Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 3 Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga, talið frá v.: Björgvin Bjarnason, sýslumaður Strandamanna, Sturla Jónsson, for- maður sambandsins, og Ásberg Sigurðsson, sýslumaður Barð- strendinga. Fjórðungsþing Vestfjarða á Hrafnseyri FJÓBÐUNGSÞING Vestfirðinga var haldið að Hrafnseyri við Arnarfjörð sl. laugardag og sunnudag. Hófst það kl. 4 eftir hádegi. Formaður Fjórðungssam- bandsins, Sturla Jónsson á Suð- ureyri, setti þingið með stuttri ræðu, en fundarstjóri var Hjört- ur Hjáimarsson, skólastjóri á Flateyri, og fundarritari Björg- vin Bjarnason á Hólmavík. Eo.rmað'ur samlbandsins skýrði síðan frá störtfum stjórnarinnar frá þ'VÍ s'íðiasta fjórðunigsiþinig var hialdið, og Ástoerg Sigiurðsson, sýslumaður á Fatrek,sfirði, gerði grein fyrir reikninigum sam- bandsins. Síðan hófuist almennar um- ræð'Ur um hagsmunamál Vest- firðinga. Voru aðal'lega rædd samgönguimá'l, a'tvinnumál, menntamál oig heilbrigðiismáil. Sat þingið að störfum fram til klukkan 12 um kvöldið. Þ'á voru kj'örnar nefndir er síðan störf- uðu á sunnudagsmorgun. Þing- fundir hófust síðan að nýju ki. 11 f. h. á sunn.udag. Miklar umræður urðiu á þing- inu' og tóku margir til máls, m.a. alþingismennirnir Sigurður Bjarnason. frá Vigur og Birgir Finnisso.n. Ennfremiur sátu þingið alþingismennirnir Bjarni Guð- björnsson og Steingrknur Páls- son. Kl. 2 á sunnudag hlýddu full- trúar mesau hjá sr. Steifáni Eggerts'syni, prófasti á Þingeyri, í. Hrafniseyrarkdrkju. — Síðdegis héldu þingstörf síðan áfram og var þínginu þá slitið. Gerði það margar ályktanir um hagsmuna- mál Vestfirðinga. í stjór'n Fjórðungssambands- ins voru kjörnir Sturla Jónsson formaðiur, Ásberg Sigurðs'son sýsliumaður, gjaldkeri, og Björg- vin Bjernason sýsluimaður, ritari. í nefnd til þess að gera tillög- ur um framtíðarihagnýtingu Hrafnseyrarstaðar voru kjörnir Ásberg Sigurðsson sýslumaður, Jóhann Gunnar Ólafsson sýslu- mað'ur., Björgvin Bjarnas'On sýslumaður, Sturla Jónsson og Þórður Njálsison. Aðalfundi Stéttarsam- bands bænda lokið AÐALFUNDI Stéttarsamtoands bænda, sem . hófst síðastliðinn laugardag í Bændahöllinni, var haldið áfram á sunnudaginn. Fyrri hluta dagsins var unnið í „Árni Friðriks- son“ heldur heim í dng BÚIZT er við því, að hið nýja síldarleitarskip „Árni Friðriks- son leggi af stað heim í dag frá Lowestoft í Englandi, þar sem skipið var smíðað. „Árni Friðriksson“ er tæpar 500 lestir að stærð og er skipið búið hinum fullkomnustu tækj- um. Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, hefur fylgzt með smiði þess og hefur verið í Lowestoft að undanförnu. „Árni Friðriksson" er væntan- legur til Reykjavíkur í vikulok- in. nefndum, en fundur var settur skömmu fyrir kl. 15. Þá flutti landbúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson, ræðu, en síðan voru tek in fyrir álit nefnda, — fram- leiðslunefndar, verðlagsnefndar, allsherjairnefndctr, laganefndar og fjárhags- og reikninganefnd- ar. Fulltrúar sátu kvöldverðar- boð landbúnaðarráðherra í ráð- herrabústaðnum-, en að því loknu hófust fundur að nýju og stóð fram til kl. 3 um nóttina. Þar fór fram stjórnarkjör til tveggja ára og var stjórnin öll endur- kjörin. í henni eiga sæti Gunn- ar Guðbjartsson á Hjarðarfelli, formaður, Bjarni Halldórsson Uppsölum í Skagafirði, Einax Ólafsson í Lækjarhvammi, Páll Diðriksson á Búrfelli og Vil- hjálmur Hjálmarsson, Brekku í .Mjóafirði. Þá voru kjörnir þrír menn í stjórn Bændahallarinnar, fimm í framleiðsluráð og tveir endur- skoðendur. Fullfcrúar á þingi Fjórðungssambands Vestfjarða á Hrafnseyri. Lýst eftir vitreum BKIÐ var á steingirðíngu við Nóatún 23 aðfaranótt 2. septem- ber og hún brotin niður á kafla. Þá var ekið á Volkswagenbif- reiðina R-17274, sem stóð við Langagerði 1, og hún beygiuð, og ennfremur var ekið á ljós- bláa Taunus-fólksbifreið R-211082 sem stóð við Lidokjör á tímabii- inu frá kl. 11—1.20 á föstudag. Við hlið hennar stóð Volks- wagenbifreið, dökk að lit, og þykir ijóst að hún hafi ekið lítil-- lega utan í Taunusbifreiðina, því að dökka málningu mátti finna í beyglum á Taunusbifreiðinni. Rannsóknarlögreglan biður öku- menn bifreiða þessa, er árekstr- inum ollu, eða sjónarvotta að gefa sig fram við hana. KAUPMANNAHÚFN (HAMBORG) EDINBORG 14. - 23. september - 10 dagar KR. 6.900.- B5HN Þessi ódýra og vinsæla haustferð, hefur verið farin undanfarin ár og jafnan komizt í hana færri en vildu. Ferðin er svona ódýr vegna þess að SUNNA leigir eina af milli- landaflugvélum Loftleiða til fararinnar. Dvalið er í hinni glaðværu Kaupmannahöfn, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa til Málmeyjar og Lundar, skoða íslendinga- slóðir í Kaupmannahöfn, sögustaði á Sjálandi og einnig er efnt til 2ja ferðar til Ham- borgar. — Tveggja DAGA VIÐDVÖL í EDINBORG á heimleið. Ferðaskrifstofan StiiVIIMA Bankastræti 7 — Sími 12070—16400. Fararstjóri: Jón B. Gunnlaugsson. STAKSTflMAR Hallar undan fæti í forystugrein í Svenska Dag- bladet 24. ágúst segir m.a.: „Dönsku þingkosningarnar í nóvember í fyrra urðu sem kunnugt er stórfelldur ósigur fyrir forsætisráffherrann, Jens Otto Krag, og Sósíaldemókrat- íska flokkinn, sem tapaði sjö þingsætum og hlaut affeins 69 þingsæti af 179. Sósíalíski þjóð- arflokkurinn, sem gamli Stalín- istinn Aksel Larsen stofnaði eft- ir atburffina í Ungverjalandi, jók hins vegar þingmannatölu sína um helming, úr 10 í 20, og Jens Otto Krag sá sér þann kost vænstan aff taka upp andstæffa stefnu viff þá, er hann haffft markað í kosningabaráttunni. Hann hóf samvinnu viff Aksel Larsen og þannig fengu sósíal- ísku fíokkarnir báffir sameigin- Iegan meirihluta, þótt knappur væri. Samstarf þeirra var seinna stafffest meff formlegum samn- ingi þann 12. marz sl„ og sam- kvæmt honum skyldu flokkarnir tveir stofna samstarfsráð, sem skipaff yrffi þrem mönnum úr hvorum flokki, nokkurs konar ríkisstjóm yfir ríkisstjórninni. | Þróunin eftir kosningamar hefur samt ekki veriff Jens Otto Krag sérlega hagstæð. í kosning unum í nóvember átti hann 38,2% fylgi aff fagna meffal kjós-1 enda, en samkvæmt stöffugri skoffanakönnun á siðasta sumrl var fylgi hans komiff niður fyrir einn þriffja hluta. Jafnframt eykst fylgi borgaraflokkanno, og einkum virffist flokkur róttækra, sem áffur hafffi stöffugt glataff fylgi vegna samstarfs viff Sósial- demókrata, bæffi í ríkisstjórn og utan, vinna talsvert á undir stjórn Hilmars Baunsgaards, hins nýja flokksformanns. Formannaskiptin, sem orðið höfffu í Vinstri flokknum fyrr á síffastliðnu ári, þegar Poul Hart- l'ing tók viff af Erik Eriksen, hafa ekki reynzt aff öllu leytí farsæl. Flokkurinn hafffi áffur átt ágætt samstarf viff íhalds- flokkinn, en Hartling freistaffl um sinn aff réka nokkurs konar miffstefnu, sem tókst miffur vel, og kannski varff hún bjargvætt- ur Sósíaidemókratanna“. i Stanzar Krag á rauðu? Svenska Dagbladet segir síffan: „Ekki bætir þaff affstöðu Krags, að flokksmenn hans munu ekki á eitt sáttir um réttmæti núverandi stefnu. Sennilegt er, aff maffur eins og Per Hækkerup, sem aff þessu sinni á ekki sæti í ríkisstjórninni, sé á báðum átt- um um, hvort hyggilegt sé, aff Sósíaldemókratar bindist Sósíal- íska þjóffarflokknum til langs tíma. Sósíalíski þjóðarflokkurinn mun sennilega gera allöfgakennd ar kröfur, þegar kemur að af- greiffslu jarffeignalöggjafarinnar, til þess aff jafna metin að nokkru eftir þann beizka bikar sem þeir neyddust til aff bergja fyrr. En þorir Krag aff standa að löggjöf, sem á ekki meirihlutafylgi aff fagna roeffal almei’nings? Þaff talar sínu máli, aff Politiken skuli nú ráffleggja Jens Otto | Krag aff eera sér 1 j 'st, aff kom- inn sé tími ti'l aff „stanza á i rauffu". AU6LÝSIN6AR 5ÍMI 22.4.8D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.