Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. AGUST FOSSKRAFT Trésmiðir óskast, löng vinna og ákvæðisvinna. Upplýsingar hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur og á Suðurlandsbraut 32. Ráðningarstjórinn. MOSAIK YFIR 50 MUNSTUR AF JAPONSKU MOSAIK NÝKOMIÐ. LÍM OG FUGUSEMENT. J. ÞORLÁKSSOEV & IKIMl HF. Húsgögn - klæðningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21, sími 33613. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kapt. Djurhuus ta'lar. Kl. 8,30: Fagnaðarhátíð fyrir maj ór Guðfinnu Jóhannesdóttur, nýjan yfirforingja Hjálpræð- ishersins á íslandi. og kapt. Kaare Mærken og frú, gisti- hússtjóra. Allir velkomnir. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 Atvinna sölumaður Röskur, duglegur og reglusamur sölumaður óskast sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt og skrifað innlend og erlend verzlunarbréf. Skemmtilegar vörur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins merktar: „Sölumaður — 5801". Verktakar húsbyggjendur Jarðýta D 7E með ripper, einnig gröftur og ámokstur. ÝTUVÉLAF HF. Strandgötu 4, Hafnarfirði Símar 42002 og 30801 — 52108. UTSALA - UTSALA Drengjanærföt frá 24/— kvenblússur — 100/— Kvennáttföt — 150/— sportsokkar — 35/— Barna- og dömufatnaður í úrvali. Komið og gerið góð kaup mcðan úrvalið er mest. ATHUGIÐ að allar vörur verzlunarinnar eru á niðursettu verði. Verzlunin Veralaugavegi 48 ÚTSVARSSKRÁ Skrá um niðurjöfnuð útvör, aðstöðugjöld og fast- eignaskatt í Vatnsleysustrandarhreppi, liggur frammi mönnum til athugunar í þinghúsi hreppsins, verzlunum í Vogum og hjá oddvita hreppsnefndar frá 21. ágúst til og með 4. september n.k. Kærur vegna álagðs útsvars og fasteignaskatts skulu sendar undirrituðum, en vegna aðstöðugjalds til skattstjóra Reykjanesumdæmis. Kærufrestur er til 5. september. Oddvitinn í Vatnsleysustrandarhreppi. ATHLGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir frá kr. 2.800.00. Bekkir með skúfi'u kr. 3.500.00. Stækkanlegir bekkir. 2ja manna svefnsófar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett. Skatthol, skrifborð o. m. fl. Greiðsluskilmálar 1000,00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.