Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 Rúmt hundrað sdtti um stöður við sjönvarpið UmsókiKarfrestur <um etöður við sjónvarpið rann út 25. ágúst síðastliðinn- Með fjölgun sjón- varpsdaga í viku er þörf aukins Litil síldveiði SÉLDARFRÉTTIR LÍÚ fimmtu- daginn 7. september. Kaldi var á síldarmiðunum sl. sólarhring og lítil sem engin veiði. 12 skip tilkynmu 1,710 lestir alls. um afla, Raufarhöfn lestir: Hannes Hafstein EA 140 Sigurþjörg ÓF 170 Héðinn ÞH 200 Örfirisey RE 130 Börkur NK 230 Halkion VE 140 Guðmundur Péturs ÍS 60 Dalatangi lestir Hólmanes SU 70 Ásgeir RE 160 Harpa RE 200 Hugrún ÍS 130 Víkinguæ III. ÍS. 80 Djakarta, 7. sept. Amir Maehumud hershöfðingi sagði í Djakarta í dag, að rúm- lega 3000 föngum, sem grunaðir voru um þátttöku í samsæri kommúnista haustið 1965 yrðu brátt leystir úr haldi Maóhumud gaf engar skýringar á þessum náðunum. starfsliðs og voru 33 stöður aug- lýstar til uimsóknar. Á annað hundrað umsókna barst og var sótt uim flestar þær stöður sem auglýstar voru. Verið e>r að vinna úr umsólknunum, en menntamálaráðherra gengur end anlega frá skipun fólks í stöð- umar. Úrvinnslunni er hraðað sem verða má og verða stöðurn- ar veittar áður en langt um líð- ur. Stöður þær sem hér um ræðir eru stöður dagskármanna, að- stoðaffióilks í frétta- og fræðslu- deild og lista- og skemmtideild og kvikmyndatökumanna og k v ifemy nda g e r ðarfiól ks. Slökkviliðið og Almannavarnir nýtt æfingasvæði í Öskjuhlíð fá Á FUNDI sinum sl. þriðjudag samþykkti borgarráð að heimila æfingasvæði slökkviliðs og Al- mannavarna í Öskjuhlið. Mbl. talaði við Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóra, og gaf hann eftirfarandi upplýsingar. Fyrir nokkru fór Almanna- varnadeild Reykjavíkur þess á leit við borgarráð, að þessu svæði yrði ekki ráðstafað til annarrar notkunar vegna n,auð- synjar á æfingasvæði fyrir slökkviliðið og Almannavarnir. Leyfi borgarráðs er háð þeim skilmálum, að svæðið verði áfram opið umferð og almenn- ingi, þegar æfingar fara ekki fram og éinnig, að svæðið verði ógirt í framtíðinni. Svæði þetta er rúmir tveir hektarar og liggur sunnan við hitaveitustokkinn og allt suður fyrir grjótnámið gamla. Sagði slökkviliðsstjóri, að svæði þetta væri mjög heppilegt sem æfinga svæði fyrir slökkviliðið og Al- mannavamir en einnig gætu aðr ar björgunarsveitir fengið þar aðstöðu til eflinga. Væri mjög Engin ákvörðun tekin — hvort innflytjendur greiði tolla af brunnum vörum í Borgarskálum TALSVERÐAR vangaveltur «ru mamna á meðal, hvort þeir aðil- ar, se*n vörnr áttn í vöru- skemmum Ehnidtips, 9em brunmi komi til með að þurfa að greiða tolla af vamJngrmm, seim brann. Á hitwi bóginn «r Ijóst að inn- flytjendur mimu þurfa að greiða farmgjöld fyrtr þær vörur. Til að fá svar við fyrrnefnda atriðinu sneri Mbl. sér til Björns Hermannssonar í fjármálaráðu- neytinu. Hann kvað þetta mál hafa verið rætt í ráðuneytinu, en en/gin ákvörðun verið tekin enn. Tollalögin heimiluðu hvor- tveggja, þ.e. að láta greiða tolla af brunnum vörum eða veita undanþágur frá því í til— vikum sem þessum. Bjóst bann við, þar sem málið væri svo veigamikið, að fjármálaráðherra myndi sjálfur taka ákvörðun í médinu. Torfi Hjartarson, tollstjóri, tjáði Mbl. að tollar hefðu verið gefnir eftir, þegar vörusíkemmu- bruninn varð í örfirisey fyrir fáeinum árum, en jafiníramt var þá tekið fram, að efcki mætti líta á það sem fordæmi- æskilegt, að náin tengsl sköpuð- ust milli Almannavarna og annarra sjálfboðaliða, sem að björgunarmálum vinna. Þá sagði slökkviliðsstjóri, að nú væri verið að vinna að stofn un sérstakrar björgunarsveitar innan Almannavarna og yrði henni skipt í ýmsar deildir, svo sem ruðningasveit til bjargar fólki úr rústum, sjúkraflutninga sveit, fjarskiptasveit, hjálpar- sveitir, lögreglu- og slökkviliðs, og svo nefndar A-b-c sveitir en meðlimir þeirra verða þjálfaðir í meðferð og notkun tækja, sem mæla gashættu, geislavirkni og þess háttar. Loks sagði slökkviliðsstjóri, að með hinu nýja æfingasvæði í Öskjuhlíð batnaði mjög öll að- staða slökkviliðs til æfinga en þó þyrfti að gera þar nokkrar ráðstafanir fyrst, m.a. taka úr notkun benzíngeyma, sem á svæðinu eru og fleira. Stálvörn við Keflavíkurveg UNDANFARIÐ hefur verið unnið að því að setja upp stál girðingu meðfram Keflavík- urveginum fyrir ofan Hafn- arfjörð. Samkvæmt upplýs- ingum Vegamálaskrifstofunn- ar er þetta gert til öryggis, þar sem húsin fyrir neðan veg inn standa mjög nálægt hon- um og að ofanverðu er kant- urinn mjög hár. Nær girð- ingin út fyrir Sethergsveg, en ekki miin ætlunin að girða lengra meðfram veginum — a.m.k. ekki að svo stöddu. Myndin er af vörninni með- fram Keflavíkurveginum. Undarlegt umferðar- óhapp á Akureyri Akureyri, 7. sept. UNDARLEGT umferðaróhapp varð í Hafnarstræti kl. 13:35 í dag. Stór kranabifreið var á leið norður götuna og veitti öku- maðurinn því athygli, að spyma (járnstöng, sem látin er nema við jörð, þegar kraninn er að störfum) hjá hægra afturhjóli hafi losnað, vegna biiunar á splitti, og skagaði hún um einn og hálfan meter út frá bifreið- inni. Fiat-fólksbifreið stóð mann- laus við stöðumæli fyrir framan Akureyrarapótek og hafði eig- andinn, Sigurbjörn Friðriksson, brugðið sér inn í Apótekið. Er ekki að orðlengja það að spyrn- an á kranabifreiðinni kræktist undir vinstra afturhorn fólks- bifreiðarinnar, kippti henni upp á gangstéttina og slengdi henni á húsið af miklu afli. Höggið var svo mikið, að fólksbifreiðin skekktigt öll og beyglaðist mik- ið og er hún talin ónýt. Svo lánlega tókst þó .til, að eng inn var á þessari stundu stadd- ur á gangstéttinni, þar sem óhappið varð, þótt þar sé ann- ars sjaldan mannlaust, enda stað Niðurstaða fengin i deilunni um Kisiliðjuveginn f GÆRKVÖLDI afhentu hæsta- réttardómararnir Gizur Berg- steinsson, Einar Arnalds og Jón- atan Hallvarðsson úrskurð sinn uim það, hvort friðlýsing Nátt- úruverndarráðs á nýja hraun- inu milli Reykjahlíðar og Gríms staða í Mývatnssveit innan eins kílómeter fjarlægðar frá bakka Mývatns rifti hinuan staðfesta skipulagsuppdrætti, þar sem vegarstæði hins svonefnda Kís- iliðjuvegar er ákveðið, eða ekki. Hafa báðir málsaðilar. Náttúru verndarráð og skipulagsstjórn samþykkt að hlíta niðurstöðu hæstaréttardómaranna þriggja. Mbl. tókst ekki í gærkvöldi að afla sér upplýsinga um niður- stöðu gerðardómsins en hún verður væntanlega birt í dag. urinn í hjarta bæjarins. Þar sem hægri framhlið fólks- bifreiðarinnar skall á húsinu var veggurinn aðeins 40 til 50 sm. breiður og var stór sýningar- gluggi öðru megin en hinum megin dyr apóteksins. Skemmd- ir urðu engar á húsinu, nema hvað niðurfallsrör úr þakrennu lagðist saman. Milli Fiat-bifreiðarinnar og næstu bifreiðar fyrir framan voru aðeins fáir sm. Hvorki þann bil né stöðumælinn sakaði hið minnsta. 20 stiga hiti var á Akureyri eftir hádegið í dag. — Fréttaritari. Tókíó, 7. sept. Alþjóðleg ráðstefna um bygg- ingu atómsins hófst í Tókíó í dag. Ráðstefnuna sitja 330 eðlisfræð- ingar frá 26 löndum. San Francisco, 7. sept. AP. Jarðskjálfta varð vart í San Francisco skömmu eftir hádegi i dag, en hann olli engu tjóni enda tiltölulega vægur. Kœrf vegna meints brots á vökulögum HLÝTT loft sunnan af hafi var hér á landi í gær- Hitinn var víðast 10—12 stig og sums staðar hærri í innsveitum á Norður- og Austurlandi síð- degis. Á Akureyri var einna hlýjaist, eða 18 stig um nón- bilið. Lægðin suður af Græn- landi mun halda norður á bóg inn, og því má búast við suð- lægri átt hérlendis um heligina með bjartviðri og hlýindum um norðan- og austanvert landið, en einhverri vætu suðvestan tiL RANNSÓKN stendur nú yfir í máli stjórnenda á togaranum Þormóði goða, vegna kæru, sem Sjómannafélag Reykjavíkur lagði fram á hendur þeim fyrir meint brot á lögum um hvíldar tíma háseta á íslenzkum botn- vörpuskipum. Jón A. Ólafsson, fulltrúi sakadómara, hefur rann sókn málsins með höndum og snéri Mbl. sér til hans í gær. Jón sagði, að kæra Sjómanna- félagsins byggóist á viðtali sem birzt hefði : dagblaðinu Vísi, við skipstjóra Þormóðs goða, þegar togarinn kom hekn úr veiðiferð af Grænlandsmiðum. Málið var tekið fyrir hjá Sakadómi 22. júni sl. og lýkur yfirheyrslum væntanlega fyrir næstu helgi og verður málið þá sent saksóknara til ákvörðun- ar. Mbl. hafði einnig saimhand við Þonstein Arnalds, framkvæmda stjóra Bæjarútgerðar Reykja- víkur. Hann kvaðst sem minnst um málið vilja segja, þar eð rann- sókn væri enn ólokið en tók það fram, að ef unnið hefði verið fram yfir þann tíma, seim samn- ingar heimila, um borð í Þor- móði goða í þessari veiðiferð, þá hefði það eingöngu verið gert til að bjarga verðmætum og þá bæði í þágu útgerðarinnar og áhafnarinnar sjálfrar. Eins og kunnugt er hefði afli togaranna verið mjög tregur á síðustu árum en glæðzt talsvert að undanförnu og væri því ekki nema skiljanlegt, að skipstjóri og skipverjar vildu nýta sem bezt þá möguleika, sem þeim bærust I hendur. Skipstjórinn á Þonmóði goða sagði Þorsteinn, hefur sýnt fram framúrskarandi dugnað síðan hann tók við skipstjórn og er einn þeirra skipstjóra, sem eiga ríkan þátt í því, að mena hafa aftur öðlast trú á togaraútgerð hér á landi, og á hann miklar þakkir skildar fyrir sorf sín. Að lokum sagði Þorsteinn, að eflaust mundi mönnum þykja það súrt í brotá ef t.d. skipstjór- ar á síldveiðiskipum yrðu kærð- ir fyrir að fullnýta alla veiði- möguleika, ef úr rættist með aflabrögð á síldveiðunum. Mbl. hafði einnig samband við Sjómannafélag Reykjavíkur en þeir kváðust ekkert vilja um málið segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.