Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967 Tvö innbrol TVÖ INNBROT voru framin aðfaranótt laugardagsins. Úr Parisartizkunni við Hafnar- stræti var stoiið ilmvatnsglösum og um þúsund krónum í pen- ingum. Úr íslenzkum heimilis- iðnaði við Laufásveg tvö var stoUð skiptimynt úr peninga- kassa. Ekki var hægt að sjá í fljótu bragði að annað hefði horfið. Engar teljandi skemmd ir voru unnar á þessum stöð- um. Hið nýja húsnæði Bifreiðastö ðvar Selfoss, við Ausliurveg 46. 4. Bilreiðastöð Selðoss í nýju húsnæði ÞANN 27. mai síðasti. opnaði Bifreiðastöð Selfoss, í nýju hús- næði að Austurvegi 46 hér á Sel- fossi, er með þessu bætt hin lé- lega aðstaða sem Bifreiðastöðin hefur haft við að búa síðast Uð- in ár, ein hún hefur sem kunnugt er verið til húsa í skúr vestan við Ölfusárbrúna. Bifreiðastöðin nýja er í alla staði hin glæsUeg- asta og sannkölluð bæjarprýði. Eigendur hennar eru tólf ungir menn hér á staðnum og stunda allir akstnr leigubifreiða til mannflutninga frá stöðinni, að meira eða minna leyti. í hin'um nýju húsakynnum stöðvarinnar reka eigendur henn ar nú einnig greiðasólu og ferða- mannaverzluin undir nafninu Fossnesti, en það nafn er sjálf- sagt dregið af staðnum Selfossi og hiinu gamla íslenzka nafnorði nesti, sem dregið er af lýsinga- hættinum að nesta eða vera nest- aður. Verzlunin og afgreiðlan er í alla staði hin vistlegasta og hefur upp á að bjóða margs kon- ar vörur fyrir heimili og ferða- menn, einnig ýrnis konar léttar veitingar, svo sem kaffi, heitar pylsur o. fl. f Fossnesti fá menn einnig benzín og gasolíur og all- ar tegundir af ESSO smumings- olíum, ásamt mörgu fleiru til bif- reiða. Fullkomin almennings- snyrtiherebrgi fyrir karla og konur eru einnig í húsinu, og muin þar ver,a mjög bætt það ástand sem rikt hefur hér á Sel- fossi í þeim efnum. Enginn vafi er á því að heima- memn hér, og ekki síður ferða- menn sem leið eiga hér um Sel- foss, kunna vel að meta þá þjón- ustu sem Bifreiðastöð Selfoss og Fo&snesti hafa upp á að bjóða. - LUTHULI Framhald af bls. 1 Groutville, á morgun, sumiu- dag. Málgagn stjórmarandgtöðunnar í S-Afríkju, „Rand Daily Mail“, sem bensit skelggri baráittu gegn kynþátttaaðskilnaðar.sitefnu ríkis- sitjórnarinnar, eins og Dutíhuli gerði alla tíð með fniðlsemd g þnautseigju í anda Gandhis, en fnábitinn öllu ofbeldi, hylltti í dag hiinn látna leiðtoga og frið- arverðlaum a*h af a í ritstjórnar- igrein á fotnsíðu, en blöð stjórn- arinnar hafa aftur á móti yfir- leiitt láitið við það sitja að skýra frá því að Luthuli hafi farizit af slysförum í gær. Frá höfuðstöðvum stjórnmála flokks blökkumanna í S-Afríku afríska þjóðlega kongressflokkn um (ANC), (sem Luthuli veitti formennsku um árabil þar til flokkurinn var bannaður), í Dar es Saalam í Tanzaníu, hefur bor izt yfirlýsing vegna láts Luthul- is, þar sem segir að hann hafi haldið áfram að vera þjóð sinni leiðarljós og hvatning til bar- áttu allt til æviloka þrátt fyrir takmarkanir S-Afríkustjórnar á ferðafrelsi hans. í yfirlýsing- unni er S-Afríkustjórn óbeint sökuð um að vera völd að dauða Luthulis. „Á vissan hátt má rekja dauða hans til fasista- stjórnarinnar hvítu í S-Afríku, sem fyrirleit hann og ofsótti í 45 ár,“ segir þar, „honum var neitað um læknishjálp þegar hann þurfti hennar með og missti því sjón á öðru auganu.“ í Gliana var Luthulis minnzt í dag í blöðum og útavrpi og annað tveggja málgagna ríkis- stjórnarinnar sagði í tíu punkta ritstjórnargrein á forsíðu, und- ir fyrirsögninni „Rödd hófsem- innar þögnuð“ að Luthuli og friðsamiegri baráttu hans fyrir réttindum blökkumanna væri það að þakka hversu mikla þol- inmæði og hófsemi blökkumenn í S-Afríku hefðu sýnt um ára- bil þrátt fyrir „linnulausar ögr- anir“ ríkisstjórnarinnar, s.s. vegabréfalögin, lögin um Bant- ustan o.fl. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA'SKRIFSTOFA | sítvii iQ.ioa Meistaramót í frjálsum á morgun MEISTARAMÓT íslands í frjáls íþróttum karla og kvenna fer fram á íþróttaleikvangi Reykja- víkurborgar í Laugardal mánu- daginn 24. júlí 1967 og næstu kvöld, og hefst mótið klukkan 8 öll kvöldin. Þátttaka í mótinu hefur aldrei verið meiri, skráðir til leiks eru 124 keppendur frá 11 félögum og samböndum. Á mánudag verður keppt í þessum greinum: AB- Holbæk mótið Á föstudagskvöld fóru fram þrír leikir í mótinu, AB sigraði Fram með 1:0 og Valur sigraði K.R. 1:0, og Í.B.K. sigraSi Hol- Ibæk með 4:1. 1 kvöld fara fram síðustu leikir mótsins og leika á Melavelli kl. 8 A.B. og Þróttur og strax á eftir Holbæk og K.R. Á Háskólavelli leika kL 8 Víkingur og Fram og strax á eftir Vaiur og Í.B.K. Eftir 2 umferðir eru A. B. og I.B.K. með 4 stig og Víkimgur með 2 stiig, (eftir 1 leik), en miarkahluitfall sker úr um röð ef stig eru jöfn. Hlutfall Í.B.K. er 7—1, en A.B. em. A.B. 5—2. 400 m. grindahlaupi. Kúluvarpi. Meðal þátttakenda er Guðmundur Hermannsson KR, sem hefur sett íslandsmet í nær hverri keppni sinni á ár- inu. Langstökki: Ii8 keppendur, þar á meðal Jón Þ. Ólafsson, ÍR, ól- afur Guðmundsson KR, meistar- inn frá í fyrra. Hástökk kvenna, 14 stúlkur eru skráðar til leiks, þ.á.m. Sig- rún Sæmundsdóttir, HSÞ, sem stokkið hefur hæst 1,50 m. 100 m. hlaup kvenna: 22 þátt- takendur, svo hlaupa verður undanrásir, milliriðla og úrslita- í DAG fara fram þrír leikir í 1. deild. Þar er nú spennan að ná hámarki. í þeirri umiferð sem nú verður leikinn verður kveð- inn upp dómur yfir einhverjum liðanna á þann veg, að þau eigi ekki lengur sigurmöguleika — og á hinn bóginn að stigið hafi verið stórt spor í átt að sigri. í Reykjavík mætast kl. 4 síð- degis Fram og Akureyri. Fram- liðið er taplaust en með 4 jafn- tefli í 6 leikjum. Akureyringar hlaup. 200 m. hlaup karla: 10 kepp- endur. Kúluvarp kvenna: 16 stúlkur skráðar Hástökk: 15 keppendur, þ.á.m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sem er ör- uggur sigurvegari, en keppni um önnur verðlaunin ætti að verða hörð. 5000 m. hlaup. Spjótkast: 11 keppendur. 800 m. hlaup: 8 keppendur, þeirra á meðal methafinn Þor- steinn Þorsteinsson. 4x100 m. boðhlaup: 7 sveitir. með 4 sigra í síðustu leikjum sínum. Á sama tíma mætast á Akra- nesi lið Akurnesinga og íslands- meistarar Vals. Þar geta þung örlög verið ákveðin. Um kvöldið mætast í Kefla- vík lið Keflvíkinga og lið KR. Bæði eru þau lið mjög þurfandi fyrir aukna stigatölu. Svo ekki verður gefið eftir á þeim víg- stöðvum. Sem sagt: Spennandi knatt- spyrnusunnudagur. Þrír leikir í 1. deild 31 Hreinsanir i Indónesíuher Djakarta, 22. júlí, NTB. Brynvarðir bílar voru á ferli á götum Djakarta í daig og fallbyss um vair komið fyrir við bústað Suhartos hershöfðingja, hvort- tveggja til komið vegna fyrirskip unar hershöfðingj ans um víðtæk- ar aðgerðir gegn stuðningsmönn- um Sukamos, fyrrtum forseta, innan liersins. Voru hreinsanir þessar ákveðn ar á fundi Suhartos og yfirmanns Indónesíuhers, Kemal Indris, — Allsherjarþingið Framhald af bls. 1 ganga vegna andstöðu Araba- ríkjanna, sem ekki vildu sætta sig við þann hluta ályktunarinn- ar sem kvað á um að binda skyldi endi á styrjaldarástand það sem ríkt hefur með ísrael og Arabaríkjunum undanfarin 19 ár. Voru þa'ð Sýrland og Als- ír sem lögðust gegn þessari málamiðlun. í lokaræðu sinni á Allsherj- arþinginu átaldi Gromyko harð- lega stefnu Bandaríkjanna varð- andi mál landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, lýsti fullum stuðningi við Arabaríkin og hét áframhaldandi hernaðar- og efnahagsa'ðstoð við þau. Gold- berg svaraði og sagði að Banda- ríkin hefðu verið mjög sam- vinnuþýð um orðalag hinna ýmsu ályktunartillagna sem lagðar hefðu verið fram á þing- inu og verið fús til að hnika til orðum allt fram á síðustu stund hvenær sem eygð var leið til samkomulags. Halim Budo, full- trúi Albaníu, sagði a'ð Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna og Johnson Bandaríkjaforseti hefðu gert með sér samsæri í Glassboro um að neyða Araba til að sættast við ísraelsmenn. Þess var minnzt með viðhöfn í Amrnan í Jórdaníu í dag, að 16 ár eru nú liðin síðan þar var myrtur Abdullah konungur, afi Husseins núverandi Jórdaníu- konungs. Er minningarathöfn þessi talin benda til stuðnings Jórdana við hugsanlegar sættir við ísrael, því Abdullah var einmitt myrtur vegna starfs hans að fri'ðsamlegri sambúð við ísra- elsríki. - EISENHOWER Framhald af bls. 1 ið samþykkt varðamdi Vietnam, um vald John'son til handia sé fullnægjandi, þá ætti að minnsta kosti að tafea það mál fyrir í þinginu til ákvörðunar þar, hvort lýsa eigi yfir styrjöld. Um Víetnam sagði Eisenhower: Úr því að við erum að senda baindaríska pilta til þess að berj- ast og deyja fyrir frelsið í erfiðu og grimmúðugu stríði í Víetnam, þá eigum við að leggja alla áherzlu á þessa styrjöld. öninur markmið, hversu eftirsóknarverð sem þau kunna að vera, ættu að koma þar á eftir. Skattahækkan- ir rnyndu ekki vera nauðsynleg- ar, ef við hefðum laigt aðaláherzl- una á þetta markmið fyrr. Eisenhower saigði enn fremur, að hætta bæri því, sem hann kall aði hsegfara styrjöld, sem ekki væri u:nnt að vinna. Varðandi nauðsyn á því að sigra í styrjöldinni sagði hann: Þegar nauðsyn ber til að beita afli í því skyni að ná markmiði, sem þjóðin stefnir að, t. d. að verja frelsi annars lamds, er ekk- ert æðra vald til, sem unmt er að kalla til hjálpar. Þess vegna verð um við að vinma sigur. í því skymi að gera það, er þörf á öllu þvi valdi, sem fyrir hendi er og það verður að nota snögglega og með leynd í því skyni að feoma á óvart. Það er ekfei unmt að sigra í hægfara styrjöld. Um leið verðum við að hjálpa stjómar- völdum Vietnams að kenna þjóð simmi að meta gildi frelsis og sjálfstjórnar. hershöfðingja, í gær, að því er hin opinbera fréttastofa Indónes- íu, Antara, skýrir frá. Fyrr í vik- unini voru handteknir allmargir yfirmenn innan hersins og óbreyttir borgarar og sakaðir um aðild að saimsæri er miðaði að því að koroa Sukarno aftur til valda. Umferðaröngþveiti varð í mið- borg Djakarta í gær, er um 5008 stúdentar og annað ungt fólk fór þar um götur að mótmæla stjórn Suhartos hershöfðingja. I $MU MÁLI Hugsanir Maos illa séðar í Indlandi? Nýju Delhi, 21. júlí — AP Tollverðir í Nýju Delhi hafa lagt hald á væna send- ingu af bókum frá Hong Kong sem hafa að geyma „hugsanir" Maos Tse tungs og gagnrýni á leiðtoga Ind- lands. Voru pakkarnir merkt ir indverskum móttakanda, en þegar hann kom að sækja . þá á flugafgreiðsluna í Nýju Delhi, var honum tjéð að toll verðir hefðu þá nú undir höndum og síðar var tilkynnt að fulltrúar stjórnarinnar myndu grandskoða bókmennt ir þessar og þá skera úr um það hvort þær ættu nokkurt erindi inn í landið. Á eyðieyju fyrir meiðyrði um andstæðing sinn látinn Rio de Janeiro, 21. júll AP Blaðaútgefandinn og rit- stjórinn Helio Fernandez hef ur verið handtekinn og gert að dveljast i fangelsi á kletta eyju einni úti fyrir norðaust urst.rönd Brasilín að þvi er brasilíska dómsmálaráðuneyt ið tilkynnti í gær. Hefur Fernandez þessi unnið sér það til saka að birta í blaði sínu, „Tribuna da Imprens&'* harðvítuga árás á Humberto Castello-Branco, fyrrum for- seta Brasilíu, sem fórst í flug slysi á þriðjudag sl.. Segir i greininni að lítils hafi mann- kymð misst þar sem farið hafi forsetinn fyrrverandi, með honum hafi horfið kald- lyndur maður og grimmur, fullur mannvonzku og misind is, gjörsneyddur stórmennsku og göfuglyndi, skrælþornaður innra sem ytra, með hjarta á við auðnir Sahara. MÖrg fleiri orð hefur Ferandez um Castello Branco og flest ekki betri, en þeir eru fornir fénd ur og varð það síðast til sund urþykkis að í fyrra svipti Castellö Branco Fernandez stjórnmálalegum réttindum i eitt ár. Dómsmálaráðuneytið mun gefa nánari skýringu á máli þessu síðar að þvi er sagt er, en Fernandez verð- ur fluttur til eyjarinnar ein- hvern næstu daga. Martino, stofnandi frjáls- lynda flokksins á Ítalíu lát- inn. Gaetano Martino, stofnandi frjálslynda flokksins ítalska og formaður hans frá upp- hafi, lézt í dag að heimili sínu, 66 ára gamall. Samheld inn en fámennur flokkur hans hefur oft tekið þátt í myndun samsteypustjórna á Italíu, en er kristilegir demó kratar og sósíalistar samein- nðust um að mynda stjórn þá er nú situr fór frjálslyndi flokkurinn í stjórnarand- stöðu. Martino var fæddur í Mess ina á Sikiley, aldamótaárið. Hann var rektor Mesinahá- skóla um árabil og var rekt- or Rómarháskóla þegar hann lézt. Hann átti sæti á þingi því er samdi stjórnarskrá ítalska lýðveldisins eftir heimstyrjöldina síðari og átti æ síðan sæti á þingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.