Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1967 30 Gullaldarliði Ríkharður, Þórður, Donni og fl. gleðja okkur í haust Ekki öll von úti um, að síldin færist nær landi GÖMLU knattspyrnumennirnir frá Akranesi; Ríkharð'ur, Þórður Þórður og Co., eru komnir í 8 liða úrslit í bikarkeppninni, en þeir sigruðu Þrótt í gærkveldi með 3-2, eftir framlengdan leik. Eftir fullan leiktíma var staðan 1-1. Leikurinn var afar spenn- andi frá byrjun til cnda. Þróttarar áttu hiutkestið og léku undan léttri goiu. Þróttur átti reyndar aðeins frumkvæðið fyrstu mínúturnar, en „Skaga- menn' náðu fljótlega valdi á EINS og frá hefur verið skýrt í blöðum tóku 8 reykvískir ungl- ingar þátt í íþróttamóti í Kaup- mannahöfn dagana 30. ágúst til 1. sept. sl. Mót þetta var einn liður í há- tíðahöldum í sambandi við 800 ára afmæli Kaupmannahafnar- borgar. Þátttakendur voru hátt á þriðja þúsund víðsvegar að úr heiminum. Kaupmannahafnar- borg bauð íslenzka hópnum frítt uppihald í Danmörku í hálfan mánuð svo og margar kynnis- ferðir um landið. Reykjavíkur- borg greiddi ferðakostnað ungl- inganna til og frá Kaupmanna- höfn. Auk frjálsra íþrótta var keppt í sundi, leikfimi. knattspyrnu, handknattleik, körfuknattleik, glímu o. fl. íþróttum. Var þetta hið veglegasta mót, enda oft kall að Litlu-Ólympíuleikarnir. Mótið tókst mjög vel og mót- tökur af hálfu Dana voru ágætar. Árangur íslenzku unglinganna var sem hér segir: Snorri Ásgeirsson varð nr. 3 í 110 m grhl. á 16.8 sek. (Kepp- endur voru 8). Enskn knattspyrnan 6. UMFERÐ ensku deildarkeppn- innar fór fram fyrri hluta þess- arar viku og urðu úrslit þessi: I. deild. Coventry — Southampton 2-1 Everton — West Ham 2-0 N. Förest — Liverpool 0-1 Chelsea — Sheffieid U. 4-2 Manchester C. — Newcastle 2-0 Sheffield W. — Fulham 4-2 Stoke — Leicester 3-2 Sunderland — Manchester U. 1-1 Tottenham — Wolverhampt. 2-1 W. B. E. — Arsenal 1-3 II. deild Birmhingham — Hull 6-2 Blackpool — Huddersfield 2-0 Bristol City — Middiesbrough 0-0 Carlisle — Rotherham 4-1 Charlfon — Cardiff 1-1 Q. P. R. — Aston Vílla 3-0 miðjunni og átti Kristinn Gunn- laugsson ekki hvað minnst í því, en hann stóð sig afburða vel. Ríkharður Jónsson var fyrirliði Akraness og driffjöðrin i sókn og vörn. Helgi Hannesson vakti athygli fyrir gott „position" spil en hann lék knattspyrnu allan leikinn þótt hann virki þungur Þróttarar voru léttari aðilinn a. m.k. framan af. Þórður Þórðar- son skoraði fyrsta markið er um 60 mín. voru af leik. Stuttu síð- ar jafnaði Haukur Brynjólfsson Friðrik Óskarsson varð nr. 5 í þrístökki, stökk 12.99 m. (Kepp- endur voru 8). Finnbjörn Finnbjörnsson varð nr. 5 í spjótkasti, kastaði 46.04 m. (Keppendur voru 10). Rudólf Adolfsson varð nr. 6 í 400 m hl., hljóp á 53.9 sek., sem er nýtt íslenzkt drengamet. — (Keppendur voru 10). Bergþóra Jónsdóttir varð nr. 10 í 200 m hl. á 27.4 sek. (Kepp- endur voru 18). EINS og kunnugt er fer Evrópu- mótið í bridge fram þessa dag- ana í Dublin. ísland tekur þá/tt í opna flokknum og er það sveit Halls Simonarsonar, sem sigraði á Íslandsmótinu 1967, sem kepp- ir þar. Sveitinni hefur til þessa geng- ið fremur illa. Aðeins einn sigur hefur unnizt, þ.e. gegn ísrael, 8-0, en töp gegn írlandi, ftalíu, Svíþjóð og Líbanon. Að 5 umferðum loknum er staðan þessi: 1. Spánn ............ 31 stig 2. BeLgía ............ 31 — 3. England ........... 30 — 4. Svíþjóð ........... 30 — 5. Frakkland ......... 27 — 6. Noregur ........... 24 — 7. Tékkóslóvakía ..... 24 — Frá fréttaritara Mbl. Magnúsi Finnssyni. Stokkhólmi, 2. september. f „RIKSDAGSHUSET" í gær, þar sem H-nefndin sænska svar- aði fyrirspurnum blaðamanna var borin fram sú spurning hvað íslenzka systurnefndin hefði að- hafst og var fyrirspurninni beint til Bertels Falleneusear, en hann er formaður nefndarinnar. Hann svaraði því til að ís- lenzka H-nefndin hefði komið vann fyrir Þrótt og hófst nú mikil barátta um sigurinn, en þrátt fyrir markhættur á báða bóga tókst hvorugu liðinu að skora. Þá var fullum leiktíma lokið. — Er leikurinn hófst að nýju bjuggust flestir við að Þróttar- ar ynnu á meira úthaldi, en það var nú öðru nær. Akurnesingar áttu nú sína beztu leikkafla og þegar um fimm mínútur af framlengingu skora Akurnesingar úr víta- spyrnu, (Þórður Jónsson), 2-1 og stuttu síðar skorar Þórður Þórð arson þriðja mark þeirra Skaga manna. í siðari hálfleik .ram- lengingar minnkuðu Þróttarar bilið í 3-2 og var Ólafur Þor- valdsson þar að verki, en „Gull- aldarmennirnir" héldu markinu hreinu og sigruðu við mikil fagn aðarlæti áhorfenda, enda vel að sigrinum komnir. Hún tók einnig þátt í 100 m hlaiupi þar sem hún fékk tímann 13.1 sek. og komst í milliriðil. Bergþóra varð í 10. sæti. (Kepp- endur voru 18). Ingunn Vilhjálmsdóttir varð nr. 7 í hástökki, stökk 1.36. — (Keppendur voru 9). Eygló Hauksdóttir varð nr. 8 í spjótkasti, kastaði 25.76 m. — (Keppendur voru 10). Guðný Eiríksdóttir varð nr. 14 í langstökki, stökk 4.31 m. — (Keppendur voru 15). 8. Pólland .... 24 — 9. Danmörk .... 23 — 10. Sviiss .... 22 — 11. írland . . . . 19 — 12. Þýzkaland .... .... 17 — 13. ísrael .... 17 — 14. Pólland .... 16 — 15. HoLland .... 15 — 16. ísland .... 15 — 17. Portúgal . . . . 12 — 18. Líbamon . . .. . . .... 12 — 19. Finnland .... 11 — 20. Gri'kkland ... . . . . . 6 — í kvennaflokki er staðan þasisi hjá efsrtu sveitunum: 1. Frakkland 2. Póilland 8 — 3. Holland 7 — 4. Grikkland .. . 7 — Mótinu lýkur 16. þessa mánað- ar. — til Svíþjóðar fyrr á þessu ári til þess að kanna aðstæður og að hún yrði nú stödd hér meðan á breytingunni stæði. Þá var Falleneuseer, spurður um það hvort sænska nefndin hefði látið hinni íslenzku einhverja aðstoð í té og svaraði hann þá, að sænska nefndin hefði átt við- ræður við þá íslenzku og henni stæði til boða öll sú hjálp, sem hún færi fram á og Svíum væri unnt að láta í té. MBL. hafði í gær samband við Jakob Jakobsison, fiskifræðSng, sem Lníian skamms mun stjórna fyrsita leiðangri Áma Friðriks- somar, og spurði hann um sildar- horfuir. Jakob sagði, að hann gæti lít- ið fU'llyrt um útlitið, en þó væri ekki öll von úti enn. Að vísu væri hegðun síldarinnar í sum- ar ólíik og allt öðru vísi en áður, en hafa skyldi í huga, að í fyrra- MALVIN Einarson, 111 Barberry Road, Winnipeg 6, Manitoba, Canada, sem er maðuT um fer- tugt, íslenzkur í báðar ættir, fæddur í Canada, einnig for- eldrar hans, en hann .langar til að komast í samband við ættingja sína hér heima, ef einhverjir væru, eða vi-ta eitthvað um þá, og væri hann mjög þakklátur ef einhver gæti frætt hann eitt- hvað um þá og vildi skrifa hon- um. En þessar upplýsingar hefur hann: , Afi hans, Jón Einarsson, fór til Canada um 1882, einnig fóru bræður hans tveir vestur — ann- ar þeirra, Hrólfur fiutti til Gard- ur í North Dakota, U.S.A., veit ekki hvenær. Hinn bróðirinn, Jónas, ávallt kallaður Jónéis gull smiður, flutti til Canada um 1900. Hann fór aftur frá Winni- pegosis, Canada árið 1911 eða 13, en síðan hefir enginn frétt neitt af honum, hann gæti hafa farrð aftur til íslands. Foreldrar þessara bræðra voru Malvina, (veit ekki hvers dóttir) og Einar Eiríksson, held- ur að þau h-afi átt heima, Langa- firð v/Langanes, (gæti verið Lónsfjörður v/Langanes). Kuala Lumpur, 30. ágúst, NTB. — INDÓNESÍA og Malaysía tóku í dag á ný upp stjórn- málasamband, ári eftir að þessi tvö lönd urðu sammála um að binda endi á þriggja ára fjandskap Malaysíu og Indónesíu. f sameiginlegri yfirlýsingu, sem löndin tvö sendu út í dag, eftir margra daga samningavið- ræður, segir, að þau m.uni nú á ný kama upp sendiráðum í höf- uðborgum hvers annars vegna sameiginlegra hagsmuna og á- hugamála. sumar kom síldin ekki upp að landinu fyrr en seint í ágúst- mánuði. Var það síld, sem hafði haldið sig við Jan Mayen yfir sumarið. Síðari síldargangan upp að landinu í fyrra kom svo í byrjun o'któber og þá af sömu slóðum. Sagði Jakob, að þótt lítið út- lit væri fyrir hreyfingu á síld- inm nær landi eins og stæði, gæti það þó breytzt síðar. Einar fór til Canada stuttu eft- ir 1000, dó í Winnipegosis 1914, en Malvína kona hans varð eftir á íslandi, hún gæti hafa haft ein- hver börn eftir hjá sér, en það vitum við ekki. Einnig hefir Finnbogi Hjálmarsson sagt hon- um að Eiríkur afi Jóns Einars- sonar, hafi verið einn að fiska á smá bát, lent í þoku og farist, hann veit ekki hvort hann fannst nokkurn tíma, heldur að það hafi verið um haustið eða vetur- inn 1881. Þetta er það sem hann hefir getað aflað sér um föðurætt sína, en hann langar einnig til að komast í samband við móðurfólk sitt, ef eitthvað væri #1 af því, eða einhver vissi eitthvað um það. Móður amma hans var Guðlaug Björnsdóttir, faðir hennar var Björn Magnússon, frá Breiði- rnýri eða Leiðarhöfn, Vopna- firði. Móður afi hans var Þorvaldur Kristjánsson, faðir hans var Kristján Kristjánsson, en móðir Guðrún Benediktsdóttir, þau áttu einnig heima á Vopnafirði, en veit ekki hvar. Þau giftust á Vopnafirði og fluttu til Canada árið 1893. Kuala Lumpur rauf stjórn- málasamband við Djakarta árið 1963, er Indónesia neitaði að viðurkenna hið nýstofnaða ríki Malaysíu. Tengsl þessara tveggja landa hafa styrkzt verulega á síðasta ári, og fyrr í þessum mánuði gekk Indónesia í flokk Malaysíu og þriggja annarra landa, sem stofnað hafa Ríkjas'amband Suð- austur-Asíu. NýLega hafa sendinefndir beggja landanna setið á fundum í Kuala Lumpur til að komast að samkomulaigi um sameigin- lega stafagerð fyrir tungumál landanna, sem eru náskyld. AUGLYSIHGAR 5ÍMI 22*4.80 Dágóður árangur unglinga á móti í Kaupmannahöfn A þv'i sviði virðumst v/ð standa næst Dönum - BRIDGE - „Veitum íslendingum alla þd aðstoð, sem við getum“ Tapaðir forfeður Malaysía og Indónesío Taka upp stjórn- málasamband á ný

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.