Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1967 Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406. Gnðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði Sími 50960 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu t Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför Önnu Björnsdóttur. Stefán Bjömsson, Haraldur Björnsson, Guðjón Guðmundsson og fjölskylda. t Jarðarför móður okkar, Ingileifar Eyjólfsdóttur, Steinskoti, Eyrarbakka, verður gerð frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 22. júlí kl. 2. Daníel Ágústínusson, Eyjólfur Ágústínusson, Bjarndís Guðjónsdóttir. t Jarðarför Sigurðar Kristjáns Jóhannessonar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. júlí kl. 1,30 eftir hádegi. Steinunn Bjamadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, og aðrir aðstandendur. t Útför Halldórs Jóhannssonar, sem andaðist 15. júlí, fer fram frá Hofskirkju á Höfða- strönd laugardaginn 22. júli kl. 2 eftir hádegL Aðstandendur. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát elsku konunnar minn- ar, móður okkar, tengdamóð- ur og systur, Þorbjargar Holm-Andersen. A. Holm-Andersen, böra og tengdabörn, Ágústa Thors, Karl Ingólfsson. — Héraðsmót Framhald af bls. 5 þær stönguðust á við raunveru leikann. Harður pólitískur áróður gæti haft áhrif, ekki sízt gagn- vart ríkisstjórn, sem lengi hefði farið með völd, en þó væri það að lokum heilbrigð dómgreind fólksins, sem réði úrslitum um fylgi flokka og frambjóðenda. Sigurður Bjarnason þakkaði að lokum sjálfstæðisfólki á Vest fjörðum fyrir samheldni í kosn ingunum og lét í ljós þá von, að úrslit þeirra yrði upphaf nýrrar og öflugrar sóknar vest- firzkra sjálfstæðismanna. Af hálfu ungra sjálfstæðis- manna talaði Þór Hagal,ín, kenn ari á Núpi, formaður SUS í Vestur-ísafjarðarsýslu. Ómar Ragnarsson og hljómsveit Magn úsar önnuðust skemmtiatriði og var einstaklega vel tekið. Að loknu héraðsmótinu var svo dansleikur. — H. T. JÖKULL, ársrit Jöklarannsókna félagsins, hefur -verið sent með póstkröfu til félagsmanna fyrir nokkrum dögum. Með línum þessum vil ég leyfa mér að biðja félagsmenn vinsamlegast að taka ritið sem fyrst á póst- húsinu og láta ekki endursendi það, svo fremi þeir vilji vera áfram í félaginu. — Við þurfum líka á peningum að halda ti-1 þess að borga útgáfuna m.m. í ritinu eru að þessu sinni 5 veigamikilar greinar um jarðvis indi eftir þá Trausta prófessor Einarsson og dr. Gunnar Böðv- arsson. Ber mjög að þakka þeim þá virðingu, sem þeir sýna Jökli með því að birta þar greinar sínar. Þeim mundu vissulega standa opin flest erlend vísinda- rit. Að sjálfsögðu verður að prenta slíkar greinar á erlendu málþ en gagnorð ágrip á íslenzku fylgja hverri grein. — Þá er í ritinu skemmtileg ferðasaga af Vatnajökli eftir dr. Sigurð Þór- arinsson vorið 1966 og nýstárleg grein eftir Hjálmar Bárðarson, skipaskoðunarstjórci, um ferðir yfir Drangajökul. ÍÁ góðviðrisdegi má sjá marga yngismeyna sóla sig við Tjörnina og mæður iofa börnunum að gefa „brabra“ brauð. (Ljósm. Ól. K. M.) Jökull er að þessu sinni 5 ark- ir í kvartbroti með fjölda mynda. Er þetta 16. árgangur ritsins. Prentun þess er svo vel af hendi leyst í Oddaprenti, að það hlýt- ur að vekja athygli. Kápumynd- in er eftir Hjálmar Bárðarson. Jón Eyþórsson. Bifreið til sölu Húslóð óskast Crysler Valiant árg. 1960 til sýnis og sölu. undir einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: RÆSIR H.F.. Skúlagötu 59. X-266 — 5732.“ 2 úra óbyrgð RCAVICTORíWíí.... Bjóðum við á R C A sjónvarpstækjum sem ein- göngu eru ætluð fyrir íslenzka sjónvarpið. Allar nánari upplýsingar veittar hjá R C A-umboðinu, Georg Ámundason & Co., Suðurlandsbraut 10. Símar 35277 og 81180. Skógrækt ríkisins og Hjálparsveit skáta í Reykjavík tilkynna: Hjálparsveit skáta í Reykjavík mun gang- ast fyrir hátíðahöldum í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Allir, sem dvelj- ast í Þórsmörk frá aðfaranótt föstudags 4. ágúst til mánudags 7. ágúst, verða að greiða kr. 150.— í aðgangseyri. Tekið skal skýrt fram, að allur bifreiða- akstur á grasi grónu landi er óheimill, hvort sem er innan eða utan girðingar. Dagskrá hátíðahaldanna verður auglýst síðar. Góður sumarbústaður óskast til leigu um mánaðartíma. Upplýsingar í síma 51623. Þórsmörk Sætaferðir í Þórsmörk fimmtudaga og laugardaga frá Reykjavík og Hvolsvelli. Afgreiðsla og upplýs- ingar á Bifreiðastöð íslands sími 22300. AUSTURLEIÐ H.F. Hjartans þakkir til allra, er sýndu mér vinsemd og sendu kveðjur á sextugsafmæli mínu hinn 13. júlí. Hákon Bjarnason. Þakka hjartanlega öllum þeim sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinarhug á 70 ára afmæli mínu 6. júlí síðastlið- inn. Beztu kveðjur til ykkar allra. Bið ykkur öllum guðs blessunar. Friðrik Sigurjónsson, Ytri-Hlíð, VopnafirSL Alúðarþakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. ísafirði, 19. 2. 1967. Jónina Jónsdóttir frá Jómsborg. Hjartans þakkir færi ég öll- um þeim sem heimsóttu mig og færðu mér gjafir og skeyti á sjötíu ára afmæli mínu 5. júlí. Guð blessi ykkur öll. Sérstakar þakkir til barna minna, tengdasonar og tengda- dóttur. Guffmundur Jónsson, Austuirgötu 3, Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.