Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 16
16 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 Útisýning á „skulptur" Préfessor J»órir Kr. I»órðarson, Kagnar Kjartansson, skólastjóri Myndlistarskóians og Geir HaU(»rims:son, borgarstjóri, fyrir framan eitt af verknm Kjartans „Klyfjahestar (Myndimar tók Ól. K. M.) Menningarsjóöur heldur bókamarkaö Mikið úrval á lágu verði - Gefa úf aftur íslenzk úrvalsrit - Mikið verk eftir Gunnar Thoroddsen sendiherra MYNDLISTARSKÓLINN ffeagst nú fyrir fyrstn útísýning-u á „skulptur“ sem baldin hefur verið á íslandi. Er hún fyrir framan Ásmundarsal við Freyju götu og stendur yfir í einn mánuð. Sýningin var opnuð í gær, að viðstöddum Geir Hall- grímssyni borgarstjóra, borgar- ráðsmönnum og fleiri gestum. Þar var og staddur Ásmundur Sveinsson, sem gekk una sýn- ingarsvæðið með ánægjusvip, þótt ekki væri fritt við að hann liti undrunaraugum á sum verk- in. Ragnar Kj artansson, skóla- stjóri Myndlistarskólans, sagði aS meS þessari sýningu rættist gamall draumur Ásmundar, hann hefði lengi haft mikinn hug á aS útisýning yrSd haldin. Á þessari sýningu eru sjálfsagt mörg verk sem vekja óhuga og hrifningu þeirra sem vit hafa á, en í fljótu þragði virtisí „Kvöl drykkjumannsins“ vekja Larsen efstur iHavana BENT Larsen sigraði Pólverj- ann Jacek Bednarski í níundu umferð alþjóðlega skáikmótsins í Havana, sem haldið er til minn- ingar u.m Kúbumanninn Capa- blanca, sem eitt sinn var heims- meistari í sfcák. Að lofcnum niu nmferðum er Lansen eifstur með 7 vimniniga. Polugiaév.ski hefur 6% v. og Smyslov 6 v. og biðakák við A- Þjóðverjann Aráhur Hennings. Þiassir þrir voru búnir að deila með sér efsta sætinu í þrjár um- ferðir. mesta athygli, eða kannslke frem- ux þeir sem sköpuðu listaverkið. Það eru tveir piltar 15 og 17 ára gamlir. Þeir eru nokkuð ný- tízkulegir í listsköpun S'inni, en þó ekki naerri edms nýtízkulegir og þeir eru í klæðaburði. Þeir heita Karl Júliusson (15) og ©ttax Felixsson (17). Við spurð- um Ásmund um álit hans á verki þeirra og hann svaraði: „Undirstaðan er ágæt“. Asmundur sagði ennfremur að hann vonaði að þeir gætu haft þetta svæði áfram til sýningar Hann hafði frétt að kirkjan hefði áhuga fyrir að byggja þar og bjóst helzt við því að listin biði lægri hluta í þeirri viðureign, ,,en það er nauðsynlegt fyrir íslenzka myndlistarmenn að hafa svona svæði til umráða. Flest verkin eru til sölu, og aðgangur að sýningunni er ókeypis. MIKILL f jöldi góðra bóka verS- ur fianJegur á bókamarkaSi sem Bókaútgáfa Menuingarsjóðs efn- ir tíl, og stendur frá fyrsta sept- ember tíl fyrsta október. Þax skiptast í sjö flokka: Skáldsög- og sagnasöfn eftir íslenzka höf- unda, skáldsögur og sagnasöfn eftir erlenda böfunda, Ljóð, Sagn fræði — ævisögmr — þjóðleg fræði, Handbækur, fræðslurit, bamabækur og ýmislegt. Á fundi með fréttamönnum sagði Gils Guðmundsson að á þessum m.arkaðj væri hægt að fá 84 eldri útgáfu- bækiur, sem mis- m.unandi mikið væri til af. Minnsta pöntum sem tekið verð- ur á móti er tíu bækur, em þá kostar hver bók heldur ekki nema 75 knónur og ekki nema '50 farónur ef pantaðar enu tutt- ugu bækur eða fleiri. Menning- arsjóður hefur aldnei efnt til svona útsölu fyrr og sagði Gils að ástæðumar núna væru þrjár. 1 fyrtsta lagi að afla fjár fyrir önnur og stærri verkefni, í öðru lagi að grynna délítið á lager þeirra og í þriðja lagi vegna þess að þeim finndist góðar bæk ur eiga betur heima í bókahill- um heimila, en í geymsluhús- næði. Pöntunarlistinn verður sendur öllum umboðsmönmium Menningarsjöðs, áttatiu að tölu, og í Reykjavík verður hægt að fá hann í Bókabúð Menningar- sjóðs við Hiverfisgötu. Kaup á þessum markaði eru öllum heim 11, en félagsmenn gamga fyrir með pantanir til fimmfánda þessa miánaðar.. Sem lítið dæmi um úrvalið má nefna tvær baek ur í hverjum flokki. Skáldsögur og sagnasöfn eftir ísl. höf.: Ljóis- ir dagar eftir ólaf Jólh. Sigurðs- son, og Sendibréf frá Sandströnd eftir Stefán Jónsson. Skáldsög- ur oig sagnasöfn eftir erl. höff.: Hamskiptin — Franz Kafka og ■Manntafl — Stefan Zveig. Ljóð: Frönsk ljóð — Jón Óskar og Síð uslu Ijóð þýdd ljóð — Magnús Ásgeirsson. Sagnfræði — Ævi- sögur — Þjóðleg fræði: Höfund- ur Njiálu — Barði Guðmundsson og Frá ófrygigðum — Pálmi Hanm esson. Hamdbækur — Fræðslu- rit: Lærið að tefla — Friðrik Ólafsson ®g Heimsbókmeninta- saga (tvö bdndi) Kristmann Guð mumdssom. Barnabækur: Ævin- týrabókin — Júlíus Hafstein og Ævintýraleikir (þrj.ú bindi) Ragnheiður Jónsdóttir. Ýmis- legt: Saimdrykkja.n — Platon ag Uudraiheimar dýranna — M. Burton. Auk Bókamarkaðarins mun Menningarsjóður bjóða tslemzk úrvalsrit. einhverntima eftir miðjan þennam máuiuð. Utgáfa á þessum rit.um bófst fyrst 1941 og hélt áfram til 1957, og kom að jafnaði ein bók út á ári, alls sexitám. Eífni þeirra var eiink- um Ijóð eftir íslenzk ljóðskáld og ve*ru skáldim aHs tuttu'gu. Hverri bók fylgdi ítarlegur for- máli um skiáldin og verk þeirra og er satfmið allt um 2400 blað- siður. Einstök bindj hafa verið ófáanleg en nú hefur Menning- aTsjóður látið endurprenta þau sem á vantaðd og sem fyrr seg- ir Biurn þau kioma á markaðinn eftir miðjan mánuð. Safnið allt mun kosta um 1200 krónur. Þá má geta þess að meðal haustbóka Menningarsjóðs verð- ur Æran og vemd hcnnar. mik- ið ritverk, eftir Gunnar ThoT- oddsen, ambassador. Þar sem fjallað er um meiðyrðalöggjöf nokkurra Vestur-Evrópuríkja, Norðurlandanna fimm, Englands, Þýzkalands og Frakklands. Einn- ig er fjallað um sögulegan bak- grunn þessara mála, níð og æru- mefðingar til forna, og þær að- gerðir sem þá var gripið tiL Verk þetta er um 400 bls. að stærð. Eldhorg gekk 12,2 milur í reynsluferð Akureyri, 2. september. HI» nýja og glæsta skip, Eld- borg GK 13, fór sína fyrstu sjó- ferð í gær og var ferðin aSeins farin tíi að reyna vélar skipsins og tæki, mæla ganghraða ojs. frv. Allur vélabúnaður reyndist í fullkomnu lagi, en eftir er þó að leggja síðus'tu hönd á togvindu skipsins. Farið var frá Akureyri kl. 8 í gærmorgun og siglt um Eyja- fjörð til kl. 18.30, er komið var hingað aftur. Ganghraði mæld- ist 12.2 sjómilur á klst. Með í förinni, auk eigenda skipsins o.g yfirmanna Slippstöðvarinnar h.f., voru m.a. menn frá Skipa- skoðun ríkisins og þýzka Lloyds, en Eldborg er smíðuð samkvæmt reglum þessara stofnana. Smíði skipsins Jýkur að fullu í næstu viku og verður það þá afhent eigendum. — Sv. P. „Óskírð“ eftir Jön G. Árnason. fbaksýn er „Fjörftsknr" eftir Jón B. Jónsson. ROME/BEIRUT RIODEJANEIRO Chesteríield Made inU S A Hin nýja Chesterfield filter fer sigurför um allan heim 2 0 F I L T E R CIGARETTES Nýtt Chesterfield Filters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.