Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 GAMLABÍÖ Gleiisöngur nð morgni Richarð Chamberiain Yvette Mimieux tToy imhi: MORNINCr METROCOLOR Bráðskemmtileg ný bandarísk litkvikmynd eftir hinni vin- sælu skáldsögu Betty Smith, sem kamið hefur í ísL þýð- ingu. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. HfUWBMt á =j£Hmí ItHHH FALL 0\9l\ HLÍFAR‘ partyL? BíNGO AMERICAN INTERNATIONAL 8TARS IIWE MN.0N• nm HIHICFdD ■ DEBORAK WULET • HMVETIEMBECK lOlflUSHlEY 100Y McCREA_DONNA IQIÍEW ■ MAIITA KMSTEK UHÐAEVAHS mmDON HICKlfS-PMIUfflDÍ IbdsieimIíIMI Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd í litum og Panavision, um ný ævintýri táningana á strönd- inni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðstöðvarkerfi Kernisk hreinsum miðstöðvar- kerfi með efnum sem sérstak- lega eru framleidd til að hreinsa stein-, kísil- og ryð- myndun. Þar sem við ekki los- um ofnana frá, eru engin óhreinindi, eða óþægindd á meðan hreinsunin er fram- kvæmd. Upplýsingar í síma 33349. Geymið auglýsinguna. TONABIO Sími 31182 íslenzkur tezti Lnumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Myndin skeður á Spáni og fjallar um rán á arabiskum prinsi. Cliff Robertson, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ STJÖRNU TtíÁ SÍMI 18936 JDIU Beizkur úvöxtur (The pumkin eater) ÍSLENZKUR TEXTI Frábær ný amerísk úrvals- kvikmynd, byggð á metsölu- bók eftir P. Mortimer. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, sem hlaut verðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þessari mynd ásamt Peter Finch, James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bændur, alhugið Vil láta húseign í Hafinarfirði upp í stóna og góða jörð í nærsveitum Reykjavíkur eða Borgarfirði. Uppl. í sima 51558 ^XY * laBI > 3. 2. IX. 1967 | % HANS HALS Frímerk jasýningin Filex “67 í kvöld kl. 20.30 verður sýnd kvik- mynd og flutt er- indi um frímerkja- söfnun. gpfE ISKOUl MAYA (Villíi fíllinn) Sg®hi@®1 mtmsuiosH wion CLINT JÁY WAtKER-NORIH Heimsfræg amerísk ævintýra- mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmalausi), Clint Walker. Myndin geríst öll á Indlandi, og er tekin Technicolor og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR SamkomuhúsiS Zion, Oðinsgötu 6 A. Aknenn samkoma annað kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Kristniboðssambendið Saimkoma verður á 'hverju kvöldi næstu viku í Kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufás- vegi 13 og hefjast mánudags- fcvöld kl. 8,30. Þá taiar séra LiárUis Halldórsson. Síðan sam komur á hverjiu kvöldi á sama tíma. Margir ræðumcna Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Vetrarstarfið byrjar á morg- un. Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Kl. 2: Stefnudagur sunnudaga skólans. Allir velkomnir. Hlllllllllllllllll 6ÍLAR I Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Plymouth árg ’64. Verð 185 þús. Útb. 50 þús. Eftir- stöðvar 5 þús. pr. mán, Simca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record, árg. ’62, ’65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Rambler- JON umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Rauði sjóræninginn (The Crimson Pirate) fíiiSeiB Warnbr Bros. / PRMKNT / • Tfie / vnson írate COLOB / TfCHMKOWj Hörkuspennandi og mjög við- burðarík amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Eva Bartok, Nick Cravat. Þessi kvikmynd var sýnd hér fyrir alknörgum árum við geysimikla aðsókn. Mynd fyrir alla frá 12 ára aldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Rússar og Bandaríkja- ntenn á tunglinu CWEMASCOPE COLOR by DeLuxe Bráðskemmtileg og hörku- spennandi æfintýramynd í Cinema-Scope með undraverð um tæknibrögðum og fögrum litum. Jerry Lewis, Anita Ekberg, Connie Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Til leigu Tvær samliggjandi stofur, með forstoifuiníngiangi, til leigu á góðum stað í bænum, fyrir einhleypan karl eða konu. — Reglusemi áskilm. Leigist frá 1. okt. n. k. — Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Regliusemi — 563“. Höfum til sölu nokkur notuð píanó, orgel har monium og harmoníkur. F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2, sími 23889, langardag og sunnudag eftir hádegi og kl. 20—22 næstu viku. LAUGARAS ■ -1 I* JÚLÍETTA (Giulietta Degli spiriti) Ný ítölsk stórmynd í litum. Nýjasta verk meistarans Federico Fellinis. Kvikmyndin sem allur heimurinn talar uim í dag. Sýnd kl. 5 og 9. Danskur texti. Bönnnð börnum. Miðasala frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.