Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPT. lðfff Eiríkur Ármannsson skipstj. — Minning EIRÍKUR Ármannsson, skip- stjóri og útgerðarmaðux frá Ðagsbrún í Neskaupstað, andað- ist 28. ágúst síðastliðinn, verður t Móðir okkar María Jónasdóttir frá Brandagili, andaðist að Hraínistu 3. sept. Börnin. t Móðir okkar, Stefanía Þórný Einarsdóttir Köldukinn 18, Hafnarfirði, arudaðist í Borgiairspíitalanium sunnud. 3. sept. Einara Guðbjörg Björnsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Benedikt Björnsson. t Sonur múm, ísleifur Gissnarson hreppstjóri, Drangshlíð, lézit i Landsspítalanum sunniu daiginn 3. september. Guðfinna ísleifsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurjón Sigurðsson, byggingameistari, Dunhaga 18, andaðist suímudiaginn 3. sept. Sigrún Sturlaugsdóttir, Steinlaug Sigurjónsdóttir, Georg Jósefsson, Soffía Sigurjónsdóttir, Ólafur Stefánsson, Hreinn Sigurjónsson, Harry R. Sigurjónsson, Helgi Þ. Sigurjónsson og barnabörn. t Móðir okkar, tengdamóðir og atnma, Guðrún Jónsdóttir, Meðalholti 13, lézat í Landsspítalanum 1. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigríður Guðmundsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Valdimar Kristjánsson, Óskar Guðmundsson, Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir, Jón Rafn Guðmundason, Krlstín Jóhannsdóttir, Ólafur Guðmun dsson, Ema Arngrímsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Engilbert Sigurðssen ng barnabörn. jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag. Á öðrum tug aldarinnar byrj- uðu Austfirðingar að sækja sjó frá Djúpavogi og Hornafirði á vetrum, einkum af nyrðri fjörð- unum, sem áttu lengst að sækja á hin fengsælu mið suður þar. Stóð þessi útgerð óslitið um 30 ára tímabil en lagðist að mestu leyti niður í lok síðari heims- styr j aldarinnar. Fyrstu árin og nokkuð fram yfir 1920 voru bátarnir litlir og frumstæður búnaður þeirra mið- að við það, sem nú þekkist. Þá höfðu mienn ekki dýptarmæla, tal stöðvar eða raflýsta báta. Menn urðu því að treysta meira á sjálf an sig og viðhafa ýtrustu var- færni er veður spillti. Að vísu birti Landsíminn veðurfregnir í verstöðvunum, mönnum til leið- beiningar. Þrátt fyrir það þurftu menn að líta til lofts áður en farið var á sjóinn. Reyndi þá mjög á hve veðurglöggir menn voru. Eiríkur var einn af þeim formönnum sem stunduðu þess- ar sjóferðir og sýndi hann jafn- an gætni og fyrirhyggju við sjó- sóknina. Kynntist ég því sérstak- lega í marzlok 1937 er 14 bát- ar gátu ekki tekið land á Horna- firði vegna veðurs. Leituðu menn þá austur á firði, lágu úti um nóttina, við Eiríkur sitt á hvorum bát. Bar okkur saman út af Hvítingum (Austurhorni) um nóttina. Þá fann ég að þar var gætinn formaður á ferð, sem við hafði nauðsynlegar athugan- ir á öllum aðstæðum. Eiríkur var fædclur að Sand- víkurseli í Norðfjarðarhreppi 29. febrúar 1892. Foreldrar hans I t Útför eiiginmannis mins, föður okikar, tengdaföðair og afa, Geir F. Sigurðssonar, fyrrv. Iögregluþjóns, Vesturbrún 14, fer fnam frá Dómkirkjunnd miðvikudajginn 6. þes&a mán- aðar kL 10.30 árdegis. Útförinmi verður útvarpað. Kristjana G. Einarsdóttir, Örai Geirsson, Erla Jónsdóttir, Sigurður Geirsson, Ásta Erlingsdóttir og barnabörn. t Faðir okkar Einar Arason verkstjóri, Miðtúni 28, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju miðvikudiaginn 6. þ. m. kl. 1,30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökk- uð en þeim sem viidu minn- ast hins láitna er benit á líkn- arstofnaniir. Knútur Einarsson, Ari Einarsson. t Útför eiginmanns míns, föð ur okkar og tengdaföður, Jóhannesar Björnssonar frá Hofsstöðum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmitudiaginn 7. sept. og hefst kJL 10,30 fji. Atíböfninni verður útvarpað. Kristrún Jósefsdóttir, böm og tengdaböm. voru Ármann Hildibrandsson og Aldís Stefánsdóttir, sem var fædd í Efri-Ey í Meðallandi. Ármann, faðir Eiríks, var úr Norðfirði. Hann féll frá á unga aldri af völdum snjóflóðs. Stóð þá Aldís ein uppi með fjögur ung börn. Fyrst fluttist hún að Barðsnesi til Sigurðar bróður síns um nokkurn tíma. Þaðan að Kirkjubóli í Vöðlavík til Sig- urbjargar systur sinnar og Magnúsar föður Ármanns á Tindum er lézt í vor er leið — og þeirra fjölmörgu systkina. Þarna kynntist Aldís Eiríki Þor- leifssýni frá Krossanesi við Reyð arfjörð. Að Krossanesi kom Eirík ur með móðir sinni og fóstra 6 ára gamall. Þar ólst hann upp á myndarlegu sveitaheimili. Sam- fara landbúskap var mikið stundaður sjór þar. Eiríkur var ekki gamall, er hann fór að stunda sjóinn. 16 ára fór hann fyrstu ferðina sem formaður. Var það upphaf mikillar og far- sællar sjósóknar um marga ára- tugi. Vorið 1914 brugðu þau Eirík- ur og Aldís húi á Krossanesi og fluttust til Norðfjarðar og settust að á Nesi. Bræðurnir Eiríkur Þorleifsson og Jónas keyptu prófastshúsið Dagsbrún. Hefur þetta fólk jafnan síðan verið kallað Dagsbrúnarfólk. Dagsbrúnarheimilið var fjöl- mennt myndarheimili, en þau 1 Þökkum auðsýnda samúð við lát sonar míns og bróður o&kaiv Vals G. Norðdahl. Margrét S. Norðdahl og systkin hins látna. t Þökkum innilega samúð við andláit og jarðarför bróður okifcar, Steindórs Maríassonar. Systkin hins látna. t Þökkum inmilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för mannsins míns, föður okkar, tengdaföðuir og afa, Steinars Steinssonar skipasmíðameistara. Elisabet HaUdórsdóttir, börn, tengdabörn og baraaböm. Ald'ís og Eiríkur eignuðust sjö börn. Fljótlega eftir að Eiríkur Þorléifsson settist að í Norð- firði, réðist hann í vélbátaút- gerð. Ráku þeir Dagsbrúnarmenn myndarlega útgerð í mörg ár og var útgerð þeirra til fyrirmynd- ar um allan þrifnað og myndar- skap. Á þeim árum og jafnan síðan var þróttmikil útgerð frá 'Norðfirði, sjórinn sóttur fast, og mikill afli barst þar á land. Ei- ríkur Ármannsson byrjaði strax sjómennskuna þar á Norðfirði, fyrst sem vélamaður, síðar tók hann við formennskunni, þar íil hann fluttist frá Norðfirði, og hafði þá stundað sjóinn í nær hálfa öld. Árið 1925 giftist Eiríkur eftir- lifandi frændkonu sinniGuðnýju Þórarinsdóttur, Hávarðssonar. Eignuðust þau eina dóttur, Þóru Kristínu. Þau byggðu sér hús handan götunnar við Dagsbrún og bjuggu þar nær tvo áratugi. Var heimlli þeirra Guðnýjar og Eiríks á allan hátt aðlaðandi og myndarlegt, gott þar að koma og njóta gestrisni húsbændanna, enda þar oft gestkvæmt. Síðar fluttu þau hjón suður og byggðu hús í Kópavogi á móti Þóru dóttur sinni, konu Tómasar Árnasonar lögfræðings. Varð heimili þeirra í Kópavogi með sama myndarbrag, eins og heim ili þeirra á Norðfirði. Fyrstu kynni min að Eiríki voru á þeim árum, er Norðfirð- ingar urðu að sækja til Seyðis- fjarðar með báta sína til véla- viðgerða, áður en á Norðfirði reis vélaverkstæði. Seinna urðu kynni okkar náin með tengdum, enda áttum við mjög Tík áhuga- mál, þar sem var sjósókn og aflabrögð. Ræddum við mikið um þau mál er við hittumst og minntumst liðinna tirna. Bárum saman þær aðstæður, sem við þekktum í byrjun vélbátaútgerð arinnar, og allar þær breytingar sem orðið hafa á öllum aðbúnaði sjómiannanna frá þeim tíma. Eiríkur var alltaf heilsuhraustur, þar til á síðastliðnu ári, er hann kenndi sjúkleika. Síðarihluta vetrar á þessu ári veiktist hann aftur, lá lengi á sjúkrahúsi, en fékk nokkurn bata. Að lokum varð sjúkdómurinn yfirsterkari. Eftir að Eiríkur hætti sjósókn og útgerð, stundaði hann ýmsa vinnu. Eftir að hann fluttist suð- ur vann hann hjá ríkinu um mörg ár, síðast hjá áfengisverzl- uninni. Minningarnar streyma fram er við kveðjum samferða- mennina, svo ört að maður veit varla hvað helzt skal minnast á. En í minningu minni verður Eiríkur alltaf hinn sami hug- Ijúfi vinur, sem ávalt var gott að hitta, sérlega prúður maður. Ég held að það sé ekki ofmælt, að hann hafi verið bvers manns hugljúfi. Vinur og vandamenn sakna nú vinar í stað, ekki sízt dóttursynirnir sem voru afa svo handgengnir og þótti gott hjá honum að vera. En minningin um góðan mann lifir. Við hjónin vottum eftirlifandi konu hans, og öðrum vanda- mönnum, okkar innilegustu sam- úðarkveðjur, og biðjum þeim blessunar guðs. Aral Vilhjálmsson. Geirlaug Stefánsdóttir — Minningarorð — F. 31. júlí 1881. D. 27. ágúst 1967. AMMA fæddist á Eyrarbakka, dóttir hjónanna Stefáns Stefáns- sonar gullsmiðs og Ingibjargar Sveinsdóttur. Stefán var ættað- ur úr Skaftafellssýslu en Ingi- björg var Húnvetningur. Eyrarbakki var fyrir og um síðustu aldamót mikill verzlun- arstaður með blómlegu menn- ingarlífi, svo þar fannst ungu fólki vænlegt að setjast að engu síður en í Reykjavík. Lífið virtist brosa við hmum ungu hjónum Stefáni og Ingibjörgu, hann stundaði gullsmíðar og verzlunarstörf í Eyrarbakkabúð og jafnframt sjóróðra á vertíð- inni. En í vertíðarlok 1884 dró ský fyrir sólu, er Stefán fórst í fiskiróðri, þá stóð ekkjan ein uppi með 5 ung börn. Flest barn anna voru tekin í fóstur af ætt- ingjum, en amma var svo lán- söm að fá að vera hjá móður sinni á Eyrarbakka alla tíð, með an hún var að alast upp. Eftir aldamótin fór amma til Reykja- víkur að læra fatasaum og út- saum og þar kynntist hún afa, Guðm. B. Kristjánssyni frá ísa- firði, sem þá var nýkominn heim frá námi í Stýrimannaskcl anum í Bog0 í Danmörku og var þá nýfarinn að kenna við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Þau giftust 22. okt. 1906, keyptu sér hús í Vesturhænum og bjuggu alla tíð á sömu slóðum í Hjartanlega þakka ég börn- um minum, tengdabörnum og öðrum ætitingjum og vinium, sem heimsótbu mig og glöddiu með gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 20. ágúst síðasitl. oig g'erðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi y*kkur öll. Ágústa Ingjaldsdóttir fré Auðöhiolti. Hjartans þaiklkir færi ég öll- um þeim nær og fjær, sem glöddu mig með skeytum, blómium og gjöfum á sjötíu ára afmæli miínu 31. júÚ sl. Góður Guð blessi ykfcur öill. Guðmunda Kristjánsdóttir, Þvergötiu 3, ísaiirðL Hérmeð sendi ég alúðarþakkir til allra þeirra sem sendu mér gjafir og heillaóskir á sjötugsafmæli mínu. Marsellius Bernliarðsson. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.