Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 16
r 16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JULI 1967 Ungur maður Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan, reglusaman mann, nú þegar til léttra, skrifstofu- starfa og sölumennsku. Tilboð merkt: „Reglusemi 5567“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Tapaðir hestar Tveir reiðhestar töpuðust úr girðingu hjá Gunn- arshólma, um 24. júní sl. Brúnn fremur lítill, mark biti aftan hægra, og dökkjarpur, grannvaxinn, hár á herðakamb með mikið fax, mark, heilrifað hægra. Þeir sem kynnu að hafa orðið hesta þessara varir vinsamlegatst láti vita í síma 12817 og 20794. NYGEN STRIGINN ER STERKARI EN STÁL ADEINS GENERAL HJÚLBARÐINN ER MEÐ NYGEN STRIGA ^ m TIRE INTERNATIONAL Opið til 10 á kvöldin alla virka daga. Á Iaugardögum til kl. 18. hiólbarðinii hf. LAUGAVEG178 SÍMI35260 — Patreksfjörður Framhald af bls. 13 byggð. Nú eru þar fimm býli í byggð. Ef við höldurn ferðinni áfrám um Örlygshöfn, er fyrsti baerinn Hnjótur, Örilygsihmjótur eða Strákahnjótur. Venjulega er býlið nefnt Hnjótur, en elzta nafnið mun þó vera Strákahnjót ur. Þar er tvíbýli. Á öðrum bæn- um er byggðasafn, í einkaeign og þykir ferðafóllki mjög fýsi- legt að sjá þa-ð. Næsti bær við Hnjót er Geitagil. Þar voru lengiest af tveir ábúendur en er nú einn. Þar skiptst bílv'eguirinn, yfir Hafnarfjall annansvegar oig liggu-r fyrir ofan Breiðuvík að Hvallátruim en hins-vegar út með firðimuim uim Sellátranes, um Hænuvík, yfir Hænuvíkurháls að KolLsvík. En við hölidum á- fram kr-ing um Örlygshöfnina. Næsti bær við Geitagil, s-em hieit ir Efra- og Neðra Gil, er Tunga. Um Tun-gu má segja sama ag Geitagii, að þar h-afa al'ltaf ver- ið tveir ábúendur og eru nú, en stu-n-dum þrír. Þetta- býli er einm ig nefnt Fagra-Tunga, en í daig- legu tali Efri- og Neðri Tu-mga. Nú eru upptalin lögbýlin í Ör lygs'höfn. A tímabili voru þar þrjú grasbýli sem byggð voru frá jörðiumum. Þa-u voru Hólar, frá Hnjóti, Kóngsengjar frá Geita-gili og Leiti frá Tungu. Næsta býli fyrir utan Örlygshöfn er Sellátranes, fremur lítið býli og landþröngt. Þar er innsiglin-g arviti. Næst fyrir utan SeUátra- nes er Hænuvík, eins og víkin er nefn-d og sferáð, en er af mörg- uim taiin heita Hænisvík, dreg- in atf 'natfminiu Hæni. Á þessari jörð voru fyrrum 4 ábúendur og auk þess grasbýlii í t-únjaðninum. Nú eru þar tveir ábúendur. Næs-t er yfir fjall að fara þar till komið er til Kolis- v-íkur. Það er Hænuivíkurháils. í Kollsvík voru áður 4 lögbýli, Kollsiv ík, Lága-núpur, Grundir, og Tröð sem byggð var úr Kolis Viku-rjörðinni. Bílvegurinm nær ekki 1-en-gra en til Kollsvíkiur meðfram strandlemigjum-ni og verður því að fa-ra fótgamgamdi áfram til Breiðuvíkur ef þesisi Iieið er valin, sem er um tveggja S'tun-da gangur, yfir BreiðuvíkuT við og fara til ba-éa að Geita-gili háis. Þessvegna er bezt að snúa í Örlygshötfn og haltda ferðinni áfram þaðan yfir Hafna-rfjall og til Breiðavikur. í Breið-avík voru lengi tvei-r ábúeendur. Nú er jörðin í rífcis- eign o-g þar er s-tarfræikt heim- ili fyri-r dremgi, gem eru of fyrir ferðarmiklir í kaiupstöðium og ka-u-ptún-um landsins, svo að á- stæða sýnis-t tiil þess að koma þeim á kyrrláta-ri stað og kenna þeim góða siði. Millii Brieiðiuvíkiur o-g Hvallátra er Látr-aháls. Á Hvallátrum voru áðiur 8 heimili, sem fllest hötfðiu jarðnæði. Jarðirnar á Hvallá-tr- um voru, Miðbær, e'in-n bóndi, Heima-bær 4 ábúendur, Hús, þrir ábúiendur og auk þess var sjór s-tun-daðiur af kappi. Þú var einn ig farið á bja-ng og gaf það mikla björg í bú. Margf mæitti skritfa- um Látra, eins og þeir eru nefnd ir í da-glegu tali Frá HvaMátr- u-m liggur bílvegur út á Bjarg- tanga en þa-r er LátravitL Nú er liangt á milli bæja, þe-gar 1-a-gt er á Látraiheiði til KefLa- vifcur, eða um 3—4 kliukku- stunda gangur. Keflavík er ekki í byggð, en þa-r eT skipbrotsi- mannaskýli. Það býli var mjög einangrað en va-r lítil, notadrjúg jörð o-g mátti situnda þaðan sjó og nytja bjar-gið eftir aðs-tæðum. Nú leggjuim við á Kerlingar- háls s-em er miili Keflavífcur og Ra-uðasands. Fyns-ti bærinn, sem komið er að á Rauðaisandi er Naiustabrefcka o-g hefur verið í •eyði í möng ár. Það er Lítil jörð og aðal hlunnindi hennar voru trjárefci Næsti bær er Lamba- vatn, Bfra- og Neðra Lamba- vatn. Nú er þar einn bóndi. Næst koma Stafckar, sem taiin var góð heyskaparjörð. Þar bjó um árabil fræðiimaðurinn og riithöf undurinn Pétur Jónsson. Sam- liggjandi Stökkum eru Króks- hús og Krókur. Hálifiur Krókur og Krókshús hafia nú sameinazt Stökkum. Þess-ar jarðir eru all- ar að mestu knmna-r í eyði. — Næs-ta býli er Gröf, sem er í byggð ásamt hálfum Krók. Næst er Stafcfcadalur, í eyði. Þá kem- ur sitórbýMð og höfuðbóiið Saur bær, sem talið var mesta hey- skaparjörð í aLlri Barðastnand- arsýsiu. Þar var búið stórbúi fram á þess-a- öld. Þar bjuggu hinar nafn-kenndu Bæjarsyst-ur, sem áittu nær allar jarðir í Ra-u'ðais-ands-hreppi. Þær átitu m,ik inn hkuta Látrabjangs og allan bivalreka- frá Tálkna að Skor. Nú er Sa-urbær í eyði og aðeins nytjaður til slægna og s-elveiði. Skammt frá Saurbæ va-r lítið býli er hét Bratitahlíð og betfur Mtið veriið í ábúð á þessari öld. Einhver smábýli munu einnig hafia verið í kring um Sau-rbæ, sem n-ú eru fallin. í gleymsku. Næsti bær við Sau-rbæ er Kirkju hvammur og er í ábúð, þá kem ur Máberg, í ábúð, Skógur í eyði, og tilhieyrir orðið Mábergi. Hlutabréf í Eimskipafélagi íslands h.f. til sölu. Núverandi nafnverð kr. 15.00.00. Tilboð merkt „Hlutabréf 5731“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. V iðskipta f ræðing ur óskast til starfa við endurskoðun hjá stóru fyrir- tæki. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Endurskoðun 5733.“ Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun og almennum skrifstofustörf- um óskast frá hádegi. Upplýsingar í síma 16694. Smurstöðin Sætúni 4 Smyrjum bílinn fljótt og vel. HÖFUM FJÖLGAÐ BÍLALEYFUM. Seljum allar tegundir smurolíu. SMUBSTÖÐIN Sætúni 4. — Sími 16227. Syðisfa jörðdn á Rauðasandi sem er í ábúð er Melanes. Ska.mmt fyrir inna-n MeLanss er Sjöundlá og síðan Skor. Sjöundá er nytj uð frá MeLaneisi. Þett-a er aðieins stu-fct lýsing á bæjarröð Rauðasa-ndshrepps en geflu-r að engu leyti hugmynd um þá samgönguerfiðleika, siem. voru í hreppnu-m áður en vegir voru gerðir bílfærir eins og nú er orðið. Verður því bætft við s'tutfitri lýsingu á samgöngum hreppsins áðiur en vagir komu til sögu-nnar. Þá er fyrst Sandsheiði, fjall- vegur milli Raiuðais-ands og Barðastfriandar. Yfir hana þurfti að fa-ra haust og vor, vegn-a fjaJJl gan-gna og fjiárreksitra milli byggð'a. Þá er leiðin af Barðat- strön-d að Vestur-Botrii, Kleifa- heiði, sem aðallega var farin að ha-ustiniu, vegna haiustsmölunar. Skersfjaill var að-alsamgönguæð milli Rauðasainds og HvaLskers til aðdrátta og ekki um aðra Leið að ræða-. Skiersfjali mun vera um 12 km. yfirferðar. Saiuðlau.ksdals.prestar þurftu að þj-ón-a tve-im kirkju-m, auk Saiuðlaiuiksdailgki-rkju og voru það Breiðavíkurki-rkja og Sa-urbæj- arkirkja-. Til þes-s að a-uðvelda hon-uim yfirreiðina, va-r ruddiu-r hestfavegur þessar leiðir báðar. Að Saurbæjarkirkju yfir Sa-uð- lauksdalsfjall -að Saurbæ, em að Breiða-víkurkirkju um DaLverpi sem er lægð, s-ettl skerst þvert í gegn-u-m fja-llgarðinn frá Sauð Lauksdal a-ð Br-eiðavík og er Long fj aiUeið. Þessi lleið er fyrir löngu lögð n-iður, efti-r að hestvegur var ruddiu-r út með firðinum og yfir Haifin-a-rfjall, sem liggur miLíli ör- Lygs-hafnar og Breið-aví'kur. — Heiði liggur miilli ÖrLygshafna-r og Rauðaisa-nds og beitir Hnjóts heiði. Þessi h-eiði styttfi Rauð- s-endimgum mjog leið á fundi og aðrar samkomur, sem oftaist voru haldna-r í Örlygsbötfn fyr- ir allan hreppimn, end-a bezt miðsvæð-is. Þa-r var þingstfa-ður hreppsi-ns. Kjefliavíku r'háls liggur milli Keflaivíku-r og Örlygsha-fnar. Yf ir þann háls þurftu Keflvíking ar að fllytja alla-r sínar nau-ð- synjar og -aðdriætfci og einniig fara til man-nifiunda. Hafna-r- flj-al er aðaLsamgöniguLeið miLU Örl-ygshatfniar, Breið'uvíkur og Látra, en-da þótt Látr.amenn og Breið'VÍkingar notuð-u sjóleiðina mikið. Eina hei-ðina en-n má nef-na- og er það Tu-nguhleiðd miilli Kolfevíkur og Örlygsih-afnar. — Þessi leið v-ar afSall-ega- farin a-f mönnum sem stunduðu stjóróðra í KoUs-vík. KoliLsiVíkingar átftfni ekki um aðra leið á 1-andi að ræða en Hænuvikurháls ef kom astf þu-rftfi til Hænuvík-ur. Breiðu víkurháls milli Kol’Lsivikur og Breiðuvíkur var að-a-llega farin þega-r mesisað va-r í Breiðaivilk, af kirkjuifóLki. Látraháls, miO/U Breiðavilkur og HvaLMtra, urðu Látramienn ævin-lega að fara til alira mannfun-da í Ör-lygshöfin sivo og kaupstaðanferða. Lengista be-iðin er Látraheiði, milli HvaiL- látr.a og Ketflaivíkuir og er talki um 3—4 tím-a ga-n-gur. Um ha-na fluttu Kefívíkingar fiskifang frá Hvallátrum og aðra- ma-tbjörg. Enniþá eru ónefn-d tvö fjöll, gem farið var yfiir miilli byggða. Það er ViknafjaLl, sem 1-iggur frá Kollsvík á Rauðasand, bak við Örlygshöfn og Ke-filavók og er komið af því niður að Nau'stfa brekku á Rauðasandi. Þessa fjailllieið notuðu Rauðsending-ar mikið vi-ð flLutninga á fliistkifangi úr KoliLsvík á Rauðasand. Hitt fjaliið er stuttur háls, sem ligg- ur miLl.i Breiðavíkur og Kefla- víkur, en fremur fláfarin leið. Þessi leið va-r aðailega farwi -af kirkjutfólki frá Keflavík til Breiðuiviku-r en Presti-num bar að messa nokkrar messur I Breiðuivík um 5—7 á ári hverju. Það væri ve-1 óma.ks.ins vert, fyrir flerðafólk, a-ð leggja leið sína um þetftfa liítila byggðarlag í suimiarleyfi sínu m-eð Ferðafélaigi fslands og sjá með eigin augum sérkemni og sumartfegurð þess. Að lokurn má taka það flram, að inman Rauðals a-ndshrepps eru 17 fjallvegir, sem m-un vera ótítt um sivo ilítið byggðarlag. — M. Th. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.