Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 13 E. Pá. skrifar: EESTHVERN veginn iheifiuT sá orð- rómur komizt á kreiik ihér vestiux í Kianada að í Ameríku séu fleiri af íslenzikum ættum en ísiend- ingarnir í iheimalandinu. Uó það sé að sjálfsögðu Æjarri lagi, þá gætu Lí'klega vel verið ihér 50 þúsund mannis af íslenzkum ætt- um, þar aíf 18 þúsund í Banda- rlkjunum, eins og merkur Vest- ur-íislendingur tjáði mér, þó ó- ger.legt sé að finraa um þetta nokfcra áreiðanlega tölu. Hvað sem því líður, þá finnst manni mikið um íslenzka Kanadamenn, þegar komið er vestur í Mani- tohafylki, ekki siízt ef það er kringum íslendingadaginn á Gimli og því fremur þegtar for- seti Xslands, Ásgeir Áisgeirsson, er á ferðinni. — Þetta er sá árs- tími, þegar Xslendmgar eins og spretta upp og flæða að úr öll- um áttum, saigði frú Doris Jolhn- son, kona menntamálanáðh'er'ra fylkisins, en þau hjónin er.u bæði íslenzk. Og í ár sóttu íslend- ingadag fleird en nofckru sinni vegna forsetiakiomu-nnar. Hvorki ég sjiálif né Morgun- blaðsrits'tjórar höfium iiíklega gert okkur ljóst, þegar ég bauðst til að skreppa til Winnipeg í Æáa daga í tilefni þessarar hátíðar, úr því ég væri í Kanadia, að í Montreail er enn ófarinn þriðj- lUngur leiðarinnar til Winnipeg. Lön,g ihetfiur leiðin verið vestur- förunium seint á öldinni sem leið, þeim sem héldu a:Ma ieið til Winnipe.gvatns og stofnuðu þar Nýja ísland. ÓMkt þægilegri var mér gistingin í sumairhýsi frá Árnasonsbræðrum á Willow Point eða Víðinesii, en hún var fyrsta íslendingahópnum 1876, er flatbátar þeirra með fólk og far.angri voru höggnir aftan úr driáttarbátiunum vegna ofveðurs og þá rak upp á þessu vota nesi, eem skagar út í vatnið vestan- megin. Þar undir steini fæddist ifyr.sta barnið í nýlendunni, Jón Ólafur Jólhannsson, 9. nóvember. Árnasynir þeir, s-em nú eiga land ið þarna, hafa einmitt valið sér að minmaist þessara tímamóta í landnámss'ögu Kanada í tilefni 100 ára aifmælis þjóðarinnar, en um allt land fceppast menn um að finna verðugt afmælisvið- Ifangisefni ,að færa þjóð sinni. Þessir menn ;af íslenzkum ætt- um óku á 10 dögum mörgum tonnum af rnold í bing á Víði- nesi, tyrfðu 'hann, steyptu þar stall og höluðu upp á 20 tonna stein úr fjörunni, þann hinn sama sem isagt er að hafi vedtt sfejól fyrstu sængurkionunni ís- lenzfcu. Þar plöntuðu þeir blóm- um nóttina fyrir fcomu forset- ans, sem opnaði hátíðilega minn- ingarlundinn. Sagði einn þeirra mér að hann ætlaði að rækta þarna Iceland Poppy eða Draum sóley, því hún mundi blómstra á þessu svala nesi síðsumars, líklega kringum íslendingadag- inn. Strax í flugvélinni til Winni- peg fékk ég að sannreyna að landar eru efcki sjaldséðir á þess um islóðum. Konan í sætinu við hliðina á mér reyndist heita Vatnsdal. Og varla var ég lögð af stað af flugvellinum í Winni- peg, er ég rak augun í stór.t aug- lýsingaskilti með nafninu Bar- dal og árta'linu 1896 og fékk að vita að Bardalarnir, sem senni- Lega eru úr Bárðardalnum, hefðu um áratugi rekið eina stærstu útfararstofnun á þessum slóðum. Hlýlegar móttökur fékk liika þessi nýkomni landi „að beim- an“. Pormaður ÞjóðræknisféLags ins, sr. Bhilip Pétursson, ag Þór- ey kona hans, voru ásamt mörg- um öðrum, óþreytandi að lið- sinna, með þeim sfcýringum að svo vel sé tekið á móti Vestur- IsLendingum á íslandi, að það verði að koma þeim gestum til 'góða,, sem nek'Ur vestur um haf og þeir ná til. Við ófcum niður Sargient Av- enue í W-innipeg þar sem fslend- inigur istarfaði í hverju húsi á sínulhm tíma. Þorgeirsson hafði prentun og gaf út almanakið, Davíð Björnson hafði bóktoand, Jochum Ásgeirson verzlaði með rafmagns'VÖrur og Dóri Metú- salemsson (kallaður Son) fram- ieiddi þéttilista á glugga ásamt bogumoig örvum, Stiv Gudmund- hittum við Ásgeir Ásgeirson, er ásamt Geoj.igi bróður isínum setti 1939 upp litla málningaverzlun, sem nú er orðin stórverzlun. Ásgeir eða Archie, eins og fcunn- ugr kalla hann, talar hreina ís- lenzku, þó hann hafi flutt með fioreldrum sínum frá Akureyri ársgamall. Á Akureyri á hann marga ættingja og reyndar lífca í Reykjavík. Faðir hans var mál- ari, sem istundaði einnig fiskveið ar, ®vo sem margir íslendingar á þessum slóðum. Sjálfur hefur hann aldrei til fslands komið, er Jónas Jónasson, fór vestur um haf 3ja ára gamall, og dvelur nú 77 ára að aldri á Betel á Gimli. ur hafði rakarastofu, Carl Þor- láksison úrsmíðaverk'stæði, fs- lendingar komu saman í Vífils- kafifi og í nánd vor.u báðar ís- lenzku kirkjurnar og bæði ís- lenzku blöðin, Lögto'erg og Heims kringla. Þessi horfnu nöfn ri/fj- um við upp í einu búðinni með íslenzfcu toeiti, sem nú er við göt- una, „Ásgeirisön Paint“. Þarna fyrir framan búð sína, sem ber síðasta ís- lenzka skiltið á Sargent Avenue, sem einu sinni var næstum íslenzkt. Sigríður Árnason. Hún kom 5 ára gömul frá Leirá. ailltaf að hugsa um að fara þang- að. — Ég verð víst að selja bis- nessinn til að komast heim, segir ban. Saíknar hann þess ekki að Íslendingarnir hafa dreifzt frá Sargent Avenue? — Það koma nógu margir fsl'endingar inn hér, til að mér leiðist ekfci, seg'ir Ás- geir og kýmir. Við lítum inn hjá Ingibjörgiu Jónsson, sem var nýbúin að senda frá sér nýtt hefti af Lög- bengi-'Heimskringhi með frásögn á fonsíðu af fslendingadeginum og væntanlegri kiomu forsetans. Ingibj'örg hefur verið ritstjóri Lögberigs-IHeim'sfcringlu síðan blöðin isameinuðust, en hafði áð- ur verið ritstjóri kvennas'íð.unnax í Lögbergi frá 1949. Hún er ætt- uð úr Mifcley, nyrztu byggð í Nýja íslamdi. Þetta íslenzka bl'að í Kanada er prentað hjá Norh American Publislhing Co. og í skrifistofu þes,s í Kennedystræti hittum við IngibjörgiU. Helztu fréttirnar eru að ráðinn hefur verið nýr prentari fná fslandi, Reynir Magnússon, sem er vænt- anlegur. En mestu erfiðleikarnir við útgáfu blaðsins eru að halda prentara, sem getur sett á ís- lenzku. Ágúst Guðmundsson, ,sem hefur verið þar að undan- förnu, var á förum heim til ís- lands. Lögberg-Heimskringla er mikið lesið blað. Þó upplagið sé 1—2 þúsund gefur það ekfci rétta mynd aif lesenda;fjölda, því ófá blöðin eru send fram og aftur. Tveir Vestur-íslendingar settu þó ienigi á íslenzku, þeir Jón Samson og Bdvin Gudtoan, sem refca Viking Printing Slhop. Nú prenta þeir Icelandic Canadian, og auglýsingaispjaldið um íslend- ingadaiginn í þremur litum, með fallegium myndum var líka þeirra verk. Jón Ibyrjaði hjá Heimskrimglu 1980. Uppi á vegg er mynd af Stefáni Einarssyni, fyrrum ritstjóra Heimskringlu, ásamt fallegu safni af myndum af íslenzkium fegurðardrottning- um a:f Langasandi. Edwin segir, að erfitt :sé að halda við íslenzk- unni, síðan þeir hættu að setja á íslenzku. Foreldrar hans, Timo- teus Guðmunidsson og Þorbjörg HaLlgrímsdóttir voru bæði ís- lenzk, en giftust vestra. Móðir hans kom með stóra hópnum frá Jakob Kristjánsson, ritstjóri, og Ingibjörg Jónsson, ritstjóri Lögbergs, á leið út í Mikley á ferjunni „Hecla Island Ferry“. íslandi 1876. Jón er alinn upp í Winnipeg, faðir 'hans var þar lög r'egluþjónn. — Fram að þeim tíma að Heimskringla hætti, feng um við 'hingað öll íslenzfcu blöð- in, segir hann. — Og maður siá ■alla íslendinga, sem í bæinn fcomu oig rabbaði við þá. Þeir fcomu allir í prentsmiðjuna. Staíán var alltaf á höttunum eft- ir fréttum um íslendinga. Svona er það í Wiinnipeg. Það er víða ihægt að líta við hjá ís- lendingum. En tíminn filýgur frá manni í slákri skyndiferð. Þess- vegna er gott tækifæri til að hitta þetta fólk saman í hóp- veizlum þeim, sem Vestur-líslend ingar í Winnipeg halda forseta. Um 200 manns eru saman komin í ánægjulegu hópi vestur-ís- lenzkra frúmúrara í Port Garry hótelinu undir stjórn Jakotos Kristjánssonar, bókavarðar, og yfir 250 manna hófi Þjóðræknis- féLagisins 1 Winnipeg Winter Cluto undir stjórn Grettis J'óhannsson- ar, aðalræði'Smanns. ísLendingadagurinn er haldinn á Gimli við Winnipegvatn, í 'gömlu ísl'endingabyggðinni. — Þangað var því haldið sunnu- daginn 30. júM, daginn fyrir flðalihátíð'ina, ma. til að geta he'imsótt toæði íslenzku Betei- elliheimilin, hið nýja í Selkirk, þar sem eru um 60 gamalmenni, og hið gamla á Gimli með um 100 vistmenn, bæði mjög mynd- ■arleg og Íslendingum í Kanada til S'óma. Ekið er í norðurátt frá Winni- peg, eftir þráðbeinum vegi á sléttu, sem teygir sig rennislétt í allar áttir þúsundir kílómetra. Fyrir augu ber gulnandi hveiti- akra, græna halfraakra og vél- bundna heytoagga á túnum. Miðjia vegu norður af Winnipegvatni, er stanzað í bænum Selkirk. Þar er nýrisið Betel-elliheimili. Á móti gestum taka Kári Wiihelm Jöhannson, fiorseti Betel, Viotor Framlh. á bls. 15 Jónas Pétursson, afþingismaður: FERÐARABB — um Jökulsárhlíð — Hellis- heiði og Vopnaf jörð \ 23. ágúst: SÓL í heiði að morgni, stillt og indælt veður og hélzt svo allan daginn. Margir dagar þvílíkir hafa komið í röð. Ég hafði fyrir- hugað að aka um Hellisheiði á Fó'lksvagninum og skyggnast um Vopnafjörð og fregna ögn um ástand og horfur. En ég varð Jónas Pétursson að skreppa til Bergs Ólasonar og biðja hann að bæta um hósta- kjöltur í akskjótanum og honum létti við að tolásnir voru burtu vatnsdropar úr gruggskál. Og kl. 10 ókum við hjónin af stað yfb Hróarstunguna á óvenju sléttum vegi. Vestan í heiðarendanum hefir farið fram mikil endurtoót á veginum í sumar, skurðir grafnir meðfram og mikið burð- arlag af möl sett í hann og var enn verið að aka í veginn. Má nú vænta að „drul'lutímabilið“ að vorinu sé úr sögunni á þess- um vegi. Á Hrafnabjörgum í Jökulsá.rhlíð var verið að slá 2. slátt á nokkrum stykkjum, en annars heyrir það til undan- tekninga á þessu sumri. Hrafna- bjargatorfan er mjög farin að vekja at'hygli þeirra er um veg- inn fara fyrir staðarbrag. Birki- kjarrið um ásana þar skartaði í sólskininu og gróðurinn bókstaf- lega hló við blessaðri sólinni. Nú rýkur úr veginum, en mikið bil er aðeins ruðningur norður undir Kaldá. Sleðbrjótstún er mikið skemmt af kali. Er við ók- um upp eystri bakka Kaldár vekur athygli allmikil hjarn- fönn frá sl. vetri, sem enn er undir brekkunni miklu, er ligg- ur frá Kaldárgilinu og út undir Hlíðarhús. Og stór svæði um- hverfis 'hana gráföl — ekki enn tekin að gróa! Hjarnfönn í miðri sveit 23. ágúst! Greina annálar frá s'líkum sumrum.? En allar brekkur mót austri voru um þessar slóðir hvanngrænar af nýgræðingi og eagði sætlei'kinn eftir í fjölda búfjár á þessum blettum. Lítið heyfall er nú á bæjum á eylendinu, en miklu betra meðfram fjallinu og sér- staklega í Hlíðinni — Nú roá aka viðstöðulaust út slétt- lendið yfir Tjöruhlíðará á ný- legri brú, og 'brátt er lagt á Hellisheiðina. Ofarlega í fjallinu förum við út úr bílnum, þar sem hvíld er á stalli — og útsýnið er fágætlega fagurt. Ekkert landa- bréf verður breitt svo hagan- lega fyrir mann, sem út-Hérað af austurbrún Hellisheiðar — í móðulausri heiðríkju síðsumar- dagsins. Lagarfossinn blasir beint við augum og minnir á kraftinn, sem vinna má úr foss- Fnam'h. á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.