Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 Tk Dæmdur í 400 þús. kr. sekt — hœsta sekt síðan nýju lögin tóku gildi Brezki togarinn Bombardier er varðskipið Albert kom að honum. (Ljósm.: Helgi Hallvarðsson) 19000 tonn með Síldinni l&afirði, 4. september. A LAUGARDAGSKVÖLD var kveðinn upp í sakadómi ísafjarð ar dómur í máli Wallace Wil- sons, skipstjóra á brezka togar- anum Bombardier GY 30. Var skipstjórinn dæmdur í 400 þús- und króna sekt og afli og veiðar- færi gerð upptæk. Togarinn var tekinn að ólög- legum veiðum innan fiskveiði- takmarkanna út af Dýrafirði, að- faranótt föstudagisins síðasta. — Dóminn kvað upp Einar Gunnar Einarsson, fuiUtrúi bæija.rfógetans á ísafirði, en meðdómendur voru Guðmundur Guðmundsson skip- Einkaskeyti til Mbl. frá Þórs- höfn, Færeyjum, 4. sept. ÓLAFSKIRKJA í Kirkjubö var endurvigð í gær, sunnudag, og var það mikil kirkjuhátíð með mikilli og almennri þátttöku. Gestir voru meðal annars bisk- upinn yfir íslandi og kirkju- málaráðherra Dana. Ráðgert hafði verið, að biskupinn í Þrándheimi yrði einnig viðstadd ur, en hann komst ekki, þar sem flugveður var slæmt þar yfir og flugvélin, sem biskupinn ætlaði með, gat ekki Ient þar. Við vígsluathöfnina talaði Sig urbjörn Einarsson, biskup og færði kirkjunni að gjöf eintak ljósprentað af fyrstu íslenzku Biblíunni. Þá tilkynnti hann, að íslendingar mundu og færa Ólafskirkju altarissilfur, en smíði þess varð ekki lokið í tæka tíð svo að hann gæti afhent það. í kirkjunni er ný altaristafla, Eyjabátur tekinn í landhelgi VARÐSKIPIÐ Þór tók I fyrri- nótt vélbátinn Öðling VE 202 að meintum ólöglegum togveiðum innan fiskveiðimarkanna út af Ingólfshöfða. Varðskipið fór með bátinn til Vestmannaeyja, þar sem mál skipstjórans var í gær tekið fyr- ir hjá bæjarfógetaembættinu. stjóri og Sámon Helgason skipa- stooðunarmaður. Skipstjórinn áfrýjaði dómin- um til Hæstaréttar og er hann hafði sett tryiggingu fyrir setot- arfé og verðmæti afla og veiðar- færa, lét togarinn úr höfn. Þetta er hæsta setot sem er- lendur togari hefur verið dæmd- ur í eftir að breytingar vonu gerðar á fiskveiðilöggjöfinni um hækkun sektarfjár. Varð umboðs maður togarans, Geir Zoega yngri, að setja rúmlega eina milljón kr. í tryggingu fyrir greiðislu setotar, afla o. fl. — H.T. sem listmálarinn Saimal Joen- sen — Mykjunesi málaði. Biskup fslands flutti síðan guðsþjónustu í Þórshafnar- kirkju í gær og var þar margt kirkjugesta. Hann mælti mest á íslenzku. Sálmar, sem voru sungnir voru allir færeyskir. í kvöld er biskupinn í Fuglafirði og messar þar, — á morgun mun hann heimsækja Klakksvík, en heim heldur hann á miðvikudag. — Arge — IVflikið um bíl- árekstra nyrðra Akureyri, 4. september. MIKIÐ hefur verið um bíla- árekstra á Akureyri og í ná- grenni um helgina, eða 9 síðan á hádegi á laugardag. Kl. 11.30 á laugardag rákust 2 bílar saman við brúna yfir Krossastaðaá á Þelamörk með þeim afleiðingum að annar rakst á brúarstólpa af miklu afli. Bíllinn stórskemmdist og þrjú börn, sem í honum voru, meiddust litilsháttar. Hinn skemmdist minna, en hann rann áfram um 80 metra eftir að áreksturinn varð, ýmist á veginum eða utan hans. Kl. 15.10 á sunnudag varð árekstur tveggja bíla á móts við Hafnarstræti 41. Annar þeirra valt og báðir skemmdust mik- ið. Hinir árekstrarnir voru ekki eins alvarlegir. — Sv. P. FLUTNINGASKIPEÐ Síldin kom til Reykjavíkur á laug- ardagsmorgun og hélt aftur út í morgun. Það kom með 3100 tonn síldar til bræðslu i Örfirisey, eftir þvi sem skip stjórinn, Guðni Jónsson sagði þegar við hringdum til hans í gærkvöldi. — Við höfum komið með tæplega 19000 tonn til Reykja víkur í 6 ferðum í sumar, London, 4. sept. (AP) BREZKI rithöfundurinn Gra- ham Greene skýrði frá því í dag að hann hefði óskað eftir því við sovézk yfirvöld, að þau afhendi eiginkonum fangelsaðra sov- ézkra rithöfunda, rithöfundalaun þau, sem hann á inni í Sovét- rikjunum vegna útgáfu bóka hans þar. Skýrir Greene frá þessu í bréfi til blaðsins „The London Tknes“, og skorar á aðra ritihöf- unda að fylgja fordæmi þessu. Han,n segir, að tilgangurinn sé að hjálpa eiginkonum Andrei Sinyavskys og Yuld Daniels, sem fangelsaðir hafa verið fyrir að sikrifa „andsovézk verk“ og láta birta þau erlendis undir dulnefn um. Sinyavsky er að afplána sjö ára dóm í vinnubúðium og Daniel fimm ára dóm. Greene er talinn einn af fremstu núlifandi ritihöfundum Bretlands. Meðal verka hans er ,,The Quiet American“ (Hægláti Ameríkumiaðurinn), þar sem fram toemur gagnrýni á stefnu Bandaríikjanna í Indókína. f bréfi sínu til „The Times“ tekur Greene það fram að hann sé ekki að ráðast á Sovétríkin með þessari ráðstöfún sinni. „Ef ég þyrfti að kjósa milli þess að búa í Sovétríkjunum eða Banda- ríkjunum, kysi ég sannarlega Sovétríkin“, segir hann, „alveg eins og ég kysi heldur að búa á gengið eins og það getur geng ið, það hafa ekki orðið nein- ar alvarlegar tafir, en skip- ið er ekki gangmikið. — Jú síldveiðimennirnir eru orðnir þreyttir á þessari miklu fjarlægð. Veiðin þarna austur frá byggist að miklu leyti á síldarflufningaskipun um. Auk þess að taka síldina flytja þau olíu og fleira til bátanna. Annars gætu þeir Kúbu, en í þessum lýðveldum Suður-Ameríku, eins og Bolivíu, sem stjórnað er frá nábúanum í norðri, eða að búa í Norður-Víet- nam fretoar en í Suður-Víetnam. En þvi h'lýrri tilfinningar, sem maður ber í brjósti til einihvers lands, þeim mun knúðari er bann til að mótmæla sérhverju réitlætisbroti þar“, segir Gra- ham Greene. TVEIR harðir árekstralr urðu í umfearðinni í Reykjavík í gær- dag. Hinn fyrri varð notkkru eftir hádegið á Hringbraut á móts við Þjóðiminjasafnið. Varð hanm með þeim hætti, að toana á Trapant-bíl ó*k út af bílastæði framan við safnið, og taldi hún sér óíhætt að aka út á götuna, þar sem svo langt væri í næstu bfla, sem óíku vestur eftir HTÍng- brautiinni. Ók hún síðan út á götuma ag ætlaði yfiir hana, en x sömu svifum bar að Mércedes Benz fólksbíl, sem etoið hafði verið á 70—80 km hraða fram úir þeim bíluim, er konan taldi vera næsta. Lenti hún á Trab- antbíinum og velt-i bonum. Kon- an slapp þó algjörlega ómeidd. 2 slasast í árekstri á Selfossi UMFERDARSLYS *arð á Sel- fossi sl. sunnudagskvöld, í út- jaðri þorpsins á Eyrairbakkavegi. Þar fór Volkswaigenbíll af bfla leigu í Reykjavík út af veginum og sikall á hlið 6 tonna vörúbíls, sem hentist á fólksbíl, sem var við hlið hans. Tveir piltar úr Reykjavík voru í Volkswagenbílnum og meidd- ust báðir svo, að það varð að flytja þá í sjúkrahúsið á Sel- fossi, þar sem þeir eru enn. Volíks wagenbíllinn er talinn ónýtur eftir áreksiturinn, vörubíllinn skemmdist lítið, en fólksbíllinn, sem var við hlið hans, skemmd- ist talsvert. 4 innbrot FJÖGUR sanávægileg iunbrot voru framin am helgima. VaC fyrst brotizt inn í Nýju semtdi- bílartöðina, og rótað þai* mKkið til, en ekki er vitað hvttrt etn- hverju hafði veirið stolið. Þá var brotizt inn í Hafinar- böðin á Granda, og stolið þar nokikru af sælgæti. EnnfremuT var fairið inn í geyimsLusvæði Kol & Salts og þa.r höfðu þjóf- ar komist inn í vörubifreiðax með því a-ð brjóta upp glugga þeirra, og fenigu þeir sér síðan ökuferö um geymslusvæðið. Loks var farið inn í geymslu- svæði Landisímaras sixmu erirad-a, en stýri bílsins þair reyndist læst, ag gáÆust þeir, sem þair voru að verki, upp við sivo búið. 2 Akranesbátar leita síldar STURLAUGUR Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi, tjáði Morgunblaðinu í gær, að tveir af bátum fyrirtækis hans, Har- aldur og Skírnir, Ieituðu nú síld- ar hér syðra. Sturlaugur sagði, að dálí'tið hefði verið af síld um daginn og ekki væri vitað, hvað hefði orðið af henni. Varla hefði hún farið langt. Sturlaugur saigði, að etoki hefði verið veður til að leita síldar í Faxaflóa og því gerði ha-nn ráð fyrir, að Haraldur og Skirnir hefðu farið suður fyrir Reykja- en ökumaður Merced-es Benz- bíisins fékk taugaáfall. Bílairnir sikemmd-ust furðu lítið. Um svipað leyti vair svo til- kynnt um hairðan áirekstur á Lauga-rvegi á móts við benzín afgreiðslu BP þar. HaÆði fólks- bifreið þa-r verið ekið út á Lauigarveg frá ben s-ín afgreiðsl- unni fyrir framan kynrstæða bif reið á vin-sbri atorein Laugar- vegarins, en sú hafði gefið rétt- inn. VaT fóltosbifreiðin toomin út á hægri atorein, þegar vðru- bifreið bar þar að, og sikipti engum togum að bifreiðarna-r sk-ullu sarna-n- Skemmdust þær báðar mikið, og mun fóOiksibif- reiðin t.d. vera gjörónýt. öku- maðuT henna-r, se-m var toona, meiddist lítillega á hálsi. ÞAÐ var vélbáturinn Snæ- flutti þá til Ólafsfjarðar. fugl, frá Reyðarfirði, sem á Skipstjóri á Snæfugii er dögunum fann skipsbrots- Bóas Jónsson og var þessi menn af Stíganda á reki í mynd tekin af honum í brú- gumbjörgunarhátnum. Snæ- arvæng skips síns nokkru fugl sigldi með skipbrots- eftir að hann kom til hafnar menn til lands og voru þeir eftir björgun áhafnar Stíg- fluttir í v.h. Guðbjörgu sem anda. — Ljósm. Amþór. Biskup við kirkju- vígslu í Færeyium — fœrði Olafskirkju góðar gjafir sagði Guðni. Já, þetta hefur ekki verið svona langt úti. Graham Greene sfyrkir konur Daniels og Sinyavskys n-es. Tveir harðir árekstrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.