Morgunblaðið - 20.08.1967, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.08.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 9 Nýkomið mjög glæsilegt úrval af KJÓLAEFNUM — PILSEFNUM BUXNADRAGTAEFNUM Nýir litir — Nýjar gerðir. Lítið í gluggana um helgina. HRIMGVER Austurstræti — Búðargerði. Fosskraft Trésmiðir óskast, mikil vinna og ákvæðisvinna. Upplýsingar hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur og á Suðurlandsbraut 32. Ráðningarstjórinn. Hef opnað hárgreiðslustofu að Rofabæ 43. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan FÍONA, sími 82720. Síminn er 24300 Einbýlishús af ýmsum stærðum viðKIepps veg, nýtt nýtizku hús í skipt- um fyrir 5—6 herb. sérhæð, við Otrateig, nýtízku raðhús, við Miðtún, við Freyjugötu, við Skólavörðustíg, við Bleik argróf, við Teigargerði, við Smálandabraut, við Breið- holtsveg, við Ásgarð, ódýrt raðhús, við Víðihvamm, við við Þinghólsbraut, við Fífu- hvamm, lítið hús með góðri útvorgun við Faxatún, 180 ferm. nýtízku hús. Fokheld einbýlishús í Árbæj- arhverfi, við Látraströnd, Brúarflöt, og víðar. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7og 8 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Dugleg stúlka óskast nú þegar til innheimtustarfa. Fyr- irspurnum ekki svarað í síma. Coca Cola-verksmiðjan, Haga. FÁSTEIGNÁSALAN GARÐASTRÆTI 17 Simar 24647 og 15221. Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 5 herb. rishæð við Mávahlíð. 5 herb. hæð við Bólstaðar- hlíð, bílskúr. 7 herb. íbúð við Miklubraut, bílskúr, allt sér. Utsala Keflavík — Suðurnes •••••••••••••••••••••••••*#*» Árlega ágúst-útsalan vin- sæla hefst á mánudag 21/8. I Kópavogi Einbýlishús við Víðimel. 8 herb., vönduð eign. Glæsilegt parhús við Digra- nesveg, 6 herh. Parhús við Neðstutröð, 5 herb. 5 herb. ný hæff við Hlað- brekku. Æskileg eigna- skipti á 3ja herb. íbúð. Einbýlishús í smíðum við Vogatungu, 7—8 herb. Æski leg eignaskipti á 5 herb. hæð í Kópavogi eða Reykja vík. 3ja, 4ra og 5 herb. hæffir, til- búnar. 4rm Guðjnnsson hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. fielgi Ólafsson sölustj Kvöldsiml 40647. Höfum kaupendur aff 2ja og 3ja herb. íbúð á hæð. Má vera jarðhæð eða góð rishæð. Góð útb. aff 3ja—4ra herb. íbúð á hæð í Austurbænum. aff 5—7 herb. sérhæff eða ein- býlishúsi eða raðhúsi. Útb. 1200-1500 þús. Höfum mikið af kaupendum að öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. FASTEI6NIE Austurstræti 16 A. 5. hæff Sími 24850. Helgarsimi 37272. 3ja herb. mjög góð kjall- araíbúff við Básenda. Lít- ni niffurgrafin, nýlegt hús, getur veriff laus strax. Sanngjarnt verff. 4ra herb. vönduð íbúð á jarffhæff viff Goffheima, meff öllu sér. Fullfrá- gengin lóff. Sanngjarnt verff. 5 herb. sérhæð viff Eski- hlíff. Bílskúrsréttur. Gott verff. 4ra—5 herb. íbúff í góffu standi í fjölbýlishúsi viff Álfheima, æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúff. Málflutnings og fasteignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Simar 22*70 — 21750. Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. Til sölu Úrval íbúffa í Breiðholts- hverfi, tilbúnax undir tré- verk. Raðhús í Fossvogi. 5 herb. íbúff við Mávahlíð. 4ra herb. íbúff við Kleppsveg. Hefi kaupanda að 4ra herb. íbúð. Mjög mikil útb. Hefi einnig kaupanda að 4ra herb. íbúð á Teigunum eða Hlíðunum. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. íbúðir ósknst Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum og ein- býlishúsum. Útborganir frá 200 þús. til 1500 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 2ja-3ja herb. íbúð « óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni. Upplýs- ingar í síma 1579. Fundarlaun Sl. föstudag milli kl. 3 og 5 tapaðist kvittanahefti frá Morgunblaðinu merkt Sjafnargata. Einnig töpuðust peningar. Skilist á skrifstofu blaðsins gegn fundarlaunum. Hótel Borgarnes auglýsir Viljum ráða matreiðslumann frá næstu mánaðar- mótum. Góð laun. Upplýsingar hjá hótelstjóri. Hótel Borgarnes. 337 austurrísk frímerki ókeypis Um fjögurra vikna skeið hlýtur nú sérhver lesandi ókeypis 237 hinna fegurstu Austurríkis-frímerkja, sérmerki og betri tegundir eftirstríðsgilda, af- greidd um leið og hann kaupir stóra „lúxus“- böggulinn sem inniheldur 3150 dýrleg mismunandi safnarafrímerki, mynda-merki (andvirði sam- kvæmt verðlista yfir 450 Michel-mörk) fyrir gjaf- verðið: aðeins 500 krónur gegn póstkröfu, fullur réttur til skipta. Engin áhætta! Allir verða stórhrifnir! Sendið í skyndi póstkort og biðjið um „lúxus“- böggul nr. 2, aðeins hjá MARKENKÖNIG, Bra- endströmgasse 4, Mozartstadt SALZBURG, Öster- reich.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.