Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 Prófessor Arne Selberg ásamt Ármanni Snævarr, háskólarektor, og Magnúsi Magnússyni, prófessor. Erindi um endurskipu- lagningu skólakerfis ■ IMoregi í GÆR flutti rektor Tæknihá-1 fessor Arne Selberg, fyrirlestur skóla Noregs í Þrándheimi, pró- í fyrstu kennslustofu H/áskólans, Réttir hefjast 14. september er fjallaði um vinnubrögð og hugmyndir í sambandi við end- urskipulagningu æðri menntun- ar í Noregi. Vék prófessorinn í upphafi erindi síns að skóla- kerfinu norska, en ræddi síðan um endurskipulagningu þess og þau vandamál sem við er að etja í þeirri skipulagningu, og skýrði hugmyndir þær um breytingar sem komið hafa fraim Prófessorinn er hér í boði Há- skóla íslands, og mun hann mörgum íslendingum að góðu kunnur, þar sem margir íislend ingar hafa stundað nám í skóla hans. NOKKRIR dagar eru nú liðnir síðan gangnamenn fóru að leggja af stað upp í óbyggðir, voru það fjórir menn úr Fló- anum og Skeiðum, sem fyrstir fóru. Þegar búið er að rýja fé sem sloppið hefur í ull og marka ómerkinga, fara fram hrossarétt ir. Morgunblaðið hafði sam- band við Guðmund Jósafatsson, hjá búnaðarfélaginu og fékk hjá honum upplýsingar um hvenær stærstu og mestu réttirnar fari fram. Silfrastaðaréttir verða mið- vikudaginn 20 .september, Mæli fellsréttir sama dag, Reynistaða réttir þriðjudaginn 19. septem- ber, Stafsréttir miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. sept- ember, Auðkúlurétt þriðjudag- inn 19. Undirfellsrétt, sama dag. Víðidalstunguréttir sama dag og Miðfjarðarréttir einnig saima dag. Fljótstunguréttir verða mánudaginn 18. september, Þver ! árréttir miðvikudaginn 20. sept ! ember, Oddsstaðaréttir sama dag, Hafravatnsréttir þriðjudag inn 19., Kollafjarðarréttir mið- vikudaginn 20., Kjósarréttir j sama dag, Laugarvatnsréttir þriðjudaginn 19., Klauisturhóla- réttir miðvikudaginn 20. og Tungnaréttir sama dag, Hruna- mannaréttir og Skaftholtsréttir eru nokkru áður eða fimmtu- daginn 14. september og Skeið- arréttir verða svo föstudaginn 15. september. Nokkrar helztu hrossaréttirn- ar verða í Mælifellsrétt, laug- ardaginn 23. september, Reynis- staðarétt föstudaginn 22. sept- ember, Stafsrétt miðvikudaginn 20., Auðkúlurétt þriðjudaginn 26., Vatnsdælarétt ekki fyrr en sunnudaginn 1. október, Mið- fjarðarrétt föstudaginn 22. sept- ember og Víðidalstungurétt um svipað leyti. Talið er að mörgu fé verði slátrað í haust vegna þess hve heyskapur hefur víða gengið erfiðleiga. Bændur sem búa á þeim jörðum sem verst urðu úti af kali treysta sér tæp lega til að setja mikið af lömb- uim, þótt þeir geti bjargað sér eitbhfað með því að kaupa hey. SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtli S.I.B.S. i 9. flokki 1967 3059 kr. 250.000.00 42715 kr. 100.000.00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 2959 17084 28604 39838 50503 61020 4859 18855 31289 40229 51008 61287 11243 21195 32206 40757 51267 61884 11412 25620 33742 41754 51652 63364 11725 27764 34607 44200 55564 63620 13180 27847 36285 47319 55878 63824 13338 28164 37370 50014 57198 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: G5 13745 27070 34462 39716 49089 54508 62429 4458 14525 27751 34587 40839 49120 54720 62491 5005 15350 27934 34712 41866 49526 54845 64487 8435 15555 28759 35016 44774 51522 55646 64733 9621 16785 30655 35189 45827 51626 56359 64922 12350 18754 31408 36885 46270 51875 56752 12543 20538 32075 37005 47001 52563 58455 12822 22659 32124 38187 47273 52746 58665 13325 24757 32188 38414 47709 53223 60464 13473 26905 33528 38655 48788 54410 62327 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 12 1410 2581 4229 5800 7133 8237 9439 10706 12221 13769 15266 19 1470 2583 4404 5829 7138 8244 9468 10730 12280 13954 15299 45 1504 2682 4587 5856 7202 8313 9523 10806 12315 14066 15316 102 1521 2988 4601 5881 7226 8332 9542 10824 12478 14119 15361 118 1528 2989 4690 5906 7246 8388 9683 10853 12487 14128 15373 123 1551 3016 4722 5975 7249 8397 9711 10859 12634 14174 15704 222 1594 3056 4751 6009 7265 8462 9718 10876 12683 14196 ' 15731 247 1603 3097 4784 6022 7410 8465 9725 10923 12751 '14220 15749 325 1670 3141 4803 6068 7414 8537 9752 10933 12756 .14268 15791 385 1709 3170 4927 6093 7485 8551 9812 10935 ' 12795 14335 15841 412 1717 3255 4933 6094 7504 8620 9834 10952 12817 14349 15847 523 1719 3278 4953 6112 7517 8656 9856 11077 12835 14359 15873 611 1797 3285 4979 6117 7532 8667 9897 11183 12895 14437' 15951 730 1934 3308 5036 6123 7580 8836 9930 11190 12916 14467 15963 739 1941 3390 5135 6159 7604 8860 10002 11246 13001 14496 16099 787 1950 3481 5239 6258 7733 8908 10013 11406 13142 14515 16192 802 2008 3729 5252 6268 7765 8916 10044 11430 13155 14533 16311 840 2024 3772 5391 6304 7775 8921 10093 11520 13292 14597 16450 896 2099 3804 5475 6499 7777 9022 10096 11624 13345 14676 16514 904 2103 3816 5483 6515 7800 9047 10197 11659 13442 14723 16586 968 2201 3852 5498 6578 7841 9128 10204 11855 13523 14765 16667 1052 2215 3882 5541 6626 7937 9216 10234 11872 13544 14878 16682 1099 2231 3951 5567 6649 7992 9251 10241 11970 13547 14017 16703 1136 2258 3974 5605 6723 8029 9295 10258 11986 13692 14929 16800 1214 2261 4022 5640 6742 8071 9356 10313 11987 13713 15114 16804 1220 2359 4048 5670 6892 8085 9357 10483 12045 13718 15127 16858 1267 2520 4087 5748 7009 8140 9384 10524 12113 13723 15253 16876 1397 2554 4226 5795 7016 8198 9417 10569 12133 13738 15258 16973 13746 ÉG er kristinn og gegni herþjónustu. En ég nýt ekki guðs- þjónustunnar í hermannakapellunni nema að mjög tak- mörkuðu leyti. Eigið þér eitthvert ráð handa mér? VIÐ villumist, ef við höldum, að kristin guðsþjónusta verði hvergi iðkuð nema í kirkju. Ég heyrði um mann, sem kom seint í kirkjuna. Hann spurði dyravörðinn, móður og másandi: „Er guðsþjónustan búin?“ Dyra- vörðurinn svaraði: „Stundinni er um það bil að ljúka, en hin raunverulega guðsþjónusita er rétt að byrja“. Hann átti við, að við eigum að fara út úr guðshúsinu til þess að lifa í kristilegri þjónustu. Það er margt, sem þér getið gert. Þér getið til dæmis safnað saman áhugasömum félögum yðar til bænar og lesturs Biblíunnar. Þingmenn finna hjálp og stoð í því að koma saman til bæna, enda hittast þeir vikulega í því skyni. Þér og yðar líkar ættuð engu síður að hljóta uppörvun af sams konar iðkun- um. Og svo hlýtur andilegt líf alltaf að koma fram í samúð og hjálpsemi við aðra. Mennirnir, sem með yður eru, ættu að sjá tjáningu þess innri styrks, sem þér hafið hlotið í trúnni. Heimilislaus börn á yðar slóðum myndu þiggja kærleika og umhyggju. Ungt fólk þarfnast leibeiningar og vinsiemdar. Þegar ég var fyrir nokkru í Víetnam, sá ég, að hermenn okkar reistu skóla, gáfu munaðarleysingjum að borða og gerðu við skemmd hús — og greiddu fyrir þetta af takmörkuðum launum sínum. Heimurinn er fullur af tækifærum til þess að auðsýna kristinn kærleika og þjónustu. Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 16976 21528 25381 29923 33544 37708 41472 45680 49595 54028 57352 61225 16999 21534 25406 30025 33578 37772 41526 45721 49616 54113 57460 61232 17138 21599 25425 30060 33608 37831 41586 45728 49644 54171 57566 61263 17173 21768 25481 30071 33618 37859 41608 45782 49684 54212 57619 61271 17176 21773 25496 30080 33665 37903 41742 45826 49732 54224 57763 61365 17228 21803 25538 30091 33836 37949 41769 45876 49787 .54274 57784 61409 17291 21829 25649 30133 33846 37972 41802 45958 49811 54356 57831 61418 17323 21836 25650 30158 33874 38012 41916 45980 49967 54383 57857 61597 17416 21841 25655 30294 33940 38059 41930 46033 50089 54399 57922 61692 17665 21875 25661 30297 34007 38112 42064 46044 50205 54419 57926 61714 17799 21893 25764 30359 34012 38162 42107 46051 50227 54422 58119 61725 17803 21971 25782 30501 34031 38214 42160 46119 50243 54513 58131 61746 17884 22088 25942 30526 34102 38267 42184 46274 50271 54524 58278 61752 17944 22200 25950 30535 34176 38366 42201 46297 50317 54594 58330 61773 17959 22248 26133 30566 34205 38389 42230 46327 50344 54677 58414 61778 17965 22275 26148 30593 34288 38443 42291 46442 50392 54681 58496 61797 17978 22294 26211 30623 34295 38477 42309 46628 50551 54779 58525 61825 18007 22438 26309 30639 34350 38487 42369 46661 50616 54785 58631 61892 18021 22440 26394 30812 34416 38592 42536 46690 50633 54828 58644 61948 18026 22528 26412 30902 34518 38619 42558 46734 50640 54892 58706 62105 18037 22550 26432- 30912 34615 38825 42577 46883 50641 54943 58854 62167 18064 22591 26477 30950 34661 38850 42578 .46936 50673 54998 58891 62199 18224 22637 26523 30970 34703 38929 42720 46969 50737 55001 58922 62293 18262 22651 26585 30981 34756 38968 42768 47009 50801 55037 . 58942 62302 18264 22664 26620 31012 34917 38969 42810 47010 50851 55051 58986 62328 18269 22724 26637 31014 34973 38996 42912 47066 50877 55078 59018 ‘62412 18298 22785 26662 31021 35122 39045 42944. 47266 50982 55108 59031 62428 18313 22828 26675 31025 35125 39103 42956 47307 51167 55116 59061 62514 18360 22830 26700 31068 35228 39159 42964 47376 51196 55133 59091 62520 18632 22868 26760 31092 35283 39242 42972 47500 51274 55182 59131 .62533 18665 22889 26786 31159 35362 39278 42996 47532 51280 55188 59190 62547 18705 22890 26840 31249 • 35446 39299 43050 47576 51418 55260 59203 62550 18833 23107 26853 31254 35511 39301 43194 47643 51501 55268 59271 62627 18863 23203 26898 31320 35544 39315 43240 47674 51655 55294 59275 62666 18890 23209 27003 31325 35555 39391 43290 47752 51756 55353 59304 62745 19043 23216 27072 31328 35570 39438 43406 47772 51760 55463 59337 62921 19094 23329 27086 31362 35574 39474 43457 47798 51829 55510 59424 62985 19136 23355 27222 31464 35578 39540 43472 47821 51949 55542 59435 63052 19186 23414 27305 31476 35596 39547 43533 47831 52062 55580 59520 63089 19371 23426 27407 31479 35677 39625 43585 47886 52162 55653 59531 63253 19560 23447 27423 31491 35704 39675 43587 47906 52242 55683 59592 63287 19669 23481 27494 31512 35750 39721 43588 47927 52289 55690 59632 63375 19673 23527 27515 31513 35752 39803 43665 48094 52293 55765 59678 63518 19684 23567 27733 31526 35828 39843 43690 48120 52331 55767 59684 63580 19783 23611 27743 31605 35953 39869 43717 48230 52367 55800 59742 63785 19785 23763 27767 31649 35982 39907 43744 48250 52368 55855 59753 63796 19855 23804 27931 31670 36040 39945 43799 48267 52410 . 55883 59827 63837 19887 23849 28135 31674 36074 39970 43849 48417 52566 55894 59860 63901 19907 23975 28158 31746 36128 40185 43886 48420 52602 55896 59871 63945 19990 23980 28160 31818 36150 40197 43894 . 48460 52629 55910 59931 64060 20018 24013 28269 31992 36167 40247 44034 48472' 52751 56114 59961 64091 20045 24182 28323 32031 36176 40320 44099 48484 52789 56134 60015 64126 20136 24228 28348 32034 36263 40341 44129 48521 52803 56149 60060 64184 20161 24272 28379 32105 36266 40418 44185 48527 52846 56211 60064 64193 20163 24277 28399 32232 36276 40432 44245 48546 52901 56481 60239 64250 20172 24313 28516 32310 36319 40484 44330 48580 52908 56489 60251 64312 20287 24326 28569 32321 36382 •40556 44415 48622 52913 56498 60269 64405 20296 24376 28576 32352 36435 40607 44481 48662 52961 56539 60289 64524 20358 24408 28705 32376 36536 40672 44523 48674 52962 56543 60297 64534 20419 24415 28800 32382 36577 40727 44526 48715 53053 56582 60345 64617 20571 24434 28881 32423 36583 40777 44565 48758 53116 56613 60433 64624 20612 24537 28884 32472 36666 40809 44594 48774 53117 56622 60465 64660 20674 24552 28885 32501 36788 40818 44670 48785 53133 56648 60484 64678 20683 24611 28921 32635 36839 40868 44758 48832 53203 56686 60196 64702 20692 24648 28995 32680 36849 40890 44877 48862 53264 56707 60553 64707 20711 24716 29092 32705 36869 40943 44899 48874 53270 56789 60627 64713 20759 24774 29129 32732 36911 40980 45022 48910 53426 56810 60649 64726 20845 24790 29227 33072 36913 40981 45062 48915 53431 56842 60681 6477« 20910 24855 29302 33104 37006 40990 45138 49064 53454 56885 60705 64814 20932 24874 29320 33181 37145 41187. 45227 49195 53647 56941 60800 64825 20936 24910 29317 33193 37167 41200 45263 49224 53734 57024 60930 6483« 20969 24924 29348 33281 37263 41209 45307 49288 53785 57039 60949 64863 20985 25070 29381 33289 37283 41264 45352 49374 53799 57102 60974 64870 21009 25090 29472 33303 37338 41362 45454 49413 53809 57210 60994 64904 21125 25091 29710 33334 37448 41368 45457 49418 53819 57223 61006 6497« '2118Q 25121 29825 33347 37506 41395 45501 49427 53855 57240 61025 64999 21240 25122 29838 33380 37537 41414 45512 49516 53897 57262 61099 21315 25148 29847 33386 37655 41428 45574 49550 54000 57288 61143 21478 25368 29862. 33471 37701 41447 45613 49559 54001 57331 61159

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.