Morgunblaðið - 19.07.1967, Side 3

Morgunblaðið - 19.07.1967, Side 3
MGRG'UNBLAtJIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JtTUI 1967 3 Forsetaheimsóknin Framhald af bls. 1 og frú, í*or'leiifiur Thorlacius og frú, og Hörður Helgason og frú. Enn fremu-r voru þar fnú Ágústa Th.ors, ekkja Thors Thors fyrr- vera.ndi hendihérra í Bamdarí/kj- unum og Sigunður Hel'gason for- sfjóri Loftleiða í Bandaríkjun- um og kon a ha.ns. Meðal bandarískra gesta, sem í hádegisverðinum voru, voru Hubert Humphrey varaforseti, Dean Rusk utanríkisráðherra, O. Freeman landbúnaðarráð- herra, nokkrir öldungardeildar- þingmenn og fulltrúardeildar- þingmenn ásamt konum sínum, fjölmargir starfsmenn í stjórn Bandaríkjanna o.fl. gestir. Við hlið forseta íslands í há- degisverðarboðinu sátu Lady Bird Johnson og kona O. Free- mans, en við hlið Johnsons Bandaríkjaforseta sátu Lily Ás- geirsson og frú Guðný Thor- steinsson. Á matseðlinum var m.a. jarð- arberjaís, sem nefndur var nVatnajökull.“ Við lok hádegisverðarboðsins flutti forseti Bandaríkjanna ræðu, þar sem hann sagði m.a.: „Herra forseti, ég býð yður velkominn sem hinn síðasta en langt frá því fyrsta íslending, sem kemur til Bandaríkjanna. Flugvél flutti yður hingað á nokkrum klukkustundum. Fyrir rúmum 900 árum sigldi annar hópur vaskra fslendinga á lang- Ekki óhugsandi að tvö.falda megi fjármagnstrauminn til van- þróuðu landanna Eigi efnahagsvöxtur vanþró- uðu landanna að verða eins ör og æskilegt væri, verða þau að fá árlega frá 1970 15 milljarða dollara í erlendri fjárfestingu, en nú nemur þessi fjárfesting að- eins 7.5 milljörðum. Þetta kann að virðast óvinnandi verk, þar sem hér er um að ræða tvöfalda upphæð. En í rauninni er ekk; þörf á mörgum örvandi aðgerð- um til að fá fjármagn til að streyma til þessara landa í rík- ara mæli en nú á -sér stað, og það á fullkomlega eðlilegan hátt. Þessu var haldið fram ekki alls fyrir löngu í tímariti Sam- einuðu þjóðanna. „UN Monthly Chronicle", af einum kunnasta sérfræðingi um þróunarhjálp, Paul G. Hoffman, sem var áð- ur forstjóri Marshall-hjálpar- innar en stjórnar nú Þróunar- áætlun Sameinuðu þjqðanna (UNDP). Hoffman gerir ráð fyrir, að þeir 7,5 miHjarðar, sem á vántar, mundu fást í mynd venjulegra bankalána og einka- fjárfestingar, ef hægt væri að útvega vanþróuðu löndunum ár- lega lán sem næmu 1 milljarði á lágum vöxtum auk 500 milljón dollara fjárhagsaðstoðar áður en fjárfesting kemur trl . fram- kvæmda. Á sama tíma og brúttó-þjóðar framleiðsla iðnaðarlandanna nemur 1500 milljörðum dollara og eykst um nálega 50 milljarða á ári, ætti þetta ekki að vera neitt ofverk, segir Hoffman. Þrjár milljónir deyja Andstæðurnar milli auðæfa og allsleysis í þessum heimi eru þverstæðukenndar, segir hann. Meðan við lifum við allsnægt.ir og óskiljanlega möguleika, láta á ári hverju þrjár milljónir manna lífið af völdum hungurs og vannæringar. Framfarirnar á sjöunda ára- tugnum, hinum svonefnda þró- unaráratugi, hafa orðið hægari en menn höfðu gert sér vonir um. Takmarkið er að árið 1970 verði hagvöx.tur vanþróuðu land- anna kominn upp í 5% árlega. f flestum þeirra nemur vöxtur- inn nú minna en 4%. Með hlið- skipum og urðu til þess að finna land, sem þeir nefndu Vínland. Landið, sem þeir fundu, var mjög frábrugðið því landi, sem þér sjáið í dag. Engu að síður eiga Bandaríkin og ísland margt sameiginlegt. Bæði voru þau byggð af landnemum, af mönn- um, sem fóru til óþekktra staða yfir úfinn sæ. Þjóðir okkar beggja leituðu frelsis og báðar stofnuðu þjóðfélög, sem að baki eiga langa sögu lýðfrelsis og rétt lætis. Það er táknrænt fyrir sam- eiginlega sögu okkar, að fyrir örfáum dögum komu 24 banda- rískir geimfarar, landnemar nú- tímans, úr æfingaferð til yðar lands. Hinar hjartanlegu mót- tökur, sem þeir hlutu, minntu mig á íslandsferð mína árið 1963. Ég hef aldrei gleymt þeirri heimsókn. Ég komst þar að raun um, hve mikið íslendingar geta kennt heiminum um hið blóm- lega líf þjóðar, sem lifir við frelsi.“ Siðan var drukkin skál for- seta íslands. Þá tók til máls forseti íslands og sagði m.a.: „Ég hefi þegið boð yðar, herra forSeti, til Hvíta hússins þakklátum huga. Ég minnist með mikilli ánægju heimsóknar yðar sem varaforseta og konu yðar til íslands fyrir nokkrum árum. Slík heimsókn, er mjög mikilvæg fyrir persónuleg kynni sjón af fólksfjölguninni er þetta ekki nægilegt til að bæta lífs- kjörin að neinu marki. Fjárfest- ing og fjárhagsaðstoð hinna auð- ugu landa hefur aukizt mjög óverulega síðan 1960, og í þess- um löndum vaxa vonbrigðin yf- ir árangri hinnar „erlendu hjálpar", en þá nafngift telur Hoffman villandi. Ástæða til bjartsýni Þrátt fyrir þessi neikvæðu atriði eígum við að dómi Hoff- mans nánast að fagna þeim horf um sem eru á örari þróunarvexfi á næstu árum. 1. I fyrsta lagi hafa bæði ein- stök lönd og hinar alþjóðlegu hjálparstofnanir öðlazt reynslu, sem tryggir betri og skjótari árangur í framtíðinni. 2. í öðru lagi starfa bæði þau lönd, sem veita hjálp, og þau, 'sem taka hjálp, á raunsærri hátt. Menn hafa komizt að raun um, að fjármagnið eitt er ekki nægilegt. f stuttu máli veltur meira á því að lagfæra efna- hagsleg, félagsleg og pólitísk grunnform vanþróuðu landanna en að stuðla að tilfallandi inn- flutningi fjármagns, tækni- menntunar eða tækja. 3. í þriðja lagi verður það æ ljósara. að fátækt vanþróuðu landanna stafar ekki af skorti á efnislegum eða mannlegum úr- ræðum, heldur af því að þessi úrræði eru illa hagnýtt. Á þessu ástandi má ráða bót. 4. Loks má finna uppörvun í þeim framförum sem þegar hafa orðið í nokkrum vanþróuðum löndum. Hjá þeim nemur hag- vöxturinn yfir 5%, og í nokkr- um tilvikum er hann 10% eða í því skyni að auka á vináttu á milli þjóða. ísland er næsti nágranni Bandaríkjanna í Ev- rópu og það var ekki aðeins fyr- ir tilviljun, að það var fslend- ingur, sem fyrstur hvítra manna steig á land í Ameríku og ís- lenzk fjölskylda, sem fyrst gerði tilraun til þess að setjast að í hinum Nýja heimi. Þessa sögu- lega atburðar hefur verið minnzt með styttu Leifs Eiríkssonar í Reykjavík, gjöf bandaríska þjóðþingsins til íslenzku þjóð- arinnar á þúsund ára afmæli Alþingis árið 1930 og með stytt- um af Þorfinni karlsefni í Phila delphiu og Reykjavík. Fyrir þúsund árum voru nor- rænir menn of fáir til þess að við halda þeirri byggð, sem tþeir komu á fót í Ameríku. Um það bil níu hunduð árum síðar og æ síðan hafa margir íslendingar leitað til Ameríku og komið sér vel fyrir. íslenzku innflytjend- urnir og afkomendur þeirra hafa stuðlað að góðum samskiptum og aukinni vináttu milli þjóða okk- ar“. Að hádegisverðarboðinu loknu fór forseti íslands ásamt fylgdar liði sínu aftur til Blairhouse, en kl. 4.30 í dag hélt hann til Arling ton-kirkjugarðsms, þar sem hann iagði blómsveig að leiði óþekkta hermannsins og á gröf John F. Kennedys, fyrrum forseta Banda ríkjanna. Þegar forseti íslands kom í Arlington-kirkjugarðinn meira. Það sýnir hverju má til leiðar koma með öflugu og skyn samlegu starfi af hálfu yfir- valda og þegna og með viturlega hugsaðri og skipulagðri aðstoð erlendis frá. Tvöföld fjárfesting Aðstoð erlendis frá er megin- inntakið í grein Hoffmans. Hann skýrir frá, hvað Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) hefur gert á fyrsta starfsári sínu. UNDP hófst handa í janú- ar 1966 eftir sambræðslu Tækni hjálpar Sameinuðu þjóðanna og Framkvæmdasjóðsins. Viðleitni UNDP hefur fyrst og fremst beinzt að því að undir- búa jarðveginn og skapa skil- yrði í vanþróuðu löndunum fyr- ir eðlilega fjárfestingu Hoffman nefnir í grein sinni, að opinber- ar og einka-fjárfestingar, sem séu bein afleiðing af starfi UNDP, hafi tvöfaldast á árinu 1966. Þær nema samtals 1642 milljónum dollara. Af þeirri upp hæð koma 1029 milljónir er- lendis frá, en' 613 milljónir frá innlenduim aðiljum. Mesta leit að fjársjóðum í sögunni „Mesta leit mannkynssögunn- ar að fjársjóðum“ er lýsingin á þeim aðgerðum sem Sameinuðu þjóðirnar hafa hafizt handa um í því skyni að hjálpa vanþró- uðum löndum til að hagnýta málmlindir sín,ar. í landfræði- legum skilningi er lýsingin rétt, því hér er um að ræða ekki færri en 60 lönd. Þróunaráætl- un Sameinuðu þjóðanna (UNDP) leggur fram 41 milljón að leiði óþekkta hermannsins, i var þar fjölmennur heiðursvörð ur og mikill mannfjöldi var þar einnig samankominn. Tuttugu og einu fallbyssuskoti var skotið til heiðurs forsetanum. Fánar íslands og fylkja Bandaríkjanna blöktu við hún og þjóðsöngvar íslands og Bandaríkjanna voru leiknir. Síðan lagði forsetinn blómsveig að leiði óþekkta her- mannsins. Að þessari athöfn lokinni ók forsetinn og fylgdarlið hans að gröf Kennedys, þar sem hann lagði blómsveig á leiði forsetans, sem hvílir þar ásamt tveimur börnum sínum. Blaðamaður Morgunblaðsins bað herra Ásgeir Ásgeirsson að segja frá, hvaða áhrif það hefði haft á hann að standa við gröf Kennedys. Hann sagði: „Þetta var mjög áhrifarik stund að standa við gröf þessa unga, gáfaða forseta, sem dó fyr ir aldur fram. M>nnismerkið er látlaust og hvílir forsetinn þar milli tvéggja barna sinna. Mér fannst athöfnin hátíðleg og virðu leg“. í kvöld situr forsetinn kvöld- verðarboð Péturs Thorsteinsson- ar, sendirherra, að heimili hans, en á morgun mun hann heim- sækja Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og Alþjóðabankann. Síðan situr hann hádegisverðarboð Húbert Humphreys, varaforseta, í Smiii1 sonian Institute. Síðar um dag- inn heimsækir har.n John Mc Cormack, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Síðar á morg- un hefur Pétur Thorsteinsson, sendiherra, móttöku til heiðurs forsetanum. Forsetinn fer frá Washington annað kvöld. dollara (1763 milljónir ísl. kr.) til sérfræðiaðstoðar og undir- bunings fjárfestinigar. Árangur- inn er farinn að koma í ljós. Þau 48 verkefni, sem nú er unn- ið að, hafa þegar leitt í Ijós mikið koparmagn á sjö svæðum í Argentínu, 70—80 milljón tonn af járnmálmi í Mexíkó og verulegt magn af gulli í Tanza- niu. Heilsuspillandi þéttbýli Um gervalla jörðina yfirgef- ur fólk sveitirnar í stórum stíl og flytzt til borga og þéttbýlla svæða. í lok þessarar aldar er búizt við að 80% jarðarbúa muni eiga heima í borgum. Það er hins vegar alls ekki víst, að ástandið í borgunum verði betra en það var í sveitaþorpum. Nú þegar eru heilbrigðismál stór- borganna orðin ískyggilegt vandamál, og kom það fram á þingi Alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar í Genf nú í vor. Samkvæmt rannsókn stofnunar innar hafa einungis 5% af þeim 250 milljónum manna, sem nú búa í borgum vanþró.uðu land- anna, viðundandi aðgang að vatni. Að því er varðar afrennsli og þrifnað, er ástandið ennþá verra. Indverjar upplýstu, að 79% af fjölskyldum Kalkútta- borgar byggju í einu herbergi eða deildu herbergi við aðra fjölskyldu. Skortur er á 150 milljón íbúðum í vanþróuðu löndunum og 30 milljón íbúðum í iðnaðarlöndunum. Vandamál borganna í hinum efnaðri lönd- um eru líka alvarleg og erfið viðureignar. í brezkri skýrslu segir, að koma mætti í veg fyr- ir tvo-þriðjuhluta af barna- dauða landsins, ef hægt væri að bæta hið félagslega ástand og þá einkum að draga úr hinum geigvænlegu húnæðisþrengsl- um. STAKSTtlMAR Gatnagerðar- framkvæmdir í Reykjavík Að undainförnu hafa fram- kvæmdir við gatnagerð í Reykja “ vik verið með allra mesta móti; heilu hverfin hafa verið malbik- uð; þar sem áður voru lélegar malargötur eru nú komnar full- komnar og varanlegar götur, og í gömlu hverfunum hefur hver gatan af annarri verið endur- bætt. Þessar framkvæmdir blaea við allra augum og eru svo mikl ar, að jafnvel andstæðingar borg arstjórnarmeirihlutaais geta ékki orða bundizt. „Þjóðviljinn" lief- ur rætt um þetta mál og í rit- stjórnargrein Alþýðublaðsins í gær segir m.a.: „f sumar hefur verið unnið mikið að gatnagerðarfram- kvæmdum í höfuðborginni og með nokkuð öðrum hætti en fyr. Hefur mikill hluti hins gamla gatnakerfis verið endurbættur, til dæmis með því að leggja nýtt malbiksteppi yfir eldra malbik, en einnig með því að setja bæt- ur yfir verstu kafla eldri veg- anna.“ Verður ekki um deilt Og Alþýðublaðið heldur á- fram: „Að sjálfsögðu má deila um einstök atriðl þessara fram- kvæmda, en í heild verður ekki með sanngimi sagt annað en iað götur Reykjavíkur hafa aldrei verið betri em nú og víða sé jafn ánægjulegt að aka eftir þeim og það var hryllilegt í leysingum sl. vor. Sérstaklega virðist gef- ast vel að leggja nýtt maJbiks- teppi yfir eldra malbik eða steypu. Þá er augljóst, að nú hafa verið teknar í notkun nýjar vélar og vinnuaðferðir, sem eru stórtækari og skila betra, verki en áður hefur þekkzt hér. Gatnamál hafa meginþýðingu, ekki aðéins fyrir samgöngur heldur og útlit, fegurð og hrein- læti borgarinnar." Skrýtið íundarboð Alþýðublaðið ræðir í gær um fund þann, sem boðað var tU á Egilsstöðum af ýmsum samtök- um á Austurlandi og segir orð- rétt: „Alþýðublaðið hefur spurzt fyrir um þetta mál hjá Eggerti G. Þorsteinssyni, sjávarútvegs- málaráðherra. Sagðist hann hafa lesið um það í Þjóðviljanum sl. miðvikudag, að hann væri boð- inn til þessa fundar. Hinsvegar hefði ekkert boð borizt fyrr em á föstudag, og hefði hami þá um hæl sent svarskeyti þess efnjs, að hann gæti því miður ekki sótt fundinn. Telja má líklegt að Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, og Jóhannes Nordal, seðlabanka stjóri, hafi verið boðaðir á svip- uðum tíma, en þeir munu báðir vera utanbæjar í sumarleyfum. Af þessu má marka, að fund- ur þessi og boðun hains eru með nokkuð sérstæðum hætti, sem bendir öllu frekar til áróðurs en einlægs vilja tU að leysa vanda- mál Austfirðinga." Alþýðublaðið bendir á, að fundurinn hafi aðallega verið auglýstur með forsíðufréttum í „Þjóðviljanum“ og þar sagt, að boðið hefði verið til fundarins sjávarútvegsmálaráðherra, við- skiptamálaráðherra og banka- stjóra Við Seðlabankamn. Telur blaðið að vonum, að hér sé um nokkuð sérstæða aðferð að ræða við að bjóða forystumönnum til fundarhalda. HELGARFERÐ \ KEREIIGARFJOLL OC HVERAVELLI Heimdallur FUS efnir um næstu helgi til ferðar á Kerlingarfjöll og um Hveravelli. Lagt verður af stað frá Valhöll við Suðurgötu kl. 13.30 á laugardag. Þátttaka tilkynnist í síma 17100 kl. 9—17. FERÐANEFNDIN. FRÉTTIR FRÁ S. Þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.