Morgunblaðið - 19.07.1967, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.07.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 7 ) Jakob Hafsfein sýnir í Mbl.-glugga Uim þessar mundir sýnir Jaikob V. Hafstein 5 olíuonál verk í klluigga Mf^rgunblaðsins og eru þau öll til sölu. Gefuir Friðrik Sigurbj ömsson hjá Dagbólkinni upplýsingar uim verð þeirra. Jakob er orðinn kunnur listmálari og hélt m.a. málverkasýningu á Húsa vík í maí sl.. Sjálf- sagt miuna margiir eftir hon- um, þegar M.A.-fkrvartieittinn var upp á sitt bezta. Jaikolb hefur einnig fen’gist við rit- störf, oe er Laxá í Aðaldal nýj uist bóka hans. Myndir Jakiobs Hafsteins verða í Mbl. gliugganuim til 27. júlí. Jakob V. Hafstein. Til vinstri eru málverk af föður hans, Júlíusi Havsteen, sýslumanni, sem var afar mikill listunn- andi og hvatti son sinn óspart út á leiðir listanna. Akranestcrðii Þ.Þ.Þ mánudaga, priðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9 VÍSIJkORIM Gáta Snertir varir vífs og manns, velkst umí hrannafans, Býr í leynum léttfetans og leikur í höndum vefarans. María Salómonsdóttir Birt aítur vegna prenúvilhi. Ráðningin á gátunni er SJCEIÐ Þann 24. júní voru gefin sam- an í hjónabanid í Lang'holtekrrfcjiu af séra Sigiurði Haiulki Guiðjóns- syni, ungfrú Elín Birnia Lárus- d'óttir og Stiurla FjeMstied. Heian- ili þeirra er að Ferjuvogi 15. (Studiio Guiðmiunidar, Garðastræti 8, Rvilk. Sími 20900). Þann 3. júní voru gefin saiman í hjómaband af séra Sigtuirjóni Árnasyni ungfrú Ingibjörg Stieingrimsdóttir og Einar Siig- urðsison, viðsikiptafnæðingur. Heimili þeirra er að Lynda- hvamimi 4, HafnarfirðL (Stúdio Guðmiurudar, Garða- stræti 8 — Reykjavíík). * Arnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjónaibamd af séra Braga Frið- rikssyni í Garðakirkju ungfrú Jónína Jónsdóttir, hárgreiðslw- memi og Þorsteinn Björnsson, premtari. Heimili þeirra er að Álfasikeiði 88. (Ljósmiynd'astofa Hafnarfjarð- ar — Iris). Nýlega voru gefin saiman í hjómaband af séra Garðairi Þor- steinssyni, Hafnarfirði, ungfrú Anna Ólöf Aðaisteimsdióttir, ljós- fmóðir og Hörður Jafetsson, kenn Þann 1S. júní voru gefin saim- an af séra Jalkobi Jónssyni, ung- frú SAgríður Haraldisdótttir og Magniús Jósefsson. Heknilli þeirra verður að Mið-túni 7. (Studiio Guðmundar, Garðasfræti 8, Rivík. Sími 20900). Sextugur er í dag Júlíus Jóns- son, Klapparstíg 3, Keflavík. ari. Hermilí þeirra er að Arnar- hrauni 22, Hafnarfirði. (Ljósmiynd'astofa Hafnarfjarð- ar — Iris). 27. maí voru gefin saoman í hjónaiband af séra Úsikari J. Þor- iá/ksdóttir, ungfrú Sóltey Þ. Jóns dóttir og Sævar Sigurjónsson.. Heimiii þeirra verður að Kára- stíg 13. (Nýja Mymdastofan, Lauigavegí 43b, sími 15-l-i25). Þann 10. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Dóarnkirkjunni af séra Jóni Auðiuns ungfrú Edda Þórðardóttir, Goðtieiimum 15 og Rol'and Karlson frá Gauta- borg. Heimitli þeirra er að Gardásgatan 23, Gauttatoorg. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 — Reyikjavík). Til sölu * olíukyndingatæki með brennara, s-taerð 2% til 3 fenm. Uppl. í sima 32319. Til leigu góð 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Laus 16. ágúst. Tilboð merkt „Hlíða hverfi 2296“, sendist Mbl. fyrir n. k. föstudagskvöld. Nýlegt olíukyndingartæki með öllu tiliheyrandi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36233. Bakari óskar eftir atvinnu, helzt úti á IandL Tilboð merkt „2295“ sendist Mbl. fyrir 26. þ. m. Hulsuborvél óskast Vil kaupa litla hulsuborvél. Uppl. í síma 33932 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur «>ska eftir að kaupa 3ja— 4ra herb. íbúð, get látið góða 2ja herb. íbúð upp í kostnaðarverð. Uppl í síma 38319. Herbergi óskast Tvítug stúlka óskar eftir herbergi nálægt Kennara- skólamum frá 1. sept. — Barnagæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. UppL til laugardags á Hótel Borg, herbergi 409. Vil kaupa 8 cylendra benzínvél úr Buick, Chevrolet, Pontiac eða Old Mobile, helzt yngri en 9 ára. Uppl. veittar í síma 33042. Til sölu 5 herbergja einbýlishús á góðum stað í nógrenni Reykjavíkur. Upplýsingar frá 8—10 á kvöldin í síma 99—4112. Keflavík Stúlka óskast til aígreiðslu starfa. Vaktavinna. UppL ekki í síma. Verzlunin Lindin. Til leigu 3ja herb. íbúð í ÁlftamýrL teppL sími, ísskápur, sjálf- virkar vélar og geymsla. Tilboð sendis-t Mbl. imerkt „Fýrirfraimgreiðsla 5666“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Volvo Amazon árg. 1963 til sölu. Nýskoðaður. Sveinn Björnsson & Co. SAAB-umboðið, Skeifan 11. — Sími 81530. i I Raðhús við sjávarsíðuna Höfum til sölu óvenju glæsilegt raðhús við sjáv- ar síðuna Seltjarnamesi. Húsið er á tveimur hæð- um, með innbyggðum bílskúr og stendur á eignar- lóð. Selst fokhelt en múrhúðað og málað að utan. Tvennar svalir. Dýrðlegt útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. / Skipa- og fasteignasalan sr,- FORDTRANSIT1963 10 MANNA Höfum til sölu lítið ekinn 10 manna Transit sendibíl með hliðarrúðum. Skipti á rúmgóðum 5 manna eða station bíl æskileg. Sýningarsalur Sveins Egilssonar. Newsweek ALÞJOÐLEGT TÍMARIT LESIÐ í ÞESSARI VIKU: Marijuana etst á baugi. Fylgist vel með

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.