Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK Vill heldur Rocke- feller en saknað en búist við, að flestir þeirra séu í fangelsum komm- únista. Neifndin, sem starfa á í tveim- u.r deildum, er s.kipuð fulltrúum úr öllum greinum hersins, her- ráðsins, leyniþjónustu heirsdns, stj'órnar landivarnaráðuneytisinis og fleiri stafnana, aem tengdar eru hernum. Hún mun starfa í nánum tengslum við utanrikis- ráðuneytið og alilar deildir land- varnaráðiuneytisins, sem kiomið haf.a nærri málum, er vörðiuð'u bandarísika stríðgfamga. í fregnum frá Suðiur-Vfetnam segir, að bandarískar flugvélar hafi gert loftárásir á járntoraut- ars'töð í Norður-Víetnam, aðeins Framlh. á bls. 2 BLAÐIÐ „The Detroit News“, sem stutt hefur George Romney rikisstjóra í Michigan með ráð- um og dáð i þretnur ríkisstjóra kosningum, þar sem hann varð sigurvegari, mun birta leiðara á sunnudag með áskorun til Romneys um „að hann dragi sig í hlé frá baráttunni um að verða útnefndur forsetaefni, og að Nelson Rockefeller ríkisstjóri komi í hans stað“. Blaðið byggir skoðun sína á því, sem það kallar „vana Romneys til þess að hopa og tala af sér“. Segist blaðið hafa fund- ið hjá sér hvöt til þess að taka til orða, sökum þess að Romney sagði nú í vikuni, að hann hefði verið heilaþveginn af bandarísk- um hershöfðingjum og sendi- starismönnum, er hann heimsótti Vietnam 1065. Romney var spurður af frétta- ritara, er orðrómur um grein bla'ðsins hafði kvisazt út, hver af staða hans væri til þessa máls og svaraði hann því þannig, að hann hefði ekkert heyrt á það minnzt og fyndist það mjög fyndið. Leonard W. Hall, sem stjórnar baráttunni fyrir kjöri Romneys lét frá sér fara þá athugasemd, að Romney hefði ekki tilkynnt Framíh. á bls. 2 Bandarísk stríðs- fanganefnd skipuð Mynd þessi var tekin við Miðbæjarskólann nú í vikunni og sýnir frískleg- an hóp yngstu kynslóðar- innar. _________________________i De Gaulle skoðar Auschwitz Oswiecim, Póllandi, 9. september, AP. ÞÖGULL og alvarlegur skoðaði de Gaulle Frakklandsforseti Framhald á bls. "31 Wasihin.gton, 9. sept. — NTB-AP ROBERT S. McNamara, land- varnaráðherra Bandaríkjanna, hefur skipað nefnd, sem fjalla á um leiðir til þess að tryggja sæmilega meðferð á bandarísk- um stríðsföngum í Norður Víet- nam og reyna að fá þá látna lausa ef mögulegt er. Samkvæmt síðustu skýrslum eru 203 bandarískir hermenn skráðir sem fangar kommúnista, bæði í Suður- og Norður-Víet- nam. 535 hermanna annarra er Nú hafa barnaskólarnir hafið starf sitt að nýju. Skothríð á Ianda- mærum Grikklands Kesan, 9. sept. AP. Grískir og tyrkneskir landa- mæraverðir skiptust á skotum í gærkvöldi í grennd við landa- mæraþorpið Sala í 29 km fjar- lægð frá Kesan í Tyrklandi. At- burður þessi varð í sama mund og Konstantín Kollias, forsætis- ráðherra Grikklands, kom til Ke- san til viðræðná við tyrkneskan starfsbróður sinn um vandamálin sem við er að etja á Kýpur. Að sögn tyrknesku lögreglunn- ar fóru Grikkirnir yfir landa- mærin þrátt fyrir stöðvunar- merki, og hófu þegar skothrfð á tyrknesku verðina, sem svöruðu í sömu mynt. Grísk yfirvöld segja, að Grikkirnir hafi verið að elta fjóra Albani, sem flúið höfðu frá Grikklandi. Einn grískur liðsforingi mun hafa fallið í bardaganum og tveir tyrkneskir landamæraverðir. Njósnari hand- fekinn í S-Afríku Pretoria, 9. sept. AP—NTB YFIRMAÐUR öryggislögreglunn ar í S-Afríku, H. J van den Bergh, sagði í Pretoníu í dag, að rússneskur njósnari hefði ný lega verið handtekinn í Jóhann esarborg. Hefði Rússinn ferðast undir fölsku m.fni og þótzt vera kandadískur ríkisborgari. Eftir handtökuna kvaðst Rússinn, starfa fyrir rússnesku leyni- þjónustuna, KGB, og heita Yuri N. Loginov. Loginov var þjálf- aður fyrir alþjóðlegar njósnir í Moskvu og hefur stutnðað þær í 23 löndum í fimm heimsálfum. í S-Afríku hafði Loginov starf að með neðanjarðarhreyfingum og tekið þátt í gjaldeyrissmygli. Er hanm var handtekinn hafði hann dvalið í þrjá mánuði í S- Afríku. Loginov kvaðst við yfirlheyrsi- ur hafa gengið í mörg ár í njósna skóla KGB, og það var rússneski njósnarinn Rudolf Abel, sem sagði honum frá Vesturlöndum. Abel var haindtekinn í Banda- ríkjunum árið 1957 og dæmd- ur fyrir njósnastarfsemi. Loginov vann hjá utanríkis- ráðuneytinu í Moskvu um nokk urt skeið, en þar var hann ná- inn vinur Anatolij Gromyko, som ar Gromyko, utanríkisráðherra, að sögn van den Bergh. Athyglisverðar lýsingar t endur minningum André Malraux menningarmálaráðherra Frakka „HÉR er komin sú bók, sem beðið hefur verið eft- ir meir en nokkurri ann- arri, að gefin yrði út.“ — Þannig komst Parísarblað ið Franle-Soir að orði um fyrsta bindi af endurminn- ingum André Malraux, menningarmálaráðherra Frakklands, sem koma á út síðar í haust, en France Soir hafði með einhverj- um hætti tekizt að komast yfir eintak af hókinni og hirti heila síðu, þar sem teknir voru þættir hér og þar úr hókinni. í bók þess- ari koma fram mjög at- hyglisverðar lýsingar á mönnum eins og de Gaulle, Mao Tse Tung, Nehru og enn fleirum, sem Malraux kynntist persónulega. Þannig segir hann um de Gaulle 1945: „í fréttamynd- um hafði ég séð, hvernig hann leiít út og hverniig hann tailaði. En þegar ég hiitti hann, mætiti ég manni, sem spurði vandlegra spurninga. í fyrstu biirtist styrkleiki hans samt í hinum löngu þögnuim hans. Þa.nnig lætur hann í ljós virð inigu sína við annan mann. Hjá honum va.r að finna innri fjarlæigð, sem ég hitrti ekki fyrir aftur fyrr en miklu sií'ð- ar hjá Mao Tse tung“. Um Mao Tse tung 1965: „Hann rétti mér hönd sína, sem var næsitum eins og hendi konu og lófinn var svo rauður, að það var líkast því, sem hann væri nýsoðinn. Mér tiil undrunar fylgdi hann mér út. Hann gekk sknef fyrir skref stirðlega eins ag hann heygði ekki fætur sána í dökk um einbenn'iisbúningi Mkur bronzMtum keisana, en um- hverfis hann voru menn í ljóaum eða hvítum einkenniis- André Malraux búningum .... sagnapersóna, sem hafði snúið til baka úr einhverri keisaralegri gröf.“ Um Nehru 1958: „Hár aid- ur virtist fremur hafa gefið honum annað andilit fremiur en að skera drætti í ásjónu hans. í rödd hans, framkomu, undir skel yfirstéttamannsins, kom fram mynd — hljóð og miid — af imanni, sem án Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.