Morgunblaðið - 19.07.1967, Síða 25

Morgunblaðið - 19.07.1967, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 25 HHI MIÐVIKUDAGUR 17. júlí Miðvikudagur 19. júlí 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tómleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tónleikar. 8:30 Fréttir og veð- unfr. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfreg-nir. 112:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilikynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sjtium. VaMimar Lárusson leikari les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft- ir Eden Southworth (30). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir# Tilkynningar. Létt lög: Peter Kreuider og félagar leika ástarlagasyrpu. Carol Channing, David Burns o. fl. syngja lög úr söngleiknum „HeUo Dolly“ eftir Jerry Henman. Pete Danby og og hljómsv. ha-ns leika vinsæl frá fyrra ári. Sergio Mendes og félagar hans leiika og syngja lög frá Brazilí-u. Andy Wil-liams og hljómsv. hans leika lagasyrpuna „Töfra“. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og tolassístk tónlist: Karlakórinn Fóstbræður sy-ngur lag eftir í>órarin Jónsson; Jón I>órarinsson stj, Sinfóníuhljóm- sv. íslands leilkur Hátíðarmars eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálseon stj. Fí lharmoniuh'l j óm- sv. í ísrael leikur forlei-kinn að „Seldu brúðinni“ eftir Smetana og „Moldá" eftir sama hötfund; Istvan Kertesz stj. Tékkneska kamimerhljómsv. leikur Seren- ötu 1 Es-dúr op# 6 eftir Josef Suk. Ingeborg Hallstein syngur óperuaríur eftir Rossini og Moz- art. 17:45 Lög á nikkuna. Tony Romano leikur lagasyrpu og Maurice Larcange stj. hljóm sveitarfl-utningi annarrar. 1-8:20 Tiikynningar. 16:jþ Veðurfr. Dagskrá tovöldsins, 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Dýr og gróður. Steindór Steindórsson yfirkenn- ari talar um fi^eðmýrar á ís- landi. 19:35 Um Surtshelli. Ágústa Björnsdóttir les ka-fla úr ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. 19:50 Gestur í útvarpssal: Philip Jenk ins frá Englandi leikur á píanó. a Sónötu í B-dúr (K570) eftir Mozart. b. Polonaise-Fantasáu í As-dúr op. 61 eftir Chopim 20:20 Syngjandi Eistlendingar og son ur Kalevs. — Gunnar Bergmann flytur erindi með tónleikuan. 21 ?00 Fréttir. 21:30Sænsk og dönsk tónlist. a. Orfeus karlakórinn 9yngur sænsk og dönsk lög. — Söngstj.: Eric Ericson, b. Danskir listamenn flytja söng lög eftir Weise. 22:10 „Himinn og haf‘% kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chich- esters. Baldur PáLmaeon les (6). 22:30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynnir létt klassdsk lög og kafla úr tón- verkum_ 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Fimmtudagur 20. júlí. 7:00 Morgunútvarp # Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleika-r. 7:55 Bæn: Séra Jón Auðuns dómprófastur. 8:00 TónJeiikar. 8:30 Fréttir og veðunf regnir. Tóndeikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreimum dagblaðanna. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleiikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni. Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti sjómanna. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson, leika-ri, les framhaldssöguna „Kapítólu“ eft ir Eden Southworth (29). 15:30 Miðdegisútvarp. Fréttir, Tilkynningar. Létt lög. Sara Barabas, Herta Staal, Ru- dolf Schock o.fl. syngja lög úr „Maritzu greiifafrú“ eftir Kál- mán. Jaokie Gleason, Billy May, Sven Ingvar, Ray Conniiff o. fl. leika með hljómsveitum sánum. The Lettermen, Comedian kvart ettinn og The Sh-adiows syngja og leika. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir. Dagbók úr um- ferðinni). Gíisli Miágn-ússon leikur þrjú píanólög op. 5 eftir Pál í-sálfis- son Danskir listamenn leifca Di vertrmentó fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eftir Flemm ing Weiis. Leon Gossens og hdjóm sveitin Philharmonia leika Óbó konsert eftir Vauighan WiíUi- amis. Óperuhljómsveittn í Covent Garden leikur Fjórar sjávartd- myndir og Passaca-gliu úr óper unni „Peter Grimes“ eftir Britt- en; höf. stj. 17.45 Á óperusviði. Atriði úr óperunni „Rlgó-lettó" eftir Verdi. 18:20 Tilkynmingar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:05 Gamalt og nýtt. Jón í>ór Hannesson og Sigtfús Guiðmundisson kyn>na þjóðaög í ýmiékonar búningi. 20:30 Útvarpssagan: „Sendihréf frá Sandströnd" eftir Stefán Jóns- son. Gísli Halldóns-son leikari les. 21:00 Fréttir. 21:20 Landsleiknr i knattspyrnn: Í!t- varp frá íþróttaleikvangi Reykja víkur. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari háltfleik í landsleiik íslendinga og Færeyinga. 22:20 Frönsk músík frá 18. ðfld: Kon- sert í e-moll op. 37 eftir Jos-eph Bodin d« Boismortier. Httjóm- sveit Telemann-féiagisins í Ham borg leikur. 22:30 Veðurfregnir. 23:06 Fréttir í stuttu málh Dagskrárlok. Toyota Landcruiser lítið ekinn til sölu. Allar upplýsingar veitir TOYOTA-umboðið, Ármúla 7. — Sími 34470. Vindsœngur Þýzkar vindsængur úr striga og gúmmí, þrjú hólf og hægt að spenna upp sæng- urnar í þægilegan bakstól. Verð kr. 498.- Miklatorgi, — Lækjargötu 4, — Akureyri, Vestmannaeyjum — Akranesi. Lokað vegna sumarleyfa 17. júlí til 8. ágúst. Agnar Norðfjörð & Co. h.f., Hafnarhúsinu. Árgerð ’63 af þessari sívin- sælu fjölskyldubifreið til sýn- is og sölu í dag ag á morgun. Ný skoðuð. (/(tnnai S^'t^eiman h.f. SuJurlandsbrauf 16 - Reykiavik - Slmnelni: »Volver* - Slmi 36200 að auglýsa í Morgunblaðinu. að það er ódýrast og bezt Tækifæriskaup Enn eru möguleikar að eignast fallegan sum- arkjól og sumarkápu með allt að 30% af- slætti. Seinasti dagur. Tízkuverzlunin (ju&ntn Rauðarárstíg 1 Sími 15077. HÚSEIGENDUR - HÚSEIGEKDUR BERIÐ VATNVERJA . ... á steinvegginn, áður en þér málið þúsið. 7 ára reynsla hefur sýnt að það fer ekki m illi mála, að er nauðsynlegt sem grunnefni fyrir málningu. „VATNVERJA SILICONE" TAKIÐ EFTIR: Háskólabió byggingin var máluð að utan árið 1961, þannig að á suðausturhliðina (sem er áveðurs) var borið á VATNVERJA SILICONE, með þeim árangri að sú hlið hússins er sem nýmáluð í dag eftir 72 mánuði. Norðvesturhlið hússins var einnig máluð, eða nánara tiltekið, þannig að „VATN- VERJA SILICONE VAR EKKI BORIÐ Á“, með þeim árangri að sú hlið byrjaði að flagna eftir 8 mánuði. „Norðvesturhlið hússins er ekki áveðurs" Því ekki nota hið raunhæfa máltæki, „sjón er sögu ríkari" og fara í kynnisferð í kringum „Háskólabíó" og sannfærast um gæði „VATNVERJA SILICONE." I stuttu máli sagt... það sem VATNVERJA SILICONE gerir er .. .. Notað sem grunnefni undir málningu, þrefaldar endingu málningarinnar. Sparar % málningar í fyrstu umferð, þriðju umferð má í mörgum tilfellum sleppa. .. .. Heldur litnum á húsunum skærari og bjartari og veggirnir eru alltaf miklu hreinni. • • •. Ver pússninguna, þar eð vatn gengur ekki í hana, og kemur þannig í veg fyrir að hún springi frá steypunni í frosti. • • • • Kemur í veg fyrir að kvarts, hrafntinna, marmari, skeljasandur o.fl. molni frá vegna vatns og frosts. •. • • Hlífir veggjum innanhúss, þar eð það kemur í veg fyrir vatnsrennsli frá sprungum í útveggjum. .... Er mjög góður hitaeinangrari þar sem enginn hiti fer í að þurrka vegg SEM ER ÞURR. ATHUGIÐ: að veggurinn heldur áfram að anda og nota má hvaða utanhúss málningu sem er. EINNIG: sjáum við um ásetnlngu „VATNVERJA SILICONE" á húsið. Þetta merki á umbúðunum tryggir yður gæðin. VERJIÐ MÁLNINGU VERJIÐ HÚSIÐ Lækjargötu 6 B. KÍSILLt- — Sími 15960. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.