Morgunblaðið - 19.07.1967, Page 21

Morgunblaðið - 19.07.1967, Page 21
MORGUNBLAi?;Ð, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚ3L.Í 1967 21 Hagfræðingur með B. A. próf frá Bretlandi óskar eftir atvinnu. Tilboð ásamt upplýsingum um starfsskilyrði og laun sendist blaðinu merkt „5728“. PILTAR, = EFÞie EieiPUNNUSTUNA ÞÁ fl ÉC HRINCANfl / Bílaskipfi- Bílasala BÍLL DAGSINS: Taunus 17 M, árg. 1965. Verð 185 þús., útb. 60 þús., eftirstöðvar, 5 þús. á mánuði. Taunus 12 M, árg. ’64 Corwair, árg. ’62. Simca, árg. ’63. Chevrolet, árg. ’58. Zephyr, árg. ’62, ’63, ’66. Benz 190, árg. ’64. Plymouth, árg. ’64. American, árg. ’64, ’66. Volvo Amazon, árg. ’62, ’63, ’64. Plymouth Valiant station, árg. ’66. Classic, árg. ’63, ’64, ’65. Volga, árg. 58. Zodiac, árg. ’5'9. Peugeot, árg. ’65. Bronco, árg. ’66. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VOKIILLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 10600 Það er auðvelt að taka góðar myndir — með sjólfvirkri Instamatic myndavél. Instamatic vél fer lítið fyrir, og hana er létt að hafa með sér hvert sem er. — Kodak filmuhylkjunum getið þér smellt í vélina hvar sem er ó augabragði, og tekið myndir af atburðum sumarsins — góðar myndir — Kodak myndir. Smellið hylkinu í vélina .... festið flashkubbinn.. og takið fjórar flashmyndir ón þess að skipta um peru. kr. 877.00 kr. 1150.00. 1500.00. Instamatic 104 Instamatic 204 Kodak Instamatic 224 HANS PETERSEN! Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur, sérhiti. Laus strax. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. — Kvöldsími sölumanns 51066. Tjöld, svefnpokar, vindsængur, veiðiáhöld, sólstólar Miklatorgi. Suðutæki með gaskút og lampa SUÐA HITI LJÓS Úrval af gastækjum Framleiðandi: PRIMUS-SIEVER7 Aktiebolag. PRIMUS gastækin eru nú mest notuðu gastæki í Evrópu í dag. Þau eru notuð í ferðalög og úti- legu, í sumarbústöðum, á skipum og heimilum. — Úrval af tækjum sem leysa úr öllum þörfum til suðu, hitunar og ljósa. Seld um allt land Umboðsmenn : Þórður Sveinsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.