Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 7 / • . ! tflugi, og þá mega nú sumir fara að vara sig, þegar við mætu.ast á blindi % ýi eða þakubateka, og með það er ég floginn að s:»ni •til Þingvalla tii að reyna haegri hæfni mína í Gjábak'kahraun- inu, þar ©em sumarbústaðirnir eru sem mestur styrinn híiBr \ staðið um, og ekki er séð fyrir endann á ennþá. Verið þið sæl _ -------- að sinni, min elskanlegu. H- storkur. Storkurinn er í alvöru að hugsa um að fara að æfa sig í hægra flugi, og þá mega nú aumir fara að vara sig. su unnn 60 ára er í dag Jóhannes Þór- oddisson verkamaður, frá Al- virðu í Dýrafirði nú til heian- iiis að Grundarstíg 15 B. Hann verður að heiman. í dag eru gefin saman í hjónaband í Síðumúlakirkju af séra Einari Guðnasyni ungfrú Helga Hansdóttir Laugarási, Hvítársíðu Mýr. og Sigmar Sig- urbjörnsson, Gröf Hotfshr. Skaga fdrði. Heimili þeirra verður að Breiðagerði 6. Rvík. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Erla Björk Axelsdóttir og Guðfinnur R. Kjartansson, södumaður. Heimili þeirra verð- ur að Háaleitisbraut 50. Hinn 29. júlí votu getfin sam- an í hjónaband aif séra Þóri Stephensen á Sauðárkróki, Guð- rún Jóna Sigurjónsdótir og Auðunn Blöndal. Hátúni 6. Rvik- Spakmœli dagsins Hvernig sem samferðamenn- imir líta á farangur þinn, spyr vagnsstjórinn aðeins eftir far- gjaldinu. — H. Redwood. iaa k að hann væri í sérstaMega Htíðlegu skapd í dag, því að á sunnudag er H-dagur í Svlþjóð, og þar eru bæði Hir og lágir, H- tignir, sem sauðsvartur almúg- inn uppi á Ha ci, því að eftir daginn í dag aka menn þar hægra megin, eins og kunnugt er. Og þetta kvu eiga að ganga Hvaðalaust fyrir sig, enda Hsikalegt að vera með einhvern derring, þegar sú staðreynd er hötfð í buga, að Svíar hafa jafn- vel prentað H á kivenibuxur, s.o að konurnar hafi um eitthvað að hugsa, þegar þær Htta. Hltf er ég hrædur um, að öktk- ur kund að verða Hlt á breyt- ingunni, þegar þar að kemur, enda er því nú þannig Htftað hjá olkkur, að við erum ákaflega lít- ið getfin fyrir lagaboð frá þeirn Hu berrum- Skylidu póletíkusarnir í Sví- þjóð annars elkki keppast um að bera fram Hlista framvegis? Og sfcíðafóflk Mæðir sig sjáltfsagt með gleði í sína Hleista eftir þetta. Og Hstúkan etfliist í Stokk- hólmi Svo ég sleppi nú þessum Hum í sivipinn, sem einungis var gert til að venja ykkur við áróður- inn fyrir Hdeginum, sem sjálf- sagt verður eitthvað svipaður hér og hjá Svíum, ætla ég samt að vona, að engin Hreysti verði framar um þessa breytingu, enda slíkt Htterni ekki sæmandi þeim Hleita tiigangi, sem Hægri menn telija, að breytingin þjónL Og svo kemur rúsínan í pylsu- endanum, að ég er að hugsa um að fara að ætfa mig í hægra Hraunsteunmningur. Til vinstri verk etftir Garði Ilelgauotx- I ir, til hægri hugsamlegt „hraunmótív". i 3.9 1967 Merki H-dagsim í Sviþjóð. OKKUR barst eftirfarandi brétf frá einum velunnara, og skýrir bréfið sig sjálft ásamt myndunum, sem því fylgdu- Við þökfcum fyrir. „Ég ias með athygli grein- ina „Hraunmyndir" á dag- bókarsíðunni s.l. þriðjudag, og er sammála höfundi, að þar sé bæði að finna náttúru- undur og yndisleik" í hraun- um iandsins. En liklega hafa fleiri yndi af að skoða kynja- myndir hraunanna en höf- undur ætlar, og sendi ég Dag bókinni því tvær myndir sem ég á handbærar; — hraun- stemmningar getum við kall- að þær. Önnur miyndin er af Karli og kerliingu einhversstaðar í Dimmuborgum, en hin miynd- in er samsett, þ.e. helmingur hennar sýnir sérkennilega hraunmynduin í Búðahrauni og á móti er stillt ljósmynd af verki eftir Gerðd Helga- dóttur, og finnst mér þessi j samainburður sýna, svo ekki verði um villzt, að Gerður hefur haft rammiíslenzkt mótív í huga þegar hún skóp mynd sína- Ég myndi hafa gamain atf etf ffleiri tæfcju sig til og sendu sérfcennilegar eða fallegar hraunimyndir til birtingar í Morgunblaðinu. Með beztu kveðju. SJ.“ Hraunmyndir Karl og kerling í Dimmo- borgum. Keflavík Barnakojur og Mæðaskáþ- ur til sölu. Mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 1488. Píanó Gamalt enskt píanó, heppi- leþl æfingahljóðfæri fyrir nemendur, til sölu á aðeins 5 þús. krónur, a2 ^íghóla- stíg 19 í Kópavogi. Taunus station 17 M til sölu. Simi 12443. 2ja herb. íbúð til leigu í Hainarfirði sem ný í blokk, leigist aðeins barn- lausu fólki. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsia 86“. íbúð óskast 3ja—4ra herb., helzt í Vest- urbænum. Uppl. í síma 17505. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ökukennsla á Cortinu, sími 34222. íbúð óskast Hjón með ungt barn óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 35rií62. Til sölu er nýr svetfnsófi. Kostaði nýr fyrir tveiimur mánuð- um kr. 7.000.00. Verð nú um kr. 5000.00. Uppl. í síma 82807 í kvöld etftir M. 8. Til leigu lítið herbergi í Miðbænum. UppL í síma 32772 til M. 7 i dag og eftir hádegi á morgun. Rafvirkjar Ungur reglusamur maður óskar etftir að komast að sem nemi í ratfvinkjun. — Uppl. í síma 30739 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Vegna brottfluttnings er lítið noað gólfeppi, stærð 3x4, barnarúm, barnakerra með poka og tvenn skíði. Uppl. í síma 10703. Nokkrir trésmiðir eða menn vanir byggingarvinnu óskast í skóla- byggingu úti á landi. Upplýsingar gefnar í síma 76 á Blönduósi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseign við Háaleitisveg, hér í borg, þingl. eign Byggis h.f. fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Árna Guðjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 6. sept. 1967, kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fundarboð Aðalftmdur Sandfells h.f. verður haldinn í fund- arsal Vinnuveitendaféags Vestfjarða, í húsi Vél- smiðjunnar Þór h.f. á ísafirði, föstudaginn 15. sept- ember 1967, kl. 2 e.h. Stjórain. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Álftamýri 20, hér í borg. þingl. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram eft- ir kröfu Gunnars I. Hafsteinssonar hdl., Útvegs- banka íslands og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 6. september 1967, kl. 1.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litðver sf. Grensásvegi 22—24 Símar 30280 og 32262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.