Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. SEPT. 1967 H endur verði í leikunum að ári. í því skyni byggja þeir 712 íbúð- ir, 25 þeirra verða með tveim svefnherbergjum, en 687 með þremur. íbúðirnar verða í 25 hús um. 15 húsanna verða 6 hæða, og 10 verða 10 hæða. Að leikun- um loknum verða þessar íbúðir seldar almenningi og á þann hátl siá Mexikanar tvær flugur í einu höggi, byggja glæsilega fyr- ir íþróttafólkið og bæta úr hús- næðisskorti í Mexicoborg, en þar býr hið fátæka fólk við heidur lélegan húsakost. Mexikanar eru mjög stoltir af sinni gömlu menningu og þeir munu leggja sérstaka áherzlu á að kynna hana fyrir þeim er heimsækja landið vegna Olym- píuleikanna og eins fyrir þeim, er til Mexico hugsa vegna leik- anna. Munu blaðmenn fa í hend- ur aragrúa gagna og rita um sögu Mexioo og menningu. Mexico er land andstæðnanna, þar sem fortíð, nútíð og framtíð eru einkennilega samantvinnað- ar. Mexikanar vilja mjög halda á lofti sinni aldagömliu menn- ing*u. Þess vegna faefur leikurnum verið valinn staðuir þar sem vagga hennar stóð. En þeir vilja um leið leggja áherzlu á hið „nýja“. Mexco sem veitir æsku- fólki sínu tækifæri til mennta og framfara, ódýrar en víða annars staðar. Þeir vilja sýna að í nútíð og framtíð séu þeir eins mikiis megnugir og forfeður þeirra voru fyrr á öldum. Mexi'kanar eru afar hrifnir og þakklátir fyrir að hafa fengið það tækifæri að sjá um fram- kvæmd Oljrpíuleiknna 1968. For- seti Mexico, Adolio Lopez Mat- eos hefur sagt m. a. „Þessi ákvörðun alþjóða Olympíunefndarinnar er alþjóð- leg við'urkenning um framfarir í Mexco bæði á sviði íþrótta og öðrum greinum. En þetta felur i sér mikla ábyrgð og skyldur fyrir ríkisstjórnina, íbúa Mexikó- Moskvu og Peking, 8. sept — NTB—AP — LEIÐTOGAR Sovétrikjanna gera sér nú vonir um, aff kín- verski herinn geri byltingu gegn Maoklíkunni í Peking og að herbylting leiði til þess að Kín- Verða ekki við- staddir setningu Þjóðþingsins Kaupmannahöfn, 8. sept — NTB ÞINGMENN danska SF-fliokks- ins á Þjóðþinginu munu ekki verða viðstaddir, er Þjóðþingið verður sett með hátíðleginn hætti 3. október n.k. Eins og í fyrra munu þingmennirnir verða fjarstaddir til þesis að mót mæla því, að konungsfjölskyld- an verður til staðar í sjálfum Þjóðþingssalnum, er þingið verð ur sett. Aðeins einn þingmaður SF- flokksins mun þó verða viðstadd ur. Það er Morten Lange, sem er einn af forsetum þingsins og er þvi einn þeirra, eem bjóða konungsfjölskyldunni til þess að vera viðstödd þingsetning- una. Mál þettá var rætt í þing- flokki SF um daginn og var eitt þeirra fáu mála, sem ekki ríkti óeining um, að því er haft er eftir einum þingmanna SF, Kai Moltke. ina í heild að gera allt sem unnt er til þess að gefa Olympíulelk- unum þann sivip glæsileika, að þeir megi óglejnmanlegir verða öllum þeim sem koma til Mexico vegna leikanna. Ég er sannfærð- ur um að sameiginlegt átak rík- isstjórnar, framkvæmdanefndar, tæknilegra sérrfæðinga og íþróttamanna muni ljrfta þessu „grettistaki" og Mexico hafi heið ur af um það er lýkur.“ verjar og Rússar taki aftur upp samvinnu sín í milli. að þvi er diplómatar í Moskvu sögðu í dag. Þetta var sagt vegna ræðu þeirrar er Leonid Brezhnev, leið togi sorvézka kommúnistaflokks- ins hélt í gær á vináttufundi í Búdapest . Brezhnev sagði að ýmislegt benti til þess, að kínverski herinn væri farinn að gera sér grein fyrir veruleika ástandsins er ríkti í Kína og að beztu öflin í hernum væru far- in að skilja hvernig þeim væri beitt af Mao Tse-tung og stuðn- ingsmönnum hans. Ræða flokksritarans var tal- in kröftugasta árásin sem hátt- settur sovézkur leiðtogi hefur gert á Kínverja. Brezhnev sagði, að núverandi stig þróunarinnar í Kína væri hrein gagnbylting. en bætti þó við að hinar sönnu hugsjónir sósialismans mundu sigra að lokum meðal annars með stuðningi hersins. Átök á landamærum. Útvarpið í Kwantung játaði í dag, að komið hefði til óeirða í Kanfcon á undanförnum vik- um og skellti skuldinni á Tao Chu, fyrrv. yfirmann áróðurs- deildar kommúnistaflokksins. Ferðamenn segja, að herinn í Kanton hafi varað við þvi, að allir sem beri vopn verði skotn- ir án viðvörunar. Pekingútvarpið hélt því fram í dag, að um 60 indverskir her- Framhald á bls- 31. Tekur við tiúfmæðra- skólanum á Löngumýri NÝR skólastjóri hefur verið ráðinn að húsmæðraskóla Þjóðkirkjunuar að Löngumýri í Skagafirði. Er það ungur húsmæðrakennari, Hólmfríð- ur Pétursdóttir, sem tekur við af Ingibjörgu Jóhannsdóttur, stofnanda skólans og skóla- stjóra frá upphafi, en hún verður að gera hlé á störfum vegna veikinda. Að því er Hólmfríður sagði í viðtali við Morgunblaðið, er Lcngumýrarskólinn átta mán- aða heimavistarskóli, sem tek ur 24 nemendur frá sautján ára aldri. Hann er rekinn a sama grimdvelli og aðrir hús- mæðraskólar á landinu og kennsla eins áð öðru leyti en því, að við námsskrána bætist kristinfræði. Helztu keniislh- greinar aðrar eru matreiðsla, bæði dagleg matreiðsla og gerð hátíða- og veizlumatar, þvottur, ræsting, útsa».imur, fatasaumur, prjón og vefnað- ur. Kennarar verða þrír auk skólastjóra. Hólmfríður sagði, að á sl. vori hefðu útskrifazt 22 stúlk- ur úr skólanum. Hann væri hinsvegar ekki alveg fullsk'p- aður fyrir næsta vetur — nálægt tuttugu umsóknir Hólmfriður Pétursdóttir . hefðu borizt og því væri rúm fyrir nokkra nemendur til viðbótar. Ingibjörg Jóhannsdóttir, stofnaði þennan skóla á föður- leifð sinni fyrir rúmum tutt- ugu árum og gaf hann þjóð- kirkjunni árið 1962. Skólinn er mjög vel í sveit settur, skammt frá Varmahlíð, þar sem nú er vaxandi byggð og mikið félagslíf í nágrenninu. Hólmfríður sagði, að nem- endur gætu tekið virkan þatt í félagslifinu í sveitinni, auk þess, sem stefnt yrði að því, að félagslíf yr*ði fjölbreytt ipn an skólans sjálfs. Hefði hun í hyggju að fá ýmsa gesti til þess að flytja erindi og fyrir- lestra um eitt og annað. Hólmfríður útskrifaðist úr Húsmæðrakennaraskóla Is- lands vorið 1966 og fór síðan utan til framhaldsnáms, til Svíþjóðar. Þar var hún eitt ár við stofnunina „Riksför- bundet Kyrklig Ungdoms ledareinstitut“, sem sænska kirkjan rekur til þjálfunar til æskulýðsstarfa. Hafa þeir, sem þaðan útskrifast réttindi Mexikanar eiga mörg lLstaverk. Dýfingalaug Olympíuleikanna 1968. borgar og fyrir mexikönsku þjóð Brezhnev vonar aö Kínaher steypi Mao

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.