Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPT. 1367 Sí Starfsmenn Fords j öranus fékk drauganet í vörpuna hefja verkfall mikið af dauðum fiski í bví Dietroet, 7. sept. NTB. FJÓRiÐUNGUR verkamanna í bifreiðaiðnaðinum í Bandaríkj- unum lagði niður vinnu í nótt, og sambandi þeirra býr sig undir langa baráttu til að tryggja launahækkanir, ákveðin lágmarksárslaun og aðrar kjara- bætur í nýjum launasamningi. Það voru 160.000 starfsmenn Ford-fyrirtækisins, sem lögðu niður vinnu í 59 stórum verk- smiðjum víðs vegar um landið, etn alls eru í sambandi verka- mana í bifreiðaiðnaðinum (UAW) 640.000 féiagsmenn. Hvorfei forseti UAW, Walter Reuther, né stjórn ForRfyrirtæk dsdnis búaist við skjótri lausn á deilunni, en báðir aðilar segjast fúsir til nýrra sananimga. Reut- her saigði bLaðamönnuim, að ve.rk fallsmenn gætu háð 18 vikna v.erkfall með því fé, sem þeir hefð'U í sjóði, og verfcalýðsieið- togar í New Jersey, þar sem 8.000 verkamenn hafa gert verk fail, segj a að þeir geti háð langt verkfali. Formiaður stjórnar Pord, segir að verifcfa'Ilið sé að öilu leyti óréttlætanlegt og ó- nauðsynlegt og Ford muni ekki hvi'ka frá afstöðu sinni til að ná samikiamulagi. Bkfeert bendir til þess, að rlk- i&stjórnin hyggist blanda sér inn í deiluna að svo stödidiu, en em- bættismenn stjórnarinnac hafa látið í ljós ugg um áihrif lang- varandi verkifallis. Fbrd játar, að verkfallið verið dýdkeypt, en telur að óviðunandi samninig ut verði dýrkeyptari til fram- búðar. UAW hóf verkfallið þegar Ford hafnaði tillögu um gerðardlóm. Verkfiallsmenn fá 24 til 30 diollara úr venkfaillssjóði á viku, en viikulaun þeirra hafa verið um 145 dollarar (rúml'ega 6 þús. ísiL krónur). TOGARINN Úranus fann svo- kallað „drauganet" fyrir nokkrum dögum, þar sem hann var að veiðum út af Jökli. Það bar þess merki að hafa legið rekið um haf- djúpin og voru í þvi leifar af fiskum. Morgunblaðið hafði samband við Sverri Erlends- son, skipstjóra á Úranusi og bað hann að segja frá fund- inum. „Við vorum á heimamiðum í þessum túr, allt frá 25 til 80 mílur út af Jökli. Við fund- um drauganetið þegar við vorum um 25 mílur út af jöklinum, og teljum að það hafi týnzt einhverntíma í vor. Við hirtum úr því þrjá nýja ufsa, sprelllifandi og vel á sig komna, en sáum að einnig var mikið.af dauðum og úldnum fiski í því. Þetta staðfestir það sem maður hefur óttast mest að netin virðast halda áfram að veiða, lengi eftir að þau hafa tapazt. Samkvæmt reglugerðinni eiga nælonnet að vera þannig útbúin, að f.lotin og teinarnir detti af eft- ir 3-4 mánuði, en þetta var allt þrælfast og sýndi engin veikleikamerki. Það er geig- Vilja valdabeitingu gegn Ródesíu Kinshasa, 7. sept. AP. BÚIZT var við harðorðri ályktun í kvöld frá Einingarráð- stefnu Afríkuríkjanna, OAU í Kinshasa, höfuðborg Kongó, Kennarar í New York í kjaradeilum New York, 7. sept. — AP—NTB FORY STUMENN 60.000 kenn- ara í New York hafa visað á bug síðustu launatilboðum borg arstjórnarinnar fyrir komandl skólaár, sem hefst á mánudag n.k. Er nú talin alvarleg hætta á þvi, að skólarnir í stórborg- inni opni ekki eins og ráð var fyrir gert eftir sumarleyfi. Síðasta tilboð borgarstjórnar innar var rætt á fundi trúnaðar mannaráðs kennarasamtakanna í gærkvöldi, en möguleikar á sam komulagi eru taldir harla litlir. Launakröfur kennara eru nú til athugunar í fleiri ríkjum Bandaríkjanna, m.a. Michigan, en þar fengu hálf milljón skóla nemenda .framlengt sumarleyfi" sökum launadeilanna. Sams kon ar launadeilur eru í fylkjunum Ken.tucky og Illinois. Bargarráð New York borgar hafði boðið kennurum samtals 125 millj. dala launahækkun — aukning grunnkaups er því 1.200 dalir á ári, og meiri launahækk anir fyrir kennara með lengri starfsferil. varðandi portúgölsku Afríku, Ródesiu, Suður- og Suðvestur- Afríku. Ráðstefnan hefur þegar for- dæmt Porúgal og tengsli lands- ins við NATO, og segir, að þau komi evrópskum löndum að gagni við að fresta því að veita landsvæðum sinum í Afríku sjálfstæði. Öll Afríkuríkin, sem ráðstefnuna sitja hafa krafizt þess, að Bretland beiti Ródesíu valdi, þar sem efnahagsþvinganir hafa ekkj gefið þá raun. sem búist var við. Helzti talsmaður valdbeitingarinnar var Joseph Mobutu forseti Kongó. Á þingi þjóðernisfldkiksins í S-Afríku sagði fonsætisróðherra landsin®, Vorster, að ráðstefnan í Kinshaisa hiefði áætlaanir á pr jón unum um otEbeldisaðgerðir gegn S-Afríku- Vorster sagði, að hermdarverkum í S-Afrílkiu yrði svarað kröftuiglega. Vorster saigði, að samt sem áður yrði fiyrsta sikrefið til vin- samilegra samskipta S-Afrflku við svörtu Afríku sitigið mun fyrr en menn varði. ÁMtið eT að Vorster hafi átt við Malawi, sem hefur viðskiptasamband við S-Afrítou. Seoul, 7. sept. S-kóreska námumanninum Kim Chang-son vair bjargað á miðvikudag eitir 15 daga dvöl 125 metra undir yfirborði jarðar í hruninni gullnámu. Kim var við allgóða heilsu, er honum var bjargað. Nýju Dehli, 7. sept. AP. Álitið er að 130 manns hafi fiar izt í monsúnflóðunum í Uttar Pradesh í Indlandi síðastliðna daga. Kínverskir sendiráðsstarfsmenn í Lundúnum aðstoða eiun starfs- bróður sinn frá sjúkrahúsi þar í borg. Hann var einn þeirra mörgu Kínverja, er meiddust í átökum við lögreglu vlð kín- verska sendiráðið í Lundúnum fyrir fáeinum dögum. (AP). vænlegt til þess að hugsa að netin skuli geta haldið áfram að veiða svo að mánuðum skiptir eftir að þau tapast“. „En hvernig gekk svo veið- in?“— „Ojú, svona sæmilegia, þetta var rey.tingsafli. Við fengum 215 tonn, mestmegnis karfa og alveg sæmilegan fisk“. „Finnst þér nokkuð benda til að karfinn sé farinn að gera meira vart við sig hér við land?“ „Nei, því miður. Ég held að það séu bara sveiflur í þessu“. — Almannagjd Framihald af bis. 32 nægjandi vörn gegn sauðfé og öðrum gripurn Lokið verður við girðingu um allan Þjóðgarðinn r.æsta sumar. 5. >á er lokið nt’Ruiur. sumar bh taðalanda txl leigx á skipu-- icgðu svæði í Gjábakkalandi, ítan friðlysta ÞjV5argarðs- svæðisins og suður a móis vit A narfell. ricfur ver ð veitt ijyíi fyrir 24 lóðum og vafííur þeim ekki fjölgað. Strangir skilmálar hafa verið seit.ir um byggingar á landsvæði þessu t.d. verða engar girðing- ar ieyfðar um bustaðina. Stað- setnmg og frágang^r húsa mun verða þannig, að lítt ber á þeim og hámartosstærð þeirra álkveðin 50 fermetrar. — Vietnam Frambald af bls. 1 nýjar hömlur á blaðamanna- fundi og gaf í skyn, að fram- bjóðendurnir, sem biðu ósigur á sunnudaginn, fengju ekki að gera það, sem þeim sýndist. í frétt frá suður-vietnömsku fréttastofunni í dag segir, að ein staklingar, hópar eða samtök yrðu að fá leyfi yfirvaldanna til að halda blaðamannafund, sjö dögum áður en hann færi fracn. Skömmu áður höfðu yfirvöldin bannað fund, sem Dzu og fimm aðrir frambjóðendur hugðust halda með blaðamönnum. Dzu hélt fundinn á heimili sínu og sagði að stjórnin gæti ekki bann að það. Lögreglan 1 Kien Giang-hér- aði hefur tilkynnt, að Vietcong hreyfingin hafi stutt framboð Dzus, þar sem Dzu sé vinur forseta Vietcong, Nguyen Huu Too, og þar sem hreyfingin hafi verið sannfærð um að auðveld- ara yrði að ná völdum í Suður- Víetnam, ef Dzu sigraði í kosn- ingunum. Þegar Dzu var spurð- ur álits á þessari frétt í dag sagði hann, að þessi ákæra hefði átt að vera borin fram fyrir kosningarnar en ekki á eftir. Somnorrænar nðgerðir gegn herforingjum Stokkhóimi, 7. sept. NTB. SÆNSKA utanríkismálancfndin ræðir um það á fundi í næstu viku, hvort bera skuli fram mót mæli gegn herforingjastjóminni í Grikklandi, að sögn blaðsins „Dagens Nyheter". Mótmælin verða borin fram í Evrópuráð inu, og ætlunin er að koma af stað samnorrænum aðgerðum til að mótmæla herforingjastjórn- inni, að sögn blaðsins. Fulltrúar utanríkisráðuneyta Norður.Iandanna héldu nýlega fund með sér í Stokkhólmi, þar sem þeir ræddu ýmsar hugsan- legar leiðir til þess að koma af stað aðgerðum fyrir tilstilli Evr- ópuráðsins. Til mála kemur að tengja mótmælin tillögu um, að mannréttindanefndin láti málið til sín taka. — Lögregluþjónninn Fra.mhald af bls. 32 miðja brautina kveðst hann sjá allt í einu til ferða lögreglu- þjónsins á bifhjólinu, þar sem hann toemur á hægri akrein framhjá bílnuim, sem hann hafði áður veitt afchygli. ökumaður 'toveðst strax sjá, að hann er kominn í veg fyrix löig- regluþjóninn, og sér ekiki aðra leið til að forða árekstri en autoa ferð bflsins og atoa áfram, sem hann gerði- Hann segir bíMnn hafa tetoið illa við sér, þannig að hann hafi lítið aukið ferðina og náði ektoi að komast úr vegi fyrir bifhjólinu. Ummerki báru með sér að Tómas hefði hemlað rétt áður en hann toom að gatna mótunum, en það etoki dugað til að hiann gæti forðað áretostrí, og lenti vélihjólið á vinstri hurð jetppans. Við áretosturinn féll Tómas aftur fyrir sig atf hjól- inu, samkvæmt framburði vitna, og lá þar hreyfinigarlaus. Tómas virðist eitóki hatfa verið á ýkja mikilii ferð, þeigar slysið varð, því að samtovæmt framburði ökumanns jeppans og eftdr öll- um ummerikjum að dæma kast- aðist jeppinn eklki til við áretost- urinn, og virðist höggið frá hjól- inu ektoi hafa verið mikið. Jarðskjálfta- og vatnhæðarmælir til aðvörunar um Kötlugos Eins og skýrt var frá í Mbl. í gær fóru nokkrir menn að Mýrdalsjökli í fyrradag með þyrlu Landhelgisgæslunnar til þess að kanna hvernig væri unnt að koma upp einhvers konar viðvörunarkerfi, sem gæfi merki með nokkrum fyrirvara, ef Katla færi að gjósa. Frumfcvöðull þessa er Jóhann Jakobsson, forstöðumaður Al- mannavarna, og standa Almaima varnir að þessum athuigunum í samvinnu við Póst og ®íma, Veð- urstoíuna, Vatnamælingadeild Onkumálastjórnarinn'ar, j arð- fræðingana Sigurð Þórarinsson, Guðmund Siigvaldason og Jón Jónsson ag sýsluman.ni Skaft- fellinga. Ætlunin er að koma upp jarð- skjálftamæli fyrir Kötlusvæðið og einnig vatnshæðarmæii, lílk- lega við upptöik Múlaikivís'la'r. Bæði tætoiin verða tengd við sendistöð, er síðan á að tooma hljóðmerkjum til loranstöðvar- innar á ReynisfjaUi, sem s.íðEun kemur þeim átfram til réttra að- ila. Þannig fær t.d. Veðurstotfan stöðugar upplýsingar frá jarð- skj álf tamœlinum. Með þessu yrði væntaulega unnt að aðvarafólk í tíma, etf kötlu.gos haefist. Jarðskjálftamæl irinn yrði mitoilvægari í þeim tilgangi, en frá vatnshæðarmæl- inum bærist aðvörun um hlaup stuttri stundu áður en það næði til byggða. Vonazt er til þess að tækin komist upp fyrir áramót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.