Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 17 Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. merktar: „Opinber stofnun 950." Ms. Gullfoss — Sumarlerðir lil Skotlands ag Danmerkur BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: 26. ágúst, 9. sept., 30. sept. Fargjald til Skotlands frá aðeins kr. 1.405.— Fargjald til Danmerkur frá aðeins kr. 2.080.— Fæðiskostnaður og þjónustugjald ásamt söluskati, er innifalið í fargjaldinu. Ennþá eru möguleikar á farmiðum. Nánri upplýsingr í frþegadeild vorri. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANÐS BRAUN PAXIMAT MEST SELDU SÝNINGAVÉLARNAR Á NORÐURL Erum með að jafnaði 6—10 gerðir af þessum vönduðu vélum. Paximat Halogen 50. Paximat. Halogen 100. Paximat Halogen 150. k Lágspenntur lampi. k Myndhlöður (Magasín) fyrir pappa og plastramma. k Skipta afturábak. k Kæling á Halogen 100 og 150. k Mjög góð linsa. k Joðlampinn gefur meira Ijós. Sjálfvirkar sýningarvélar. Paximat 1000. Paximat 2000. Paximat 3000. Autofocus. k Sjálfvirk fjarlægðarstilling á Paximat 3000. k Myndhlöður fyrir pappa og plastramma og 100 stk. Hjól. k Lágspenntur lampi. (Joð- lampi). k Skiptanlegar afturábak. 2Ja ÁRA ÁBYRGÐ * SP0RTVAL ^¦^ LAUGAVEGI 116 Simi 14390 POST- SErVDUM Skólar í Englandi Mímir leiðbeinir foreldrum við val skóla í Eng- landi, daglega kl. 1—7 e.h. Verið er nú að ganga frá haustnámskeiðum, sem byrja í september og október, og eru enn pláss laus á góðum skólum. Þeim sem hafa hug á að fara til Englands eftir áramót er ráðlagt að.leita upp- lýsinga snemma, þar sem beztu skólarnir eru oft fullskipaðir fyrirfram. Málaskólinn MIMIR Brautarholti 4 — Sími 10004 kl. 1—7 e.h. Nauðimgaruppböð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Inn- heimtu ríkissjóðs í Gullbringu- og Kjósarsýslu verður húseignin Aratún 11, Garðahreppi, þing- lesin eign Eggerts Ólafssonar, seld á nauðungar- uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 23. ágúst 1967, kl. 2 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 50, 52. og 53. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs. Brunabótafélags íslands og bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, verður húseignin Garðavegur 16, Hafnarfirði (verkstæðis- hús), talin eign Aðalsteins Sigurðssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. ágúst 1967, kl. 3.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Hótelið er staðsett rétt við ströndma. Hver þátttakandi hefur til umráða dagstofu, svefnherbergi og bað- herbergi. Einnig svalir, sjónvarp og útvarp. Restaurant Florida í hótelinu þykir einn sá bezti í Torremolinos. Hótelið hefur eigin sundlaug." Þetta er lýsing á hótel Appartamntos Reysol, sem L&L býður þátttakendum í ferðinni AMSTERDAM — COSTA DEL SOL — HAMBORG (REGINA MARIS heim). 24ra daga ferð, er hefst 30. ágúst og kostar aðeins fró kr. 16.775 (eftir klefum um borð í Regina Maris, sem siglir fró Hamborg ti! Kaupmannahafnar, Bergen og Reykjavíkur). L0ND & LEIÐIR Aðalstræti 8, simi 2 4313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.