Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 POPS Fljúgum með ■ ■■ ■ ^ í Iðnó í kvöld frá 9-2 Kynnum nýja hljómsveit „Flintstones" Komið tímanlega. Síðast seldist upp á klukkutíma. STAPI DANSLEIKUR í kvöld kl. 9 — 2. ÓÐMENN EXMENN og HAMIMA og ÞÓRDÍS LEIKA OG SYNGJA. FJÖRIÐ VERÐUR í STAPA í KVÖLD. ATH.: SÍÐAST SELDIST UPP STAPI. - ERFIÐLEIKAR Framhald af bls. 8. þjóða, svo sem myndazt hafa í Evrópu, verða hemill á slíkf frelsi og því spillandi, en ekki bætandi í samskiptum þjóðanna. Svo sem áður er sagt virðist aug'ljóst, að ávinningur af aðild að FríverzlunarbandaLaginu, mun ekiki verða mikill og enigan veginn jafna þau vandræði, sem aif því hlytust. Einnig enu verulegar líkur til þess að lítið verði eftir af Frí- verzlunarbandalaginu þegar þær þjóðir, sem sótt hafa um upp- töku í Efnahagsbandalagið, hafa Klinikdama óskast á tannlæknastofu hálfan eða allan daginn, nú þegar. Umsóknir sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld merkt „2689“. Laxveiðimenn Leyfi fyrir einni stöng í Laxá í Dölum er til sölu dagana 12.—14. sept. og tvær stengur 16.—18. sept. Upplýsingar í síma 38888 og 35517. Veðskuldabréf Til sölu veðskuldabréf að upphæð kr. 62 þús. til 5 ára. Góð kjör. — Upplýsingar í síma 51628, á laugardögum og sunnudögum. Land-Rover ’66, bensín til sölu. Vel klæddur, ekinn 26 þús. km. Skipti á nýlegum ódýrari bíl koma til greina. Uppýsingar í síma 32296. Opinber stofnun óskar að ráða 2 skrifstofustúlkur nú þegar, eða frá næstu mánaðamótum að telja. Vélritunarkunn- átta og nokkur þekking á bókhaldi nauðsynleg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Um- sóknir sendist á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 15. sept. merktar „Ríkisstofnun — 2687“. Nýkomið Pelsúlpur, nýjasta tízka, stærðir frá nr. 34—40. Vatteraðar regnkápur nr. 38—40, og kápur frá nr. 26—36. KOTRA, Skólavörðustíg 22 C — Sími 19970. Lítið innflutningsfyrirtæki í Miðbænum óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þessa mánaðar merktar: „2645.“ Móttökustúlka (Receptionist) óskast að rannsöknarstöð Hjarta- verndar til starfa hálfan daginn, frá og með 1. októ- ber. Nokkur þjálfun við móttökustörf á lækninga- stofu eða sjúkrahúsi ásamt vélritunarkunnáttu æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til Hjarta- verndar, Lágmúla 9, 5. hæð fyrir 20. þessa mánaðar. fengið jákvæða afgreiðslu þar. Það mun vera lítill sem eng- inn ágreiningur hér á landi, um að við getum ekki orðið aðdlar að Efnahagsbaindalaginu, ef ákvæði Rómarsáttmálans ættu að koma þar til, að minnsta kosti ekiki í veruleguim mæli. Ég er þeiirxar skoðuniar að við eig- um efcki undir neinum krin.guim- stæðum, að gaingast undir ákvæðd Rómarsáttmálans. En niú er.u bandalögin orðin staðreynd og eru þegar farin að valda tjóni, sjálfum sér og öðr- um. Ég held að það sé fyrsit og fremst vegna innilokuniair og haftastefnu bandalaganna, að kreppuástand er þegair farið að myndast hjá mörgum þjóðunum, sem innan þeirra eru. Og ég held að markaðseTfiðleikar okk- air og ýmissa fleiri þjóða, s«m mikil samskipti hafa við þær hafit, eigi að einihverju leyti rót sína að rekja til áhrdfa frá þeirri truÆliun, sem tilkoma bandalag- anna hefur valdið. Það kæmi mér ekki á óvant, þótt ýmsar þjóðir, sem hatfa haft mikil við- skipti við bandalagsþjóðirnar og verða fyirir óþægindum af ytri tollmúirum þeirra, hafi gert ein- hverj ar mótráðstatfanir til þess að draga úr kaupum frá þeim til jatfnvægis við óhagstæðari og minnkandi söiur tii þeirra. Það segir sig sjálft að það hef- ur dugað þeim sfcammit, þótt við íslendingar höfum fairið öfugt að. Við hötfum auikið kaup ofck- ar frá flestum bandalaigsþjóðun- um, etftir því eem kaupgeta okk- ar h'efur framast leyft og þeim mun áakfar, sem þær hafa tor- veldað meir sölur á fraimleiðisliu okkar til sín. Guðmundur H. Gairðarsson, viðskiptafræðingur, gerði nokkra grein fyrir óhag- stæðum viðskiptum okfcar vdð NorðurLandaþjóðlim.ar í útvarp- inu 2. ágúist sl. Ef það væri atihugað og dreg- ið fram í dagsljósið, hversu mjög vöruskiptajöfnuður okkar hefur orðið óhagstæðfur við flestair þjóðiirnar í fyrrnefndiuim bandalögum, mundi mörgum bregða í brún og telja eðldlegt að þessi mái yrðu athuguð í öðru ljósi, en náðamenn virðast gera nú. Ég fer ekki ýtarlega út í það að þessu sinni, en vil þó ekki láta vera að getia þess, að vör.u- skiptajötfnuður obkar við V-Þjóð verja eina varð oa kr. 300 milLj. óhagstæðuæ fynstu 5 mán. þessa áns og er útlit fyrir, að þessi hlutföLI fari versnandi á hinum 7 mán. ársins. En okkur er nauðsynlegt að hatfa samskipti við þessar þjóð- ir, munu ýmsir segja. Og hvað er þá til ráða? Ég tel að við eigum að fara þess á leit við bandalögin bæði, að við fáum a ðselja þeim út- flU'tnings.atfurðir okka.r fyrir jafn háa upphæð og við kaupum af þeim hverj.u fyrir sig, án þess að gneiða svokallaða ytri tolla. Etf ekki er hægt að fá slíka saimnánga við þesisar þjóðir, jatfn- gildir það því, að þær vilji ekki við öfckur skipta, nema við lát- um þeim í té réttindi á landi okkar, sem við hvorki getum né viljum láta. Þá finnst mér tímaibært að leitfa samstarfs við aillar þær þjóðir, sem utan baindalaigainna standa og hafa áhuga fyrir sam- skiptum við bandalagsþjóðirnar um sam'eiginlegar aðlgerðir til þess að kenna þessum bandalags þjóðum viðunandi viðskipta- hætti. í því samhandi ættum við fynst að leita til Bandaríkjanna og Sovétníkjanna og svo reynd- ar aillra þjóða, sem hagsmuna hafa að gæta. Ef allar þjóðir, sem kaupa af þekn, settu jafnháa aukatolla á útflutning þeirna til sín og ytri tolLum þeirra næmi, trúi ég ekki öðru, en þær yrðu viðmælan/leg- ar um sanngjörn viðskiptL Þótt ég óttisit að sLílkt frum- kvæði homi ekki frá ofcbuir, eru llíbur á að aðrar þjóðir muni haifa þiað áður en langt um liður. Þá vaeri betra að vera í hópi þeirra þjóða, sem utan bandaLaganna standa, en þeinna, sem iinnan þeirxa eru, Finnbogi Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.