Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPT. 1967 21 Vélritunarstúlka Landsvirkjun óskar eftir að ráða stúlku vana vél- ritun. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofustjóra Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Rvk. Skrifstofustúlka með vélritunarkunnáttu óskast nú begar til starfa hjá félagasamtökum. Góð vinnuskilyrði. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 555“. Nýkomið: HACKMAN — hljóð- einangrunarplötur 3 tegundir. Lím fyrir do. 4ra HERB. ÍBÚÐ Til sölu 4ra herb. íbúð á I. hæð í nýlegu steinlhúsi við Fífuhvammsveg, 45 ferm. bílskúr fylgir, verð kr. 900 þús. útb. samkomulag. Allar nánari uppl. gefur EIGNASALAN, Reykjavík Þórður G. Halldórsson símar 19540 og 19191 — Ingólfsstræti 9. Kvöldsímar 51566 og 36191. Bridgefélag kvenna Vetrarstarfsemin hefst með einmenningskeppni mánudag 11. sept. kl. 8 í Dómus Medica. Allar konur sem áhuga hafa fyrir bridge velkomnar. Innritun næstu viku hjá Rósu ívars sími 14213 og Ingu Bernburg sími 32073. TIL SÖLU Til sölu við Hriingbraut tveggja herbergja fbúð, ásamt einu herbergi í risi. Nánari upplýsingar: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. INIÝTT nytt nýtt Hafnarstræti 9 Símar 11936—13133. Illustrated World Encyclopedia 21 binda alfræðiorðabók fyrir aðeins kr. 2950.00 5.000.000 orð 70.000 uppsláttarorð 12.000 myndir en kostar jbó oðe/ns KR. 2950.00 — Bast — veggklæðning KLÆÐNING HF. Laugavegi 164 — Sími 21444. nVtt nVtt NYTT 8 MISMUNANDI MERKIMIÐAR MED SAMA LETURTÆKINU: Nú geta allir búið til sína eigin merkimiða — hvar sem er — hvenær sem er — og fyrir lítinn pening. Dragið ekki að kynnast dásemdum DYMO. ÞÓK h/f, Skólavörðustíg 25. --/- DYMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.