Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 19«7 5 Forcldrar — Gefið barni yðar góð ráð í um- ferðinni mi/li heimilis og skóla ÞESSA dagna heíst skiólaganga yngsiu aldiutrsflokika barnaskóla- stigsms. Fyirir möng barnanna opnast nýr heim.ur, ekki eimmig- iis varðandi námlð, heldur einm- ig varðandi nýjar leiðir ®em þa.u þurfa að fara, til að kamast milli heimilisins og skóLans. Nýjungin, .námið og helgi skólahaidsins altekiur börnin »g dregur athygli þeirra frá hætt- um götumnar. Þess vegna er nauðsynilegt að kenna og rifja upp fyrir þeim allar a.lgengar umferðiarreglur og brýna fyrir þeim að vera varkár. Farið með börnuniuim í skól- ann, að minnsfa kosti fyinsitu dag ana og sýnið þeiim öriuggustu, ekki nauðsynlega styztu leiðina í skólainn. Bendið þeim á, hvar hættan sé me.st, og hvernig bezt sé að forð- ast hana. Hraeðið börnin þó ekki um of með hættunni, svo að óttinn hindri þau ekki í að kamasit leið- ar sinna.r. Eftirfarandi reglur er gott að haifa til hliðsjóna.r: Gerið börnunum grein fyrir: hvað >sé umferðarsvæði gang- andi og hvað sé umferðarsvæði akandi, aS giangstétita.r og gangívegir meðfrað| akbrautuim eru fyrir gangandi, en abbraut- in fyriir akandi, að þar sem tvö samhliða twít strik eru máluð þvert á ak- brautina, oft með breiðum þverstrikum á milli, er kail- að gangbraut, Ef við þurfum ALLT MEÐ að fana yfir akbrautina, föir- um við ávallt þar sem gang- biriaut er, að eif engin gangbraut er, þá göngum við ávallt þvert á atobrauitina, að áðiur en við förum út á ak- bnautina, litum við tii beggja hliða, fyrst til hægri, síðan til vinstri og höfum vakandi a'Uga á umferðinni meðan við göngum ytfiir, að við förum ekki út á akbraiut- ina framan við ökutæki sem stendur við akbrauibanbrún, heldur atftan við það og hæfilega langt frá því, þann ig að við sjáum vel, hvort ökutæki nálgast frá hægri, að ef svo hagar tii, að mörg ökutæki stamdia við akbraut- aribrún og við verðum að að við verðum að hafa það ríbt í huga, að við getum aildrei vitað það með visisu, hvort öhumenn (bílstjórar) sjá til okka.r, að við förum aldrei út á gang- brautina eða götuna, nema óhætt sé vegna ökutækja og höfium gætur á, að ökumenn sjái okkur og giefi okbur færi á að komast yfir ak- brautina, að það er fráleitt að iáita sér koma til bugar að nota ak- brautina sem Leiksvæði. Börn eiga að nota leikvelli, opin svæði, þar sem ptóss er til leikja eða grasvelli sem opnir eru almenningi, að þar sem ekki eru gangstétt- ar, verðum við að ganga á vegarbrúninni, sem næst girðinigum húslóðanna, Otft má marka gangsvæði af sitaðisetningu ljósastauran.na, því að þeim er ofta.st ætlað- ur sbaður í fyrirhuguðum gamigstéttair j aðrh (Frá VARÚÐ Á VEGUM) fara út á aikbrau.tina á milii þeirra, þá gætum við vel að, þegar við komum út með þeim, hvort ekki séu ökutæki á ferð é akbrauit- inni og nálgist okkur, Skoöanakönnun um sjónvarp og hljóðvarp í undirbúningi Ef til vill með styrk frá tiNESCO VILHJÁLMUR Þ. Gíslason, út- varpsstjóri, sagði í samtali við Mbl. nýlega, að í undirbúningi væri að gera ítarlega skoðana- könnun meðal almennings um áhrif sjónvarpsins. — Útvarpið hefur áður reynt að gera dálitlar skoðanakannan- ix, sagði útvarpsstjóiri, aðallega með því að hringja til hlustenda meðan dagskrá stendur yfir. Þetta hefur sannast að segja verið heldur slitrótt og ófullkom- ið, en samt gefið nokkrar gagn- legar upplýsingar. Eftir að sjónvarp hófst var ætlunin að halda þessu áfram og auka það, einkum til þess að sjá áhrif sjónvarpsins og afstöðu þess til hljóðvarpsins. Þe.tta hef- ur verið dálítið undirhúið, og gerðar hafa verið smáitilraunir tii reynslu, en ekki er búið að ganga frá þessu til fullnustu og eiginlega liggur engin niðurstaða fyrir ennþá. Fundi félagsmálðráðherra Norðurlanda lokið FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA- FUNDI Norðurlanda er nýlokið í Visby á Gotlandi. Fundinn sóttu um 30 manns, þar af 7 ráðherr- ar — félagsmálaráðherrar allra Norðurlanda og fjölskyldumála- ráðherrar Danmerkur og Sví- þjóðar. Sendinefndir komu frá öllum Nor'ðurlöndum, þar á með- al þrír frá íslandi. Aðalumræðuefni voru þessi: Vandamál þeirra byggðarlaga, þar sem brottflutningur fólks er mikill, skipulag og starfsemi sveitarfélaga og ríkisstuðningur við þau og eiturlyfjaneyzla ung- linga, sem talin er orðin óhugn- anleg í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörku. Gerð var ályktun um eiturlyfjamálið. Auk framantalinna mála voru ræddar skýrslur allra landanna um þróun félagsmála síðastliðin tvö ár, en þessir fundir eru haldn ir annað hvert ár. Af íslands hálfu sátu fundinn þeir Eggert G. Þorsteinsson, fé- lagsmálaráðherra, Guðjón Han- sen, tryggingarfræðingur og Jón Ólafsson, stjórnarráðsfulltrúi. í fyrstu stóð til, að Ríkisút- varpið, sænska úitvarpið og rann sóknadeild í háskólanum í Lundi sameinuðust um það, að gera nákvæma og sundurliðaða rannsókn á áhrifum sjónvarps hér á landi og viðbrögðum fólks. Okkur var sagt, að svo einkenni- lega vildi til, að fræðileg rann- sókn á slíku hefði hvergi farið fram um leið og sjónvarpi var hleypt af stokkunum, þótt margskonar rannsóknir hefðu farið fram seinna, einkum í Am- eríku, og sænska útvarpið held- ur núna uppi mjög umfangs- miklum rannsóknum og skoð- anakönnunum hjá séx. Þessi ráðagerð okkar féll nið- ur, vegna þess, að sænsku rann- sóknamennirnir fengu ekki það fé, sem þeir höfðu von um. Nú er þetta aftur í uindi.rbúningi hérna hjá okkur á vegum Ríkis- útvarpsins sjálfs og ef til vill fæst nokkur styrkur frá UNESCO þótt ekki sé ennþá gengið form- lega frá því. Ef úr honum verð- ur, verða sérfróðir menn fengn- ir til þess að gera nákvæma áætlun um þetta og framkvæma könnunina mjög bráðlega, bæði í bæjum og sveitum. Við vænt- um okkur góðs af henni til leið- beiningar um dagskrárgerð og annan rekstur. Skandia 25 ára Frímerkjaverzlunin Skandia í Kaupmannahöfn er 2ö ára um þessar mundir og hefir að því tilefni gefið út vandað afmælis- rit. Auk þess sem ritið er sent hverjum þeim er óskar, er þarna um að ræða algera nýjung, sem sé kennslubók í sögu. Aðalefni ri/tsins er Danmerkursiagan á frí- merkjum eftir Svend Boldsen Gnudtzman, en í lokin er svo skrá yfir helzu ártöl sögunnar. Formála að ritinu skrifar nú- verandi eigandi Skandia, Jörgen Junior, en faðir hans, Christian 'L. Junior stofnaði fyrirtækið. Þá skrifar Stig Andersen, end- urskoðandi um „Hví skial safna, og hversvegna einmitt frímerkj- um?“ Stig Andersen er einna þekktastur fyrir að hafa unnið 10,000,00 danskar kxónuir í spurn ingaþætti danska sjónvarpsins, um frímerki, er hann einn bezt menntaði frímerkjafræðingur Danmerkur. Jörgen Juniox skrifar minn- ingargrein um föður sinn og bar- áittu þá er hann þurfti að heyja vegna skoðana sinna á stríðsár- unum og hvernig hún var til þess að hann varð frímerkja- kaupmaður. Þetta mun vera fyrsta rit sinn ar tegundar sem út er gefið á Norðurlöndum, og er góður und- anfari unglingasýningarinnar, Dania 68, sem verður í apríl í vor. Þeir sem kynnu að vilja eign- ast ritið geta snúið sér til, Skand- ia, International frimærke- handelí Sölv.gade 99, Köben- havn K. Danmark. EIMSKIP A. næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: 4NTWERPEN: Seeadler 15. sept. ** Bakkafoss 26. sept. Seeadler 6. okt. ** Bakkatfoss 17. okt. - HAMBURG: Reykjafoss 12 sept. Goðafoss 15. sept. ** Skógafoss 22. sept. Reykjafoss 3. okt. Goðafoss 12 okt. ** Skógafo&s 13. okt. ROTTERD AM: Reykjafoss 8. sept. Goðafoss 11. sept. ** Skógafoss 19. sept. Reykjafoss 29. sept. Goðafoss 9. okt. ** Skógafoss 10. okt. LEITH: Bak'kafoss 14. sept. Gullfoss 22. sept. Gullfoss 13. okt. LONDON: Bakkafoss 8. sept. ** Seeadler 19. sept. ** Bakkatfoss 29. sept. Seeadler 10. okt. ** HULL: Bakkafoss 11. sept. ** Seeadler 21. sept. ** Bakkafoss 2. okt. Seeadler 12. Okt. ** NEW YORK: Brúarfoss 15. sept. Fjallfoss 29. sept. * Selfoss 13. okt. Brúartfoss 27. okt. GAUTABORG: Mánafoss 12. sept. Tungufoss 19. sept. ** Dettifoss 2. okt. Tungutfoss 13. okt. ** KAUPMANNAHÖFN: Mánafoss 13. sept. ** Gullfoss 20. sept. Dettifoss 30. sept. Gullfoss 11. okt. Tungufoss 17. okt. ** KRISTIANS AND: Tunguíoss 15. sept. ** Reykjatfoss 5. okt. Tungiufoss 18. okt. ** BERGEN: Tungufoss 21. sept. ** Tungufoss 20. okt. ** KOTKA: Rannö 12. sept. Dettifoss 25. sept. VENTSPILS: Askja 18. sept. GDVNIA: Askja 16. sept. Dettifoss um 28. sept. * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.