Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLf 1967 27 Mikil umferð um Fjölmenni á ferðamannastöðum á Suðuf- og Norðurlandi ÁFRAMHALDANDI veðurblíða ríkti á Suðurlandi yfir helgina. Notuðu fjölmargrir tækifærið til að halda út úr borginni til lengri eða skemmri dvalar. Fjölmenni var á öllum helztu ferðamanna- stöðum í nágrenni Reykjavíkur. Á Norðurlandi var einnig gott veður og umferðin til og frá Ak- ureyri í hámarki. Suðurland. Morgunblaðið ihafði í gær sam- band við Óskar Ólason yfirlög- regluþjón og spurði hann frétta af umferðinni um helgina. Óskar sagðist hafa þau góðu tíðindi, að umferðin hefði verið með öllu slysalaus á sunnudag. Á laugardag væri sér kunnugt um eitt umferðaróhapp á vegin- um undir Ingólfsfjalli. (Sjá síðar í fréttinni). Mjög mikil umferð hefði verið á Hellisheiði og á vegunum til íÞingvalla og Laugarvatns. Væri það samdóma álit umferðarlö'g- regluþjóna, að sjaldan hefðu ökumenn sýnt jafn mikla kurt- eisi og tillitssemi í umferðinni, sem um þessa helgi. Helzt væri það átöluvert hversu sumir ökumenn ækju óhæfilega hægt. Sjálfsagt væri að menn ækju á eðlilegum hraða, þegar allar aðstæður leyfðu. Það vildi brenna við að langar raðir mynduðust á vegunum vegna hins hæga aksturs einstakra ökumanna. Slíkt gæti oft skapað mikla 'hættu þegar menn síðan freistuðust tiL að aka fram úr lestinnL Of hægur akstur væri sannarlega engin dyggð, og oft jafn hættulegur gáleyslegum hraða. Einkum sagðist Óskar vilja brýna fyrir ökumönnum að láta slíkan akstursmáta ekki henda sig um miklar umferðar- helgar, og stofna öðrum iþar með í hættu. Landslagsskoðun og akstur á þjóðvegunum um helg- ar ættu alls ekki saman. Ekki þurfti lögreglan að grípa til ein- stefnuaksturs í Elliðaárbrekk- inni um helgina og taldi óskar ástæðuna þá, að umferðin hefði nú dreifzt yfir lengri tíma en áð- ur. Mbl. innti lögregluna á Sel- fossi tíðinda af umferðarslysinu við Ingólfsfjall. Upplýsti hún, að hér hefði verið um að ræða gamla fólksbifreið með fimm farþegum. Ökumaðurinn, ung stúlka, missti vald á bifreiðinni, sem stakkst út af veginum og valt. Allir sem í bifreiðinni voru munu þó hafa sloppið ómeiddir. Bifreiðin er álitin gjörónýt. Umferðin um Selfoss hafði verið feikna mikil yfir helgina. Á laugardagskvöld var eftirlits- bifreið send til Laugarvatns, en þar ríkti friður og spekt. Á staðn helgina um dvaldist fjöldi manns í tjöld- um og hótelið var fullsetið. Mátti telja þar um 300 tjöld á sunnu- dag. Mlkið var um heilar fjöl- skyldur á ferð og eldra fólk. Einu afskiptin sem lögreglan hafði á Laugarvatni um helgina, var að gera upptækar vínflöskur af nokkrum unglingum. Norðurland. Sverrir Pálsson fnéttaritari Mbl. á Akureyri tjáði blaðinu í gær, að geysimikil umferð hefði verið £ nágrenni Akureyrar. Ung mennafélög í Þingeyjarsýslu hefðu haldið mót í Vaglaskógi um helgina, og var þar fjöl- menni saman komið. Algjört vínbann mun hafa verið á mót- inu. Af umferðarslysum hafði hann ekki haft tíðindi. Þó hafði sá at- burður viljað til við Hólma- tunguá í grend við Jökulsá, að kviknaði í bifreið að gerðinni Willys. Skipti það engum tog- um að bifreiðin brann þar á veg inum, og auk þess allur farang- ur þeirra sem í henni voru. Stöðugur straumiur sunn- lenzkra ferðamanna var til Ak- ureyrar um helgina, einkum á laugardag. Tjaldstæðin í ná- grenni bæjarins voru fullskipuð á laugardagskvöldið og fullsetin öll hótel. Mikið var hér um að ræða fólk í sumarleyfi. Veður hefur verið hið bezta fyrir norð- an, þó sólarlítið á sunnudag. Eft- ir hádegi mánudag var komið sólskin en fremur kalt í lofti. - EGILSSTAÐIR Framhald af bls. 2 und kr. í 700 þús. og þau inn- heimt með 20% af afla í stað 35% nú. Leyfi verði veitt til að taka erlend lán til veiðarfæra- kaupa til lengri tíma, til 18 mán aða nú. 9) Útflutningsgjöld af síldar- afurðum verði hærri en af öðr- um sjávarafurðum. Unnið verði að því að fá afnumin innflutn- ingstoll af síldarlýsi í Bretlandi. 10) Fundurin lýsir undrun og óánægju yíir svörum Lands- bankans og Útvegsbankans, sem boma fram í bréfum þeirra til sjávarútvegsmálaráðuneytsins og skoða á sem svar þeirra og rík- isstjórnarinnar við ályktun fund ar þess, sem Samband sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi boðaði til á Egilsstöðum 28. april sl. 11) Fundurinn samþykkir að kjósa 9 manna nefnd, þrjá til- nefnda af hverjum fundarboð- anda til þess, ásamt þingmönn- um kjördæmisins, að fylgja eft- ir við ríkisstjórnina samþykkt- um fundarins. Er nefndinni heimilt að leita samstarfs við samtök útvegsmanna og alþýðu samtökin og fjölga þá í nefnd- inni um þrjá frá hvorum að- ila. Fundurinn harmar, að ráð- herrar og aðalbankastjóri Seðla bankans skyldu ekki sjá sér fært að mæta á fundinum og felur nefndinni að bjóða þess- um aðilum og öðrum þeim, sem henni þurfa þykir til fundar á Austurlandi innan hæfilegs tíma. Jafnframt heimilar fundurinn nefndinni að stofna til hverskon ar ráðstafana, sem þurfa þykir, svo samþykktir þessar nái fram að ganga, því annars telur fund urinn að verulegur samdráttur og jafnvel alger stöðvun atvinnu lífsins á Austurlandi sé yfir- vofandi." Framsögu höfðu þeir Jóhann Klausen frá Eskifirði, sem talaði af hálfu Sambandsins, Jóhann- es Stefánsson, formaður Sam- taka _ sildarverksmiðjanna, Jón Þ. Árnason, fonmaður Félags síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi, er las ályktunina og fylgdi henni lítiö eitt úr hlaði. Nefndin, sem kosin var: Af hálfu Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi voru kosn- ir Hrólfur Ingólfsson, Bjarni Þórðarson og Þorleifur Jónsson, af hálfu Síldarverksmiðjusam- takanna Jóhannes Stefánsson, Sigurjón Thordarson og Aðal- steinn Jónsson og af hálfu Félags síldarsaltenda Jón Þ. Árnason, Guðmundur Björns- son og Sigfinnur Karlsson. Á eftir framsöguræðunum voru 12 ræður, fyrir utan ávarp Magnúsar Guðjónssonar, sem ávarpaði fundinn stuttlega, síð- an var fundanhlé til að endur- skoða frumdrögin, sem lögð voru fram til ályktunar, og þar var reynt að taka tillit til ábend- inga, sem fram höfðu komið, og síðan urðu nokkrar umræður. Fundurinn stóð frá því kl. 2 tii kl. langt gengin átta. — íslandsmeistarar Framhald af bls. 26 spyrnu og spyrnir að marki Vals rétt utan við vítateig. Meist araleg varkvarzla Sigurðar ‘bjargaði Val þarna frá marki. 37. mín. Helgi er aftur í færi — en á skot í stöng og hættan líður frá. Liðin. Framliðið var mun ágengara og heilsteyptara réð miðjunni að mestu leyti fyrir dugnað Bald- urs Scihevings og Erlendar. Fram herjarnir voru alltaf hættulegir, útherjarnir höfðu yfirleitt bet- ur í baráttu við balkverði Val's og sköpuðu milkla hættiu — en tökst illa til við skotin, eihk- um langskot. — Vörnin föst fyrir, en byggði ekki að sama skapi vel upp oS var á stundum svo svifasein að stór hætta skapaðist fyrir. Vallsmenn náðu aldrei veru- ilega vel saman. Fraimlínan var sundurlaus, .út'herjarnir sjald- an með það sem henni tókst var einstaiMiingsframtak og var Henmann ætíð hættulegastur. Miðjuspilið heppnaðist aldrei vel þó allt bjargaðist — ef til vill meira fyrir reynslluleysi hinna ungu Framara. Vörnin varð oft að láta í minni pok- ann en yfirburðamaður var nú sem fyrr Sigurður Dagsson í markinu, sem hreinlega forðaði félaginu frá tapi í þessum leik. Dómari var Guðjón Finnboga sion, dæimdi vel, en heidur eru tilþrifaleiðiniegir tafctar hans við dóma og vinna hreinl’ega á móti honum í augum áhorfenda. Honum vairð það og otft á að stöðva ieik í upphlaupi — þann ig að það iiðið er braut af sér hagnaðist. Það er ekki andi knattspyrn'ulaganna. — A. St. - AKUREYRINGAR Framhald af bls. 26 verkaskipti með liðunum. Sá hálfleikur var að mestu leikinn á vallarhelmingi Keflvikinga. Á 7. mín kom fyrsta markið upp úr þvögu við mark Kefl- víkinga. Skúli Ágústsson spyrnti föstu skoti að því er virtist úr vonlausri stöðu. Knött urinn fór um fætur varnar- manna Keflvíkinga, tvöfaldan varnarvegg og rétt við Kjartan markvörð, sem sennilega hefur ekki séð knöttinn í tima. En um það er lauk verður þetta að kallast fa'iegt mark. Á 12. mín s’.graði Jón Stef- ánsson í návígi á miðjum velli, sendi til Guðna, er gaf til Skúla og þaðan barst knötturinn til Kára sem einnig afgreiddi við- stöðulaust í markið. Allt skeði þetta á örskammri stund og markið gersamlega óverjandu Fallegt og glæsilegt og því mið- ur sjaldséð. Á 31. mín. tókst Þormóði Ein- arssyni útherja að ginna Kjartan langt út úr markinu, en gefa síð an til Kára, sem var óvaldaður fyrir miðju marki og átti hann auðvelt um vik að skora. Mörg tækifæri í hálfleiknum fóru út í sandinn og munaði á stundum aðeins hársbreidd að mark yrði úr. í heild var Akureyrarliðið betra en mjög góðir einstakling- ar eru í Keflavíkurliðinu og áttu beztan leik Jón Jóhannsson, Karl Hermannsson, Sigurður Albertsson og Högni, eem lét þó skapið á stundum hlaupa með sig í gönur. Kjartan markvörður sýndi skemmtileg tilþrif. Vindur réði hins vegar full- miklu um úrslit þessa leiks og munur á liðunum ekki eins mik íll og markamunurinn sýnir. Eyðibýli brennur Eyðibýlið að Brú í Gaulverja bæjarhreppi brann til kaldra kola sl. sunnudagskvöld. Vart varð við eldinn um kl. 20.30 um kvöldið og kom lögreglan af Sel- fossi á vettvang. Slökkviliðið kom ekki á staðinn, enda yKki fært að bænum og hann allur i niðurníðslu. Nokkrir piltar höfðu verið í bænum fyrr um kvöldið og farið þar óvarlega með eld. Tókst lögreglunni að hafa upp á pilt- unum seinna um kvöldið. Jósep Kristinsson með kýr- augarammann um sig miðjan. - EKKI ERU ALLAR Framhald af bls. 28 niður á hekk. Sé hann þá inn um kýrauigað batóborðsmeg- inn, hvar mrjólkuTfcassi stóð í ganginuim. Frteistingim varð otf mikil og ákivað hann að reyna nál'gast þennan mjóIkMrkassa en til þesas sá hann aðeins eina leið: að skríða gegnum kýr- aiugað. Gekk allt vel í fyrstu og bam hann hötfði og herðum í gegn. Gladdist hann nú held- ur betur í hugan'um, en ein- mitt þegar beat lét festist hann í kýraiuganu og gat sig hvergi hreift. Þrátt fyrir ör- væntingarfiullar tilraunir tókst honum eklki að losa sig og fór svo, að þarna hékk hann eins 08 miús í gildru, þar til Jósep kom um áttal’eytið. — Bn af hverju fórst þú ekfci gegnum dyrnar? maður Spuxði Jósep, þær voru opnar. — Kom nú sfcrýtinn svipur á kauða en enga skýringu gaf hann aðra en þá, að sér hefði bara ekki hugkvæmzt að nota dyrnar. —- Þetta var hræðileg nótt, sagði þessi óheppni maður. Mér tökst að losa mjólkur- brúsa úr festingunni í horninu Og fram á harnn gat ég lagzt. Þannig tókist mér að bliunda öðnu hvaru milli þess, sem ég æpti á hjálp. En enga fann ég mjólkina. — Það var heldur ekki van, sagði Jósep, því kaissinn og brúsinn voru tómir. Em ég held, að ég hetfði nú reynt dyrnar fyrst í þínum sporum. — Lokisins — Þegar Mks hatfði bekizt að losa manntetrið við fjötr- ana, þakkaði hann björgunar- mönimman fyrir og hafði sig á brott. Eflauist hefur hann Iært atf þessari reynslu að „hin leiðin“ er allf annað en happadrjúg. Efla tengsl björgunar- deilda á landinu MBL. HAFÐi í gjær samband við Hannes Hafstein, fulltrúa hjá Slysavarnarfélaglnu, en hann er nú skipstjóri á Sæbjörgu, skipi Slysavarnarfélags fslands, í hringferð um landið. Tilgangur- inn með ferðinni er að efla tengsl og kynni milli hinna ýmmsu björgunardeilda um land- ið svo og eftirlit os uppbygging — Við liögðum aif stað frá Reykjaivík 30. júni og fyrsti við- komiustaðurinn var Ritf á Snæ- fellsnesi. Þaðan héldum við til Vesttfjarða og fórum m. a. til Reykjatfjarðar á Ströndum og sóttum þangað refcavið, sem sagaður hatfði verið niður fyrir okkiur, og fliurttum tii ísatfjarðar. Við þennan notuðuim við svo £ byggingu sikipbrotsmanina- oe fjaillaskýliis við ísatfjörð. Fré Vesbfjörðutm hélduim við aiuistur með Norðurlaindi. Til Héðims- fjarðar íórum við rnieð hóp úr björgunarsveitinni á Sigktfirði og settuim upp neyðartalstöð i skýlið þar. Frá Norðurlandi sigldiuim við svo suður með Auisturlamdiniu og erum nú stadd- ir í Neskaupstað. í gjær stotfnuð- um við björgunansveit á Borgar- firði eystri. Á þessari ferð höf- um við heimsótt 53 staði til þessa. Höfuim við haldiið fundi œ æfingar með björgunarsveit- um hinna ýmsiu staða aiuk þess, 18000 kr. stolið úr bifreið Á TÍMABILINU frá kl. 16.30 til 19.30 á sunnudag stóð á bifreiða stæði á gatnamótum Sölvhóls- götu og Klapparstígs, rússajeppi með skrásetningarmerki R-2053. Meðan bifreiðin stóð þama hefur einhver óráðvandur ná- ungi farið inn í hana og stolið úr seðlaveski, sem eigandinn hafði gleymt að hafa með sér úr bifreiðinni. Rannsóknarlögreglan biður hvern þann ,sem orðið hefur var við grunsamlegar manna- ferðir við bifreiðina á umrædd- um tíma, að koma til viðtals við sig hið allra fyrsta eða hringja í síma 21107. sem við höfum litið eiftir sikýlun- um og sett neyðartalstöðvar I suim þeirra. Héðan höldium við suður og síðan vestur með suðlurstrandiinni og áætlum að kiama til Reykjaivikur einhvern tímia undir mánaðarmótin. — Hvað eru margir með i förinni? — Fastaéhöfn á Sæbjörgu er sex mannis. Auk þeirra eru alltatf fjórir menn, sem skipt er um eftir landisf jíi r ðungum. Sunn- lenzkir björgunardeildarful'litrúar fónu með okkur til Veistfjarða. Á ísaifirði k»miu fjórir Ves'tíirðingar í þeirra stað og á Akureyri fóru þeir frá borði en fjórir Norð- lendingar kamiu í staðinn. Hér á Austfjörð'uim skiptum við svo enn um fjórmenninga os korna Austfirðingarnir með akkur suð- ur. — Og ferðin hefur gengið vel? — Já, í all'a staði. Við höfum verið heppnir með veður og alls staðar hlotið góðar móttötour. Ábugi á björgunarmálum er mjög mikiH um allt land oS hafa fund- irnir og æfingarnar með björg- unardeiidunum sýnt það og samnað. Ég held að árangur þess- arar ferðar verði mikill og góð- ut, sasði Hanmes Hatfstein að lotoum. - BEINAGRIND Framhald af bls. 28 væri að gera sér grein fyrir aldri hnífsins og beltisins. Hnífsblaðið væri til þess af of algengri gerð og á beltinu hefði verið syigja, sem virtist afgömul. Ekki vildi hann fuli yrða um aldur hlutanna, en taldi líklegt að þeir gætu ver ið 400 til 500 ára samlir og ekki yngri en 100 ára. Ekki væri heldur öruggt, hvort all ir hlutirnir ættu saman. Gísii sagði, að farið mundl suður til Grindavíkur ein- hvern næstu daga og staður- inn skoðaður. Munirnir, sem fundust, voru ekki á sama stað og beinin, heldur nokk- uð frá. Ekki er Mbl. kunnugt um neina þjóðsögu um morð eða hvarf fyrr á tímum á þessum slóðum ,en sagnir um þjófa á Selsvöllum eru kunnar, en þeir eru þarna skammt frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.