Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 Héraðsfundur N- Múlaprófastsdæmis HINN 11. ágúst sl. var héraðs- fuindur Norður-Múlaprófasts- dæmis haldian á Eiðaim. Hófst fundiurinn á helgistund í Eiða- kirkju, prófastur, séra Sigmar I. Torfason, predikaði, en presfs- frúin á staðnum, frú Sigríðiur Zópihoníasdóttir, lék á kirkju- orgelið. Að lokinni sam ver-ustundinni í kirkju setti prófastur fundinn í húsakynrvum Eiðaskóla. Mættir voru sex prestar og ellefu safn- aðarfiulltrúar. í upphafi minntist prófastur síra Ingvars Sigurð&sonar praep. hon. frá Desjarmýri, sem lézt í Reykjavik fyrr á þessu sumri og Friðbjarnar Kristjánssonar á Haiuksstöðum í Vopnafirði, fyrrv. safnaðarfulltrúa, sem einnig er nýlátinn. Vottuðu fundarmenn þessum gengnu samleiðarmönn- um virðinigu sína. Séra Ingvar kom að Desjar- mýri vorið 1912 og jþjónaði þar í naerf.ellt 50 ár, síðustiu árin prófastur í Norður-Múlaprófasts dæmi. Hann var elskaður og Höfðaströnd, 5. september. SKÓLASTJÓRINN á Hólum bauð bændum úr fjórum yztu hreppum sýslunnar heim að Hólum, sunnudaginn 3. septem- ber. HeimboSið þáðu rúmlega 60 bændur. Var gestunum fyrst sýndur skólinn ásamt ýmsum búnaSi utan húss og innan. Þá var boðið upp á rausnarlegar veitingar í ieikfimissal skólans. í leikfimissalnum fluttu er- indi, skólastjórinn um skólahald- ið og búskap staðarins. H.. J. Hólmjárn, kennari um Hólastað og Hólaskóla, sem stofnaður var 1882 af Skagfirðingum og Hún- vetningum. Var það merkilegt erindi, sem vænta mátti af þess- um fróða og lærða kennara um allit sem viðkemur Hólum. Sig- fús Ólafsson, kennari flutti er- indi um ábuxðar- og jarðvegs- rannsóknkr, sem gerðar hafa ver- ið í Skagafirði tvö undanfarin sumur. Svo virðist sem kalk, fosfórssýru og jafnvel brenni- steinssúrt kali vanti í túnin, sér- staklega í Fljótum. Einnig hafa verið afmarkaðir nokkrir reitir í úthaga og borið á iil saman- burðar. Nokkrir töluðu af hálfu gesta og voru gerðar fyrirspurnir.. Voru bændur sammála um, að dagur- inn væri ógleymanlegur og til mikils fróðleiks, enda til allrar 3 skip fengu vintur af öllum, sein honum kynntust. Etftirdifandi kxvna thans, frú Ingunn Ingvarsdóitir prests á Skeggjastöðum Nikulássona.r, býr nú í Hafnarfirði, en tveir synir þeirra hjóna bændur á Desjarmýri. Á embætta- cxg þjónustoskipan pnófasitsdaemisins hafa ekki orð- ið aðrar bneytingar en þær, að séra Ágúst Sigurðsson í Valla- nesi þjónar nú Jökuldal, Hof- teigs- og Eiróksstaðasófcnum, en séra Örn Friðriksson á Sfcútu- stöðum gegnir Möðrudal á Efra- Fjalli. Séra Einar í>ór Þorsteins- son þjónar enn sem áður Kirkju- bæ og Steðbrjót. Er því þjón- usta í hinu víðlenda Kirkjubæj- arprestakalli á hendi þriggja presta, en prófastuT taldi von- lítið að fá prest að Kirkjubæ að svo stöddu, eða meðan húsakost- ur á þossu fonna frægðarsetri væri eklki bættur. M raeddi prófastur um ferm- ingiuna og altarissakramentin og hvatti til meiri þáttöku safnað- snTiH'. móttöku mjög vel vandað. Sam- ræður og söngur fór fram meðan á borðhaldi stóð. Vilja bændur flytja kaerar þakkir fyrir þetía höfðinglega boS. — Björn. Allmjög hefur verið aðhafzt um viðihald og fegran kirkna í prófastsdæminu. Á Seyðisfirði stendur yfir gagngerð endiurbót kirikjunnar. Klyppstaðarkirkja verður máluð -utan í haust, en sóknin er að eyðast af fólki, þar sem fjölskyldan í Stakkahlíð er að flytjast burt. Er þá aðekis einn maður eftir í Doðmundar- firði, Kristinn Halldórssoo á Sævanenda, en óvist á hvaða ráð ha.nn bregður. Kirkjan í Bakkagerðisþorpi í Borgarfirði hefur hlotið gagn- gerðar endurbætur, sömuleiðis er nú unmið við Hjaltastaða- kirkju og lokið við Sleðbrjóts- kárkjiu, míúningu og fegrun inn- an. Að Ási í FeJlutn er verið að koma upp nýrri girðingu um kirkjugarð, mikið mannvirki, en VaLþjóÉsstaðarkirkja er ný, sem kunnugt er, tekin í notkun fyrir einu áii. Hofteigskirkja á Jöfeul- dal hetfúr verið máluð utan, en Eiríksstaðakirkja innan. — Á Vopnafirði era béðar kirkjurnar í bezta standd og umhirða kirkju garðanna frábær. Hið gamla guðshús á Sk eggj a s'töðum, pró- fastssetri tiéraðisins, er nú fagmv lega búið. Aðalsteinn Jónsson é Vað- brokku og Friðrik Sigurjónsson í Ytri-Hlíð höfðu verið kosnir endiurskoðendur kirkjureikning- anna, og er þeir höfðu lokið starfi lagði prófastur þá fyrir fundinn. Urðu mikiar umræðúr um kirkju- og kirkjugarðsreikn- inga, einkum um þá síðarnefndu. Loks voru fekin fyrir ýmiss mál, og bar margt á góma, sem bendir til mikiis kirkjulegs stanfs og áhiuga í p rófastsdœm inu. — Einnig var raett nokkuð um greiðisluir fyrir aukaveru presta, en ekki samþykkt álitsgerð að svo toomnu. Prófastur sleit fundi síðla kvölds með þökkum og góðum ósikum itil presta sinna og safn- aða. Ágúst Sigurðsson, Vallanesi (ritari fundarins). Sólrilí 5 herbcrgja íbúS til leigu á bezta stað í Austurbænum. 1 her- bergið með sérinngangi. Tilboð merkt: „Sólríkt — 2641“ sendist MbL fyrir 15. þ. m. Landrover 1962 til sölu nú þegar. Er vel með farinn og lítið ekinn. Klæddur að innan, með útvarpi og toppgrind. Til sýnis í Fálkanum h.f., Laugavegi 24. Amerískur Ford station Amerískur Ford station óskast. Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála sendist til Morgunbl. merkt: „Station — 953“ fyrir 10. þ.m. 60 bændur í heimsókn á Hólum 620 lestir MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftinfarandi tilkynning frá LÍÚ, um síldveiðar fimmtadag- iinn 31. ágúst Hagstæitt veður var á síidar- miðunum SV af Svalbarða s.L sólarfering en afli lítill sem eng- inn. Framtíðaratvinna Verkamann vantar á verkstæði vort nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað I síma. HJÓLBARHINN H/F., Laugavegi 178. 3 skip tiikynntu um afla, alls 620 lestir. Raufarhöfn: Börkur NK 230 lestir BjörgúJfiur EA 150 — Brettingjur NS 240 — GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Þarf að vera vön vélxitun. ’niboð sendist afgreiðsiu blaðsins merkt: „Vélritun — 2639“. Atviima óskast Stúlka vön bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum óskar eftir skemmtilegri vinnu. Annað en skrif- stofuvinna kemur einnig til greina. Tilboð merkt: „952“ sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Veðskuldabréf kr. 24000.00 til 2ja ára til sölu. Tilboð merkt: „Góð kjör — 513“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept. íbúðarhús í Ólafsvík Húseignin Sandholt 6 í Ólafsvík er til sölu ef við- unandi tilboð fæst í hana. Upplýsingar um hús- eignina gefur rafveitustjórinn í Ólafsvík, og skrif- stofan að Laugavegi 116, Reykjavík. Tilboð er greini verð og greiðslumáta leggist inn á sömu staði fyrir 1. október næstkomandi. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. 4 frí0T<il 4 SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. LEIKHIÍ8K JALLARININi Opnum í kvöld eftir gagngerðar endur- bætur. NEKT ARDAN SMÆRIN Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAR Söngkona DIDDA SVEINS. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1. Sími 19636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.