Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 17 Frá aiðalfulRdi Stétíairsatnbands bænda. Tillögur aðalfundar Stéttarsambands bænda Sjö bátar með yfir 3000 lestir AÐALFUNDUR Stéttarsam- bands bænda, sem haldinn var um síðustu helgi, lét frá sér fara allmargar tillögur um ýmis mál er sambandið og bændastéttina varða. Voru meðal þeirra tillögur um stór fellda ræktun á stórum svæð um, endurskoðun laga um mat á innlendum fóðurvör- um, verðlagning fari fram samkvæmt gildandi lögum, leitað verði tilboða í hóp- slysatryggingar, eftirlit haft með fóðurásetningi o. fl. Fer nokkuð af tillögunum hér á eftir: Frá QraunleiðsLunefnd: Út aif erinduim þeiim, sem bor- ilst haifa til aðalfuinidair Stét'tar- safmibandis bænida um erfiðleilka vegna harðinda og kiailskemmda í túnum, vilil Stéttarsambands- fundurínn talka fram, að sfeipuð bafur vteri'ð þrigigja m«na inefnid á vegu'm iaindbúnaðar- riáðuneiytisins til þess að rann- saka þesisi mál og gera tilljögur til úrbó'ta í þess'utm efn.um. Vænt ir fundurimn þess að nefndSn fái nauðsymiegain fjárhag'slegan stuðning 'svo takiasit megi að teyisa þessi mál á viðunanidi hátt í þetta sinn. En þar sem þetta vandræða ásitand er aétíð yfiirvofauidi', stoor a-r Stéttarsaimbandsfu'ndurinn á Ðúnaðarþing og stjórn' Stéttar- sambands bænda að gera ráð- sfafatnir um framtíðarlaus'n þesis ara mála er sfeajpi m.e,ira öryggi í þess'um efnum en verið befur og vill í því isambandi benda á ef tf rf ararndi: 1. Fundurinn teiuir að Land- nám rikisinis þjóni best hlut- verki 'sinu með því að beiina ræktunarfraimkvæimdum sínum inn á þá braut að framfcvæima í samráði við ibúnaðansamibönd- in ræktun á stórum samifellduim svæðurn í þeJm héruðum, sem minnistan heyfeng hafa og sýint haifa a'ð aiflkoma 'bænda er af þ'eim sökum háð öryggisleyisi og 'þeir verða oft fyrir fjárhagisleg- um áföllum vegna fóðursfeortis. Rastktum þessi verði fram- ikværod þar sem góð ræktunar- skiiyrði eru fyiriLr hendi og sízt ihæitta á ajð ræiktunin verði fyrir áfölllum af völdum tíðarfars. Langið fullræktaið verði, ef hægt er, ieigt sv'eitarfélögum, til þe-ss a'ð þau g'eti jafnað fóð,ri á milili eftir þörfum, en aið þeim fráigengnum leigt ednstak- lingum til heyiskapar. Fundu'rinn lítur s'vo á, að með þes'sum hætt.i mætti aukat á ör- yggi í búiskaparháttum margra héraða og jafna og bæta aðstöðu þeirra bænda, sem nú eru verzt s’ettir í þessiu efni, Að stjórn Sitéttarisamtoaindsins sé falið aið vinna aó því, að verulegt fjiármagn fáitst frá opi'n beiruim aðilum til rarunisófcnar á orsökum kals- Að Bjargráðasjóður verði efld ur, 's'vo 'hann verði ávallt me-n ugur að gegna því hlutverki sem hionum er ætila'ð í þesisum éfnum. Aðalfundur Stétitarsambands bænda bei'nir því til stjórnar saim'ba'ndsins að hún vininv að því, að hraða'ð verðii svo sem unnt er endursfcoðun laga um mat á innlendum föðuirvörum og eftirlit með kunfluittu1 toja.rm- fóðri. Aðalfundur Stéttarsambands bænda lýsir fullum stuðningi sínum við samþytotot síðasta Bún aðarþimgs um ni'ðurgr'eiðsliu á áfourði og feiur stjórm sambands- ins að vinma að fram'gamigi máls- i'ns. A'ðailfundur ' Stéttarsamtoandte banda ítrelkar ti’liögur síðasta aðailfundar um tilbúinn álburð og Álburðarverksmiðjuna í Gufu nesi og skorar á stjórn sam- bandsims að fylgja málimu faist eftir. F|»á vtelrálágsnefntl I. Aðalfundur Stéttarsambamd's bænda 1967 iegguT áherzlu á, að verðlagning landlbúnaðarafurða flyriir ver'ðlag'sárið 1967—68 fari nú fram samkvæmt giftdandi' lög- um og við ákvörðun vimnu'þarf- ar viðmiðunarfoúisinsi verði lagð- ar tiil .grundvallar mfðurstöður Bú r e ikn i n g a'skr ilfs'tof un n a r, s v o og gerðar vimnuim'ælingar, svo langt sem þær ná. Þá mimnir fundurinn á, að vextir, fcostnaiður vi»ð vélar, fyrn ing útilhúsa og ýmsir fLeiri liðir hafa jafnan verið vanmetnir í verðlagsgrundvelH'num og krefst lei'ðréttingaT á því. Enn fremur krefst fundurinn þesis, að í verðlagningu'nni nú í haust verði tefcið fullt tillit til aufcinnar notkunair fóðurbætis og áburðar, sem stafar af hörðu árferði. n. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1967 kreíst þess, að leyfð verði tiil frádr.áttar á skaitt- s'kýrslum fyrning af verði úti- húsa í samræmi við gildandi lötg, þótt ekki' liggi fyrir bygg- ingarskýrslur. Telur fundurinn eðlil'egt, ef byggingairkostmaður er efcki sannanlegur, að fyrn- iingin verði reiknuð af mats- verði, er miðist við kositnaiðar- verð ein® og það 'er á hverjum tíma og felu.r stjórn Stéttarsam- bandsins að fylgja mállinu eftir. III. Aðalfundur Stéttars.ambands bænda 1967 telur að sláturfjáir- afurðir sfeuli vaxtareiknaðar til bænda eigi síðar en I. móvem- ber ár hvert. Skorar fundurinn á Sex-manmanefmd að gera ráð fyrir þeim kostnaði, sem af þessu leiðir, í ákvörðun söiukostnað- ar. Frá aILslhi|*jarnefnd Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1967 beinir því til stjórn- ar sambandsiins' áð beita sér flyrir og leita tiliboða í hóip slysa- tryggimgar flyrir stéttina og starfsmenn hennar. Aðalfundur Stétta rsamba nds bænda 1967, telur brýna nauð- syn bera til þesis, að hert sé eftirlit með ás'etningi' og fóðrun búfjár. Því skorar fumdurinn á alla þá aðila, siem ber að sjá um þe's'si mál, samtav. VIII. kiafla laga um búfjárrækt frá 1965, að ganga rikt eftir að lögunum sé framifylgt. Þá leggur fundurinn áherzlu á það, a'ð á'setningareftirlif fari fram þa'ð fyrsta sem lög mæla fyrir, og áður en sláturtíð er iokið á hiverjum stað. Aðalfundur Stéttarsam'bands bænda 1967 beinir því til stjórn- ar sambamdsiins, að vinna að því við landlbúniaðar,ráðhierra, að hraðað verði nýrri lagaisetningu um fjaíllaskil, afréttarmái, ítölu ofl. með ti'lliti til hinnar brýnu þarfar á gróðurvernd landsins. SJÖ skip hafa fengið 3000 lestir eða meir á síldarmiðunum fyrir norðan land og austan. Hæstur er Héðinn frá Húsavík með 3525 Léstir, en hinir eru Jón Kjartans- son, Eskifirði, 3498 lestir, Harpa, Reykjavík, 3466 lestir, Dagfari, Húsavík, 3235 Iestir, Jón Garðar, Garði, 3206 lestir, Fylkir, Reykja vík, 3070 og Hannes Hafstein, Dalvík, 3000 lestir. ALIs hafa 123 skip fengið 100 lestir og meira og er afli þeirra sem hér segir: Lestir Akraborg EA ................. 1293 Akurey RE ................... 1138 Albert GK .................... 250 Anna SI .................. 161 Arnar RE ................. 2415 Arnfirðingur RE.............. 1130 Auðunn GK .................... 645 Árni Magnússon GK......... 1416 Ársæll Sigurðsson GK .... 878 Ásfoerg RE ................. 21656 Ásbjörn RE ............... 1306 Ás’geir RE ............... 2963 Ásgeir Kristján XS........... 1154 Ásþór RE ..................... 409 Barði NK .................... 2363 Bára SU ..................... 1131 Rergur VE .................... 187 Birtingur NK ................ 1083 Bjarmii II ................... 736 Bjartur NK .................. 2141 Björg NK ..................... 660 Bnettingur NS ............... 1898 Búðaiklettur GK ............. 1021 Björkur NK................... 2050 Dagfari ÞH .................. 3235 Elliði GK ................... 1491 Engey RE ..................... 183 Faxi GK ..................... 1234 Fittiil GK .................. 1582 Framnas ÍS .................. 1070 Fyikir RE ................... 3070 Gideon VE .................... 240 Gísdi Árni RE ............... 2628 Gjaflar VE .................. 497 Grótta RE ................... 1238 Guðbjörg ÍS ................. 2330 Guðtoj'örg GK .............. 104 Guðmundur Péturs ÍS .. . . 2317 Guðrún GK .................... 650 Guðrún Guð'Leifsdóttir ÍS . 2374 Guðrún Jónsdóttir ÍS .... 653 Guðrún Þorkelsdóttir SU . 2131 Gullberg NS .................. 687 Gullver NS .................. 2074 Gunnar SU ................... 1422 'Hafdís SU ................... 743 iHafrún ÍS .................. 1935 Hamravík KE .................. 922 Hannes Hafstein EA .......... 3000 Haraildur AK ................. 798 Harpa RE .................... 3466 Hieimir ÍS ................... 476 Helgia II RE ................ 1848 Helga Guðmiunds'dóttir BA . 1700 Ilelgi Flóventsson ÞH .... 615 Héðinn ÞH ................... 3525 Hciffiel'l SU ................ 411 Bólmanes SU ................ 1376 Hrafn Sveinbjiarnarson GK 795 Huginn II VE ............. 169 Hugrún ÍS ................ 497 Höfrungur III AK ......... 1456 Ingiber Ólaflsson II GK . . 636 In.gvar Guðjónsson GK . . 873 ísleifur IV VE ............ 417 Jón Finnsson GK ........... 897 Jón Garðar GK ............ 3206 Jón Kjartansson SU ....... 3408 Júlíus Guðmundsson. ÍS .. 972 Jörundur II RE ........•. . . 1929 Jörundur III RE .......... 2185 Keflvíkingur KE .......... 463 Kristján Val'geir NS ..... 2811 Krossanes SU ............. 1097 Ljóisfari ÞH . ........... 1595 Lcftur Baldvinsson EA ,.. $28 Lómiur KE ................ 900 Magnús NK ................ 1024 Magnús Ólafsson GK .... 1682 Margrét SI ................ 995 Náttfari ÞH .............. 2946 Oddgeir ÞH ............... 604 Ólaifur Bekkur ÓF ........ 220 Ólafur Friðbértsson ÍS .... 783 Ólafur Magnússon EA .... 2563 Ólafur Sigurðsson AK .... 982 Óskar Haildórsson RE .... 1655 Pétur Thorateinsson BA .. 643 Rieykjaborg RE ........... 1957 Seley SU ................. 2100 Sigfús Bergmann GK .... 357 Siglfirðingur SI .......... 697 Sigurborg S1 .......... . 1340 Sigurbjörg ÓF ............ 2301 Sigurður Bjarnason EA . . 2062 Sigurður Jónsson SU .... 1064 Sigurlfari AK ............. 265 Sigurpáll GK ............. 1339 Sigurvon RE .............. 1670 Skarðsvík SH .............. 311 Sléttanes ÍS ............. 2091 Snæfell EA ............... 1622 Sólíey ÍS ................ 2201 Sólrún ÍS ................ 1161 Stígandi ÓF ............... 570 Sunnutindur SU ............ 361 Súlan EA ................. 1246 Sveinn Sveinbjörnsson NK 1936 Sæfaxi II NK ............. 1261 Vaiafell SH .............. 111 Viðiey RE ................. 215 Vigri GK ................. 1525 Víkingur III ÍS ........... 491 Vonin KE .................. 584 Vörður ÞH ................ 1499 Þorsteinn RE .............. 954 Þórð’ur Jónaisson EA......1622 Þrymur BA ................. 321 Ögri RE ................... 597 Örfirisey RE . . .. 2757 Örn RE.................... 2642 Mót Votta Jehova VOTTAR Jehóva halda núna fjögra daga mót, serr, mun standa yfir frá 7.-10. september. Mótið verður haldið í Hafnarfirði í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7. Stef mótsins er: ,,Gerið menn að lærisveinum". Sams konar mót hafa verið haldin út um allan heim og hafa tugþúsundir manna þegar verið viðstaddir á þessu móti á Norð- urlöndum. Dagskráin á mótinu er mjög fjölbreylt og auk ræðna og sýni- kennslna verða flutt leikrit um biblíuleg efni eins og t.d. um Farao og plágurnar, sem gengu yfir Egyptaland á dögum Móses. Vottar Jehóva búast við, að um 160-180 manns muni koma og hafa gert ráðstafanir til að taka á móti gestum, sem munu koma alls staðar að frá öllu land inu. Aðaliæða mótsins verður á sunnudaginn kl. 15 og heitir: „Miklum mannfjölda bjargað frá Harmagedón". Vottar Jehóva bjóa alla vel- komna á ntóiið og fagna því að ge.a g .5 Hafnfirðingum þetta tækifæri, til þess að kynnast kenningum Biblíunnar og þeim alvörutim um, sem nú eru í vænd um. SÍUR SEM HREINSA ÖLL SKAÐLEG EEIMI LR VATNI KOMIN er á markaðinn ný tegund af vatnssíum, sem ætlaðar eru til að hreinsa vatn og gera það hæfara til neyzlu. Síur þessar eru með sérstakri fyllingu, sem fjarlægir lífræn efni olíu, ryð, leir og járn úr vatninu, og er því til stórbóta, þar sem vatn er óhreint. Hér í Reykjavík og annars staðar, þar sem hitaveitur eru, koma síur þessar að góðum notum, þar sem þær eyða allri brennisteinslykt og varna því að setjist á silfur auk þess þær fjarlægja svokallaða útfellingu, sem veldur því að húð myndast á leirtau og innan í upp- þvottavélar. Heico-vatnssíur eru til í mismunandi stærðum, allt eftir því hvort nota á þær í baðher- bergjum og eldhúsum ,fyrir heilar íbúðir eða hús, eða þá fyrir fjölbýlishús, verksmiðjur, sjúkrahús o. s. frv. Það er fyrirtæki- SÍÁ S/F í Lækjarg. 6B 3. hæð Rvík., sími 13305, sem hefur hafið innflutn- ing á Heico-vatnssíunum og hefur einkaumboð fyrir þýzka fyrirtækið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.