíma-'Saladín og lét þess einmitt getið í ræðu fyrir skömmu. Þetta er ástæðan fyrir því, að Arabar tala um „heilagt stríð og „næstu lotu“ í átökunum við ísrael, — því að það var í mörgum lotum, áem Aratoar unnu sigur fyrir niaifni og heimiliisíaingii veiði- mannis. Það enu vinsamlieg tál- mælli VleiiðlimáLasiboifiniuniairinn'ar tiifl. veiðémanna, seim veiðia mertota. fihka, að þeir sendi áð- urwefnidar upþlýisinigar og stoifi merlkjum. Bf um uggaítolíppita fliisikai er ,að næða, er nauðsiyníLeigt að flá aið vita aulk anniar&, hvaða uigga vanrt-air á fistaana. Veiðtfl- málasitofnunin greiðir simávœigi- Leg verðlaun tiL veiðiimaama, fyr ir uippflýsingar uim merflata fiistoa, siem þeir veiða. (Fra Veiðiimófliív- stafinuniiinnd). 780 árum. Með tilliti til allra þessara aðstæðna, er þá noktour frið- ur milli ísraels og Arabaríkj- anna möguLegur? Flestir ísraelsmenn, allt frá Levi Eshkol, forsætisráðherra og niður úr, telja að svo sé og vonast eftir straumhvörf- um í samtoandi ríkjanna í ná- inni framtíð. Gyðingar eru auðvitað heimsfrægir bjartsýnismenn. f þeim efnum eiga þeir það oft sameiginlegt með Aröb- um að rangmeta augljósar staðreyndir. Þeir eiga einnig sameiginlegt með Aröbum gamlar toefðir og gott minm, minningu um margra alda samstarf Gyðinga og Araba, sem lýsti yfir Palestínu, þeg- ar Evrópa var á sínu myrk- asta skeiði. fsraelskur embættismaður lýsti áliti sínu á aðstöðu lands síns, eftir hinn geysilega sig- ur yfir herjum Araba, með því að vitna í spakmæli Tal- muds: „Hver er voldugur? Sá, sem breytir óvini i vin“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.