Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 9
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 9 Mikið úrv al af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. Landrover 1962 til sölu nú þegar. Er vel með farinn og lítið ekinn. Klæddur að innan, með útvarpi og toppgrind. Til sýnis í Fálkanum h.f., Laugavegi 24. VILJUM RÁÐA ráðskonu eða matsvein að Samvinnuskólanum að Bifröst frá 1. okt. n.k. Upplýsingar gefur Guðlaug Einarsdóttir í síma 17973 eftir hádegi sunnudaginn 10. sept. SAMVINNUSKÓLINN. DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22—24 — Símar 30280 og 32262. Matráðskona Matráðskona óskast strax til að veita mötuneyti forstöðu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Reglusemi — 559“ fyrir næstkomandi fimmtudag 14. september. Siminn er 24309 Til sölu o gsýnis. 9. Einbýlishús af ýmsum stærðum m. a. fokheld og næstum fullgerð og 2ja—8 herb. íbúðir viða í borginni, sumar sér og með bílskúrum. Höfum kaupanda, að 3ja herb. íbúð má vera í smíðum í Ár- bæjarhverfi. Höfum til sölu 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum. Sum- ar sér og með bílskúrum. A Akureyri, kjöt- og nýlendu vöruverzlun í fullum gangi. I Vestmannaeyjum, verzlunar- húsnæði fyrir tvær verzlan- ir á góðum stað. Laust nú þegar. í Hveragerði, m. a. nýtt stein- hús sem fæst með vægri út- borgun. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Hef kiaupendur að 2ja—4ra herb. íbúðum í steiinhúsi í Austurbænuim. Góðar út- borganir. Hef hús og íbúðir á öllum byggingarstigum, ermfrem- iur íbúðir í gömlum og nýj- um 'húsum. Útobrganir frá 100 þús. kr. Eignaskipti oft möguleg. FASTEIGNASALAN, óðinsgötu 4 - Sími 15605. Kvöldsámi 21328. UM 150 RÚMLESTA STÁLFISKISKIP til sölu og afhendingar nú þegar. Skip og tæki í 1. flokks ásigkomulagi. Uppl. gefur GUNNAR I. HAFSTEINSSON, HDL., Tjarnargötu 4 — Sími 23340. Nauðungaruppboð AS kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og ýmissa skuldheimtumanna verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði við Bílaverkstæði Hafn- arfjarðar við Reykjavíkurveg mánudaginn 11. sept- ember kl. 14: G-2878, G-4003, G-4040, G-4061 og G-4322. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 8. september 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Vélritunarstúlka vön erlendum bréfaskriftum óskast til starfa á skrifstofu vorri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Simar 24647 og 15221 Til sölu Við Ljósheima 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð, mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. 3ja til 4ra herb. hæð í Hlíðun- um ásamit herb. í 'kjallara, góðar geymslur, lóð frégeng in. 4ra herb. vönduð hæð í stein- húsi við Langholtsveg. 4ra og 5 herb. nýjar hæðir við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut, suðursvalir. 5 herb. rishæð í Hlíðunum, rúmgóð íbúð, svalir, sérhita- veita, laus strax. 5 herb. sérhæð í Austurbæn- um lóð frágengin, bílskúrs- réfctur. Ein,býliáhús við Efstasund, Hlíðargerði, Háagerði, Voga tungu og Víði'hvamm. 2ja herbergja íbúðir við: Rauðalæk, Ljósheima, Hofs- vallagötu og Víðimel. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. OPINBERA STOFNUN vanti r skrifsr ofnstúl kur Áskilið er stúdentspróf eða sambærileg menntun auk kunnáttu í vélritun. Umsóknir merktar: „561“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Vélritunarstúlka Landsvirkjun óskar eftir að ráða stúlku vana vél- ritun. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofustjóra Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Rvk. Natiðimpruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Sunnuvegi 27, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 12. september 1967, kl. 10y2 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseigninni á Árbæjarbletti 4, hér í borg, þingl. eign Ingibjargar Sumarliðadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. september 1967 kl. 11 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Hólmgarði 34, hér í borg, þingl. eign Málningarvara s.f. fer fram eftir kröfu Ara fsberg hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. september 1967 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÚSGAGNASMIÐIR - HÚSASMIDIR Höfum fengið frá DÖRKEN CARBIDE — VÉLHEFILTENNUB 31,-41,-51,-61 cm. CARBIDE — HJÓLSAGARBLÖÐ 20-,25,-30-,35 cm. CARBIDE — FRÆSITENNUR margar stærðir. DÖRKEN — CHUDO véla- verkfæri eru viðurkennd af fagmönnum um allan heim. Laugavegi 15, Sími 1-3333. LUDVIG STORR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.