Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 - ÞAKKIR Framhald af bls. 11. hafa stækkað við ilm rósanna frá Fagrahvammi og það er bæn mín að þjóð mín eignist marga staði sem lundinn við Varmá og snyrtimennin er hann hafa gert. Það var eins og engum lægi neitt á þaðan en rökkrið seig að og haldið var upp Kamba yfir heiði og heim. Þorkell Þorkelsson, forstjóri Bæjarleiða ávarpaði okkur á leið suður og þakkaði liði sínu góð- an dag. Um það geta þau verið viss höfðingsmennin á Bæjar- leiðum að þrátt fyrir allt geisla- flóðið sem frá ?? ?? ?? ?? ? hið efra stafaði þennan dag, þá var ljúfmennska þeirra og greið- vikni við okkur sólarlagsmenn- in, þó skærasti og fegursti geisl- inn, Gæfa fylgi þeim og fyrir- tæki þeirra. Hinn fararstjórinn Gísli Gísla- son kvaddi okkur í kirkjusal. Hann og samstarfsfólk hans á vissulega þakkir skyldar fyrir ógleymanlegan dag. Okkur er svo mörgum orðið tregt um gang, þessvegna fögnum við hverri styðjandi hönd, er leiðir okkur á vit þess lands er við elskum. Séra Árelíus las okkur frá aitari orð um meistarann mikla og heim héldum við með minnir.garnar sem lýsa munu iangt fram á veg. Guð blessi Langholtssöfnuð og starfið hans allt. Þakklátur gestur. t Eiginmaðiur minn og faðir ökikar, Geir F. Sigurðsson, Vesturbrún 14, lézt í Bo r ga rsj úk rah úsi nu föstudaginn 1. sept. Kristjana Einarsdóttir, Öm Geirsson, Sigurður Geirsson. t Eiigimmðiur minn, Jóhannes Björnsson frá Hofsstöðum, andaðist á Borganspítalanum, fimimtudagi.nn 31. ágúst. Kristrún Jósefsdóttir. t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, Ágúst Jósefsson, vélstjóri, andaðist föstudaginn 1. siept. Vigdís Jósesfsdóttir, Magnús V. Ágústsson, Edda Jóhannsdóttir og bamabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Jónsdóttir, Meðalholti 13, lézt í Landsspítalanum 1. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðair. Guðrún Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Valdimar Kristjánsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir, Óskar Guðmundsson, Kristín Jóhannsdóttir, Jón Rafn Guðmundsson, Eraa Amgrimsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Engilbert Sigurðsson Kristrún Guðmundsdóttir, og bamaböm. Daniel Eyjólfsson — Minningarorð — í DAG verður Daniel EyjóJfí- son jarðsettur að Borg á Mýr- um, en hann andaðist 25. ágúst. Daníel var fæddur í Arnarholti í Stafholtstungum 21. október 1885. Foreldrar hans voru Eyj- ólfur Jónsson og Karitas Vigfús- Jarðarför konunnar minn- ar, Guðrúnar Helgu Kristjánsdóttur, sem aindaðist í Landsspítalan- um 25. ágúst sl., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. sept. nk. kl. 10:30. Vegna fjarstaddra ættingja og vina verður atihöfninni út- varpað. Sigurvin Össurarson. Þökikiuan innilega samúð og vinarhug við andlát og jairð- arför föður dkkair, ten.gda- föðiur og atfa, Sigurðar Guðmundssonar, Miðtúni 7, Keflavík. Sérstaklega þökfcum við stanfsfólfci Landsspítaians fjrr- ir hlýhug þess og góða hjúkr- un. Dagmar Sigurðardóttir, Friðjón Þorleifsson, Ester Guðmundsdóttir, Sakarías Hjartarson og barnaböra. Innilegar þakkir öllum þeim mörgu, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við and- lát og jarðarför bróður míns og frænda, Péturs Halldórssonar, Hjalteyri. Sigriður Halldórsdóttir, Jóna Pétursdóttir, Halla Pétursdóttir. Árið 1910 er talið að 40 manns hafi flutt í Borgarnes, þar á með- al Daníel og Jón bróðir hans. ■Þeir Jón og Daníel voru giftir systrum, Þórdísi og Þóxu, dætr- um Jóns Benediktssonar og Guð- rúnar Þórðardóttur í Borgar- nesi, en meðal barna þeirra voru einnig Margrét og Ásmundur, en þessi fjölskylda setti mjög svip sinn á Borgarnes um langt skeið. Þeir Jón og Daníel bjuggu í Borgarnesi til æviloka en Jón sem var nokkru eldri, lézt nokkr- um dögum á undan Daníel bróð- ur sínum, og var jarðsettur sl. laugardag. Daníel, Eyjólfsson kom um langt skeið mjög við sögu Borg- arness og var alltaf ótrauður for- vígismaður flestra þeirra mála er til framfara horfðu. Áður en verkamenn þar höfðu nokkra skipulagða félagsstarfsemi hafði Daníel löngum forystu þeirra í þeim málum er stéttínni væri til heilla og þegar fyrsta verkalýðs- félagið var stofnað í BorgarneSi árið 1930 var Daníel sjálfjörinn fyrsti formaður þess og gegndi því starfi í nokkur ár. í hrepps- nefnd sat hann um tíma og tók þátt í ýmsum félagssamtökum m.a. var hann í stjórn útgerðar- félagsins Grímur. Þau Daníel og Þóra eignuðust eina dóttur, Guðrúnu, gift Oddi Búasyni bifreiðarstjóra í Borg- arnesi. Frá því ég var barn man ég eftir Daníel. Mér er ógleyman- legt hve góður og ljúfur hann var mér og þessi ljúfmennska og vin- átta hélzt til æviloka. Ég er eins og fleiri íslendingar, að þykja vænt um þann stað, sem maður er fæddur og uppalinn. Þegar ég kem næst til Borgarness til þess að kveðja þennan aldna vin minn, hlýt ég að verða þess var að það er orðið einum góðum, manni fátækara. Aðstendendum sendi ég mínar beztu samúðarkveðjur. Jón Magnússon. Erlingur Jóhannes Ólafsson — Minning ERLINGUR Ólafsson stundaði nám við Hlíðardalsskóla fjóra sl. vetur — laiufc þaðan gagn- fræðaprótfi sl. vor. Hann stundaði n,ám sitt og önnur störf atf skyldurækni, eljiu og isamvizkusemi. Hann var glað ur, hjálpsamur, karlmannlegiur, en þó viðkvæmur og hjar.tahiýr. dóttir, er búið höfðu á nokkrum bæjum í Stafholtstungum m.a. Mel og Bjargarsteini. Ég er trúaður unglingur, em pabbi og mamma eru ekki trúuð. Mig langar til að ávinna þau fyrir Jesús Krist, en þau vilja ekki hlusta á mig. Hvað viljið þér ráðleggja mér? ÞÚ skalt umfram allt vera þolinmóður í sambandi við foreldra þína. Þau vilja ganga úr skugga um, hvort trú þín á Krist sé eitthvað meira en ímyndun, sem hverfur með tímanum. Ungt fók er óstöðugt, og sennilega búast þau við því, að þú gefir þetta allt upp á bátinn og snúir þér að öðru fyrr en varir, eins og unglingamir skipta sífellt um áhugamál. Gefðu þig svo algerlega Kristi á vald, að foreldrar þínir sjái, að þú hafir breytzt. Ungu fólki hættir til óánægju gagnvart foreldrum sínum, og þú munt aldrei ávinna þau, ef þú sýnir þeim lítilsvirðingu með hegðun þinni eða þykist upp yfir þau hafin. Loks skaltu biðja fyrir þeim. Svo kann að virðast sem þau gefi vitnisburði þínum engan gaum. En þau hlusta betur en þú hyggur. Öllu þessu getur bænin breytt, og ef þú ert trúr, kemur að því, að afstaða þeirra breytist. En þetta gerist ekki á einni viku eða á mánuði, ef til vill ekki einu sinni á einu ári. Guð er aldrei óðlátur, en andi hans er sífellt að verki. Og minnstu þess, að Bibían segir: „Þreytumst ekki að gera það, sem gott er, því á sínum tíma munum vér uppskera ef vér gefumst ekki upp“. (Gal. 6,9). Guðsteinn Ingi Sveinsson — Minning Fæddur 4. sept. 1945, Dáinn 30. júlí 1967. Kveðja frá æskuvinnni. ANDLÁTSFREGN þín kom yfir okkur sem reiðarslag. Þú farinn, ungur maður í blóma lítfsins, vel á veg kominn að skapa þér og fjölskyldu þinni framtíð, sem virtist blasa við björt og fögur. Svo allt í eirui ert þú horfinn. Það er stundum erfitt að trúa sannleikanum. Okkur, æskufélaga þína, sem vorum með þér að leik, þá er okkur rekur fyrst minni til, okk- ur setti hljóða. Hugar okkar tóku að líða um liðna daga, allt frá óljósum minningum óvitanna til dásamlegra samverustunda í leik og í starfi, er þú varst í okkar hópi, kátur og skemmtilegur, ótal minningar brutust fram í huga okkar sem eru og munu verða okkur dásamlegir fjársjóðir sem aldrei gleymast. Við vorum ekki háir í loftinu, er við hófum leik saman á Sel- fossi, aðeins smá snáðar. AUa Hann var söngielsfcur og tón- næmiur, söng jafnan í sfcólakórn- um, og huguir hans hmeigðist til tónsmíðia, þótt fáir vissu. Hann var trúaðiur og sannur, iðkaði líkamsrækt og íþróttir. Allir þessir eiginledkar orsök- uSu, að hann vann hylli, traust og vináttu allra, sem kynntust homum og áttu við hainn sam- stiartf. Hann gætti trúniaðairstarfa innan skólans. Fram’tíðariáform hans ein- fcemndust af mieðíæddum eigin- leiifcum hans og voru því háleit, djönf og göfuig. Hann hafði á- formað nám við KennaraskóiLa íslands á komianda vetri. Um mimningu hans ríkir fagiur og hreinn Ijómi. Við, sem þekfct- um hann bezt, vitum bezt, hvert sfcarð er með dauða hans högglv- ið í raðir íslenzfcra æskumanna og þar með framtíðarstarfendia þjóðarinnar. Við vitum, að hér er ekki ofmælt. Og við vitum enn fremur, að væru ungmenni íslands sem Erlingiur heitinn var, myndi æskulýðsimáliuim landsins borgið. Ég nota þetta tækitfæri til að votta dýpstu samúð öllium ást- vimum hans og ættmennum. Þessi fagra lífsmynd statfar bjarma út yfir song og tár. Hún getur að- eins vakið gleði, aðdáun c»g þafck lætL Blessuð sé minning hans. Jón H). Jónsson, skólastjóri. skólagönguna og allt fram til síð- ustu ára lágu vegir okkar svo samtvinnaðir sem frekast má verða hjá ungum drengjum. Og etftir að þú stofnaðir heímili í Sandgerði, var gott og skemmti- legt að koma til þín og fjölskyldu þinnar, sjá og komast í snertingu við þig glaðan og ánægðan. Allan þennan tima varst þú trúr þinni köllun. Tryggari vin höfum við vart fundið. Við finnum það, að við höfum misst mikilhæfan vin, sem þú varst. Við votum fjölskyldu þinni innilega samúð, um leið og við þökkum þér frábæran drengskap og trygga vináttu. Við berum djúpan söknuð í brjósti þar sem dýr hlekkur í keðju vina er horf- inn. Við þökkum þér af allhug fyrir allar dásamlegu samverustund- irnar, sem við höfum átt saman, aJlt frá fyrsta degi til hins síð- a.sta. Minningin um þig litfir í hugum okkar allra. Æskuvtnir. Hjartans þakkir til aillra, sem minntust mín með heimsiókni- um, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu, 24. ágúst síðastliðinin. Guð blessi ykfcur. Þórður Ólafsson, Innni-Múla. Alúðarþakkír sendd ég öll- um þeim, er sýndu mér marg- víslega vináttu og hlýhug á 60 ára af.mæli mínu hinn 18. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll. Elín Kristjánsdóttlr, Kistiutfelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.