Morgunblaðið - 19.07.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 19.07.1967, Síða 22
22 MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 . Dr. SYN „Fuglahræðan“ Sftrring PATRICK McG00HAN GEORGE COLE SEAN SCULLY Disney kvikmynd sem fjallar uim enska smyglara á 18. öld. Aðalhlutverk leikur Patrick McGoohan, þekktur í sjónvarpinu sem „Harðjaxlinn“. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (Licensed to Kill) Hörkuspennandi og vel gerð ný, ensk sakamálaimynd í lit- um. Tom Adams, Veronica Hurst. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ★ STJÖRNU Dfh SÍMI 18936 IJIU Sýnd kl. 5,10 og 9. — Ekki hækkað verð. — Bönnuð bömum. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA MORGUNBLAOIO ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fá- dæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, -• Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. UBEBBSSSS Byggingartæknifræðingur óskar eftir vinnu strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5727.“ Garðeigendur Get bætt við mig lóðum til standsetningar. Góð og vönduð vinna. Útvega allt efni ef óskað er. HILMAR GUÐJÓNSSON, garðyrkjumaður. Sími 31374 og 40263. Matreiðslunemi óskast nú þegar Upplýsingar á staðnum frá kl. 4—7 í dag og á morgun. MÚLAKAFFI. Til leigu Efri hæð í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði okkar í Borgartúni 21 er til leigu 290 ferm. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. Borgartúni 21. Sími 24113, Reykjavík. Ekki er aUt goll, sem glóir Mynd, sem segir sex. Banda- rísk leynilögreglumynd í Cinemascope. Aðalhlutverk: Mickey Spillane, Shirley Eaton. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. SAMKOMUR Samkoma verður í Betaníu, Lauifásvegi 13, miðviku- dagskvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur talar. Allir velkomnir. Kristniboðssam bandi ð. Gloria Crepc Frcesia Crepe Tízkulitir í fjölbreyttu úrvali fyrirliggjandi. Prjónið úr SÖNDERBORG-GARNI HOF Hafnarstræti * ÍSLENZKUR TEXTI 7 í CHICAGO ROBiN aND TriE 7 HOODS FRank oean sammy smama maimii gansjr. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cin- ema Scope. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Bing Crosby, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NUMEDIA LEMMV leynilögreglumaiíur ED DIE ’/emmu C 0 N STANTINE Oft höfum við séð Lemmy slást og elta óbótamenn, en aldrei eins vel og lengi, sem í þessari hressilega spennandi frönsku leynilögreglumynd. — (Danskir textar). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. LAUGARAS -m Símar: 32075 — 38150 SKELFINGAR- SPÁRNAR Æsispennandi og hrollvekj- andi ný ensk kvikmynd í lit- um og Cinemascope með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5,7 og 9. TEXTI Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Tilboð óskast í vöruskemmur og afgreiðsluhúsnæði okkar, til brottflutnings eða niðurrifs. SENDIBÍI.ASTÖÐIN H.F. Borgartúni 21. Sími 24113, Reykjavík. Vöruskemma til leigu Til leigu eru 500—800 ferm. í nýbyggðri vöru- skemmu okkar að Borgartúni 21. Vöruflutningamiðstöðm h.f. Borgartúni 21. — Sími 10440.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.