Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 4
4 MCRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JXTLi 1967 BÍLALEIGAN - FERÐ - Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM MAGIMÚSAR SKIPHOlT»21 símar 21190 eftiVlokun simi 40331 sími 1-4444 Hverfisgötu 103. Sími eftir tokun 31160. LBTLA BÍLALEIGAN Ingölfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensúi innifaliS > leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f--=7MMIMEMT LVM.WÆÍI’ RAUOARÁRSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstækl Suðurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði). Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. LOFTUR HF. Ingólfsistræti 6. Pantið tíma í sima 14772. VELKLÆDDIR í VEIÐIFÖTUM inniinnu'ómiii ★ Leiðin eftir Langa- dal Jakob Ó. Pétursson, fyrr- um ritstjóri íslendings, skrifar: „Heiðraði Velvakandi. Fyrir fám dögum las ég í Mbl. góða ferðasögu norður um land eftir Gísla Guðmunds- son. Er hann lýsir ferðinni um Langadal í A.-Húnavatnssýslu rifjar hann upp vísu Árna Böðvarssonar: Ætti ég ekki vífaval.......en ég tel hann hafa komið fyrir í henni þr-em villum, og mætti sannarlega lega minna vera. Ungur lærði ég vísuna þannig: Ætti ég ekki vífaval von á þinnm fundum, leiðin yfir Langadal löng mér þætti stundum. Og þannig er hún prentuð í safnriti Snorra Hjartarsonar, „Sól er á morgun“, nema þar er niðurlags-ljóðlínan „löng mér þætti á stundum". Mér hefur farið eins og fleir- um, að ætla vísuna gerða á leið um Langadal nyrðra, en sá fyr- ir skömmu í breiðfirzku sagna- riti (man þó ekki hverju) að vísan væri breiðfirzk (eða snæfellsk). Við athugun nú hef ég tilhneigingu til að hallast að þeirri skoðun. Samkvæmt íslenzkum æviskrám er 16. ald- ar-skáldið Árni Böðvarsson fæddur í Snæfellsnessýslu og virðist hafa átt þar heima eða í grennd alla sína tíð, a.m.k. er ekki annars getið. Og þar sem Langidalur (Stóri- og Litli-) eru til á Skógarströnd finnst mér rök hníga að því, að vísan sé þar kveðin. Væri gaman að heyra álit fróðra manna þar um. Með þökk fyrir birtinguna. J. Ó. Pétursson". Umferðarreglur ekki í hávegum hafðar „Vegfarandi" skrifar: „Hámarkshraði og aðrar um- ferðareglur á Vesturlandsvegi um Mosfellssveit eru ekki virt- ar af fjölmörgum bifreiðastjór- um daglega. Á vegakaflanum frá Kaupfélagi Kjalarness- þings og örlítið lengra en að vegi til Álafoss er sú takmörk- un á, að ekki má aka fram úr Orðsending frá Laufinu Austurstræti 1. Sumardragtir sem kostuðu áður kr. 2.800.— seljast nú aðeins á kr. 1.800.— Sumarkápur ný sending, verð frá kr. 1500.—1800.— LAUFIÐ Austurstræti 1. Glerullarhólkar H. BENEDIKTS S O N, H F. Sudurlandsbraut 4 Steypustyrktarjórn KS-40 og St 37 8—25 mm. H. BENEDI KTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Sími 38300 öðru farartæki á þeirri leið. ÍÞetta er gefið til kynna með tilheyrandi umferðarmerkjum. Beygjan hjá Hlégarði er „blind“, þannig að bílar, sem fara þar fram úr öðru farar- tæki, stofna sér og öðrum í mikla hættu. dt Akkorðsakstur Akkorðsakstur vörubíla til Reykjavíkur með sand og möl er látin afskiptalaus langtím- um saman, þannig að margir bílstjórar á kraftmiklm bílum hika ekki við að fara fram úr kraftminni bílum þennan vegarkafla. Þeir, sem aka minni bílum, eru sama marki brenndir. Þetta er látið afskiptalaust, þannig að það er full ástæða til að benda þeim á, sem ekki eru þessu nægilega vel kunn- ugir, að fara með aðgát um þéttbýlasta kjarna Mosfells- sveitar, þar sem er hin þunga umferð og gangandi fólk og börn, sem leið eiga um þjóð- veginn. Engar afmarkaðar gang- brautir eru á þessari leið og eykur það á hættuna. Beztu þakkir, Vegfarandi.". 'ár Mikill verðmunur BJ.A. skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Eru einhver takmörk fyrir, hve mikið einstakar verzlanir mega leggja á einhverja vöru? Eða fer það eftir geðþótta hvers og eins? Við .hringdum í 9 (níu) snyrtivöruverzlanir og spurð- um eftir því sama í þeim öll- um. Fengum við jafnmörg svör og verzlanirnar voru margar. Þ.e., 68.00, 75.00, 72.00, 51,00, 76,00, 69,00, 52,00 46,25, 71,00. Með leyfi að spyrja, er þetta löglegt? BJ. A.“. Munurinn er skrambans ári mikill, satt er það. En getur þetta ekki að einhverju leyti stafað af „mismunandi inn- kaupum“, eins og Velvakanda minnir, að Verðlagsskrifstofan kalli það? Þ.e. misgóðum kjör- um á markaðinum hverju sinni? Verið getur, að kaupmað ur A hafi keypt vöruna erlend- is frá fyrir fimm mánuðum, en svo kaupir kaupmaður B sams konar vöru fjórum mánuðum síðar. Á þeim tíma getur varan af fjölmörgum ástæðum ýmist hafa hækkað eða lækkað í verði. Er slíkt, að ég hygg, ein- •mitt ekki ólíklegt á snyrtivöru- markaðnum, þar sem sam- keppni er geysihörð. I SIPOREX | LÉTTSTEYPUVEGGIR í ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun. [ óþörf. Sparar tima og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Tiöld, svefnpokar, vindsængur, veiðiáhöld, sólstólar Miklatorgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.