Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐDR OG LESBÓK 54. árg. — 186. tbl. SUNNUDAGUR 20. AGUST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fýkur yfir hæSir — hrltlr þessi höggmynd og er eftir meistarann Ásmund Sveinsson. Hún hefur nýlega veriS sett upp við Hallveigarstaði við Túngötu. (Ljósm. Ól. K. M.) UPPREISN HERMANNA í KANTON Borgarastyrjöld þar á milli stubningsmanna Mao Tse Tungs og Liu Shao Chis forseta Hong Kong, 19. ágúst. NTB—AP TVÆR herdeildir úr öryggis- sveitum Kantonborgar hafa hafið upreisn og hertekið hæð í grennd við flugvöll horgarinnar. Segir Hong Kong blaðið „Standard" frá þessu í dag, og hefur fréttina eftir ferðamönnum, sem eru nýkomnir frá þessari stóru horg í Suður-Kína. Segir, að herdeildirnar hafi byrjað upp reisnina, eftir að yfirmaður hersins í Kanton, Wong Wing-Shing hvarf með þeim hætti, að engin skýring hef- ur á því fengizt. Fréttir, sem horizt hafa frá Kanton síðustu daga, bera það með sér, að nú geisi borg arastyrjöld í borginni milli þeirra, sem styðja Mao for- mann, og fylgismanna Liu Shao-Chis forseta. Segir fram angreint blað, að 15.000 her- menn úr 47. her landsins hafi farið frá Hanan og tekið sér stöðu við fljótið, sem renn- ur meðfram Kanton. Á þetta að hafa gerzt samkv. fyrir- skipun frá Chou En Lai for- sætisráðherra. Truflun á skipaferðum Ókyrrðin í Kína er nú farin að hafa áhrif á skipaferðir til kín- verskra hafna, að því er tals- maður skipaumfer'ðaryfirvald- anna í Hong Kong skýrði frá í dag. Er almennt talið, að kín- verskar áhafnir yfirgefi skip sín, er þau komi til hafnar, í því skyni að taka þátt í aðgerðum til stuðnings Mao Tse Tung. Frétt ir berast um, að vörur hrúgist nú upp í kínverskum höfnum og eigi það rót sína að rekja til þess, hversu miklar tafir séu á útskipun þeirra og á truflun- um í járnbrautar- og vegakerfi landsins. Þannig hefur eitt skipa útgerðarfyrirtæki í Hong Kong orðið að láta flutningaskip sín hætta siglingum til Kína. Ástandið mun vera verst í Shanghai og hinni norölægu hafnarborg Tsingtao, sem eru á meðal mikilvægustu hafnar- borga Kína. Þetta mun ekki hafa áhrif á ástandið í Hong Kong, sagði talsmaður stjórnarvald- anna þar, en kann að valda mikl um vandræðum í Kína sjálfu. Skýrði hann frá því, að skip hefði verið tafið tvær vikur í Shanghai og að skip, sem sigli nú til Shanghai, megi reikna með því að þurfa að liggja í höfn í allt að mánuð. Skipstjóri Framhald á bls. 2. Vilja þjúðnýta olíufélög — Breta og Bandaríkjamanna í Arahalöndum Damaskus, 19. ágúst — AP Á RÁÐSTEFNU Arabaríkjanna um efnahagsmál i Bagdad var skýrt frá því í dag, aS samþykkt hefði verið „þjóðnýting stig af stigi" á olíufélögum, sem eru í eigu Breta og Bandaríkjamanna í Arabalöndunum. í fréttasendingu frá Bagdad er þessu samkomiula'gi lýst sem málamiðlun, sem forðaði því, að árekstur yrði á þessari fimim daga ráðstefnu milli róttækra og íhaldssamari Arabaríkja. Ráðstefnan hefur leitazt við að setja fram sameiginlega áætl- un um sameinað efnahagsstríð Arabaríkjann'a gegn vesturveld- unum ,sem eiga að vera hlynnt Israel, í því skyni að ísrael verði neytt til þess að láta af hendi þau landsvæði, sem hersveitir þess hertóku í styriöldinni í júní. Tillögur ráðstefnunnar munu verða lagðar fyrir ráðstefnu æðstu manna Arabaríkjanna, sem gert er ráð fyrir, að haldin verði í Kartoum 29. ágúst nk. Hinar vinstri sinnuðu stjórn- ir í írak, Alsír og Sjýrlandi reyndu ákaft að fá því fram- gengt á ráðstefnunni, að brezk og bandarísk olíufélög yrðu þjóðnýtt algjörlega þegar í stað. Þau arabísku ríkin, sem fram- leiða mesta olíu, svo sem Saudi Arabía, Kuwait og Lytoia voru sögð hika við að eiga þaff á hættu að missa helztu tekju- lindir sínar. Li Ming neitar ao láta úr höfn Genúa, 10. ágúist, AP. SKIPSTJÓRINN á kínverska flutningaskipinu Li Ming, sem enn liggur fyrir akkerum í höfninní í Genúa hefur aftur þverneitað að láta úr höfn. Krefst skipstjórinn þess að hafnaryfirvöld í Gemia beið ist afsökunar, skipið verðl af- fermt þegar í stað og þvi séð fyrir vatni og vistum og loks að bætt verði í reiðu fé það tjón sem skipið hafi orðið fyrir vegna tafar á brottför. Elklki vilja ítölsk yfirvöld ganga að þessurn skiliyrðum og er það að vonurn, þar sem skipið er nú búið að vera viiku í G«núa sdðan það fékik fyrirsikipun uim að taka nið- ur sitiörntmiálaáTÓðuirsspjöM Og tillvitnanir í vertk Maos sam hengd höfðu verið upp uim borð svo að blasti við sjónuim manna í landfi. eða láta að öðruim kosti þegar úr höfn. Neituðu Kínveriar að verða við þessu og hengdu upp fleiri spjöld í rrtótimæila- skyni en hafnaryfirvöld neituðu aftur að láta aflferma sikipið, leyfa álhöfininni land- vist eða sjá sikipinu fyrir „nauðsynlegum vistuin" sem síkipstjóri kaOlar svo, þótt skip ið hafi við komuna til Genúa lýst því yfir að það hefði miánaðarvistir um borð, a.m.k. af vatni, sem sikipið hefur þó margsinnis falazt eftir. Er nú haxt lagt að ítöisku stjórninni að „gera eitthvað í málinu" og vilja ýmisir að slitið verði stjórnimáilasam- bandd við Kína, sem er þó eklki miikilisiháttar, rílkin hafa aðeins violskiptattuilitTÚa 'ivort í landi hins, en aðrir telja það óráð og til þessa hefur ekkert verið aðhafzt annað en senda viðskiptafuilltrúan- um kínverska á ítaldu harð- orð mótmæli vegna atburðar þess og mótaiælaað^etða Rauðra varðliða gegn ítalíu í Peking. „Li Ming" í höfninni í Genúa skreytt áróðursspjöldum og tilvitnunum í verk Mao Tse tungs á bak og fyrir. -»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.