Morgunblaðið - 09.09.1967, Side 1

Morgunblaðið - 09.09.1967, Side 1
28 SIÐUR McNamara viil af- giröa Suöur-Vietnam — Fyrirœtlunin sœtir gagnrýni í Saigon Þessi mynd var tekin 6. sept. og sýnir stærsta svif- nökkva, sem nú er í smíðum, en hann er nær fullgerður og er míðaður í verksmiðju British Hovercraft Corpora- tion í Cowes á eynni Wight í Englandi. Verið er að smíða fjóra af þessum svifnökkv- um og verður hinum fyrsta þeirra hleypt af stokkunum að öllum líkindum í október n.k. Svifnökkvinn á að geta flutt 500 manns, ef hann verð ur útbúinn sætum fyrir alla farþega en annars 700—800 farþega. Saigon, 8. sept. — NTB — FVRIRÆTLUN Robert McNam- ara, landvarnaráðherra, um að reisa nokkurs konar girðingu til þess að hindra vopna- og liðs- flutninga frá N-Vietnam til Suður-Vietnam olli miklum deil um i Saigon í dag. Bandarískir herforingjar í Suður-Vietnam, sem eru fylgjandi fyrirætlun- inni, telja að slík girðing muni gera það að verkum að Banda- ríkjamenn verði ekki eins háð- ir loftárásum á Norður-Viet- nam og áður. Loftárásirnar á herstöðvar og flutningaleiðar Norður-Vietnammanna eru dýr ar og Bandaríkjamenn hafa þeg ar misst 670 flugvélar og um Skothríð í Þrakíu Istanbul, 8. sept. — AP — TVEIR grískir hermenn féllu þegar tyrkneskir og grískir landamæraverðir skiptust á skot um í 10 mínútur á landamærun- um í Þrakíu, að því er blaðið „Milliyet“ í Istanbul skýrði frá I dag. Fulltrúar Grikklands og Tyrklands ræðast við um helg- ina um Kýpurmálið. AtburðUr þessi gerðist í landa mærabænum Ipsala, þegar grísk ur varðflokkur fór yfir landa- mærin til Tyrklands. Tyrknesk- ir landamæraverðir hófu skot- hríð þegar Grikkirnir neituðu að staðnæmast, segir blaðið. Friðarverðlaunahafar reyna að leysa deiluna í Vietnam — Vietnam tekið fyrir í Öryggisráðinu? Annað hlé gert á loftárásum á N-Vietnam? Osló og Washington. AP.-NTB. ★ STJÓRNIR Norður- og Suður-Vietnam, Vietcong og Bandaríkjastjórn hafa fallizt á að taka á móti friðarnefnd, Israelsmenn hafna brezkri tillögu sem skipuð er mönnum er hlotið hafa friðarverðlaun Nóbels, að því er norska ut- anríkisráðuneytið tilkynnti í dag. Nefndin, sem er undir forsæti Philip Noel Bakers frá Bretlandi og föður Dom- inique Pire frá Belgíu hyggst ganga úr skugga um hvaða skilyrði deiluaðilar setja fyrir samningum um frið í Víetnam. • í Washington sagði Dean Rusk utanríkisráðherra á hlaða- mannafundi í dag, að Bandarikja stjóm mundi taka til alvarlegr- ar íhugunar hugsanlega tillögu Suður-Vietnamstjómar um, að hlé verði gert á loftárásunum á Norður-Vietnam. • Kanadíski utanríkisráðherr- ann, Paul Martin, hefur rætt við Rusk utanríkisráðherra og Arthur Goldberg, aðalfulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum um möguleika á því að Vietnammálið verði tekið tíl meðferðar í Öryggisráðinu. Ný friðarsókn. Á bl'aðaimianniafundiniuim í dag sagiði Rusk, að Sameinuðu þjóð- uinum bæri skylda til samkvæmt stofnskrá samtakanna, að gera allf sem í þeirna valdi stæði til að koma á friði í Vietnam og bandaníska stjórn.in mundi fagna sérhverri tilraun SÞ tifl að koma Pramhald á bs. 27. 400 flugmenn, sem hafa annað hvort verið felldir eða teknir til fanga. Þegar McNamara skýrði frá fyrirætluninni í Washington í gær lét hann þass ekki getið hvers konar girðingu hér yrði um að ræða nema hvað hann sagði, að hún yrði úr gaddavír og mör,gum öðrum efnum og flóknari. Bandarískir liðsfor- ingjar í Saigon hafa ekki getað svarað spurningum um girðing- una og margir efast um hvort unnt sé að reisa nógu öfluga og breiða girðingu til þess að að gagn verði að henni.. Hundr- uð stíga liggja um vopnlausa svæðið á landamærunum til Suður-Vietnam og eftir þessum leiðum fá Norður-Vietnam- menn í Suður-Vietnam og her- menn Vieteong stöðugt nýjar vistir og ný hergögn. Framhald á bs. 27. De Gaulle hylltur iKrukow Krakow, 8. september — NTB HUNDRUÐ þúsunda manna fögnuðu de Gaulle, Frakklands- forseta, þegar hann kom til hinn ar fornu höfuðborgar Póllands, Krakow, í dag. íbúar Krakow veittu forsetanum ennþá hlý- legri viðtökur en íbúar Varsjár, er hann kom þangað í síðustu viku. Meðan de Gaulle var í Krak- ow var birtur í Varsjá texti bréfa sem de Gaulle og Stefán kardin- áli Wyszynski, yfirmaður pólsku kirkjunnar, hafa skipzt á. Kard- inálinn segir í bréfi sínu, að Frakkland sé tákn frelsisins, en de Gaulle bendir í kurteisu svari á sameiginlegar kristnar erfða- venjur Frakka og Pólverja. — Neitð að hverfa frá austurbakka Súezskurðar London, 8. septemfoer. AP,—NTB. BREZKA stjórnin hefur gert ár- angurslausa tilraun til að fá tsraelsmenn til að fallast á tak- markaðan brottflutning frá Súez skurði þannig að unnt verði að hefja samningaviðraeður um opnun skurðarins, að því er á- reiðanlegar heimildir í London herma. ísraelsmenn vísuðu tll- lögu Breta eindregið á bug. Heimi'ldirnar herm.a, að í brezku tilliöguntni þafi verið giert ráð fyrir, að ísraeQsmenn flyttu burtu hersivieitdr sínar 40 til 48 km. frá austuirbaikka Sú- ezskiuirðiair. ‘Nasser, Bgyptalands- forseti, hefur tekið skýrt fram, að s'ku'rðurinn verði ekki opnað- ur á ný meðan ísraelskar her- sveitir eru á austurbatokainum. Heimiildiirinar í London herma, að Bretar hafi reynt að fá Biaindriíkiin og Vestur-Evrópu- riki til að styðja tillöguna, en með takmörkuðum árangri. Eftirlitsmönnum fjölgað? Yflirmaðiur vopnahlésn ef nda r SÞ, Odd Bull, hersfolöifðiinigi, h/ef- ur lagt til við ©gypzik yifiirvöld, að eftirlitsmönnum S(Þ við Sú- ezskuTð verði fjölgað, að sögn Kaíróbl'aðisins Ail Ahram. Bull, bersihöfðingi, hefur raett við egypzka ráðamenn um síðustu á- tök eigypzkra og ísraelskra her- manna við skurðinn. í kvöld var til'kynnt í Kairó, að þrij'áir ísraelskar flugvédár hefðu rotfið egypzka lotfthelgi á Súlezsivæðin.u, en að þæT hetfðiu verið hraktar á flótta'. Einn ísra- elsfcur hermaður beið bana oig fimm særðust þegar henfl.utn- ingabifreið ók á j'arðisprengju á Gazaisivæðinu í niótt. í viðtali við ísraelskt blað í daig sagði egypzkur hersfoötfðingi, sem ísraelsmenn hatfa tekið til fanga, að önnur styæjöld fyrir botni Miðjarðadhaifs vserii óum- flýjianieg. Við verðum að lieið- rétta mistök okkaæ. Við verð- um að heyja aðra styrijöld ag þá verðum við að forðast miistök. Styrjöldin hlýtur að komia etftir nofckra mánuðii eðá ár, eagðd hamn. Bandarískt geimfar kann- ar yfirborð tunglsins — Líffrœðihnetti einnig skotið upp Kennedyhöfða, 8. sept. NTB BANDARÍSKIR vísindamenn skutu í dag á loft geimfar- inu „Surveyor V“, sem á að framkvæma fyrstu efnafræði legu rannsóknina á yfirborði tunglsins. Geimskotið tókst vel, sagði talsmaður bandarísku geim- ferðastotfnunarinnar, NASA. Sagði hann, að borizt hefðu merki frá geimfarinu 25 mín útum eftir að því var skot- ið á loft og gæfu þau til kynna, að því gengi að ósk- um. Surveyor V. var skotið upp með Centaurflugskeyti rétt fyrir kl. 9 að staðartíma í morgun, og ef allt gengur samkv. áætlun, á hann að lenda á ákveðnu svæði „Kyrra hafsins“ eftir 65 klukkustundir. „Kyrra hatfið" er á austunhluta þess svæð- is á tunglinu, þar sem kann að verða reynt að lenda mönnuðu geimfari síðar. Hin efnafræðilega rann- sókn verður framkvæmd með þeim hætti, að sérstöku tæki verður sökkt undir yf- irborðið eftir lendinguna. Tækið mun senda frá sér geilsavirkar alpha-agnir á yfirborðið og þau viðbrögð, sem þá skapast, munu sýna, hvaða efni eru þar til staðar. Líffræðikönnunarhnetti skotið upp Þá var ennfremur skotið upp í gærkvöldi líffræðikönn unarhnetti nútíma útgáfu af amöbum og skordýrum, sem send voru í þriggja sólar- hringa ferðalag út í geiminn. Líffræðigerfihnötturinn, er skotið var á lotft með Thor- Deltaflugskeyti, á að fara á braut umhverfis jörðu, þar sem mesta jarðfirð verður 314 km. Tilgangurinn með þessari tilraun er að kanna þau áhrif sem þyngdarleysið mun hafa á þessar lífverur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.