Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST STÆRSTA söngmót heims — Europa Cantat — eða Evrópa syngur, hið þriðja i röðinni, var haldið í belgísku borgimni Nam- ur dagana 29. júlí til 6. ágúst sl. Mót þetta sóttu flestir heztu blamdaðir kórar álfunnar og einnig tveir frá Bandaríkjunum og einn frá Kanada. í fyrsta sinn sótti nú íslenzkur kór þetta söngmót — Pólýfónkórinn frá Reykjavík undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Var þátttaka Pólýfónkórsins honum til mesta sóma og fékk hann mjög vin- samlega dóma fyrir sinn skerf til þessa mikla móts. Hélt kór- inn tvenna sjálfstæða tónleika og voru aðrir þeirra opnunar- tónleikar söngmótsins. Einnig tók Pólýfónkórinn þátt í flutn- ingi stórverka, söng í beliska út- varpið og inn á plötu, sem gefa á út til minja um þetta mót. Fall er fararheill. Eftir tuttuigu tíma ferðaiag frá Reyfcja'vdfc náðum við lofcs tii Narour klukkan þrjú eftir míð- nætti himn 29. júlí. Frá Keflavík flugum við með Leigufiugvéd frá Loftleiðum og var áætlað að ílljúga beint til Briussel en slkamimt norður af Skotlandi kom upp vélarbiLu.n í einum hreyflin- uim og urðum við að lenda á flugvellinuim í Glasgow. I ljós kiam að Loftleiðavélin var ekki til lemgra flugs og urðum við að bíða í flugstöðinni heila átta tíma unz samnirngar tókust um fiartoast til Brussel. Þangað flutti Gfcfcur sivo vél frá brezka flug- félaginu Autair. Þegar til Bruss- el kom var orðið það áliðið, að fella varð niður stooðuna.rferð uim borgina en þass í stað var haldið beint til Namur, sem er 82 km. í suðaustur frá höfuð- borginni. Ekki ge'kk sú stutta ferð þó áifallalaust því í ljós köm, að rútulbifreiðin, sem fiutti okkur, var ljóslaus að aftan og urðum við enn að bíða á meðan bví var kippt í lag. Það var því þreyttur hópur, sem loks náði í átfa.ngastað í Namur þessa nótt. En þó fólkið vissi að framundan væri aðeins þriggja tíma svefn og s<vo opn- unartónleikar uim kvöldið datt enguim í hug að mögla hið minnsta. FaíM er fararheill, sögðu menn í gam<amsömu>m tón og vilssudega áttu þessi orð eftir að sanna giidi sitt í þessari ferð. Strangir dagar. Aðsetur Pólýfó'nikórsins var í hieimavist eins stærsta skóla beirra Balgiuimanna, Irastitut Saint Bertlhu, sem er í þorpinu Malonne rétt utan við Nairmur. Fólkið varð því að fara sneirama á flætur til að ná til borgarinnar í tæka tíð fyrir morguraverð, sem snæddur var milli' klukkan sjö og átta. AMt borðhald fór fram í stóru ag rúmgóðu húisi sem eút sinn var vopnabÚT og í stríðinu bæki stöð Þjóðverja. Að loknum morgunverði söfn- uðust allir mótsgestir saman í sýninigarhöll Namur ag tófcu lagið saman. Á hverjum morgni frá kilufckan 8:30 til 9:30 sungu allir miótegestir þarna saman undir stjórn einlhvers söngstjór- ans, sam hafði kór sinn á sviðinu hjá sér til að leiða sönginn. Söngsalurinn í SýningarhöH- inni rúimar um 5000 manns í sæti og var þó e'kki nema tæpur helmingur af stærð hússins. Strax fyrsta miorguninn kom í ljós, hversu stórfenglegur við- burður Evrópa syngur 111 yrði. Rúimlega 3000 manns af nítján þjóðernium sameinuðust þarna í tónlistinni. Voldugur söngurinn ómaði og - boðaði mótsgestum frið og bræðralag undir merki tó'nlisitarinnar. Að samsöngnum loknum héldu kórarnir svo til ætfingastöðva sinna, sem voru ýmist í kirkjum eoa stoólum. Þar hófuist æfingar fyrir aðalhlj'ómlieika mótsins. Þrír eða fleiri kórar aefðu saman eitthvert stórverk, sem þeir svo fluttu í sameiningu. Pólýfónkór- inn hof æfingar á verkinu: Con- serva Me, sem samið er fyrir þrjá sexradda kóra ag hljóm- sveit, eftir snillinginn E. Blanc- hard, sem uppi var á árunum 1©96 til 1775. Mieðflytjendur Pólý fóinlkórsins í þessu verki voru kórarnir Cantiga, Barcelona og Baöhchor Gúterslah. Undirleik skyldi annast hin fræga kamm- erMjamsveit Jean — Francois PaiMard frá París, sem talin er ein hin bezta sinnar tegundar í heiminuim nú. Stjórnandi þessa verfcs var César Geoffray frá Lyon, frægur söngstjóri og einn af upphafsmiönnuim þeirrar söng- stefnu, sem hleypti Evrópu syng ur af stotokunum. Geoffray var heiðurtsforseti þessa móts en verndari þess var Faibola, drottn ing Belgíu. Þessar samæfingar voru haldn- ar tvisvar á dag: frá klukkan tíu tM tóM að morgni og frá hálf fimm til korter yfir sex síðdegis. HiádegisveTður var snæddur milli há/W eitt og tvö en kvöldverður frá korter yfir sex til átta fimimtán. MiMd þrjú og fjögur á daginn héídu kórarnir sérhljórniieika siína, þeir sem það gerðu og á kvöMin var aftur aLmennur sam- söngur, aðaihljomileitoar og sér- hlljómleikar. Af þessari upptalningu má sjá að dagskráin var allt annað en auðveld og ofan á a4ÍI)t þetta bættust svo æfingar þær, sem kórarnir þurftu fyrir sérhijóm- ieika siína. Þátttakendur urðu því að hafa sig alia við, ef endarnir áttu að ná saman. Venjulega laufc dagskránni um Pólýfónkórinn opnar Evrópa syngur III. í baksýn sjást nokkrir meðlimir úr ung-verska kórnum Veszprém, sem kom fram á eftir Pólýfónkórnum. (Ljósm. V.A.). miðnættið og þá átti Póiýfón- fcÓTÍnn eftir að kamast til Mal- onne í svefninn, sem oftast var fóllkinu kærikiominn hvíld eftir erfiði dagsinis. Það gefur auga Leið, að svo milkið sem þarna var um að vera reyndist algjörlega ókleift að vera viðstaddur aLla þá tónlist- arviðburði, sem þarna áttu sér stað. Sá á kvöLina, sem á vöLina, segir máitækið og vissuiega var aft erfitt að veljia í milli þess, sem á boðstóluim var. Pólýfónkórinn opnar „Evrópa syngur III". Hin eiginlega mótssetning fór fram í SýningarhöMinni og hófst kLuikikan rúmlega átta að kvöldi hins 29. Francois Bourel, forseti Samlbands ungra kóra í Evrópu, setti mótið með stuttu ávarpi. Þar sagði BoureL m.a., að þörím á skilningi og bræðralagi manna í miiLum færi ört vaxandi. Þetta söngmót væri ein tilraunin tii að auka samfcennd mannanna og veita þeim skiining á giLdi hen.i- ar. Evrópa syngur er etoki sam- keppnismiót, sagði Bourel, heid- ur samvinna otokar allTa að Lausn Listrænna viðfangsefna í anda bræðralags og undir merki tónlistarinnar. Að lofcnu ávarpi Bourelis hófst svo Evrópa syngur III. PóLý'fónkórinn undir stjórn IngóLfs Guðbrandissianar gekk fram á sviðið. Kórfélagar skrýdd uist allir einkennisfcyrtlum sín- uim., sem gáfu hljóim.Leifcunum há- tíðlega stemmningu og juiku á hin seiðimögnuðu áhrif, sem í saLnum ríktu. Ails söng Póiy- fónkórinn þarna sjö lög við geysi igóðar undirtektir áheyrenda, sem skipuð hviert það sæti, sem ,sai- urinn hafði upp á að bjóða. Séð yfir hluta áheyrendasvæðisins í Sýningarhöllinni. (Ljósm. V.A.) Á efnisskrá kórsins voru m.a. ísiland farsælda frón, Ó mín fLask an fríða, My bonny lass, í-em átti eftir að verða vinsæLasta ve^k 'kórsinis, og Oh, Motiher, give me not a man í útsetningu Gunnars R. Sveinssonar. í lak hl'jómleik- anna var kórnum og stjórnanda hans inniLega fagnað og þeir kail aðir tvisvar fram á sviðið. Daginn eftir birti dagblað Nam urmanna: Vers L'Avenir .nynd af PóLýfóntoórnuim á forsiðu og var það eina myndin frá mótinu, sem þangað komist. Inni í blaðinu var svo uimsögn uim hlijámLeikana. Þar var fyrst rætt um kyrtlma og skemimtiLega framfcomu kórs- ins en um sönginn var þetta sagt: Og hvað söng kórinn? ísienzfc þjóðLög. Og eitt þeirra var sérstaklega faLLegt: Oh, mot- her, give me not a man. Söngur- inn var Laus við aMa væmni — hij'óimfaiiLið sveLLandi. Yfir söng kórsins hvíldi léttleiki, sem helzt minnti á állífa. Og Stehman, einn þeikktasti tónlistargagnrýnandi Belgíu skrifaði í stórblaðið Le Soir: PóLýfórukórinn frá Reykjavík (ísLandi) undir stjórn IngóLfls Guðlbrandssonar vakti mikla at- hyigli fyrir góðan söng, fuMlkom- in og fáguð bLæbrigði. Á efnis- skránni voru sýnishorn bæði af fjölrödduðum söng miðaldanna og nútímians — verk, sem vissu- Lega eru erfið í filutningi. Orðin: FalM er fararheiM voru þegar farin að sanna gildi sitt í þessari ferð. Namur. Borgin Namur á sér ianga og merkilega sögu. Tiltvist sína á hún að þaktoa heppilegri stað- setningu á bökkum ánna Sacnbre og Meuse — þýðingarimklar krossgötur og hernaðarlega mik- ilvaegur staður. Sögur herma, að Namiurbor'g hafi risið þégar íyrir áið 990 — rómiv<ersik setulið'áitöð, sem þegar óx fiskur um hrygg. Á næstu ölduim skiptast mjög á skin og skúrir í sögu Naimur borgar. Stöðug umsátur og síf ?lld ar hernaðaraðgerðir settu svip sinn á framvindu þessarar litlu borgar, sem þátt fyrir erfiða tíma stóð af sér ai'La storma og þróiaðist hægt og öruggiega upp í það, sem hún er nú. I d'ag teLur Namur röska 40.000 Sbúa. Þó borgin sé e'kfci stærri en þessd tala gefur til kynna hvílir furðu mikill stórbongar- bragur yfir henni. Verzlun er aðalatvinnuvegur borgarbúa en iðnaður er l'ítill. Einnig er mik- ið um þjónustustörf við héruðin í kring og Lotos er Namur miikii ag merk menningarborg. Þá er borgin og vinsæli viðtoomustaður ferðamanna, sem oft eru fleiri að sumrinu til en íbúarnir sjálf- ir. í borginni er aragrúi verzlana, bankar, Leikhús, kvitomyndahús, Menningarmiðstöð, hin glæsiileg- asta byiggimg, SýningarhöLlin, sjö miki.1 og merfc söfn, sfcemmti- garður, ótal minniismerki um hitt og þetta, sumdhöil, íþróttaieik- vangur, viðurkenndir iista- og tóniLstarsfcólar, kirkjur, krár, Skemmtistaðir, hótel, kauphöM, ráðhús, giæsilegt Casino, margir skólar, gömul og rómantísk hús og stræti og ótai margt fleira, sem ferðamamni er florvitni í að sjá. Yfir bonginni gnæfir gamaU ag virðuLegur kastaii, sem nú er safn — gamui minning um það, sem áður setti svip sinn á þessa barg. Og Namuræakan á lífca sinn bítlaikjaLLara, þar sem ¦ 'vn- ingarnir sveifla sér eftir nýjustu bítialiögunuim og drekka bjór þsss á milli. Það er sagt, að hver bong hafi sinn svip. Yfir Naimur hvílir svipur menningar og róm- antikur, rótgróin ásjóna, sem birtist manni, hvar sem komið er. Fólfcið er vingjarnLeigt, talar frönsku og gefur sér góðan tíma til að sLappa af mitt í aimstri dagsirus. Og mitt í öliu þessu iðandi lífi hýsti Namurbong á fjórða þúsund manms, sem þangað sóttu söngimótið mikla: Bvrópa syngur III. Á blaðamannafundi með Bourel. Einn daginn boðaði Francois Biourel blaðamenn á sinn fund í Menningarmiðstöðinni, Þar rakti hann sögu Sambands ungra kóra í Bvrópu, sem hann er for- seti fyrir, og skýrði frá þeim tveim S'ömgimótum, sem áður hafa verið haldin undir nafnimu Bvrópa syngur. Nökikrir evrópsfcir söngstjór- ar kamu saman í borgimni Genf í maímiánuði árið 1960. Þar stofn uðu þeir með sér félagsskap, sem hiaut nafnið: Samband ungra fcóra í Evrópu ag skyidi nann vinna að auknum samskiptum hinna ýmisu ianda á S'viði tóji- Listar. Sambandið bof þegar að vmna að þessu kappsmáli sínu með skipuiagningu á heimsófcnum kóra inmbyrðis, söngimótuim ag söngferðalöguim. Sambandinu hefur frá upphafi verið ljóst, að án náinnar samvinnu miMi Þýzka Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.