Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 1
32 síður Myndir þessar voru teknar á Norr Bro í Stokkhólmi. Á efstu myndinni er enn gildandi vinstri umferff. Mið-myndin var tekin þegar umferðarbann var enn í gjUdi afffaranótt sunnudagsins og á neffstu myndinni sjást glögglega þau miklu umskipti sem orffiff hafa á umferðinni eftir að hægri-umferð tók gildi. H-dagurinn í Svíþjóð: Engin meiriháttar umferðarslys — mun meiri umferð en búizt var við á sunnudaginn Frá Magnúsi Finnssyni blaðam. Mlbl. í Stokikihóllmi. FYRSTI dagutr hægri mmferðar í Svíþjóff, H-daiguninn, er inú. liðinin- Samkvæmt upplýsiingum framikvæmd^nefnda,ri*m2fc- haifa boztu vonilr manna xtm fraan- kvæmd breytingarininair rætzt. Áneiksitair á sunnudag urðu snirn- tals 156, þar »f 32 slys á fólki. Engair flréttir höfffu borizt um dauðaslys. Alvarlegasta slyisið varð uan kl- 14 á sunnudag, en þá vaxð harður árefastur tveigigja bif- reiða skammt utan við Stokk,- hólm. Ökumaður anornarar bif- reiðarinnar var ödvaðux og ók á 'vinstri vegaxbrún. Silasaðist hamm mikið í ár-elkistrinum og var fluttur á sjúkrahús. Lokaifraimikvæimdrr fyrir breyt inguna stóðusit áætilum um allt ila<nd. Fólk vaknaði víða snienmimai Um 20 silysanna uírffu í þétt- býli og 12 í srtrábýli. Samkvæmt tölfræffilegum útreákmlngum Svía, er f jöldi slysamna ekki ó-. eðlilegur sté hann á millibilinu 14—30 í þéttbýli og 16—48 í j strjálbýli. Samkvæmt því er þá tala slysa í slírjálbýli fjóriuim siysum fætrri en gera höfffi mátt ráff fyrlr í minnsrta lagi. Á sunnu degi haf.a fæslt álys í Svíþjóðl orffiff 7, e'n flast 43. Af hr.num 32 sly.nutm eru átta attvaxlegisi efflis!, þrjú í þéttbýli og fimm í ■ stirjálbýli. Ekki ligguir ljóst fyrir j hve 'mikíll hlulti árekstramna fær ist á reiktnimg hreytíngajriniiar. I -----------—--------------------- itisl að veirð'a vitni að bireytinig-i urnni og sagt er, að íbúar Málm- eyjar hafi sjaldam eða aldrei verið einis almemnt snemma á fótum á sunnudegi. Vildu þeir jafmifraimt reyma hima nýju um- ferðarhát'tu og fljótt mymd'uðust raðir bifreiða og umferðaxtepp- ur á götumum eftix að umfexðar- bannimu var létt ki. 6 um nótt- ina. Blaðaim'aður Morgunblaðis- ins fór með hinni islenzkui hægri nefnd og lögréig!lu®tjóram- 'um í Reykjavílk út að Kriistine-< berg í útjaðri Stokkihóknsiborg- ar til þess að verða vifni að Framhald á bls. 31 S-Vietnam: Thieu og Ky sigruöu í forsetakosningunum Andstœðingarnir segja brögðum beitt. Erlendir fulltrúar, að þœr hafi skipulega og rétt fram farið Saigon, 4. sept. NTB-AP. • Forsetakosningunum í Suffur- Vietnam lauk, eins og viff var búizt, meff sigri yfirmanns hers- ins, Nguyens Van Thieus, hers- höfffingja. Var hann kjörin for- seti til næstu fjögurra ára og varaforseti Nguyen Cao Ky, hers höfðingi, sem veriff hefur stjórn- arleifftogi sl. tvö ár. I»að vakti hinsvegar mikla athygli, aff sá forsetaframbjóffendanna, sem næstur reyndist Thieu að at- kvæffamagni, var Truong Dinh Dzu, fimmtugur lögfræðingur, sem ákaft hefur boðaff í kosn- ingabaráttu sinni að semja heri friff viff Norffur-Vietnam. Hann hefur ásamt sjö af tíu borgara- legum framhjóðendum í kosning unum lýst því yfir, aff brögffum hafi veriff beitt í kosningunum og muni þeir krefjast ítarlegrar rannsóknar. Hinsvegar er þaff yfirleitt mál erlendra fulltrúa, sem meff kosningunum fylgdust, aff þær hefffu almennt fariff skipulega og réttlátlega fram. Kjörsókn þótti ótrúlega góff; — af 5,8 milljónum atkvæðis- bærra manna kusu 4,8 milljónir þrátt fyrir hótanir og hryffju- verk kommúniskra skæruliffa aff undanförnu. Á sjálfan kosninga daginn myrtu þeir um sextíu manns og særffu yfir tvö hundr- uff. Thieu, hershöfðingi, hlaut 1,638,902 atkvæði, eða um 36% greiddra atkvæða. Fyrir kosning arnar hafði hann iýst því yfir, að hann yrði ánægður, ef hann fengi um 40% greiddra atkvæða. Hugsanlegt er, að hann fái hátt í það, þegar talningu atkvæða er endanlega lokið. Lögfræðingurinn fimmtugi, Dzu, hlaut 17% atkvæða um 800,000 atkv. og var fylgi hans mest í þéttbýlinu í óshólmum Mekong. í»að kom mjög á óvart, að hann skyldi bera sigurorð af helztu keppinautum sínum úr hópi óbreyttra borgara, þeim Phan Khac Suu, sem hlaut 502,732 atkv. og 8,4% og Tran Van Huong, sem hlaut 464,638 atkv. eða 8,3%. Þeir eru báðir fyrrverandi forsætisráðherrar og a.m.k. Huong var talinn hættu legur andstæðingur Thieus, hers höfðingja. Huong sigraði í Saigon en hafði færri atkvæði Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.