Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST Vísindamenn í sumarönnum Vísindamenn í sumarönnum Vísindamenn í sumarönnum Tjörneslögin tímaákvarða aðskilnað Asíu frá N-Ameríku Harðnaður jökulruðningur í Furuvík á Tjörnesi. Hnullungarnir eru fagurlega jökulrispaðir. Jökulbergslag þetta, sem er greypt milli biágrýtislaga eru elztu jökulminjar á Tjörnesi, sennilega nær 3ja miHjón ára gamlar. Dr. Þorleifur Einrasson. ur í ljós, að segulsvið jarðar skiptir um ska-ut á um milljón ára fresti. Hraunlög eða blá- grýti segulmagnast í samræmi við ríkjandi segulsvið meðan á kólnun stendur og með mseling- um á segulstefnunni, sean greypt er í þau, fæst vitneskja um seg- ulsvið jarðar á myndunartíma þeirra. Brautryðjendur í þess- um rannsóknum hér á landi eru þeir prófessorarnir Trausti Ein- arsson og Þorbjörn Sigurgeirs- son. Island hefur hér sérstöðu, enda hefur aldvirkni verið nær samfelld hér á landi í 30—40 milljón ár. Af þessu leiðir, að í gloppulausum jarðmyndunum raðast lögin ísyrpur í samræmi við segulstefnu. Þessi aðferð hefði þó þann galla að erfitt var að tímasetja berglögin. En á allra síðustu árum hefur verið tekið að mæla hlutfall geisla- virks kalíum og lofttegundarinn- ar argon í gosbergi. Hlutfall efn anna sýnir aldur bergsins, en kalíum 40 breytist hægt en jafnt í argon 40 og er þessi klukka í berginu all nákvæm. Nál átta vitans hefur samkvæmt þessum rannsóknum snúið í 700.000 ár eins og í dag en snéri þveröfugt á 1,7 milljónir ára þar á undan o.s.frv. Bergsegulmælingar eru hand- hæg aðferð, sem krefst ekki dýrra tækja, en hins vegar erum við öðruim háðir um aldurs- ákvarðanir. — Jú, þessar nýju aðferðir opnuðu leið til þess að ráðast í ísaldarjarðfræðina af enn meiri krafti en áður. En eins og áður segir, hefur ísland sérs+öðu vegna þess, að eldvirknin hef- ur verið nærri samfelld alla ís- öldina. Jökuiruðningar og set- berg firá hlýviðrisskeiðunum lh:i h og þau vernd að laus setlög fyrir rofi. Á þenn Framhald á bls. 14. Skeljalag við Hallbjarnastaðaá á Tjörnesi. Við lag þetta eru mörk tertier og ísaldar og þar tekur að bera á „Kyrrahafs"- skeljum. Á myndinni bep mest á kúskel. Viðtal við dr. Þorleif Einarsson, jarðfrœðing, sem manna mest hefur unnið að ísaldarrannsóknum hér — ÞAÐ er einkum tvennt, sem veitir íslandi sérstöðu í jarðíræðirannsóknum um- fram flest önnur lönd. I fyrsta lagi er það eldvirkn- in og jarðmyndanir, sem til eru orðnar af hennar völd- um og í öðru lagi óvenjulega vel varðveitt setlög frá hlý- og jökulskeiðum ísaldarinn- ar, en þau eru samofin gos- myndunum- Sumarannir mín ar hafa hin síðari árin eink- um beinzt að jarðlögum mynduðum á hinum ýmsu skeiðum ísaldarinnar, svo fórust dr. Þorleifi Einars- syni orð í viðtali, er við átt- um við hann fyrir skömmu. Á Rannsóknarstofnun iðnaðar- ins, sem áður hét Iðnaðardeild 4 Atvinnudeildar Háskólans, hef- ur síð'an 1946 verið unnið að al- tnénnum grundvallarrannsókn- ium í jarðtfræði og hagnýtum jarðifræðirannsóknum, ýmiist að eigin frumkvæði eða fyrir ýmsa aðila. Alf hagnýtum r.annsóknum, sem unnið hefur verið af eigin frumkvæði, má geta rannsókna á magni kísileðju í Mývatni og garð að gresja og hér á landi. — Rannsóknir þessar snúast m.a. um það, hversu oft megin- jöklar hafi gengið yfir ísland á Tungubakkar og Ilallbjarnastaðakambur á Tjörnesi. Horft til norðurs. Norðan aðgerðahús- anna rennur Hailbjarnastaðaá í sjó. í Tungubökkum skiptast á sjávarset og surtarbrandur. I skeljalögunum eru einkum skeljar, sem lifað hafa í hlýjum sjó í lok tertíer en í surtarbrand inum leifar kulvísra lauftrjáa og barrtrjáa. í lögunum við ána koma fyrstu „Kyrrahafs“- skeljar og þar með er ísöld gengin í garð. Nyrzt í bökkunum liggur blágrýtislag ofan á set- Iögunum, en það er samkvæmt bergsegulmælingum um 3ja milljón ára gamalt. rannsóknarstarfsemi á þessu sviði hér á landi. Upp úr 1960 t'ók ég að fást við rannsóiknir á ísaldarminjum og haf síðan unnið að þekn, þegar tíimi og fj'ármunir leyfðu. Rann- sóknir þessar mega að nokkru teljast alþj'áðlegar, enda aðstæða til þeirra hér á landi einstök og niðurstöðiurnar munu varða hin-a almennu jarðsö.gu ísaldar- innar um víða veröild og geifa tímatal, þar sem atburðariásin er mörkuð með ártölum en ekki einigöngu röðun jarðlaga eftír sennilegu aldurshlutfalli. Um þessar rannsóknir hefur verið 'höfð samvinna við bandaríska og brezkia jarðifpæðiniga, bæði hér heima cg eins var ég sum- arlanigt í Alaska 1986 við ra,nn- sðknir á ísaldarminjum, þótt ekfci sé þar um jatfn auðugan ísöld, þ.e. hversu oft landið var hulið jökli. Á ísöld skiptust á helköld jökulsikeið og hlýskeið, þegar lotftslag var sivipað og n.ú eða betra,. Dr. Helgi Pjelurss gerði fyrstur manna þá upp- götivun við rannsófcnir í Bú- landshiötfða á Snæfellsnesi að yfir ísl-and hefðu gengið a.m.k. tvö jökulskeið með hlý skeið á milli. Fram að þeim tíma var talið að ísöldin hefði verið einn Iherjans mikiil fimíbulvetur án hlýindakafla og meginjökull hetfði aðeins einu sinni gengið yfir landið. Fram á síðustu ár voru rann- sóknir á ísaýlarlögum ýmsum annmiörkum háðar, en á síðustu árum hafa nýjar aðferðdr við ald ursákvarðanir jarðtfræðilega ungs gosbergs rutt sér til rúms. Má þar til nefna, að komið hetf- maign perlusteins, sem Tómas. Tryggvason vann að. Rannsókn- um þessum er að mestu lokið o,g kísilgúriðnaður að hefjast, en perluisteinsvinnsla er enn ekki hatfin. Atf öðru má netfna könn- un á málmum austur í Lóni sem enn er unnið að. Af rannsóknum fyrir aðr,a aðila má nefna jarð- fræðiatlbuganir á virkjunárstöð- um, rannsóknir á jarðgangast'æð um fyrir Vegagerðina og ýmis- legt annað, sem Tómas Tryggva- son vann að cg við Haraldur Siigurðsson, nú hin sí'ðari árin. Dr. Guðmundur Sigv.aldsson hef ur unnið að jarðefnatfræðirann- góknum á jarðlhitasvæðium og hann og Sigurður Steinþórsison að ýmsum jarðefna- oig berig- tfræðilegium rannsóknum. Annað meginverkefni okkar hafa verið ýmsar grundvallar- rannsóknir í jarð-, jarðefna- og bsngfræði. Ég hefí einkum lagt stund á rannsóknir ísaldarjarð- laga. Árið 1954 hóf ég frjórann- sóknir í íslenzkum mómýrum og ih'Ugaði að gróður- oig loftslags- sögu landsins frá ísaldarlokum, þ.e.a.s. síðustu 10.000 árin. Rann sókni'rnar sýna, að lotftlagssaga landsins er um margt svipuð og í nágrannalöndunum, en þó er margt ólkannað. Fr'amhald þess- ara rannsólkna verður þó að bíða unz betur hefur verið búið að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.