Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 15 MEÐ FULLRITVÍSÝNU VAR Rabbað við Sigurð á Kvískerjum um Jökulsá á Breiðamerkursandi og sagubrot hennar l»EGAR horft er á hið stórkost- lega mannvirki, sem nú hefur verið reist yfir hið mannskæða og fyrrum margbreytilega vatns falil, Jökulsá á Breiðamerkur- sandi er ekki úr vegi að sækja heim einn þeirra manna er kunnugastur mun sögu þess á síð ari tímum og leitað hefir sér heimilda um það úr fornum skrifum, Sigurð bónda og hrepp- stjóra á Kvískerjum í Öræfum. Undir náttmál komum við heim á þennan víðfræga stað, þar sem fimm bræður húa saman, allir merkir menn, jafnvel kunnir vísindamenn út um heim. Að þessu sinni er ekki tækifæri til að rekja þá hlið mála heldur er /yrirhugað að ræða um stund við Sigurð bónda um jökulvatn- ið mikla, sem nú hefir verið svo glöggra manna, skakkar varla miklu. hefir aldrei orðið jökli að sjó, en árið að þar Jökulsá styttri frá 1938, aðeins um 1 km. Jökullinn átti þó miklu styttra í sjó við Stemmu árin 1891-2, og mun þó hafa gengið enn lengra rúmum 40 árum fyr, jafnvel lokið leiðinni um stund- arsakir, því í óljósri heimild um þetta, er þess getið, að Öræfing- ar óttist. að þar verði ekki fært framar. Jökulsá virðist renna fram undir jöklinum, en ekki eftir göngum gegnum hann og koma upp við jökuljaðarinn eins og geysimikill hver. Var svo alLt fram til 1935, en úr því fór lón- ið að myndast við núverandi farveg. Annar áll hafði þá um nokkur ár komið úr lóni nokkru Litið yfir vígslugesti til hinnar miklu brúar. brúað og sögu hans og reynslu af því, sem síðasta ferjumanns meðan það var óbrúað. f>ótt rabb okkar Sigurðar ber- ist vít og breytt fer bezt á því að frásagnir hans njóti sín, án truflunar blaðamannsins með spurningum. Látum þá Sigurð hefja frásögu sína: — Jökulsár mun fyrst getið í Landnámu, þegar Hrollaugur Rögnvaldsson gaf Þórði Illuga land milli Jökulsár og Kíár. Enginn veit nú hvar Jökulsá rann til sjávar þá, en vitað er að árið 1587 voru fjörumörk milli Fells og Breiðamerkur mjög nærri núverandi ósi Jökuls ár, og hefir þá varla verið vest- ar. Engar heimildir greina frá út- liti Breiðamerkurjökuls á land- námsöld, en enginn vafi er þó á því, að þá hefir verið langt milli jökuls og sjávar og að Jökulsá hefir hlaðið upp miklu á því svæði. Víst er að jökullinn hefir verið genginn langt fram árið 1756, þegar Egg- ert Ólafsson og Bjarni Pálsson fóru um Breiðamerkursand, en þá var Jökulsá tæpa mílu (danska, um 7 km.) að lengd og rann ekki í djúpum farvegi, því straumöldur hennar sáust langt að. Þrjátíu og sjö árum seinna, þegar Sveinn Pálsson fór hér um voru aðeins tveir km. milli jökuls og sjávar. Eftir það dró úr hraða framskriðsins, því þeg- ar Henderson kom 21 ári eftir að Sveinn var á ferð, hafði bilið breikað um hálfan km. Þetta eru að vísu ágizkanir, en austar, en ekki náðu lónin sam- an fyrr en 1944. Nú er lónið um fimm metrar að flatarmáli og um 100 m. djúpt á stóru svæði. Ferðabók Egg- ert Ólafssonar er örugg heimild um það, að á þessum slóðum var ekkert lón árið 1766. Jökulsá hefir lengi, eða raun- ar líklega alla tíð, verið talin með hættulegustu vatnsföllum landsins, enda er hún svipuð að vatnsmagni og Þjórsá á sumr- inu. Eggert getur þess, að nokkr- ir menn hafi farizt í henni stuttu áður en hann var á ferð. Heim- ildir um slysfarir í Jökulsá eru af mjög skornum skammti, því kirkjubækur ná skammt aftur, og ekki alltaf getið hvar menn drukknuðu, þótt sú sé talin dán- arsök. Gömul spá sagði að 20 manns myndu farast í Jökulsá og er talið að hún hafi nú fyllt þá tölu. Síðasta dauðaslys af völdum Jökulsár var 27. september 1927, er Jón Pálsson frá Svínafelli fórst. Það slys varð með þeim hætti, að jökullinn brast, þar sem hann var farinn, skammt frá upptökum árinnar og féll niður spilda um 150 m. að lengd og 80 m. breið, enda var áin þar miklu meiri en vitað er til að hún hafi orðið öðru sinni. Það má þó segja að slys yrðu furðu sjaldan (síðast drukknaði kona í Jökulsá 5. okt. 1877) miðað við það að árlega var farið með langar lest- ir yfir hana, og var hún þá oftast þannig að ekkert mátti út af bera, enda mun ekki verða tölu á þá komið, sem komust hætt í Jökulsá. Þorleifur í Hólum segir frá í bókinni „Samgöngur og verzlun- arhættir 1 A-Skaftafellssýslu“: „Eitt sinn fyrir miðja síðustu öld, þegar Öræfingar voru að koma úr kaupstaðarferð af Djúpavogi, fengu þeir ána svo vonda, að þeir voru að svalka í henni frá því kl. 9 til 3 eða 6 klukkustundir. Misstu þeir í ána 17 hestburði, en gátu þó að lok- um fiskað allt upp nema af þrem hestum. Stúlka fór af hesti, en varð þó bjargað við illan leik. Einn hestur fórst alveg“. Þetta mun að vísu hafa verið versta ferð yfir Jökulsá, sem vitað er um, þegar ekki varð manntjón, en margar hafa þó ferðirnar verið líkar þessari. Áin var oftast svo ströng, að hún skall nærri yfir ef hún tók nokk- uð upp á síðuna, en vatnshitinn aðeins rétt yfir núlli, svo að hestar urðu fljótt lopnir, enda auðfundið að vanir hestar kviðu fyrir að leggja út í hana. Stundum klöngruðust menn gangandi yfir jökulinn, en ráku hestana í ána, og var sú leið þó oft talin ófær, áður en menn fengu tæki til að laga veginn. Það var ekki fyrr en á seinni hluta síðustu aldar að farið var Sigurður Björnsson, hreppstjóri á Kvískerjum. að velja og laga veg yfir jökulinn, og var það talin mjög mikil breyting til bóta í sam- göngumálum Öræfinga. Ári'ð 1878 var Jökiulsá @ldki reið þeigar öræífingar kamu úr lestaferð af Bapósi. Var allur fairangUT borinn ytfir jökulinn uim 290 faðlma langa leið, en hegtarnir sundlagðlÍT í miðri' éinni var eyri, sem hestarnir stöns- uðu á, og var útlit um tíma tvísýnt, hvernig með þá myndi fara, en það bjargaði, að síðasti hiesturinn, sem yfir fór, stansaði e'kki á eyrinni og fóru rinir svo á eftir honum. Þarna votu saman komnir flestir eða allir bændur í ör- æfum oig haifia þeir eflaust borfð saiman ráð sín um úrbætur á þessari enfiðu leið. SigurðuT Inigimundarson, sem bjó á Krvísfcerjum á árunum 1864—1883, var með í þessari ferð, en hamn var maður út- sjóna'rsamur og alLra manna kunnugastur jöklinum og Jöfc- ulsá. Árið 1879 var Jökultsá engu betri um lestalejýtiS, en þá valdi Sigurður, og lagði leið ytfir jöfc- ulinn, og var farið þar með Ör- ætfalestina þá. Sigurður mun haÆa simíðað íshögg till að höggva með tröppur í jökulrnn, þar sem þurfti að fara upp eða niður brekkur, og einnig útibjó han.i smáfleka', til að leggjá yfir sprungur, s'em ekfci varð komizt yfir með öðru móti. Á nœstu árum var jökulvegi'm- um haldið við ag féfkfc Sigurður fljótlega einhvern styrk fil þess. Var síðan í raun og veru þjóð- vegur yfir jötoulinn' til ársin® 1941, eða um 60 ár. Sigurður fann og upp stlkur til að merfcja jöfculiveginn, en þær voru negld- ar sa.m.an úr þremur spýtum og þannig gerðar að þær voru jafn álberandi, hver.niig sem þær ult U" Þegar Sigurður fluttist að Fag- urhólsmýri 1883, varð óhægara um vik fyrir hann að annast jöfculvegimn og var viðbald hans því faLið Eyjólfi hrepp- stjóra á ReynivöLlum, sem sá um það fram yfir aldamót. Kví- sfcerjabóndi fyLgdi þá jafnan SKSÍ , KSaiW^^SSS Fyrstu gestirnir streyma yfir liina nýju Jökulsárbrú. mönnum, s>em að vestan fcomu. Skömimu efltir aldamótin tók Björn Báls'san bóndi á Kvísberj- um við eftirliti með jöfcuLvegin- um og annaðist það meóan jök- uLli'nn var fiarinn, eða fram tii 1941. Ferðamenn, sem að austan komu >að pósti undanisfcyldum, sem Björn fór oiflt á móti, fengu ofltast fylgd firá ReynivöiLutm út yfir jökul og oÆt lengra. Ekki veit ég tii að þjóðvegur hafi Legið yfir skriðjötoui nema beggja vegna við Öræfin. Þesisi vegur var sífelldum þreytilngum undirorpinn og þufti að laga hann meira og minnra í hverri ferð, ýmist að högigva tröppuT, þar sem hægt var að fara beint upp eða niður hæðir, ’eða sniðgötur, þar :etn fara varð á stoá upp þrektou. Finna varð nýa Leflð á hverju vori, og oflt að færa kafiLa af vegi'num þar fyrir utam. Otft vaæð að fara vfir grjót- röndina, sem kemiur frá Esju- fljölllum. Var hún að vísu ofltast lítið sprumgin og því nofckurn- veginn hættulaus, en verri vegur mun þó tæplega hafa verið far- inn'. Stundum tólk lanigan. tíma að komast yfir jökulinn, og er í fráisögur fært að kaupstaðarLest var ei'nu sinni 14 kluikkuthrM að brjótast yfir hann, enda þurfti víða að þera klyfjarnar (1887). En stunduim var vegurinn lífca stuttur og greiðfær, eínkum er hægt var að fara á „undi.rvarpi“, sem svo var nefnt á jöklinum við útfall árinnar- Að meðaltali mun jökulLflerðin hafa tekið u.rv kliuktoustund. Eftir 1930 kom JöfcuLsá um 'stoeið í tveimur álmum undan jöklinum. Var efcki fært á jökl- inum yfir eyistri álimn, nema að fara mjög Lamgan veg, ag sendi vegamálastjóri því bát á hann árið 193i2, og fóklk Þorsteinn Guð miundisson bónda á Reyni'völlum til að annazt flerjuma. En árið 1938 var lónið við vestri álinn orðið það stórt að efcki varð komist á jök tlvan. nærri ánni og sendi vegamála- stjóri þá bát á þarun ál llíka. Árið 1944 varð lónið samfe'ilt milli álanna og hatfa Kvísfcarja- menn annast ferjuna síðan. Árið 1962, þegra brú kom á Fjallsá, jufcus't flutninigar vx'ir Jökulsá mjög, og var þá fengin vöruferja með álhylkjum (alum- ini'.um) undir, og bæði hún, og bátur, sem notaður var, vél- knúin. En nú heyra erfiðlleikarnir við að 'komiast yfirJökulsá til liðinnil tíð og gieymast. Að mdnnnta kosti getum við ekki sett ofckur í þeirra spor, sem í fullri tví- sýnu lögðu með lifsbiö'-g sína í áma, þar sem ein hestiengd Framhald á bls. 27 1AGT MEDIÍFSBJÖRGINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.