Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.07.1967, Blaðsíða 26
26 ' MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1967 [^H TTAFHÉTIIR liOÍKíyiLAMIIS -liö íslands mætir æreyingum á morgun Fjórði slikur leikur landanna og ísland hefur unnso hina þrjá fyrri ANNAf) kvöld, fimmtudags- kvöld, eengur B-landslið íslands í knattspyrnu til landsleiks við landslið Færeyinga. Er þetta í fjórða sinn siðan 1959 að slík- ur leikur fer fram og í öll skipt in hafa íslendingar farið með sigur af hólmi. Færeyska liðið var væntanlegt í kvöld fer í ferðalag (Þingvallahringinn) á föstudag en heldur utan á sunnu daginn. Lið íslands. Landsliðsnefnd K.S.f. hefur va!:ð lið það er mætir fyrir ís- lands bönd. Hlutgengir í það voru allir þeir, sem ekki hafa leikið i A-landsliði íslands á þessu ári. Liðið er þannig skip- að: Markvörður: Sigurður Dags- son, Val. Bakverðir: Jón Stefánsson, Akureyri og Ævar Jónsson, Ak- ureyri. Framverðir: Guðni Jónsson, Akureyri, Anton Bjarnason, Fram og Guðni Kjartansson, Keflavík. Framherjar: Helgi Númason, Fram. Skúli Agústsson, Akur- eyri, Björn Lárusson, Akranesi, Þórður Jónsson, KR og Hörður Markan KR. Varamenn eru: Einar Guð- ieifsson, Akranesi, Magnús Har aldsson, Keflavík, Einar Magnús- son, Keflavík, Karl Hermanns- son Keflavík og Matthías Hall- grímsson, Akranesi. Fyrirliði liðsins er Guðni Jónsson. Fararstjórar færeyska liðsins er Ólavur Lambaa, formaður íþróttasamband Færeyja, og er kona hans með í ferðinni, Sverri Trond Hansen, og Erhardt Næs. Þá er og með í förinni Jógvan Johansen og frú og þýzkur þjálfari Walter Pfeiffer. Liðs- menn eru: Sverri Jaoobsen, John Eyst- uroy, John Sigurd Joensen, Olvheðin Jacobsen, Árni Rein, Martin á Mýruni, Andrass Mikk- umarfagnaður skíöa- folks i Kerlingarf jöllum HIÐ árltega skíða.mót í Kerling arijöliuom, sem nefna mætti „sumarfagnað" skíðamanna, verður haldið um na?=tu helgi. Keppt verður í stórsvJgi í fjór um flokkum: karlafflokki (eldri en 16 ára), kvennaflokki (eldri en 16 ára), drengjaí'iokki og stúlkna.flokk.i. Keppnin fer fram á la.u.gardag, 22. júM, og hefst kl. 3 síðdegis. Skráning keppenda og niðurröð un i ráshópa verður kl. 12 á hiá- degi við brautarmark í Fan.n- borg. Mótsistjórnin áskilur sér rétt til að færa keppndna yfir á sunnudag,/23. júlí, ef henta þy'k- FramhaW á bls. 27 elsen, Ólavur Thomsen, Tórður Holm, Eyðálvur Joensen, Regin Árting, Ólavur Olsen, Magnus Kjælnæs, Hendrik Dahl, Carl Person. Dómari leiksins verður Magn- ús V. Pétursson en línuverðir þeir Halldór Bachmann og Val- ur Benediktsson. Færey'sku liðsmennirnir sitja boð Menntamálaráðuneytisins eftir leikinn. Birgir Björnsson Gunnlaugur Hjálmarsson Uti-mótið leikið á asfalt- velli í Hafnarfirði Þátttaka óvenju mikil — Keppt verður í riðlum ÍSLANDSMÓTH) úti-hand- knattleik kvenna og karla hefst í Hafnarfirði n.k. föstudag og verður nú í fyrsta sinn leikið hér á landi á asfaltvelli, en það gerist mjög algengt erlendis. Mótið verður haldið á hinni svo kölluðu „skóJiiinöl" fyrir framan Læjarskólann í Hafnarfirði. Áhugi niilcill fyrir mótinu: Mikill áhugi ríkir á mótinu, en eins og kunnugt er hefir F.H. unnið mótið undanfarin 11 ár og hafa þeir F.H. ingar fullan hug að fara með sigur af hólmi 12. árið í röð, en einnig er aftur á móti vitað að Fram væntir þess að lánast megi að stöðva sigurgöngu F.H. í útihandknatt leik eins og þeim hefir tekizt tvívegis að stöðva sigurgöngu F.H. inga í innihandknattleik og HER sjáum við einn af beztu kappakstursmönnum Ástra- i líu fljúga út af akbrautinni. Honum virðist ekki annað bú ið en bráður bani. En myndin sýnir ekki endalok flugsins. Bíllinn réttist við áður en hann lenti og hlaut aðeins meiðsli á ökla. ökumaðurinn smávægileg nú síðast í vor. — Hafa Fram- arar æft mun betur fyrir þetta mót en áður enda Evrópukeppni framundan. F.H. hefir og æft vel og hyggja á utanferð til Dan merkur í september. í kvennaflokkunum eru stúlk- ur Vals taldar sigurstranglegast ar, en mikið af ungum stúlkum mun koma fram í mótinu og ekki ólíklegt að þær eigi eftir að setja svip sinn á mótið. Mikil þátttaka. Þátttaka er með mesta móti að þessu sinni bæði í karla- og kvennaflokki. — Öll 1. deildar- liðin í karlaflokki hafa tilkynnt meistaraflokka sína í mótið og FramhaJd á bls. 27 Góður árangur unglinga í gotfi ÁGÆTUR árangur náðist í golf keppni, sem haldin var á vegum unglingadeildar Golfklúbbs Suð urnesja á sunnudaginn var. Alls mættu 16 piltar til keppni, átta frá Golfklúbb Reykjavíkur og átta heimamenn af Suðurnesj- um. Elzti þátttakandinn var 18 ára, en sá yngisti 10 ára. Veitt voru þrenn verðlaun og urðu sigurvegararnir þessir: 1. Eyjólfur Jóhannsson, G.R. 18 ára, 38 högg ~ 11 forgjöf = 27 2. Loftur Ólafsson, G.R. 14 ára, 45 högg -=- 14 forgjöf = 31. 3. Guðni Björn Kjærbo, G.S. 14 ára, 47 högg h- 15 = 32. Leiknar voru 9 holur, högg- leikur með forgjöf og er athyglis vert að þesir piltar leika allir undir forgjöf sinni og verður að telja árangur Eyjólfs mjög góðan, þar sem hann leikur á 38 höggum, en par vallarins er 34. Keppnin fór fram í biíðskapar veðri og þótti takast mjög vel, enda er það von forráðamanna unglingadeildar G.S. að fleiri unglingar :á Suðurnesjum taki að stunda hina hollu og skemmti legu golfíþrótt. Þeir unglingar sem vilja í deildina, skulu hafa samband við Þorbjörn Kjærbo í Kefla- vík, sem veitir allar nánari upp lýsingar. Danskt lið unglinga í knattspyrnu í heimsokn í KVÖLD og næstu kvöld mun kieppa hér unglin.galið í 2. aJd- unrsfilokki frá AB-Holibe<k. Mót- ið fer fram á eftirfarandi dög- um: 19. júlí AB — Valur, MelawMi kl. 8 e.h. Ho.l'bek — VíkiniguTi MelaiveMi fcl. 9,15 e.h. KR — ÍBK, Keflavíkurvelld kl. 7,15 e.h, Fram — Þróttur, Háskólavelli kl. 7 e.h. 21. júlí Holbek — ÍBK, KeflavikurvelJi kl. 8,30 e.h. KR — Vaiur, MelaveWi M. 8 e.h. AB — Fraim, M&lav&lli kl. 9,15 e.h. Vikimgur — Þróttur, Háskóla- vellii kl. 8 e.h. 23. júlí AB — Þróttur, Melavelli kl. 8 e.h. Kolbek — KR, MtílaveWi kl. 9,15 e.h. Víkin.giur — Fr.am, Háskólaivelli kl. 8 e.h. Valur — ÍBK, Háskólaveltli kl. 9,15 e.h. Ef sitig eru jöfn þá ræðiuir mankatala.. Ef stig og markatala eru jöfin þá ræðiur hHuitlkesiti. Sett verður inti á þá leiki sewi fraim faria á Meiavelli. Verð kr. 50 fyrir fiullorönia og kr. 25 fyrár ' börn. (Frá KR og Þrótti).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.