Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. 1967 15 Bridgefélag kvenna Vetrarstarfsemin hefst með almennngskeppni, mánudag 11. sept. kl. 8 í Dómus Medica. Allar konur sem áhuga hafa fyrir bridge velkomnar. Innritun næstu viku hjá Rósu ívars sími 14214 og Ingu Bernburg sími 32073. NÝKOMIÐ: WIRUplast og WIRUtex í eldhúsinnréttingar. SPÓN APLÖTUR — HÖRPLÖTUR. PROFIL krossviður í útihurðir. BIRKIKROSSVIÐUR 4, 6 i/2 og 9 mm. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12. Sími 14226 — til sölu 2ja herb. íbúð við Austurbrún. Laus strax. 3ja herb. endaíbúð við Eskihlíð. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Laus strax. Einsbýlishús við Melgerði, Kársnesbraut, Digranes- veg, Hrauntungu og Háagerði. SKIPA OG FASTEIGNASALA KRISTJÁNS EIRÍKSSONAR Laugavegi 27 — Sími 14226. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Sendiferðabíll Austin sendiferðabíll okkar er til sölu ódýr. OPAL H.F., Skipholti 29. ALLT Á SAMA STAÐ JEEPSTER JEPPINN LANDSKUNN VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA Gjörbreyttur Stórglæsilegur Fjórhjóladrifsbíll Fallegt mælaborð Bólstruð svampsæti 101” milli öxla Tvöfalt hemlakerfi o. fl. nýjungar. Jeepsterinn vekur mikla athygli þeirra er kjósa traustari fjalla- bíl. Jafnframt býður hann upp á þægindi fólksbíls á góðum vegum. Jeepsterinn er fáanlegur með húsi eða blæjum. 6 cyl. vél 160 hestafla 4 cyl. vél 75 hestafla. Leitið upplýsinga. — Pantið tímanlega. EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118, sími 22240. c;j(h fj^ir ciíít ejólj^iÉ — eÉcc leppi tjfir cilll cjólfi yersía Laugavegi 37 opnar • GÓLFTEPPASÝNINGU ;em verður opin á verzlunartima út septembermánuð ótöL teppi ? PERSIA Laugavegi 31 opnar í dag sýningu á teppadreglum og gólfteppum frá mörgum stærstu teppaframleiðendum í Englandi. Sérstaka athygli viljum við vekja á hinu mikla úrvali á teppadreglum í breiddum 366 — 420 cm svo engin samskeyti myndast á miðju gólfi. — Verð við allra hæfi. Þeir sem ætla að láta teppaleggja hjá sér í haust ættu að gera pantanir sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.