Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1987 Þyrlan í f járleit í Tungnaárbotnum Frá vígsluathöfninni. Færeyjarbiskup Jakob Joensen þjónar fyrir altari. Til vinstri situr Sigurbjörn Einarsson, biskup. Danskir Oddfell- owar í heimsókn Talsvert annriki hefur veriff hjá þyrlu Landhelgisgæzlunnar núna síffustu daga. Síðastliðinn miðvikudag fór hún, sem kunn- ugt er, meff menn frá Almanna- vömum upp aff Öskju, en morg- uninn eftir fór hún í sina fyrstu fjárleit á árinu. Bjöm Jónsson, flugmaður þyrlunnar, tjáði Mbl. í gær, að þyrflan hefði snemma á fimmtu- diagsmorgun lagt upp fró Kirkju- bæjarklaustri með tvo bændur úr Álftaveri og fjárhund. Leitar- svðið voru Tungnaárbotnar og var flogið meðfram fjöllunum, iran með Langasjó upp að Jökul- heimum og um norðanverð Tung- naárfjölil alveg niður að Snjóöldu Var siíðan flogið yfir Græmufjöll og sjálfan Tungnaárfjallgarðinn og þar upp við Breiðbak, sem er hæsta og ógreiðfærasta svæðið fjaillgarðsins, fundust fjórar kindur í gili með smá grasspild- ELDUR kom upp í íbúðarhúsinu Þórshamri viff Lindarbraut á Seitjarnamesi um 5 leytiff í nótt. Skemmdist húsiff mikiff, bæði af eld og reyk. Einn maður var í húsinu og tókst honum aff forffa sér út um glugga. Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn kl. 5.08, og þegar slökkviliðsmenn komu á vett- vang var mikill eldur í húsinu, Vegna preratvilllna og mistaka í sambandi við birtiragiu frétta- tilkynniragar Þiragvallanefradar hér í blaðirau í gær er fréttatil- kynningin birt í heild hér á eftir: „Á fundi I>iragvallanefndar dagana 4. og 5. september s.L voru eftirfarandi ákvarðanir tekraar: 1. Um alllaragt skeíð hefur verið rætt um að loka Almanna- gjá. Af framkvæmdum hefur ekki getað orðið vegna þess að vegurinn inn á Leirur hefur ekki verið fullnægjandi tid þess að taka við allri umferðinni. Nú hefur hann verið lagfærður í surraar. Var ákveðið á fundi nefndarinnaT nú að loka Al- mannagjá fyrir bílaumferð til friðunar og vegna slysahættu. Kemur sú ákvörðun til fram- krvæmda væntanlegia í október- mánuði n.k. 2. Nefndin ákvað að banna alla netaveiði fyrir landi þjóð- garðsiras. 3. íúngvaUaraefnd ákvað fyrÍT nokfcru að komið yrði upp bíla- stæðum við vegiran gegnum þjóð garðinn vegna veiðimanna og dvalanfólks í garðiraum. Fram- kvæmdum þessum verður haldið áfra.m. Nefradin lagði fram mik- ið fé til þess að koma upp al- men.nissalernum. við ValhöU sumarið 1963 og annarrí þjón- um í. Lenti þyrlan þarna skammt frá og fóru bændunnir og hundur- in þar úr. Eftir noktourn eltinga- leik tókst þeim að ná kindunum. Voru þær tjóðraðar og settar í poka, en síðan flaug þyrlan með þær niður að gangnamannakofa við Grænalón, en þaingað er bíl- fært úr byggðum. Var síðan flog- ið með bændurna aiftur til Kirkju bæjarklausturs. Síðar um daginn flaug svo Björn að Hófsvaði í Turagraaá, þar sem hann náði í 3 jökla- ranrasóknaTmenra. Var flogið með þá upp á Vatnajökul aUt í 4500 feta hæð. Var för þessara marana upp á jötouliran í sambandi við rannsóknir á því, hve mikið jötoulUran bráðraar á sumri hverjú og var flogið á átfa staði á jöklinum aillt frá Jökulheimum upp á hábuinguna, eða þar sem mælingastöngum hefur verið komið fyrir. sem er gamalt timburhús, ein hæð og ris. Var eldurinn aðal- lega í risirau, en einnig á hæð- inni. Hafði hann náð að komast á milli þilja, en veggir voru ein- angraðir með hálmi og sements- pokum. Slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins á 115-20 mínútum, en miklar skemmdir urðu á húsinu, sem fyrr segir. Eldsupptök eru ókuran. ustu við Þiiragvallagesti. Nú í sumar voru sett upp tvö útisalerni inra rraeð vatni og verð- uir þeim fjölgiað næsta vor og tjaldsvæði afmörkuð greinilegar en áður hefur verið gert. Fleiri umbætur hafa einraig verið geirð- ar gestum til hagræðis. Með bætt um bílastæðum verður bílaum- ferð tatemörkuð utara vega í þjóð garðinum. Átoveðið var einnig nú að láta fara fram aithugun á fiskirækt í Þinjgvafllavatni þegar á raæsta ári. 4. Unnið er í sumar að nýrri girðingu um Þjóðgarðinn að raorðan og eiranig að vestara með því að gjáin hefur reynst ófull- nægjandi vörn gegn sauðfé og löðrum gripum. Lokið verður •við girðiragu um allan Þjóðgarð- ;inn nætsta sumar. 5. Þá er lokið úthlutun sum- aribústaðalanda til leigu á skipu- lögðu svæði í Gjábatokalandi aust an friðlýsta Þjóðgarðssvæðisins og suður á móts við Arnarfell. Hefur verið veitt leyfi fyrir 24 lóðum og verður þeim ekki fjölg að að sinni. Strangir skilmálar hafa verið .-ettir um byggingar á landsvæði þessu t.d. verða eng- air girðiragar leyfðar um bústað- ina. Staðsetrairag og frágangur húsa mun verða þannig, að lítt ber á þeim og hániarksstærð þeirra ákveðin 50 fermetrar. HÉR á landi er nú staddur 98 manna hópur frá dönsku Odd- fellowreglunni. Er hér um aff ræffa 58 Oddfellowa og konur þeirra, svo og 14 Rebekkusystur. Kom hópurinn hingaff til lands sl. miðvikudag með leiguflug- vél. Samdægurs var móttaka hjá íslenzkum Oddfellowum, en síð- ar um kvöldið sátu Danirnir fundi í tveimur stúkum hér í borginni. í fyrradag fór hópur- inn til Krísuvítour og Hveragerð- is og í gær skoðaði fólkið Gull- foss, Geysi og Skálholt. í dag fara gestirnir til Þingvalla í boði ríkisstjórnarinnar, en utan fara þeir svo aftur annað kvöld kl. 22,30. Fyrr um daginn munu þeir fara að Reykjalundi og skoða hitaveituna i boði borgarstjórri- ar, en síðdegis kveðja hinir dönsku gestir íslenzka Odd- fellowbræður í hófi í Oddfellow- húsinu. Brigitte Bardot viU verða þýzk Múnchen, 8. september — AP HAFT er eftir Gúnther Sachs, eiginmanni Brigitte Bardot, að kona hans vilji verða þýzk. Sagði Sachs þetta í blaðaviðtali í Miinchen, þar sem hann var staddur við opnun á sýningu á listaverkasafni sínu. Fohsendum fyrir ákvörðun hennar væri „ást hennar á mér og mínum þýzku samlöndum, sem henni þykir orðið svo vænt um.“ Hann bætti við, að kona sín myndi ekki afsala sér hinum franska ríkisborgararétti henn- ar, þegar hún yrði þýzk, að því er blaðið, sem viðtalið átti við Sachs, bætti við. Á þennan hátt vildi leikkonan skapa fordæmi fyrir hinn mjög svo umtalaða en lítt tíðkaða skilning milli Þjóðverja og Frakka“, var enn- fremur haft eftir Sachs. Leíðrélting í FRÉTT af umferðaróhappi á Akureyri, sem birtist í blaðinu í gær, varð sú leiða prentvilla, að eitt orð féll niður í upphafi fréttarinnar. Þar stóð .... „og veitti ökumaðurinn því athygli“, en þar átti að standa: „og veitti ökumaðurinn því EKKI athygli". jHovjtyunliIníiiti RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Þetta er fyrsta hópferð danskra Oddfellowa til fslands, og er hún m.a. í sambandi við 70 ára af- mæli hinnar íslenzku Oddfellow- reglu, en hún var stofnuð 1. ágúst 18,97 í sambandi við það, að danskir Oddfellowar gáfu íslendingum Laugarnesspítalann til útrýmingar holdsveiki hér á landi. f hópferð þessari eru m.a. yfir- maður dönsbu Oddfellowregl- unnar og flestir æðstu menn hinna ýmsu deilda reglunnar í Danmörku. ÍSLENZKA Álfélagiff, h.f. sendi frá sér í gær til blaða hér heima og erlendis tilkynningu, þar sem segir, aff fyrirhugað sé aff selja 18 milljóna dollara (um 774 millj. kr. ísl.) trygg skuldabréf Vottðr Jehóva í Hafnarfirði FJÖGRA daga mót Votta Jehóva, með stefinu: „Gerið menra að lærisveinum“, stendur nú yfir í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði. Vottar Jehóva bjóða alla velkomna og sérstak- lega uppörva þeir alla til að hlýða á atriði, sem byrjar 21:20 í dag og heitir: „Nafn Jehóva mun verða kunngert um alla jörðina“. Þetta er leikrit um Faraó og plágurnar, sem gengu yfir Egyptaland. Færeyjoheim- sókn biskups EINS og kunnugt er af fréttum var biskup íslands, hr. Sigur- björn Einarsson, viðstaddur end urvígslu Ólafskirkju í Færeyj- um. Mikið fjölmenni var viðstatt athöfnina sem fór fram sL sunnu dag. Að vígslu lokirani flutti biskupinn ræðu og færði Ólafs- kirkju að gjöf ljósprentað ein- tato af fyrstu íslenzku biblíurani. Þá tilkynnti hann einnig, að ís- lendingar myndu færa kirkjurani að gjöf altarissilfur, en smiði þess stæði nú yfir. Meðan á dvöl inni í Þórshöfn stóð flutti bisk- upinn guðsþjónustu í kirkju staðarins og mælti aðallega á ís- lenzku. sem greiffast 1. október 1982 á alþjófflegum peningamarkaffi. Verffa skuldabréfin væntanlega boffin til sölu í vikunni, sem hefst 18. september, af alþjóff- legum fyrirtækjum undir stjórn Smith, Barley & Co., Inc., og First Boston Corp. Um vexti og söluverff verffur tilkynnt meff út boffi. Fé, sem fæst fyrir skulda- bréfin verffur variff til aff standa straum af byggingu verksmiffj- unnar. Skuldabréfin verða tryggð með samningi um að verksmiðju byggiragunni verði lokið og yfir- tötou- eða greiðslusamningi milli Alusuisse og ISAL. Bréfin verða óinralausnarhæf í 714 ár og sér- stakur sjóður, sem myndaður verður 1973 leysir bréfin inn á gjalddaga. Fyrirhugað er að skrá bréfin í kauphöllinni í Luxemburg og verða þau eigi boðin til sölu í Bandaríkjunum eða til þegna þess lands. I GÆR var hægviðri á land- víðast hvar. Kl. 15 var kald- irau, Á NA landi var hlýtt, en ast 8 .stig á Dalatanga og í sólarlaust, en annars staðar Grímsey en hlýjast 14 stig á var rigning eða súld framan Egilsstöðum og 13 á Klausti. af degi, en stytti síðar upp Unniff aff slökkvistarfi í Þórshamri. Eldur í húsi á Seltjarnarnesi Framkvæmdir og um- bætur á Þingvöllum ÍSAL selur skuldabréf að upphæð 18 millj. $

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.