Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 í 'í- \ í [ i i Um sólskinsdaga bjarta var Páli sýs.llumanni Melsteð. Þar fæddist sonur hennar 3. septem- ber. Honum gaf hún fullt nafn föðurins og hel’gaði honum ailt sitt Mif. Frú Guðrún var hin giaesi legasta atgerfiskona. Bjarni Thorarensen bað hennar ungr- ar og er hún kom til Hafnar, Mjóeyri við Eskifjörð — Hólmatindur VÍSUR Austfirðinga eftir Einar E. Sæmundssen undir hinu fagra lagi Inga Lár. enda á þessa leið: Hver endurminninig er svo hlý að yljar köldu hjarta. Hlver saga forn er saga ný um sólskinsdaga bjarta. En nú er þetta engin saga, heldur veruleikinn, nútíðin, dag- urinn í gær, í dag og væntan- lega á morgun, eftir því sem útlit er fyrir. Og það er sann- arlega mikil hamingja, rík nautn, að £á að ferðast um þessar slóð- ir í j afn-tgu ðdóm legu veðri og Austfirðingar nutu í áliðnum égúst. Þá luppiifði maður hvern dag það sem Jónas kvað — himininn heiður og blár hafið sikínandi bjant. Hin fögru austfirzku fjöll svöl- uðu tindum .sínum í himinlblám- ans fagurtæru lind, en myndir þeirra stóðu á höfði í sumar- lygnum sjó mjórra fjarða. Sum- arið var loksins komið eftir ís- fcalt vor og svalan júlímánuð. Slát'Vurinn stóð sem hæst og sól- 'blakkir bændlur og sfcylduilið þeirra settu fagurgræna töðuna upp í sæti eða mokuðu henni svo að segja af lján.um inn í súgþurrkunarhlöður sínar. Og þeir sem ennþá eiga bát og stunda sjó, settu trillur sínar í gang, stímdu út á stafalygnan sjóinn og drógu gula, feita þorska. Nú fcoma gömliu sjóhús- in að góðu gagni, þar er aflinn saltaður í failega fisfcstafla, sem bíða útflutnings. „Er mikið upp úr þessu að hafa?“ „Ja, það veit ég nú efcki. Það er sosÆum ekki verra en hvað annað. Betra er það en síldar- úfhaldið. Það er a.m.k. ekki mikill tiltoostnaður, eiginlega ekfcert nema olian“. Hólmar Götumynd frá Eskifirði Kirkjan á Reyðarfirði (Búðareyri) Hólmakirkjugarður og hittifyrra. Allt er svo kyrrt og rótt, hreint og fínt, lotftið blátt og tært, göturnar þurrar, plönin auð, tunnurnar í háum, þolinmóðum stöflum, verksmiðj- urnar sofandi og nýbronsuð lönd unartæki og lýsisgeymar glóa í björtu sólskininu. Og barnslega stúlkan í veitingahúsinu þarf ekki að leggja á borð nema fyr- ir fjóra. En þrátt fyrir athafnaleysið — eða miásfce vegna þess — er svo florvitnilegt að ganga um þorpið, þrönga og krókótta stága þess milli fallegra, gamalla húsa. Þau eru flest nýmáluð og vel við haldið, hafa sum fengið við- bygigin.gar og gagngerðar endur- bætur. En fyrir ofan gamla þorpið eru að rísa ný hrverfi, með breiðum götum og nýtízku- legum húsum. Þau eriu gró og þunigbúin af áhyggjium yfir skuídum sínum. stofnað golfklúbb, ekfci heldur hestamannafélag, svo að í raun- inni mun þeim finnast þeir ekki hafa not fyrir jörðina í bili, því að þeir hafa enn ekki komið auiga á það ágæta t'ómstunda- starf, sem staðurinn býður upp á fyrir unga og gamla, að byggja upp kirkjugarðinn og hlúa að lagstöðum látinna Hölmaklerka. Væri það þó ærið verfc að dunda við um raessutómann í prestis- leysinu. Bkki fer hjá því er maður horfir af Hólmahlaði til sjávar, að í hug koimi einn harmsögu- legasti atiburður austanlands á síðustu öild. Hann gerðist í þessu flæðarmóli að nýafstöðmum sól- stöðum, — 26. júní 1827. Þó hélt Hólmabrauð hinn nafnkunni gáfu- og lærdómsmaður dr. pihil. Gísli Brynijóifsson. Þennan vor- dag hiöfðu vinnumenn prests farið út í Hólmann að sækja En neðst í þorpinu — milli íbúðahverfisins og atlhafnapláss- ins — er stórt hús í byggingu. Hver treystir sér til að ráðast í slíka framfcvæmd í svona ár- ferði? Vitanlega banikinn. — ----O---- En nú er bezt að bakka út úr þorpinu og nútíðinni — út í sveitina og söguna. Hvar skal svo staðar numið á þeim víða vettvangi tíma og rúms? Hvar annarsstaðar en á hinu sviphýra, hlunnindarífca prestssetri, Hólm- um. Hér er nú ekfci sifcemmtilegt aðfcomu, því að jörðin er í eyði sem stendur. Eskifjarðarhreppur hefur hana á leigu. Pékfc hana á sínum tíma með það fyrir a.ug- um að framleiða mjólk hahda ungum börnum atvinnulítilla þorpsbúa. Nú þa.rf .þess ekfci mieð. Mjólkin er keypt ofan af Héraði og Eskfirðingar er.u hætt ir að hafa fcýr. Hins vagar haifa þeir efcki enn egg. Brýndu þeir bátnum og bundu hann lausleiga við stein í fjörunni. AðfaLl var. Þegar bát- urinn flaut upp simokraðist band ið af steininium og bátinn rak út fjörðinn undan aflandsvindi, Presturinn sat inni að snæð- ingi. Sá hann hvernig kiomið var og annar bátur ekki við hend ina. Kastaði hann ytri klæðum og lagði til sunds enda var hann afburða sundmaður og vei bú- inn 'flestum íþróttum. En er hann átti sfcammt til ibátsins, sáu menn úr landi að 'hann hófst upp úr sjónum, greip þó aftur sund- töfcin og sneri til lands. En áð- ur en hann næði landi fataðist homum aftur sundið, sökk og skaut ekki upp aftur. Var talið víst að hann hefði fengið krampa. Sjór va.r mjög kaldur. Halfísjakar inn um allan Reyðar- fjörð. Dr. Gísli Brynjólfsson, þessi glæsilegi gáfu- og lærdómsm.að- ur, var aðeins 33 ára er hann andaðiist. Til marks um náms- hæfileika han,s má nefna, að hann laufc stúdentsprófi 18 ára, eftir tveggja ára nám, með ágætiseinkuon í ölilum fögum nema e-inu. Eftir emibættispróf hlaut hann stjórnarstyrfc í 3 ár til vísinidarannsókna og þrítug- ur varð hann dofctor við Hafnar- háskóla fyrir ritgerð sína um rúnir. Af slikum manni var mikils að vænta h.efði honum enzt a'ld- ur til starfa: hann var föðurland's lyst oig von, hann mörgum eldri meiri var mest a.f jaifnöldrium öllum bar. (B. Th.) Kona dr. Gísla var Guðrún, ein af 18 börnwm Stefáns amt- manns á Möðruvöllum. Skömrnu eftir lát manns síns fór hún að Ketilsstöðum á Völlum, til Önnu systur sinnar, sem gift roskin ekkja, með Gísla syni sínum féfck hún þar biðil, nafn- kunnan mann um allt Dana- veidi, Ohristian de Meza, hers- höfðingja. En ekki freistaðii sú upphefð ekkjunnar fró Hólim- um. „Þó hún væri gömu Ikona, roátti sjó á henni að mifcil fríð- leík.sfcona hafði hún verið", seg- ir Indriði Einar&son sem heim- sótti þau mæðgin í Höfn. Mad. Guðrún var al'la tíð með Gísla syni síraum og lifði hann — and- aðist 1890, komin yfiir nírætt — tæpum iveim árum eftir að aft- ur lukust „Kormáks augun svörtu.“ ----O----- Enda þótt hið sviplega og sorglega andlát dr. Gísla Brynj- óifssonar hljóti að vera ofarlaga í huga mannis þegar svipast er um af Hólmahlaði, þá fer ekki hjó því að minnast ‘ þess að einnig hér hefur lúfið í fjöl- breytni sinni átt iíka sínar björtiu ibliðar. Það líða rúmir 4 áratugir og það er enn á ný voru um Austurland, ekfci kalt vor með hafís og harðindum og sorg og dauða í svö'lum unnum Reyðarfjarðar, heldur hlýtt vor m>eð bjartri sól og sunnanvind- um. Og nú er mikill fagnaður og dýrðlag veizla á Hólmum. Tiíefnið? Fró þvií segir í Ministeria>lbók Hólmapre.stakalls árið 1870: í hjónaband saman gefin í kirkju án iýsingar þ. 16. júlí: Grim,ur Þorgrímsson Thomsen, Dr. og Legationsróð R. D. bú- andi á Bessa.stöðum í Giullbringu sýslu — 50 ára og Karólína Jaeóbína Jónsdóttir prests, ung- frú á Hólrnum — 35 ára. Svaramennirnir voru: Waldimar Olivarius, sýsluroað ur á Es-kifirði og Hallgrímur Jónsson prófastur og prestur á Hólrnum. f þessu brúðfcaupi var mar.gt fyrirboðsmanna og stórmenni úr nærliiggjandi sveitum. Meðal þeirra voru þeir Kol- fr.eyjiustaðalbræður, sfcáldin PáU og Jón Ólafssynir. Sagan segir að þegar þeir riðu úr veizlunni Framiha-ld á bls. 20 „Hver selur fiskinn fyrir yfck- ur? Kaupfélagið?“ „Nei, við erum n.ú eigin.lega ökfcar eigin útflytjendur. Það er að segjia gegnum Ellíú". Þannig er.u þessir austfirzku sjóvarbændur, hverra allur út- vegur >er ein lítiil trilla og smá- skúr á malarkambi, orðnir bein- ir þátttafcendur í utanríkisverzl- un landsins á ofanverðri 20. öld — meðan milljóna-sáld,arstassjón ir standa auðar ag tómar, og fá ekkert að gart. Á hirum fámennu og strjálu sveitaibæjum á ströndinni er hey þurrkurinn og aflaföngin inni- hald daganna. En að sama sfcapi setur sílda.rleysið svip sinn á þorpin og þét.tbýlið, allt frá ysta bryggjusporði og hótt upp í hlíð, þar sem villur síldargróð- ans eru enn í byggingu. í fyrra fannst manni hér varla líft fyr- ir grút- og síldaribrælu, s-em jafn vel fyllti herbergin á hóteli Kaupfélagsins, þar sem kröfcfct var aif fólki. En nú er allt svo undur ólífct því s-em var í fyrra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.