Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 Biennalinn í OREST WEREISKU, Moskva, fæddur í þorpinu Anosowo í Smolenskumdæmi 1915. — Hef- ur -'ða farið og sýnt. — Skreytt bækur, m.a. Brekkukotsannál H.i» h —¦ Ovenju fágaður og skemmtilegur persónuleiki með mikinn áhuga á íslandi og ís- lendingum, sem fram kom á margan hátt er við áttum sam- eiginlegar stundir í Rostock. — Myndir hans eru ekki siður fág- aðar og leizt mér þarna bezt á þessa litografíu hans er nefnist „Birkiskógur". NU ER vika liðin síðan' II. Biennal Eystrasaltslandanna var hátíðlega opnaður að viðstöddu nokkru fjölmenni útvalinna gesta, af forseta sýningarinnar, próf. Otto Niemeyer-Holstein — því næst spilaði Kammermúsík- klú'bbur Rostockborgar lag og síðan ávarpaði fulltrúi forseta Rostockumdæmis, hr. Werner Loseuz gesti. — Að lokum var aftur slegið á strengi og blásið í flautur og menn dreifðu sér um sýningarsali listhallarinnar með ráðherra í fararbroddi. — Stutt en hátíðleg athöfn. — Ég hafði hugsað mér að senda lesendum Morgunblaðsins stutta grein með myndum um sýning- una strax eftir opnun, en fund- arhöld og veizlur létu okkur út- lenzku fulltrúana lítinn tíma af- lögu til að sinna slíku. — auk þess glataðist aðalfilma okkar við framköllun og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit, en í stað hennar fengum við myndir af miðaldra kerlingum á baðströnd (!). Grunar mig að listunnendur í hópi blaðalesenda kæri sig varla um slíkar myndir í stað tainna, en hitt get ég ekki ímynd- að mér hvernig konunum hefur orðið við er þær sáu í stað kroppamenntar sinnar myndir af abstrakt-myndlistarverkum m.a. Að auki var sýningarskrá með Ijósmyndum ekki tilbúin fyrr en í dag og í neyð ríf ég úr henni myndir til heimsendingar, því nýju filmurnar láta bíða eft- ir sér. — Þetta er nokkurskonar kynning í myndum nema ég sleppi' íslendingum, sem ég geri betri skil síðar um leið og ég skrifa ítarlegri grein um sýning- una. — Ef til vill mun ég einnig skýra frá fróðlegum umræðum um vandamál myndlistarinnar er áttu sér stað milli fulltrúa, þátttakenda og blaðamanna. URSULA QUERNER, Hamborg, f. 1921. — Nam tréskurðarlist í Rhön. — Vestur-Þjóðverjar mættu sterkir til leiks ekki sízt myndhöggvararnir, sem þessl mynd ætti að geta sýnt. — „Fólk á strönd" nefnist hún. ALBERT JOHANSSON, Hudd- j þar sem fram koma mjög sterk inge (Svíþj ð), f. 1926. Sjálflærð- grafísk einkenni. — Listamaður- Bragi JUHANI HARRI, Helsinki, f. legar myndir, sem sumar bera 1939. Nam í skóla frjálsra lista í svip hreinnar pop-listar, en aðr- Helsinki. — Kornugur maður af 1 ar ekki. — Myndin hér með sígaunaættum, sem sýnir undar- | nefnist „Skrínið". ur, hefur viða sýnt og á myndir á mörgum söfnum. — Hann sýnir mjög sérstæðar myndir, inn minnti mig meir á Armeníu- 1 A pCTn'iM>p«\w mann en Svia. — Undarlegt \ Am!|UCllSSllll andlit: — Mynd: „Andlit". \ WIESLAW GARBOLINKI, Lodz, f. 1927 í Gtowno. Nam í lista- háskólanum í Kraká 1948-1954. — Hefur sýnt viða austan tjalds og hlotið mörg verðlaun. Hinar ARMIN MUNCH, Rostock, f. 1930. Graflistamaður, sem skreyt ir mikið bækur. Eitt kvöldið var stóru myndir hans minna tölu- j hann sóttur heim af útlenzku vert á Bernard Buffet, aðallega fulltrúunum og verk hans skoð- í byggingu,, í lit er hann mjög uð — þar á eftir var mikill gleð- persónulegur. — Mynd „Morgun- j skapur. Mynd: Síberíustúlka verður". I 1966. SNORRE ANDERSEN, f. 1914 í Osló. Nam við listiðnaðarskóla í Osló og Hessen. — Hefur víða sýnt og farið. — Það er fleira yið hann en nafnið er minnir á ísland, því hann er í útliti ekki ósvipaður Jóni Engilberts. Mynd „Fjallafura" 1962.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.