Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 Jakob Hafsfein sýnir í Mbl.-glugga Uim pessar miundir sýnir Jaikob V. Hafstein 5 olíumnál verk í ektgga M*gmnlblaðsins og eru þau öll til sölu. Geiur Friðrik Sigurbjörmsson hjé Dagbólkinni upplýsingar uim verð þeirra. Jakob er orðinn kunnur listmálari og hélt m.a. málverkasýningu á Húsa vík í maí sl.. Sjáll- sagt rruuna margir eftir hon- um, þegar M.A.-flavartiettiinn var upp á sitt bezta. Jaikdb hefuT einnig fengist við rit- störf, oS er Laxá í Aðaldal nýjuist bóka hans. Myndir Jakiobs Hafsteins verða í Mbl. glugganuim til 27. júlí. Árnað heilla Sextugur er í dag Júlíus Jóns- son, Klapparstíg 3, Keflavík. Þann 10. júní vonu gefin sarn- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Edda Þórðardóttir, Goðheknuim 16 og Rol'and Karlson fná Gauta- borg. Heiimili þeirra er að Gárdásgatan 23, Gauftaborg. (Stiudio Guðmiundar, Garða- strasti 8 — Reykjavílk). Nýlega voru gefin saman í hjónaíband af séra Braga Frið- rifcssyni í Garðakirkju uingfrú Jónína Jónsdóttir, hárgreiðslu- nieimi og Þorsteinn Björnsson, premtari Heimili þeirra er að Álfaslkeiði 88. (Ljósmynd'asfcoía Hafnarfjarð- ar — Iris). Jakob V. Hafstein. Til vinstri eru málverk af föður hans, Júlíusi Havsteen, sýslumanni, sem var afar mikill listunn- andi og hvatti son sinn óspart út á leiðir listanna. ari. Hermíli þeirra er að Arnar- hrauni 22, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfjarð- ar — Iris). 27. maí voru gefin saiman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- llálksdóttir, ungfrú Sóley Þ. Jóns dóttir og Sævar Siigurjónsson. Heimili þeirra verður að Kára- stíg Ii3. (Nýja Myndastofan, Lautgavegi 43b, sdmi 15-1^25). Nýlega voru gefin saiman í hjóniaband aif séra Garðari Þor- steinssyni, HaÆmairfirði, ungtfrú Anna Ólöf Aðalsteinsdlóttir, ljós- móðir og Hörður Jafetsson, kenn Þann 18. júní voru gefin sami- an af séra Jalkobi Jónssyni, ung- frú Sigríðiur HaxaldisdóttJtir og Magnús Jósefsson. HekniM beirra verður að Miðtúni 7. (Studk) Guðtmundar, Garðasitræti 8, Rvík. Sími 20900). Þann 24. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Langholttisikirkju af séra Siguirði Hauki Guiðjóns- syni, ungfrú Elín Birnia Lárus- áðttvr og Sturla Fjeltáistied. Hekn- ili þeirra er að Ferjwogi 18. (Studio Guðmiundar, Garðasitræti 8, Rvílk. Sími 20900). Þann 3. júní voru gefin sartian í hjómaband af séra Siguirjóni Árnasyni ungfrú Ingibjörg Steingrímisdóttir og Einar Sig- urðsson, viðsikiptafræðingur. Heimili þeirra er að Lynda- hvamimi 4, Hafnarfirði. (Stúdio GuoTmund'ar, Garða- stræti 8 — Reykjavík). Akranesferðir Þ.Þ.Þ mánudaga, priðjudaga. fímmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og fostudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema & laugardögum kl. .' og sunnudögum kl. 9. VÍSLKORIM Gáta Snertir varir vífs og manns, velkst umí hrannafans, Býr í leynum léttfetans og leikur í höndam vefarans. María Salómonsdottir Birt aftur vegna pren.fcvillu. Ráðningin á gátunni er SKEIÐ Til sölu olíukyndingatæki með brennara, staarð 2% til 3 fenm. Uppl. í sima 32319. Nýlegt olíukyndingartæki með öllu tilheyrandi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36233. Hulsuborvél óskast Vil kaupa litla hulsuborvél. Uppl. í síma 38932 eftir kL 1 á kvöldin, Herbergi óskast Tvítug stúlka óskar eftir herbergi nálægt Kennara- skólainium frá 1. sept. — Barniagæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. UppL til laugardags á Hótel Borg, herbergi 409. Til söln 5 herbergja einbýlishús á góðum stað í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar frá 8^—10 á kvöldin í síma 99—4112. Til leigu 3ja herb. íbúð í ÁLftamýri, teppi, sími, ísskápur, sjálÆ- virkar vélar og geymsla. Tilboð senidist Mbl. merkt „Fyrirfraimigreiðsla 5666". Til leigu góð 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Laus 15. ágúst. Tilboð merkt ,,Hlíða hverfi 2296", sendist Mbl. fyrir n. k. föstudagskvöld. Bakari óskar eftir atvinnu, helzt úti á IandL Tilboð merkt „2295" sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Húseigendur Óska eftir að kaupa 3ja— 4ra herb. íbúð, get látið góða 2ja herb. íbúð upp í kostnaðarverð. Uppl í síma 38319. Vil kaupa 8 cylendra benzínvél úr Buick, Chevrolet, Pontiac eða Old Mobile, helzt yngri en 9 ára. Uppl. veittar í síma 33042. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Vaktavinma. UppL ekki í síma. Verzlunin Lindin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Volvo Amazon árg. 1963 til sölu. Nýskoðaður. Sveinn Björnsson & Co. SAAB-umboðið, Skeifan 11. — Sími 81530. Newsweek ALÞJODLEGT TÍMARIT LESIÐ I ÞESSARl VIKU: Marijuana efst á baugi. Fylgisi vel með Raðhús við sjávarsíðuna Höfum til sölu óvenju glæsilegt raðhús við sjáv- ar síðuna Seltjarnarnesi. Húsið er á tveimur hæð- um, með innbyggðum bílskúr og stendur á eignar- lóð. Selst fokhelt en múrhúðað og málað að utan. Tvennar svalir. Dýrðlegt útsýni. Teikningar til sýnís á skrifstofunni. Skipa- og fasíeignasalan ^1^1^ FORDTRANSIT1963 10 MANNA Höfum til sölu lítið ekinn 10 manna Transit sendibíl með hliðarrúðum. Skipti á rúmgóðum 5 manna eða station bíl æskileg. Sýningarsalur Sveins Egilssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.