Morgunblaðið - 19.07.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.07.1967, Qupperneq 1
28 SÍÐUR 54. árg. — 159. tbl. MIÐVIKUDAGUR 19. JULI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fljúgandi diskar? Dularfullir hlutir sjást víða á lofti í Evrópu Lyndon B. Johnson Bandaríkj aforseti og forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson á tröppum Hvíta hússins í gær. París, 18. júlí — NTB í NÓTT sáust á mörgum mis- munandi stöðum í Frakk- landi dularfullir hlutir á lofti, sem enn hefur ekki fengizt skýring á. Voru þess- ir hlutir m.a. séðir af mörg- um flugmönnum, sem komu auga á þá yfir Orly-flugvell- inum við París. Fréttir um „þsssa fljúgandi diska“ bárust baeði frá París, Nantes og Strassbourg og menn um borð í bílaferjunni „Valencay", þar sem'hún var rétt við Dieppe, skýrðu frá því í morgun, að þeir hefðu séð sex þessara hluta í fylk- ingu á lofti og hefðu þeir stefnt í norðvestur. Sérhver þessara hluta hafði .hala, svip aðan og halastjörnur. Maður, sem var á leið heim til sín frá vinnustað í París, kvaðst hafa séð svipaðan hlut í 3'—400 m. hæð. Hefði hlut,- urinn hreyfzt hægt og hljóð- laust, unz hann hvarf við sjóndeildarhringinn, að því er haft er eftir manninum, sem var furðu lostinn. Stjórnturninn á Orly-flug- vellinum var látinn vita um þessa dularfullu hluti, en þar hefur ekki enn verið unnt að gefa neina fullnægjandi skýr ingu á þessum fyrirbærum frá því í nótt, sem vafalaust eiga eftir að verða þess vald IMjög áhrifarík stund að standa við gröf Kennedys — sagði forseti Islands í Washington í gær Blaðamaður Morgunblaðsins, Styrmir Gunnarsson, lýsir Bandaríkjaheimsókn forseta íslands HIN opinbera heimsókn forseta íslands, herra Ásgeirs Ás- geirssnar, til Bandaríkjanna hófst í Washington í dag. For- setinn kom hingað frá Kanada ásamt fylgdarliði sínu í gær í þotu frá handaríska flughernum, sem send var til þess að sækja hann. Meðan forsetinn dvelur hér í Washington, hýr hann í Blairhouse, þar sem þjóðhöfðingjar og aðrir tignar- gestir búa, er þeir koma hingað. Allar helztu götur Wash- ingtonborgar hafa í gær og í dag verið prýddar fánum ís- lands og Bandaríkjanna og W7ashingtonborgar. Birfneiðar fortsietane og fylgdar iiðs hains nenndu að tröppum Hvíta hiústsdns lausit eftir k4. 1(2.30 í dag. Þar tólk á mótii fonsietaniuim Jothinison Bandaríkj atfonsieti og einn iig Roflivaag, sendiiherra Bamdanfkjáinnia á fslandi. í fyfligd m(eð fonseta ísiands voru Ernil Jónsison ut an rjk is ráðbe r ra, Pét- ur Thionsiteinsson semdiihertra, Þórhallur Ásigeiirsson náðuraeyfis stjóri og Þorteiifur TlhoriaciuS tflonsetaráitari. Á tröppum HvSta hússiins var enn fnemur m,ilkiill' fjöldi bflaðai- manna og Ijósmyndara frá hlelzstu daghlöðum ag fréttasfofn uinuim Baindaríkjanna. Á göfunni tfyrir framan Hvíta húsið fsdgd- is't milk.ifll mainnfjölldi með kornu thins ístenzlka florisieta tifl Hivífa hiúsistins. Þegar Jöhnson Bandarílkj.aáor- siati hafði heilsað herra Ásigeiri Ásgeirissyni og fyiigdarliiði hans, rædduist for'Sietarniir við í 20 mín útur, en sií'ðtan eflndi Bandatríkja- fonsieti til hádegis'verðar tifl heið uns fonseta ísi.amds. Hádegisiverðurinn var mjög virðuiliag atlhöfin. Þegar hiinn miiklli fljöidi gesta haifði satfnazf saman í hinu S'vomefnda „East Rioom“ í Hvíta, húsinu, geragju bandarísiku florsetahjánii'n ásamt florsieia fs'laindls' í saflinn oig heiflia- u0iu gestum, en hádegilsverður var snæiddur í hinu svoraefnda „State Diininignoam“. Méð'afl! ÍK.ienzfkr.a gesfa, sem þar voru, voru m.a. Bmil Jóns- son uitanníkiisriáðherra, Péitur Thiorsit'einsison siendiih>erra og frú, Hannies. Kj,antan®sion sien'dilherr'a Framhafld á ble. 3 andi, að allar vangaveltur um fljúgandi diska, sem annað hvort voru af jarðneskum uppruna eða utan úr geimn- um, fá nú að nýju byr und- ir báða vængi. Frá Ítalíu og Sviss bárust einnig fréttir um dularfulla hluti á lofti. Segist fólk hafa séð bjarta hluti þjóta fram hjá, oft með rauðgulan eða gulan lýsandi hala á eftir sér. í grennd við Martigny hefur margt fólk séð það, sem það kallar lýsandi kúlur tíu sinnum stærri en stjörnur, yfir Rhone-fljótinu. Frá héraðinu umhverfis Zúrich og frá litla fursta- dæminu Liechtenstein milli Sviss og Austurríkis ,hafa bor izt svipaðar frásagnir. Á Ítalíu hefur margt fó'k skýrt frá því, að það hafi séð „logandi fótbolta“, sem svifu hægt yfir í norðurátt yfir Alp ana. Einn þessara hluta var með rautt ljós, sem snjórinn í fjöllunum varpaði endur- skini af. Starfsmennirnir í lest nokk urri við Bologna hafa séð hlut, sem varpaði frá sér rauðri birtu og sem allt í einu „leystist upp“ í þrjá eða fjóra minni hluti, á meðan skær glampi leiftraði, svipað því og þegar flugeldum er skotið. Castello fórst í flugslysi Rio de Ja.neiro, 18. júlí NTB-AP HUMBBRTO Castello, fyrrver- andi forseti Brasilíu, fórst í flug slysi, er flugvél hans rakst á brasilíska .herfflugvél yfir norð- austurhluta Brasilíu. Með honum í flugvélinni var hróðir hans, ríkisstjóri í Ceara-fylki, og kven rithöfundurinn Maura Frota. Castello var í einkaerindum. Hann tók við embætti forseta Framihald á blis. 20 Tillaga indversku stjórnarinnar: Karlmenn, er eiga 3 börn eÖa fleiri, gerðir ófrjóir Nýju Deflhi, 18. júli, NTB. INDVERSKA stjórnin mun leggja fraim tillögu um, að sam- þykkt verði lög um a@ gera það aö skyldu að gera alla þá karl- menn ófrjóa, sem eiga þrjú börn eða fleiri. Skýrði talsmaður heil brigðismálaráðuueytisins í Nýju Delhi frá þessu í kvöld. Skýrt var fná því, að ailllir mieðflimir ■ r'íkisstjóriniarioin'ar nema tveir hiefðu látið í ijós, að þeir væru þesisari ráðstföfiun flyfllgljian'di, siern vera ætfiti þátfitur í áætiliun um fjölakyldustærð. — Laigaiflrumivarpið muin tfyrsit verða tfengið fóflki í hiendiur tii þesis að það gleti kyinnt sér frum- varpið, áðlur en það verðtur laiglt fyriir þing laindsi'ns. Ráðhierra sá, siem fler mieð þaiu miál, er varða áætlanir um f.jöl- skyflldulstærð, dr. Sriipati Ch.andira seikbar, hie'flur áðlur borið fram þá tifllögu, að rikiissitjiórniin getfi sérhverjum manni transiistorút- varpstfælki, sem vildi lláta gera s,iig ófrjóan. Hinn 71 árs gamfli vanatfbr- sætisrtáðiherra laindsins, Miorarji Deaii, er hi^is. vegar þeirrar s'kioð uinar, að bezita aðflerðin vairð- andi Ajöflskiyfldluáætlkin sé að haifa hiemifl á sjáiflum sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.