Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JXJM 1907 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: iRitstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-il00. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. UTBOÐIN ltfjög hefur það færzt í auk- ana hér á landi hin síð- ustu árin að bjóða út fram- kvæmdir. Hafði Reykjavík- urborg forystuna í þessu efni og byrjaði að bjóða út meiri- háttar framkvæmdir, en síð- an hafa verið boðin út bæði smærri og stærri verkefni. Á sviði framkvæmda á vegum ríkisins hafa útboð einnig aukizt, þótt enr; sé of lítið - að því gert að bjóða út fram- kvæmdir ríkisins, en væntan- lega stendur það til bóta. Á því leikur ekki minnsti vafi, að sú stefna, sem Reykja víkurborg tók upp, að bjóða út framkvæmdir, hefur orð- ið til þess að verkefnunum hefur miðað betur áfram en ella og þau orðið ódýrari. Einkaframtakið hefur í þessu efni sem á öðrum sviðum sýnt, að því er bezt treyst- andi til að koma við heppi- legum vinnubrögðum og leysa verkefnin á hinn hag- kvæmasta og ódýrasta hátt. Útboðin hafa þegar orðið til þess að nokkur verktakafyr- irtæki hafa risið upp. Þeim hefur auðnazt að koma sér upp sæmilegum vélakosti og ■ bæta hann ár frá ári. Vinnubrögðin við fram- kvæmdir af hálfu verktak- anna hafa verið ailt önnur en áður og framkvæmdunum hefur fleygt fram. Auðvitað þyrftu verktakafélögin samt sem áður að styrkjast veru- lega og geta komið við enn betri og hagkvæmari vinnu- brögðum en þekkzt hafa fram að þessu. Sjálfsagt og eðlilegt er að verktakafyrirtækin hagnist, þegar þau lækka kostnað við framkvæmdir, og þann hagnað nota þau til að bæta aðbúnað sinn og .. vélakost, svo að þau geti enn lækkað kostnað við fram- kvæmdir. Þau taka raunar líka verulega áhættu, þegar þau bjóða í stórverkefni, og stundum fer ver en skyldi, og þá þurfa þau að hafa sjóði upp á að hlaupa til að standa undir skakkaföllum. En hin góðu vinnubrögð, sem verktakafyrirtækin hafa innleitt, orka einnig á þann veg, að opinberir aðilar og þeirra framkvæmdir er borið saman við framkvæmdir verktakanna og örvar það þá - sem á vegum hins opinbera starfa til þess að gera einnig sitt bezta. Það er þess vegna ómæld sú auðlegð, sem Is- lendingar hafa öðlazt vegna þess að þeir hagnýta í stöð- ugt ríkari mæli útboð, og þau hafa valdið því að gjörbylt- ing hefur orðið í vinnubrögð- um við verklegar fram- kvæmdir og einkaframtakið hefur fengið að njóta sín. FJARMAGN FYRIRTÆKJA i"|ft heyrist um það talað, að ” fyrirtækin skorti rekstr- arfé, og er þess þá krafizt, að bankarnir auki lánveiting- ar til þeirra. Nú er sannleik- urinn sá, að útlán banka hafa stóraukizt ár frá ári og auð- vitað hefur mestur hluti láns- íjárins runnið til atvinnu- veganna í einu formi eða öðru. íslenzkir atvinnuvegir eru ekki reknir með litlu lánsfé heldur þvert á móti mjög miklu og líklega meiri lánum en heilbrigt og eðli- legt getur talizt. Það væri vissulega æski- legt, að íslenzkir atvinnuveg- ir hefðu yfir að ráða meiru eigin fjármagni en raun ber vitni. Ætíð hlýtur að verða mjög miklum annmörkum háð að reka fyrirtæki mest- megnis fyrir lánsfé. Þá eru stöðug fjármálavandræði og ekki unnt að gera þær endur- bætur, sem nauðsynlegar reynast, né heldur að auka reksturinn á fjárhagslega heilbrigðum grundvelli. Það er vissulega ekkert við það að athuga að fyrirtæki hagnist vel, þegar vel árar, ef þeim er stjórnað af hag- sýni og dugnaði. Þvert á móti er það æskilegt fyrir þjóð- arheildina — og ekki síður launþega en aðra, að einka- reksturinn hafi undir hönd- um eigið fjármagn, sem næg- ir til að efla atvinnurekstur. Því er heldur ekki að leyna, að atvinnureksturinn stendur hér undir minni hluta útgjalda hins opinbera en víðast annars staðar. Hann greiði^ ekki nema tiltölulega lítinn hluta skattanna, en ástæðan er að sjálfsögðu sú, að fyrirtækin hagnast ekki svo, að þau geti greitt veru- lega skatta. Ef fyrirtæki hefðu ríflegan hagnað af rekstri sínum, er ekkert við það að athuga, að þau greiði háa skatta. Þvert á móti á það svo að vera, og atvinnurekendur mundu ekki sjá eftir því að greiða rífleg gjöld til hins opinbera, ef þeir samt sem áður héldu eftir nokkrum hagnaði. Það er ósköp auðvelt, þeg- ar á móti blæs, að kenna bönkum um og segja að ekk- ert rekstrarfé fáist. Stjórn- endur banka hljóta þó að gæta hags þeirra stofnana, sem þeim er falin umsjá fyr- ir, og þess vegna lána þeir ekki fé nema sæmilegar lík- ur séu fyrir því að það sé tryggt. En svo er því miður UTAN ÚR HEIMi Matur er mannsins megin — eftir Mervyn Pereira Singapore, AP. HVAR sem er í Singapore heyrist glamur í matarprjón- i um. Þetta er eftirlætishljóm- 1 list Singaporebúa, undantekn / ingalaust þótt þeir séu tvær I* milljónir talsins, — ekkert er þeim ofar í hug en að borða og borða. Þeir borða á öllum tímum sólarhringsins. Jafnvel eld- snemma á morgnana getur að líta sællega kaupsýslumenn, indverska veðlánara, Súmötru búa og allra þjóða fólk sitj- andi flötum beinum við borð veitingahúsanna skellandi saman prjónunum yfir röð af diskum með alls konar krás- um. Singaporebúar borða aldrei aðeins af einum diski. Að þeirra sögn, á helzt að snæða við kringlótt borð. Að- alsúpan á að vera á miðj u borðinu og hinum réttunum skal raðað í kring. Flestum borðanna má snúa í hring, svo að auðveldara sé fyrir hvern og einn að ná í hina ýmsu rétti. Almennt er talið, að eigi færri en fimm manns og ekki fleiri en tíu sitji við sama borð. Át er stundað af slíku kappi hér, að margar götur eru al- gerlega undirlagðar af mat- söluhúsum, sem hafa opið ail- an sólarhringinn. Ein þeirra er Bugis-stræti, þar sem 400 matsölustaðir státa af því að geta borið fram um tvö þúsund mismun- andi rétti af mat. Gatan er þó aðeins um 100 metra löng og 8 metra breið. Gizkað er á, að um einn þriðji hluti í'búa Singapore starfi við öflun eða fram- reiðslu á mat. Undarlegast er, að flestir Singaporebúar eru grann- vaxnir og oft sultarlegir áli— um. Mjög fáir eru feitir. Hvernig þeir fara að því að halda „réttum línum“ og komast hjá því að hlaupa í spik, er eitt af leyndardóm- um eyjárinnar. Flestir matmenn segja, að til þess að geta borðað vel, . verði maður að vera grannur. „Feitur maður er of úttroð- inn til að borða“, segja þeir. Við borðhald þarf að einbeita sér og forðast allar samræður, segja sérfræðingar í áti í Singapore, þar sem át er stundað af meira kappi en víðast hvar annarsstaðar. Hér eru verka- menn að borða á matstofu. Til að sjá fyrir hinni miklu matar- þörf á öllum tímum sólarhringsins í Singapore, eru þar um 15 þúsund matstofur, hundruð veitingahúsa, 34 þúsund kaffi- hús, auk um 50 þúsund götusala, sem selja mat, þótt íbúa- talan sé aðeins um 2 milljónir. MORGUNBLAÐINU hafa bor izt fjórar erlendar bækur, tvær bandariskar, ein ensk og ein dönsk, allar nýútkomn ar. Bækurnajr dru „The Crisis of Aristocracy“, e>ða Höfð- . ingjakreppa, eftir sögupró- fessorimn Lawrence Stone, Skáidskapur Elísabetartíma- bilsins í samantekt Paul J. Alpers, Sovézk-Tússmeskair bókmenntir eftir Marc Sion- im og Umræður um vamar- málin, dönsk bók í útgáfu Hasselbalchs. I Höfðinigjakreppiu keimiur próifesisor Stionie ifnaim mieð nýjia.r búllika.n,ir á þjóðlfél>a»3s- breyitimgunuim, seim voriu und amfari enislku býlltinigar in n.ar um miðja sautjándu öld. Bólkm nær yfir tfenalbiHiS 1558—1'641. í bófciömi eru fiærð riölk að því, að mikiiíliveeig uitsu þjóð Pékgsibneiytiirugaim ar fyrir enslku bongaraisityrjiölM- ina befiðu efcfci verið upp- ganiglur (né heldlur hrun) erlendar bækur að.ailissitébtariinnar, né helldlur tiHlkoma k'apitailísfcnapr borgara sitébtar, heldiur firemiur hini|gn>- un hlem.aðarstyrfcis, tefcóu- stofna, sijiáiiflsitriausts, átiltis og val'dis aðaisins. Hötflundiur sfcil greinir orsalfcir oig einlkenini þessarar hnignunar. Höfiuind- urinn, Lawrenne Stione, er pnóflesiS'Or í sagnfræði við Pninoebon -hástkóllann. í bólk AllþerS' er að finna ribgerðlir oig gagnrýni á slkálid sfca.p Eiísabetartímabillisiinis eifit ir firælga gaignrýnendlur svo sem C. S. Lewiis, A. S. P., Woodlhoulse, Rosemonid Tuive ag manga ffleiri. AUb eru í bólkinnii 21 ribgerð, þar á imieðail siex um sfcáddlsfcap Spenesns. Úbgefandi bólkar- innair er Oxiflond Uniivensiity Pness. Saima fiorlaig .geflur úit bólk Marc Sflioninms, Sovézfc-rúss- nesfcar bólkmienntir, 19'IV— 19i67, rithöflundar og vandia- mláll. Þesisii bólk er hin þriðóa, sam hötflundiur liætur frá sér fara um rúissiniasfka bófc- menntasögu. í þassari bók næðir höfiuindiur á lipran og aðlgengiilegan hátt uim rúisis- nesikar bókmiennitir á þeirni háillfu öld, siem liðin er frá býltingu.nni í Riúisisilandí. Hann. bendir m.a. á þýðlingair- milkil bókimiennitaaifrek, sem seivézlk.ir ribhöfluindair haifa unnið á þessuim. tíma þrólbt fyrir hinia köidiu höind kcnmm- únisitaifllolkiklsiins, s'am kúgað heflur riitlhiöifluindaina aE*au þennan tíma. Slonim er þess fluilLviisis, aö framundain sé mifcið blómiaisikeið í siowézk- um bólkm.ennituim, j.afnvel á næsiba áraitug. Slonim hefur hlLotið mikið lof gaignrýne.nda fynix hið þr.iiggjai binda verk sitt um bófcm'enntasiögu Rússa. Bdkin. „Umræðuir um vannt- anmél“ er í bófciaifliolkknum „HaisiseLbalchis F.agböger". í bökina ritar m.a. fiyrriv. róð- herna K. Halveg Petersien um n.au’ðsyn þesis að umræ'ðiur uim vannanmlálin verði ai- men.nari. Bökin er 182 bOs.. ekki ætíð, jafnvel hjá mikil- vægustu atvinnufyrirtækj- um, vegna þess að þeim hef- ur ekki verið gert kleift að safna varasjóðum í góðæri. Það er staðreynd, að hér á landi hefur það lengst af verið svo, að atvinnufyrir- tæki hafa verið fjárvana, jafnvel þótt hagur almenn- ings hafi verið góður. Það hefur háð rekstri fyrirtækj- anna og dregið úr afköstum. Vissulega þyrfti sá hugsun- arháttur að eitthvað sé at- hugavert við það að fyrirtæki hagnist vel, þegar vel árar, að breytast. Og þá mundi at- vinnuástand um allt land líka verða traustara en það nú er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.